Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 1
/ GAMLA BlÓ Bylling í Texas. Amerísk stórmynd er gerist í lok borgarastyrjald- arinnar í Norður-Ameríku. — Aðalhlutverkin leika: JOAN BENNETT og RANDOLPH SCOTT. Stríðsfrjettamynd: Loftárás á Skotland o. fl. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. Freistingin sýnd á alþýðusýningu kl. 5 í síðasta sinn. Leikfjelag Reykjavikur Stundum og stundum ekki Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöng’umiðar seldir eftir kl. 1 í dag. „Rúdd Meístarans“ Framsagnir Sigfúsar Elíassonar Varðarhúsinu kl. 9 í kvöld EFNI : Vor í nánd (kvæði). Brjef að ofan. Ilvítasunna (kvæði). Opinberanir. Tíðindin miklu frá heimi Ijóss og’ þekkingar. Stjarnnemar (kvæði). „Rödd Meistarans“, hin djúpu alvöruorð, töluð til mannkynsins á tímum neyðar- innar. — Aðgöngumiðar seldir kl. 1—3 og -9 í Varðarhúsinu. Bláa bandið. Dansleikur að Hótel Björninn í kvöld klukkan 914. HE-tríóið skemtir. — Fjögramanna hljómsveit. NEFNDIN. Fallegustu fáið þið í SPARTA NÝJA BIÓ Veðurspámaðurinn Bráðfyndin ainerísk skemtimynd frá O'olumbiafilm, umi veður- fræði, ástir og stjórnmál. Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri: IDA LUPINO, EALPH BELLAMY og WALTER CONNOLLY. Aukamynd: MEÐ BYSSU Á ÖXL. Hernaðarmynd. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Kenlucky Hin fagra og skemtilega ameríska litmynd. verður sýnd fyrir börn kl. 5. ÚTSALA Á STRÁ- OG FILTHÖTTUM verður framlengd um tvo daga, mánudag og þriðjudag. , Mikið úrval af slæðum, kjólaskrauti, barnahöfuðfötum í mörgum stærðum og litum. Hattabúðin, Vesturgöta 12 (Áður Gunnlaug Briem). Saumastofa mín er flutt í Tjarnargötu 10 (gengið inn frá Vonarstræti). Sauma kápur og dragtir jafnhliða kjólum. Nýustu tískublöðin komin. DÝRLEIF ÁRMANN. Sími 5370. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10. — Verð aðeins kr# 2.50. Hljómsveit Aage Lorange. 0E EIBEIQE EJEJ Sumardwðl. Góð íbúð í Laugardal til leign til sumardvalar. — ° Uppl. í síma 1817 kl. 12—2 í dag. sic]@nE F. R. R. KOLASALAN S.f. 1Símar 4514 og 1845. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI------------------------------------ÞÁ HVER? I Iiígólfshvoli, 2. hæð. Knattspyrnumót Reykjavfkur (MEISTARAFLOKKUR) heisl í dag kl. 5 með spennandl kappleik milli K. R. og VÍKINGS Fjölmennifl á fyrsta knpplelb ársins. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í dag kl. 4.15. A morgun kl. 8.30 beppa FRAM og VALUR ALLIR ÚT Á VÖLL! Plöntiasala. Blómstrandi primulur og fleiri fjölærar plöntur eru seldar í Plöntusöiunni á Suðurgötu 12. Sími 4881. Dragnótaveiðar. Mann, sem vanur er dragnótaveiðum og kunnugur er mið- um við Faxaflóa og Breiðafjörð, vantar á 15 tonna vjelbát. Þarf ekki skipstjórarjettindi. — Upplýsingar í síma 1574. A ð a 1 s a f n a ðar f undur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í Dómkirkjunni kl. 4 síðdegis í dag, sunnudaginn 19. þ. m. DAGSKRÁ: 1. Skýrslur fastra nefnda. 2. Kosnir fulltrúar á kirkjufund. 3. Nýju lögin um skiftingu Reykjavíkur í prestaköll. (Frummælandi síra Friðrik Hallgrímsson). Sóknarnefnd leggur til, að söfnuðurinn taki við Dóm- kirkjunni eins og lögin gera ráð fyrir. SÓKNARNEFNDIN. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.