Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. maí 1940. JÞ Ur daglega lífinu Frásðan læknis um loftðrðsir Matthías Asgeirsson garðyrkju ráðunautur bæjarins kom á skrif- Stofu Morgunblaðsins nýlega, og bafði orð á því, að mjög væri enn ábóta- vant umgengni á grasblettum og í skrautgörðum hjer í bænum. Skemdafýsn manna fær þar enn ein kennilega útrás. T. d. segir hann eru skiltin á hlið unum í Tjarnargarðinum hvað eft- ir annað mölvuð og rifin af, þar sem fólk er beðið um að loka hliðunum og Þar sem þar er einnig auglýst, að hjólriðar sjeu bannaðar um garðinn. þegar svo skiltin hafa ver- ið rifin burtu, hjóla menn inn í gangstígana og hamast þar aftur á bak og áfram. ★ Sjaldan sjest til fólks sem gengur um grasreitina á Austurvelli. En Matthías segir, að það hafi oft komið fyrir, að smáskiltin sem þar eru höfð, þar sem vegfarendum er bent á, að ekki megi ganga. á grasinu, sjeu rifin upp, og þeirn fleygt í burtu. Og hraunhellur all - margar, sem reistar voru í fyrra í götu- FRAMH. AF ÞilIBJU SÍÐU jeg áður átti heiina. Því aldrei, er. Þar eð hjer var um borg hvorki fyrr nje síðar,' hefír verið ar Reykjavíkur með beiðni um, að' arastyrjöld að ræða, var grimd- gérð lofárás á borg með eitur- hún kalli þa hr. Emil rhoroddsen, gegT1 almeningi hvað mest. gasi. Þetta er líka naumast mögu- píanóleikaia, Túngötu 1~, hjer í bæ, pæstar loftárásir voru gerðar í legt, svo að það næði tilgangi og hr. Olaf Halldorsson, sknfstofu- . _ . . _ , . mann, Bergstaðastræti 50B, hjer í hernaðarskym, flestar bemlmis smum. Eiturgas verkar ekln nema bæ, fyrir sig á sáttafund ásamt mjer, með Það fynr augum, að skelfa til þess að reyna að fá þá til þess alþýðu manna Og skapa örvingl- að sættast á aftUrkalla fyrgreind un í borginni. Slíkar árásir, eins j meira af gasbombum en voldug ummæli og fella þau niður, greiða og t. d. árásirnar á óvarðar finsk! flugvjelafylking gæti flutt með sekt fyrir þau, og til þess að greiða'ar borgir voru í vetur, eru sem ! sjer. Til þessa væru sprengjuskot ]iað hafi ákveðinn styrkleika. Til þess að koma þessu í kring þarf injer skaðabætur in solidum að upp betur fer sjaldgæfar. En vitan- hæð kr. 3.000,00 og loks allan kostn- \ lega er það erfitt að skilja greini að af sáttatilraun þesaari" lega hjer j miUif þegar t d_ Ferming í Hafnar- fjarðarkirkju i dag rafmagnsstöðvar eða aðrir stað- ir, sem hafa hemaðarlega þýð- mikilvirkari. En að flytja hvort- tveggja með sjer er ógerlegt, Slíkt gas fer auk þess að litlu leyti inu í vel hygð hús. Til varnar gegn þessu hafa ingu, eru inni í miðjum borg- Reykvíkingar auk þess til varnar Aslaug Einarsdóttir, Austurg. 6. Asta Ingimundard. Suðurg. 30. Bryndís Guðjónsdóttir, Gunnarss. 6. köntunum hafa veriö lagðar út af, eðajElín Arnúrsdóttir, Jófríðarst.v. 5. þær teknar upp. -Esther Jónsdóttir, Hverfis. 19B. Er einkennilegt, að nokkur skuli hafa Guðbjörg Friðfihnsd., Hlíðarbr. 7. gat»i Stúlkur: Aðalheiður G. Brynjólfsd. Brunn. 4. gtyrjöldinni Anna R. Jrlendsdóttir, Reykjavv. 26. beint niður j skrúðgöngu barna á kirkjuhátíð kaþólskra manna. um, verksmiðjur eða annað slíkt. Loftsprengjur geta líka altaf komið niður á alt öðrum stöð- um en þeir er ætlað, eins og t. d. þegar það kom fyrir í heims- að sprengja hitti Vafalaust hefir sprengjunni ekki verið ætlað að lenda þar. Ósjaldan kemur það fyrir, að menn að nauðsynjalausu setja * , , , ,r ,, „ _ TT „ „ _ sig í hættu af ljettúð einni. Hvað an að svona skemdaverkum. Matt- Guðborg H. Guðjonsd., Gunnarss. 7. _ , „. . . v, f„imrðr,G t ........ o eftir annað hefl ^eg sjeð menn t. d. hlaupa út á götu til þess að glápa á loftorustur, enda þótt þeir með því móti geti átt á hættu að kúlnabrot úr skothríð- inni lendi á þeim. En forvitnin hefir verið óttanum yfirsterkari. Það eykur líka að óþörfu á hætt- una, er menn þeytast aftur á bak og áfram eftir götunum í vit- leysu í stað þess að flýja í skjól. Enn er það, að ef bæklaðir menn og haltir, sem varla geta hías fullyrðir, að það sjeu fullorðnir menn sem versta umgengni sýni, bömin sjeu prúðari. Enda er sumt af þessu skemdabardúsi sem á sjer stað, ekki' jbamameðfæri. Eins og t. d. þegar ein- hverjir náungar hafa dundað við það hjer um nóttina, að rífa upp bekkina sem settir hafa verið á vestanvert Kirkjutorg, austan við Alþingishúss- garðinn. Til þess hefir þurft mikla fyr- irhöfn og talsverð átök. Á grasblettinum við Hringbrautina hafa menn sparkað, svo þar eru víða fög, óg eins hafa bílar ekið yfir þá og sett þar djúp hjólför. Þarf að tyrfa þessa bletti að nýju. Og öllu þessu þarf að koma í lag, sem skemt er. Því bæj- arbúar verða að læra að ganga betur um hæinn. Ekki má gefast upp við að kenna ungum sem gömlum þá sjálfsögðu mannasiði. Svohljóðandi sáttakæra barst blaðinu í gær. Þareð hún snertir skemtanalíf hæjarins, kunna ýmsir að hafa gaman af að sjá hana. Kærandinn er Guðbrandur Jónssón. í gamanleiknum „Forðum í Flosa- porti", sem um þessar mundir er teikinn lijer í Reyjavík og saminn er-ttf þeim Ernil Thqpoddsen, píanó- leikara og Ólafi Halldorssyni skrif- polt)jy,.g Vigfúsd., Hverfisg, 31B stofumanni, hjer í bæ, var komist pórlaug ó Júlílisdóttil. Brnnn. 2. ÍVo að orði um mig undirritaðan, _ , , . . Drengir: áíð jeg „greiddi hvorki har mitt nje , * ___ T ' . ... .... Arni Hélgason, Hvaleyri. reiknmga . þar sem jeg taldi um- J rtiæli þessi meiðandi fyrir mig og Baldur Árnason, Reykjavv. 23. sjerstaklega til þess fallin að spilla Bened. B. Sigurðard., Hverfisg. 7. lánstrausti mínu, átti jeg tal við Bergur H. Gíslason, Hvaleyri. fýrnefnda höfunda leiksins i því Bjarni Bjarnason, Kirkjuv. 5. skýffHað fá þá til þess að fella nið- Brynjólfur Sv Brynjólfsson, Strand.41 yr úr leiknum nefnda málsgrein og Guðm. H. Valdemarsson, Hraunsholti til þess að greiða mér hæfilegar j-jinrik Hinriksson Hansen, Reykja- |kaðah<r'tur fyrir að raska þannig víkurveg 31 stöðu minni og högum. Varð Þetta Jóhann jg, Kristjánsson, Miðengi, samtal til þess, að nefndir höfund- _ _ , , , , , . Garðahreppi. pr hafa nu, eftir að hafa leikið gam anleik þennan með fyrgreindum um '1<>n fonasson> Mjósundi 15. Hiælijm um mig í fimm eða sex lon Þestin Jónsson, lempl. 3. kvöld fyrir troðfullu húsi, breytt J°n Jónsson, Merkurg. 2, Ummælum þessum á þá leið, að ég Jón K. Kristjánsson, Laikjarg. 22. ,jgreiddi hvorki hár mitt nje annað“, Karl Brynjólfsson, Garðaveg 6. en skaðabætur neituðu þeir alveg Kristján E. Krjstjánsson, Garðav. 9. að greiða. Um hina síðar tilfærðu Magnús Jónsson, Hverfisg. 21. málsgrein er það að segja, að jeg Qskar Gunnarsson, Norðurbr. 11B. rl hana einniK meiðandi fyrir mig> Ríkharður Kristjánsson, Selvogs. 9. og til þess fallna að spilla láns- _ _ Sigurður L. Einksson, Krosseyrrav.2 trausti mínu. • , . Skuh Ingvarsson, Hverfisg. 9. Guðfinna Nikulásd., Langeyrarv. 2. Guðlaug Bjarnad., Suðurg. 13. Helga J. Jensdóttir, Selvogsg. 7. Hélga Steingrímsd., Álfaskeiði. Hulda R. Guðmundsd., Læk. 14. Ingibj. S. Sigurðard. Langeyrarv. 12. Jóhanna E. Hinriksd., Suðurg. 37. Jónasína Jónsd., Nönnust. 6. Lilja H. Guðjónsdóttir, Kirkjuv. 29. Margrjet Albertsdóttir, Selvogsg. 10. Margrjet þorleifsdóttir, Nönnust. 3. Oddný J. þorsteinsd., Merkurg. 14. Ragnheiður E. Jónsdóttir, Hveíf. 23. JT « , r) . .« „ . ,. „ stigið í fæturnar, ætla að þjota Ragnheiður Knstinsdottir, Nonnu. 2 , , . „ , , . ,. r>„„„x 0 tviniður 1 kjallara i hendmgskasti, ef loftvarnarmerki er gefið, þá !eru þeir í meiri hættu fyrir því ^að þeir meiði sig í óðagotinu, en að loftsprengja nái til þeirra. I Sú hætta er hjer í Reykjavík yfirleitt, eftir minni skoðun hverf andi lítil, og alveg ósambærileg I við hættuna í löndum, sem eru umkringdar hernaðarþjóðum. Há ! ar samstæðar byggingar eru hjer ekki til. íbúðarhverfi bæjarins Ragnh. S. Vilmundard. Króki, Garðahreppi. Ragnh. þ. Óskarsd., Langeyrarv.l2B. Sesselja Guðmundsd. Dysjum, Garðahreppi. Sigríður þorkelsdóttir, Vesturbr. 1. Sigurlaug J. Hallgrímsd. Urðarst. 1. Sigrún Guðjónsdóttir, Tjarn. 5. Sigrún þorsteinsd., Amt. 4. Rvík. Steingerður Sigurðard., Straumi, Garðahreppi. Svava Júlíusdóttir, Brunnst. 8. Unnur J. Kristjánsdóttir, Suðurg. 54. Valgerður Jónsd., Öhlug. 7. Vigdís Jensdóttir, Suðurg. 50. frá náttúrunnar hendi vindinn og regnið. Lítil g-ola dreifir eiturgasi og gerir það óvirkt. Þó hjer i Reykjavík sjeu engar gasgrímur til, þá kemur það að éngri sök. Kbmi einhver slík hætta fyrir hjer, stæði hún aldrei nema stutta stund og þá er nóg að halda rök- um klút fyrir vit sjer á meðan. Sumir halda að mesta tjónið af loftárásum stafi frá hræðslu þeirri sem grípa kann fólk. En hún er líka minni en menn halda. Jeg hefi oft haft tækifæri til þess að furða ímig á því með hve mikilli stillingu menn hafa tekið loftá- rásum, og eins stórskotaliðsárás- um sem gerðar hafa verið á þorp og borgir. Tilfæri jeg hjer nokkur dæmi. Þorp eitt rjett hjá vígstöðvun- um hafði alveg sloppið við alla skothríð og íbúarnir því ekki flú- ið þaðan. Alt í einu var gerð mikil stórskotaliðsárás á þorpið. íbú- arnir flúðu í kjallara sína eins og fyrirskipað var. Kona ein, er kom- in var niður í kjallara sinn, sá að hún hafði gleymt að taka köttinn sinn með sjer. Hún fór í miðri skothríðinni upp úr kjallaranum til að ná í köttinn. Svipaða at- burði hefi jeg lifað marga. Og sögur t. d. frá Barcelona henda í það sama. Fólk, sem stóð og heið eftir út- hlutun fyrir framan matvælabúð, varð óánægt vegna þess að út~ *'i þar sem jeg hefi þannig árangurs Ihust reynt að ná samkomulagi í Steingrímur Kristjánsson, Norðbr. 3, ftiáli þessu, neyðist jeg til að snúa H'austi Ingvarsson, Selskarði, mjer til hinnar heiðruðu sáttanefnd Garðahreppi. eru hjer að mestu leyti sjerstæð i hlutunin var látin hætth er loft- lág hús, með görðum umhverfis.!aras dnndi yfir. Það vildi heldur Vegna þessa og eins vegna þess að húsin efu úr steinsteypu er eldhættan ekki, eins og t. d. í Finnlandi og Noregi. Svo að í versta falli eru það ekki nema stöku manneskja, sem getur orð- ið fyrir þessu, og þær geta með tilstyrk Rauða krossins og sam- taka læknanna fengið mjög skjót lega alla nauðsynlega hjúkrun. Slysahættan af loftárásum ef þær kunna að koma, er ekki meiri en sú slysahætta, sem yfirleitt altaf vofir yfir manni og fólk telur sem sjálfsagðan hlut. Ennþá minni ástæður eru til þess að óttast gasárás. Því hætta á slíku er, að minni meiningu, al- veg útilokuð. Sem. kunnugt er, hafa í ýmsum löndum starfað loft- varnanefndir um lengri eða skemri tíma, er hafa líka undirbúið varn- ir gegn eiturgasárás og útbýtt gasgrímum til almennings. Slík áhöld eru óþörf og gera ekki ann- að en vekja ótta fólks. Jeg af- þakkaði slík varnartæki fyrir mig og mína í þeirri borg, þar sem halda áfrajn að standa á götunni óvarið en að þurfa að verða af skanitinum. Og sama er að segja um börniii sem þá fullorðnu. Menn hafa álitið að svo óvæntir viðburðir hefðu sjerstaklega mikil áhrif á barns- sálirnar. En svo er ekki. Skýrsl- ur lækna úr ýmsumt löndúm styðja þetta álit mitt og reynslu, hve lítil áhrif slíkir atburðir hafa á börn. Hvað eftir annað taka menn eftir því, að jafnskjótt og flug- árás er liðin hjá koma börnin út á göturnar og taka upp leiki sína að nýju. éíiis og ekkert hefði í skorist. Og lítið her á því, að fólk fái af þessu varanlega kvíða- kend, órólegan svefn eða þess- háttar. Þegar um alvarlegar varanlegar afleiðingar er að ræða, þá eru það jafnan börn sem áður voru með veiklað taugakerfi er eiga í hlut. En slík taugaveikluð börn eru best komin í sveit og eins tauga- veiklað fólk, sem fullorðið er. í borgum verður þetta fólk til þess að breiða út frá sjer kvíða. REYKJAVÍKURBRJEF FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. leysi vort, okkar ,,Maginot“-línu, verðum. við að vera samtaka í hlutleysi okkar, hver maður á sínum verði ekki síður en í hern- aði. Verði hin þunghæru erlendu á- hrif, sem við nú verðum fvrir, til þess, að fjöldi manna missi sjónar á þessu marki ,menn taki að skifta sjer í sveitir, að því er lmgarfar snertir, með eða móti ófriðaraðil- um, 6n gleymi þjóð sinni, þá er úti um okkui' íslendinga sem sjálfstæða þjóð, hvernig sem styrj- öldinni reiðir af. Tilraunir kommúnista, hinna viðurkendu fjandmanna þjóðar- innar, til þess að skifta almenn- ingi í flokka eftir afstöðu til ó- friðaraðila, ættu að geta bent á, að hjer er hætta á ferðum. Þvf þeir Þjóðvilja-menn, sem vinna að: upplausn þjóðfjelagsins, vita sem er, að nú er þetta helsta leiðin til þess. En yfir þá hundaþúfu föður- landssvikaranna á sjálfstæðisþrá þjóðar vorrar að gnæfa svo hátt, að menn hrátt viti ekki af að slík smámenni sem, kominúnistav sjeu hjer til. Ferðafólk. Meðan ár voru lijer flestar ó- brúaðar og landsmenn ferð uðust einungis á hestbaki, þektu allir ferðamenn, er fóru í fjöl- menni, hvernig þögn sló oft á hóp- inn þegar ferðafólk nálgaðist fljót er tvísýn voru yfirferðar. Þann 10. maí gerðist lítið atvik í Borgarnesi, sem minti á þesSa þögn ferðafólksins, er það nálg- aðist hættuna á leið sinni. Það hafði frjest þann dag, að Laxfoss ætti að flvtja þangað breskt herlið 'um kveldið. Fólk var venju fremur margt á hafnarbakk- anum við Brákarey er skipið lagð- ist þar að. En það vakti eftirtekt, að enginn af þeim mannfjölda mælti orð af vörum. Fyrri en það kom í Ijós, að engir hermenn voru í skipinu. Þá tók fólk upp tal sitt og gleði að nýju. Er ferðamannahóparnir nálguð- ust hinar óhrúuðu ár, þá bannaði hið íslenska lundarfar að hrópa npp um hættuna sem framundan var. Menn einbeindu huganum að því, að hópurinn allur, hver ein- asti einn kæmist klakklaust leiðar sinnar. Það er affarasælast fyrir þjóð- ina að fara eins að nú. Þær ráð- stafanir, sem kynnu að vera æski- legar, framltvæmanlegar til að af- stýra hættunum sjeu gerðar .með festu og sem fæstum orðum. Eng- inn veit hvernig móðan reynist sem framundan er. En hún verð- ur því aðeins fær, að þjóðin ein- beini huga sníum að því, hvað sem í skerst, að ná bakkanum hinum megin. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11, 4 og 8V2. Kapt. Andre- sen og Solhaug o. fl. Barnablelur úr hinu ívíofna, mjúka blejuefni,, fást nú aftur í Laugavegs Apóteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.