Morgunblaðið - 02.06.1940, Side 1

Morgunblaðið - 02.06.1940, Side 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 126. tbl. — Sunn udagiim 2. júní 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. Ý X % Öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og velvild á fimitugs- | afmæli mínu og jeg fæ ekki til náði með öðru móti, sendi jeg hjer með kveðju nána og alúðarþakkir. Einar Jónsson, Ásvallagötu 12. Takið eftir! Vil kaupa 3 tonna Chevrolet vöru- bíl, sem nýast model. Fordbíll get- ur komið til greina. Staðgreiðsla. iTilboð óskast send fyrir kl. 3 á morgun til blaðsins, merkt „Vöru- bíir. Dansleikur á Sjómannadaginn — í kvöld — í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Hefst kl. 10 síðd. — Gömlu og nýu dansarnir. — Ágæt hljómsveit. — Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu á kr- 2.00 frá kl. 5 í dag. — Sími 4900. Nýtt úrval af Sumarhðttum og Hálsklútum Mikið úrval af Kjólaskrauti og Barnahðfuðfötum Hattabúðin, Vesturgötu 12 (Áður Gunniaug Briem). Sjómannablaðið kemur út i dag. Yerður selt á götum bæjarins eins og venjulega. Blaðið er 40 síður, í stóru broti, prýtt fjölda mynda úr lífi sjó- nxanna. Efni m. a.: Sjómannadagsblaðið 1940 (eftir ritstjórann) ; Sameinuð stjett á örlagatímum (Sigurjón Á. Ólafsson) ; Þjóðfán. inn (Þorgrímur Sveinsson) ; Ný bók (Friðrik Halldórsson) ; Kveðja til Sjómannadagsins (Davíð Ólafsson, forseti Fiskifje- lagsins); Hve gamall er fiskiflotinn (Pjetur Sigurðsson) ; Sjó- minjar Norðmanna (Henry Halfdanarson) ; Sjómennirnir og þjóðin (Ásgeir Sigurðsson skipstjóri) ; Ofviðrin í hitabeltinu (Grímur Þorkelsson) ; Sjómannaheimili (Sigurbjörn Á. Gísla- eon) ; Helreiðin (Friðrik Halldórsson; Á Miðjarðarlínu (Þórar- inn Sigurjónsson). Stofnþing Landssambands Sjálfstæðisverkamanna verður sett í Reykjavík 9. júní næstkomandi. Til stofn- þingsins boðar undirbúningsnefnd í umboði Málfunda- fjelagsins óðinn í Reykjavík og Málfundafjelagsins Þór í Hafnarfirði. Rjett til að senda fulltrúa á þing þetta hafa öll málfundafjelög Sjálfstæðisverkamanna. Dagskrá verður auglýst síðar. Reykjavík, 31. maí 1940. 1 undirbúningsnefnd: Sigurður Halldórsson. Hermann Guðmundsson. Ingvi Jónsson. Axel Guðmundsson. LITU BILSTÖBIH Er nokkuð stór. UPPHITAÐIR BÍLAR. Bðm að Silungapolli. Umsóknir byrjaðar, frestur til 5. þ. m.. Læknisskoðun daginn eftir. Hlustið á útvarpið daglega. Laxveiði. Þeir veiðimenn, sem hafa talað við mig um stangaveiði í Grímsá í sumar, eða ætla sjer að fá leyfi, eru beðnir að snúa sjer til hr. Emils Thoroddsen, Vesturgötu 17 (til viðtals næstu daga kl. 6—7 síðdegis). Veiðirjettindi eru hin sömu og síðastliðið sumar. Eiríkur Albertsson, Hesti. Fólksbifreið4manna | til sölu nú þegar. Upplýsing- | | ar í síma 4115 á imánudag og | þriðjudag. nuMMiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiu Dringla- flt af öllum gerð- um, saumuð eftir pöntun- um. — SPARTA' ttt 5 manna Chrysler biíreið til sölu, keyrð aðeins 36.000 mílur. Til sýnis Sellandsstíg 32. Sími 4853 MlltlltlllltlltllMtlllltltllHllltlll |2-3 herbergi og eldhús [ | til leigu utan við bæinn á \ I anjög sólríkum stað. Upplýs- | ingar í síma 4150. S S 'TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiri EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Skipstjórafjelagið Aldan væntir þess að allir meðlimir f jelagsins, sem eru í landi, mæti við hátíðahöld Sjómannadagsins í dag. STJÓRNIN. Tilkynning. Það tilkynnist hjer með, að Bókaverslunin Mímir h.f. hefir selt hr. Finni Einarssyni bóka- og ritfangaverslun fjelagsins og rekur hann hana hjer eftir undir nafninu Finnur Einarsson Bókaverslun, fyrir eigin reikning. Vænt- um við þess, að hann verði látinn njóta sömu velvildar og viðskifta áfram og vjer höfum notið serri eigendur versl- unarinnar. Fjelagið heldur áfram öllum forlagsbókum sínum og ber að snúa sjer til hr. bankaritara Axels Böðvarssonar, Hólavallagötu 5, Reykjavík, um alla afgreiðslu og reikn- ingsskil þeirra vegna. Búkaverslunfn Mímir h.f. Samkvæmt framanrituðu hefi jeg undirritaður keypt bóka- og ritfangaverslun hlutafjelagsins Mímir og rek hana hjer eftir á sama stað og bókaverslunin hefir verið, Austurstræti 1, undir nafninu Fiunur Einarsson Bókaverslun Jeg vænti þess að við&kiftavinir verslunarinnar láti mig njóta sömu velvildar og fyrri eigendur hennar og mun gera mitt ítrasta til þess að gera þá ánægða. Finnur Einarsson. I Aðalfundur j | H.F. EIMSKIPAFJELAGS ÍSLANDS verður hald- | j inn laugardaginn 8. júní kl. 1 e. h. í Kaupþings- j j salnum í húsi fjelagsins. — Aðgöngumiðar og at- j 1 kvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðs- | | mönnum þeirra á miðvikudag 5. og fimtudag 6. g | júní kl. 1—5 e. h. báða dagana. Stjórnin. \ EE sx ÍÍiMithM'mimtiminiiimtimimimiimiiiiiiimtwiiHUiMiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiiM BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.