Morgunblaðið - 02.06.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1940, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. júní 1940. 1 MORGUNBLAÐIÐ Guðmundur í Asgarði sjötugur Guðmundur Ólafsson, bóndi í Ásgarði í Grímsnesi, er sjötugur í dag. Hann er hinn síðasti sinnar ættar, Ásgarðsættarinnar svo- nefndu, sem býr þar, en í Ás- .garði hafa þeir búið, ýmist Guð- mundur eða Ólafur, mann fram af manni um langan aldur. Guðmundur hefir mikinn á- huga fyrir þjóðfjelagsmálum, «g er ákveðinn sjálfstæðismað- uf. Hann hefir að vísu lítt getað haft sig í frammi í opinberum málum, en það stafar ekki af á- hugaleysi, heldur því, að mikinn hluta æfi sinnar hefir hann þjáðst af innkynjaðri gigtveiki, sem gerir honum óhægt um vik, að sækja mikið mannfundi eða yfirleitt að fara út a fheimilinu. En andlegum kröftum hefir G^iðmundur haldið óskertum, og er hann bæði víðlesinn og fróð- ari um margt en gengur og ger- ist Guðmundur er símastöðvar- stjóri og er það mál manna þar eystra ,að vart muni finnast á- gætari maður á landinu í þann starfa. Guðmundi í Ásgarði munu berast hlýjar kveðjur í dag og bestu óskir um langa lífdaga. H. H. Ráðherraskifti í Rúmeníu að hefir vakið töluverða at- hygli, að í gær baðst Gafeneu, utanríkiSlxiálai'áðherra Rúmeníu, lausnar frá emba'lt ii og bar við lasleika. Við utanríkismálaráðherraem- bættinu tók Gigurcu, sem er í flokki rúmenskra þjóðernissinna. Er hann talinn vinveittur Þjóð- verjum og ítölum og var nýlega í sendiför til Berlín. Orustan hjá Dunkerque FRAMH. AF ANNARI SÍÐU brádagana hjá Dunkerque. I tilkynningunni segir, að leifarn- ar af enska landgönguhernum í Belgíu hafi í dag reynt að kom- ast á smábátum út í herskip og flutningaskip, sem lágu úti fyrir Dunkerque, en þýskar flugvjel- ar, einkum Junkers steypiflug- vjelar, hafi hindrað þetta með stöðugum sprengjuárásum á skipin. Þrem herskipum og átta flutn ingaskipum, samtals 40.000 smá lestum, hafi verið sökt, en fjög- ur herskip og fjórtán flutninga- skip hafi orðið fyrir miklum skemdum eða verið skotin í bál. Þýskar orustuflugvjelar hafi skotið niður 40 af orustuflug- vjelum bandamanna, sem sett- ar höfðu verið til þess að verja skipin fyrir loftárásum. Herstjórnin tilkynnir, að l.oft- árásum þessum haldi áfram, svo að vænta megi frekari ágæts á- rangurs af þeim áður en lýkur. Herstjórnartilkynning Þjúðverja Dýska herstjórnin tilkynnir, að við fangatalningu hafi komið í ljós, að á vígstöðvunum við Lille hafi Þjóðverjar tekið 26000 fanga. Ándstaða hinna innikróuðu hersveita í Norður-Frakklandi sje nú endanlega brotin. Árás- um hafi verið haldið áfram á leifar enska hersins hjá Dunk- erque, þrátt fyrir harða and- stöðu og enda þótt landslagið sje þarna örðugt til sóknar. Flugliðið hafi þann 31. maí gert miklar árásir á herflutn- inga Breta vestur yfir sundið og grandað mörgum skipum. Einn- ig hafi þýskir herbátar og kaf- bátar sökt allmörgum flutninga- skipum og herskipum. Hjá Cass- el hafi þann 30. maí verið eyði- lagðir 65 skriðdrekar. Á suðúrhluta vígstöðvanna hafi skriðdrekaárás andstæðing- anna hjá Abbeville verið hrundið og Þjóðverjar bætt þar við sig nokkru landsvæði. Sunnan við Abbeville hafi fluglið Þjóðverja varpað sprengjum yfir hersveitir, sem höfðust þar við í skógunum. Frá Noregi er það sagt, að her&veitir þær, sem sækja fram norður af Þrándheimi, hafi brot ,ið andstöðu fjandsamlegra her- sveita fyrir norðan Fauske, og náð á vald sitt nokkru land- svæði. Hersveitirnar við Narvik hafi í gær haldið stöðvum sín- um, þrátt fyrir harðar árásir andstæðinganna. Þá er tilkynt, að 31. maí hafi verið eyðilagðar fyrir andstæð^ ingunum 49 flugvjelar, 39 í loft orustum og 10 með loftvarna- byssum, en aðeins 9 þýskra flugvjela sje saknað. Herskipasmíði U. S. A. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Auk þess eiga Bandaríkjamenn 5 önnur orustuskip í smíðum. ,,Washington“ kostar 65,8 milj- ónir dollara. Walsh, fulltrúi öldungadeild- ar Bandaríkjanna í flotamálum, helt ræðu, er ,,Washington“; var hleypt af stokkunum og Ijet hann svo um mælt, að Bandaríkjamöníium væri það lífsnauðsyn, hvað svo sem það kostaði, að hraða vígbúnaði sín- um og vera viðbúnir hverju því sem að höndum kynni að bera. Farsóttartilfelli í apríl voru sam tals 2351, þar af í Reykjavík 1138, Suðurlandi 521, Vesturlandi 221, Norðurlandi 407 og Austurlandi 64. Farsóttartilfellin voru sem hjer segif (tölur í svigum frá Rvík, nema annars sje getið) : Kverkabólga 445 (298). KvefsÓt.t 1285 (609). Blóðsótt 136 (67). G'igt sótt 10 (4). Iðrakvef 340 (94). Hettusótt 1 (0). Kvefíungnabólga 25 (15). Taksótt 19 (7). Rauðir hundar 2 (NL). Skarlatssótt 5 (Sl. 2, Rvík 3). Heilasótt 2 (0). Heimakoma 1 (0). Þrimlasótt 5 (0). Umferðargula 4 (0). Kossa- geit 16 (1). Stirigsótt 2 (2). Munn- angur 14 (11). HlaUpabóla 30 '(22). Ristill 9 (5). Þjóðverjar bofla aukinn kalbáta- hernað Deutsches Nachrichten- biiro“ skýrði frá því í gær að Þjóðverjar myndu nú herða aftur á kafbátahernaði sínum. Frjettastofan segir, að dregið hafi úr þessum hernaði síðustu mánuðina, vegna þess að kafbátarnir hafi þurft að leysa af hendi sjerstakt hlut- verk við strendur Noregs. En nú sjé þessu hlutvérki lok- ið og kafbátarnir geti því farið til stöðva sinna um úthöfin. í gær tilkyntu Þjóðverjar, að þýskur kafbátur hefði skamt frá Vigo á Spáni sökt enska skipinu Terella, sem var 7400 smálestif að stærð, og franska skipinu Marie José, sem var 2400 smá-< lestir. BETRI AÐSTAÐA. Þjóðverjar ,láta í veðri vaka, að aðstaða sín til kafbátahern- aðar hafi batnað mikið við það að fá hafnir í Noregi. Kafbát- arnir geti nú farið skemri ldið, til þess að komast á siglinga- leiðir til Bretlands, en það hafi aftur í för með sjer minni olíu- eyðslu. En að það auki gildi hvers einstaks kafbáts.. í síðustu styrjöld gerðu Þjóð- verjar bækistöð fyrir kafbáta sína í Zeebriigge í Belgíu. Er því líklegt að þeir reyni í þess- ari styrjöld að nota hafnirnar bæði í Belgíu og Hollandi. Dagbók I. O. O. F. 3 ~ 122638 = ETa, EK, 9. III, E I. Helgidagslæknir er í dag Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15. Sími 4959. Næturlæknir er í nótt Gísli Páls- son, Lauagveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. og Laugavégs Apóteki. Hjónaefni. Nýlega hafa opinþei:- að tríilofun sína ungfrú Kristín HeÍgadó’ttir og Haraldur Sigurðs- son vjelstjóri, Vestmannaeyjum. K.I.B.S.-kvartettinn heldur sína fyrstu söngskemtun í dag kl. 3 í Gamla Bíó, méð aðstoð G, Billich. Þeif sjóriienn, setn ekki hafa getað fengið aðgörigumiða að Hótel Borð í kvöld, eru ámintir um að tryggja sjer, aðgöngumiða í Oddfellowhúsinu sem fyrst. Nýja Bíó sýnir í fyrsta. skifti í kvöld Huefaleikameistaraim „Kid Galahad“, með Bette Davis, Ed- ward G. Robinson og Wayne Mori'is, í aðalhlutverkunum. Fjall- ar myndin um hnefaleikaviðureign ir. og spinnást ýmjskonar atvik og aðstæður inii í rás þeirra við- burða, sem hún greinir frá. Hefir þesSari mynd verið mjö'g vel tek- ið, þar sem hún hefir verið sýnd." Hallgrímskirkju í Saurbæ. Land eyingar 10 kr. Til Strandarkirkju. R. S. 5 kr. Ónefndur 10 kr, Keflvíkingur 10 kr. Ingi 2 kr. Samúel Samúelssón 5 kr. Tvær systur 10 kr. Ónefnd- ur 2 kr. Magdalena Gísladóttir og móðir henUar, Skarði í Þykkvabæ (afh. af sr. Bj. Jónss.), 8 kr. E. E.T0 kr. Kristbjörg 4 kr. 'Ónefnd- Ur 20 kr. S. 10 kr. Þ. J. 10 kr. S. A. K. K. 20 kr. Farsóttir og manndauði í Ryík vikuna 28. apríl til 4. maí (í svig- rim „týIuC næstu yiku á undan): Háisþólga 38 (72). Kvefsótt 129 (116). Blóðsótt 12 (23). Iðrakvef 23 (17). Kveflungnabólga 6 (7). Taksótt, 0 (2). Munnangur 6 (0). Illaupabóla 5 (5). Ristill 1 (0). Stingsótt .0 (2)- Mannslát 7 (9). Landlæknsiskrifstofan (FB.). Farsóttir og manndauði í Ryík vikuna 5.—11. maí (í svigum’ töl- ur næstu ,viku á undan) : Háls- bólga 49 (36). Kvefsótt 117 (129). Blóðsótt 26 (12). Iðrakvef 34 (23). Kveflungnabólga 1 (6). Taksótt 2 (0). Munnangur 0 (6). Hlaupa- bóla 0 (5). Ristill 0 (1). Kossa- geit 1 (0). Mannslát 4 (7). — Landlæknisskrifstpfan, (FB.). Útvarpið í dag: 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkj- unni (síra Sigurður Einarsson dósent). 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð sjó- mannadagsins í Reykjavík: a) Lúðrasveit leikur á Austur- velli. b) 14.00 Ræður af svölunk; Alþingishússins. i j, Lúðrasveit leikur. 19.30 Hljómplötur: Harmonikulög 20.00 Frjettir. 20.30 Hátíð sjómannadagsins: a) Erindi: Nýtt landnám (í>orri( grímur Sveinsson skipstjóri). b) íslensk lög (plötur), c) 21.00 Útvarp frá sjómanna- fagnaði að Hótel Borg: Ávörp og ræður, söngur, hljóðfæra- leikur o. fl. 21.45 Frjettir. Útvarpið á morgun: 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danssýningar- lög. 20.00 Frjettir. 20-30 Sumarþættir (Sigurður. Bene diktsson blaðamaður). 20.55 Hljómplötur: Hreinn Páls- son syngur. 21.10 Kvæði kvöldsins. 21.15 Útvarpshljómsveitin: ísl. al- þýðulög. 21.45 Frjettir. K.I.B.S.-Kvartettinn! heldur SÖNGSKEMTUN í Gamla Bíó í dag, sunnu- • daginn 2. júní, kl. 3, með aðstoð Z €arl Billich Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. I MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. -íir >o a'- Móðir og tengdamóðir okkar, HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR, andaðist 31. maí á heimili sínu, Baxónsstíg 20. Jarðarförin . auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Erlendína Jónsdóttir. Sveinn Jónsson. Maðurinn minn elskulegur, SVEINN HALLGRÍMSSON, andaðist í gærmorgun. Anna Hallgrímsson. Það tilkynnist að jarðarför sonar míns og bróður okkar, GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR, sem andaðist að Vífilsstöðumi 26. maí, fer fram frá Fríkirkj- unni þriðjudaginn 4. júní kl. 2 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Rósa Kristjánsdóttir og systkini. Útför SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR, ekkju síra Janusar Jónssonar, fer fram briðjudag 4. júní frá heimili mínu, Bókhlöðustíg 9; hefst kl. iy2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Kristinn Daníelsson. Jarðarför okkar ástkæru eiginkonu og móður, MARGRJETAR SIGURÐARÐÓTTUR, Halldórshúsi, Akranesi, fer fram frá heimili hennar miðviku- daginn 5. júní kl. 2 e. h. 1 Daníel Pjetursson. Pjetur Daníelsson. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.