Morgunblaðið - 02.06.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.06.1940, Blaðsíða 8
Sunnudagur 2. júní 194(K f 9 aS--------------- GAMLA BÍÖ Hættulegur leikur. Frönsk kvikmynd. Aðalhlutverkin eru snildar- lega leikin af Huguette Ðuflos og Jean-Pierre Aumont. Sýnd kl. 7 og 9. Kpnninpmf^r ginger rogers og ivcpp/naiua1 kahtarine hepburn Sýnd á alþýðusýningu kl. 5. — Síðasta sinn. lelkffelag Reykfavlkae Stundum og stundum ekki Sýning kl. 7*4 í kvöld. Aðgöngnmiðar frá 1.50 stk seldir eftir kl. 1 í dag. Saumum, snfðum og mátum. Komið með efnin í sumarkjólana. Saumaslofan Singer, Skólavörðustíg 3. Sjerleyfisleiðin Reykjavík Grindavík Burtfarartími frá Grindavík er frá og- með 1. júní klukkan 8y2 árdegis. Sleindór. Sími 1580. Til brúðargjafa 1. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-keramik. K. Einarsson & Björnsson EVRIRLIGGJANDI Hveiti — Hrísgrjón — Haframjöl — Kókosmjöl Súkkat — Cacao. Eggert Krist|áns§on & Co. li.f. ------- Sírai 1400. - •OdO^OOOCKXXXKKXXXJ Sólskinssápa, Radion, Rinso, Vim-ræstiduft, Lux sápuspænir. vmn Laugaveg 1. tJtbú: Fjölnisveg 2. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Þeir, sem þurfa að ná til blaðlesenda í sveitum landsins og smærri kauptúnum, auglýsa í ísafold og Verði. Næsta sýning annað kvöld klukkan 8*4. Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. 1 Enska. Kenni í sumar. ODDNÝ E. SEN, Amtmannsstíg 6. Síœi 5687. nVja bIö Hnefaleikameistarinn „KID GALAHAD“. Mikilfengleg og spennandi amerísk stórmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika 5 af frægustu stjörnum amerísku kvik- myndanna: BETTE DAVIS, EDWARD G. ROBINSON, JANE BRYAN, HUMPHREY BOGART og hinn hrausti og karlmannlegi WAYNE MORRIS er leikur hnefaleikarann „Kid Galahad' Börn fá ekki aðgang. ------ Sýnd kl. 7 og 9. Artl PAUTG E Rjr cirrffrj i:g Esja samkvæmt áætlun í hraðferð vest- ur um til Akureyrar þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 9 e. h. Vörur mótteknar á mánudag. Pantaðir farseðlar sækist fyrir mánudagskvöld- SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Upplýsnigar í síma 3254, kl. 11—1. Jföutn HÆNSAFÓÐUR blandað og kurlaður Mais. Þor- ^téinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61; Sími 2803. ÚTSÆÐISKARTÖFLUR og valdar matarkartöflur. Einn- ig vel geymdar Gulrófur, í heil- um pokum og smásölu. Þor- steins-búð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS selur minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- götu. Sími 4897. NÝ KARLMANNSFÖT úr ensku efni. Tækifærisverð. Mjóstræti 10. HARÐFISKSALAN Þvergðtu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið milliHð- ina og kemið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í aíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. S. O. S. Árásarflugvjel 803 kallar. Hin skemtilega og spennandi ameríska flugmynd. Sýnd kl. 5 (lækkað verð). — Síðasta sinn. 'fjelaga líf I. O. G.T. VÍKINGSFUNDUR annað kvöld. Inntaka. Kosning fulltrúa til Stórstúkuþings. Mælt með umboðsmönnum. Skemtiat- riði: 1. Upplestur, Ingimar Jó- hannesson, kennari. 2. Einsöng- ur, Hermann Guðmundsson; undirleik annast Eggert Gilfer. 3. Stepdans. — Fjölmennið. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur annað kvöld (mánu- dag) kl. 81/2 í BindindishöII- inni. Lesinn dómur dómnefndar Stórstúku Islands yfir St. Verð- andi, Jóni Gunnarssyni, Ludvig C. Magnússyni, Þorsteini Sig-- urðssyni, Árna Óla, Guðmundi Gunnlaugssyni 0 g Ólafi Þor- grímssyni. Fjölmennið. UNGBARNAVERND LlKNAR Opin hvern þriðjudag og föstu dag kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir bamshafandi konur, opín 1. miðvikudag í hverjum mán- uði kl. 3—4. Templarasund 3. K. F. U. M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. Allir velkomnir. 8*/2. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson tal- ar. Fórnarsamkoma. — Allir velkomnir. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 81/). Markús Sigurðsson talar. hjálpræðisherinn Samkomur í dag: kl. 11 og 8V4. Kapt. Andresen — Solhaug o.fl. ZION, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Sam: koma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í dag kl. 81/4 e. h. Kl. 4 á Óðinstorgi, ef veður leyfir. auqiýslnqap F ÐÓKUKÖpUP . . upéinuusu tnvndip 1 nœhur o.n HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og inn. Símí 6571. TEK ÞVOTTA og hreingerningar. Upplýsingar- í síma 4708 í dag og eftir kL- 8 virka daga. RÖSK STOLKA óskast suður á Miðnes. Upplýs-- ingar Njálsgötu 57. FYRIRLESTUR í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Efni: Hvers vegna ber ekki að hræðast. Allir velkomn-- ir. — O. J. Olsen. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt,. Klapparstíg 11. Sími 2635. KOLASALAN §.f. Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.