Alþýðublaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 1
ia í Moskvi Fyrsta IslandssíUin til Álasunds. Álasundi, mámudag. (NTB). FYRSTA norska sáldveiðiskip ið af íslandsmiðum er nú á leið inni hingað til Álasunds með síld í bræðslu. Er það flutninga 'skipið UNA sem hefur tekíð 'Við um 5 þús. hektolitrum síid ar af norskum bátum við ís land. Fékk 5 punda sjóhirling í hafi. EINAR HALLDÓRSSON, hinn kunni knattspyrnumað ur Vals var á handfæraveið um á Sviði um helgina. Það bar merkast við í ferðinni að Einar húkkaði 5 punda sjó birting í ferðinni. Er það mjög sjaldgæft að sjóbirting ur veiðist á opnu hafi. Óeirðir í tvo tíma við sendiráðið, en ögreglan höfð svo fámenn, að hún fékk við ekkert ráðið. MOSKVA, mánudag. — Nálega þúsund rússneskir ungl- ingar gerðu síðdegis í dag árás á sendiráðsbyggingu Vestur- Þýzkalands í Moskva með grjóti og flöskum. Rúmlega þrjátíu rúður voru möiv'aðar í húsinu og stórir, bláir blekflekkir hreiddust út um hvíta framhlið byggingarinnar. Tuttugu mín- útum eftir að óeirðirnar byrjuðu, komu fimmtán lögreglumenn á iiestbaki, en ekkj tókst að dreifa unglingunum fyrr en liðs- styrkur hættist í hópinn. Unglingar þessir báru skilti, sem á voru letruð slagorð eins og „Munið Stalingrad“ og — „Niður með fasistíska afbrota- menn“. Erlendur sendiáðsbí]l kom akandi, réðust unglingarn- ir einnig á hann og hrópuðu: „Niður með þýzku fasistana“ og „Lengi lifi ungverska stjórn in“. Vestur-þýzki sendiherrann í Moskyu, Hans Kroll, var í hús- inu á með;an á árásinni stóð og fföíð mófmælaorSsending Tifos fil Ungverja í gær Sakar LJngverja um griðrof á Nagy. BELGRAD, mánudag. NTB. — Júgóslavar sendu ung- versku stjórninni £ dag harðorða mótmælaorðsendingu út af aftökunum á.Im.re Nagy og félögum hans. Segir, að mótmæla- gaf rússneska utanríkisráðu- neytinu sjálfur upplýsingar um það, sem var að gerast. — Tass fréttastofan skýrði frá því síu- ar í dag, að óeirðirnar hefðu verið gerðar til að mótmæla hinum and-sovézka mótmæla- fundl fyrir utan rússneska sendiráðið í Bonn 20. júní. Unglingar þessir gengu fyrst um götur Moskvu og komu í hópum til sendiráðsins. Hverj- um hóp tókst að komast gegn- um hina þunnskipuðu röð lög- reglumanna og allan tímann, sem óeirðix-nar stóðu, í tvo tíma, voru aldrei nægilega mavgir lög reglumenn við til að stöðva ó- eirðaseggina. Kroll sendiherra skýrði síðar maður brezka utanríkisráðu- frá því, að hann hefði hringt neytisins sagði í dag, að tilraun ir Hammarskjölds til að finna lausn á Líbanon-deilunn nytu algjörs stuðnings Breta. Sendiherra Arabíska s?m- bandslýðveldisins í Indlandi orðsendingin liafi verið samin I mótmælaorðsendingunni eru Ungverjar sakaðir um grið- rof á Nagy og Maleter. Er á það minnt, að Nagy hafi verið heit- ið fullu frelsi, er hann yfirgaf júgóslavneska sendiráðið í Budapest. Segir í orðsending- Unni, að atburðir þessir hafi ^yðilagt sambandið milii Júgó- slavíu og Ungverjalands á ný. EINS OG AFTAKA RAJKS. ■ I orðsendingunni er á það minnt, að er Rajk fyrrum utan- ríkisráðlherra hafi verið tekinn Pólskir kommúnist- ar andvígir aftök- tmum. Varsjá, mánudag. (NTB). MIDSTJÓRN pólska komm únistaflokksins hefur sent flokksdeildum bréf, í hverju segii-, að hún viðurkenni ekki aftökurnai- í Ungverjalandi, er Imre Nagy fyrrverandi forsæt isráðhera, Maleter og félagar þeirra hafi verið teknir af lífi. í di'eifibréfinu, er sú skoðun pólska kommúnista ítrekuð, að Nagy hafi gert rétt í ungversku hyltingunni og þeirri skoðun er . vásað á bug, að hann hafi verið gagnbyltingarmaður. Hammarskjöld laúk vlðræðum sínum við Nasser & Co. í Kairó í gær. Líklegt talið, að 5300 manna herlið SÞ loki ianda- mærum Líbanon, ef árangur næst ekki. KAIRÓ og BEIRUT, mánudag. (NTB-AFP). —- Da-g Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, átti í dag viðtal við forseta arabiska saxnbandslýðveldisins, N asser ofursta, jafnframt bví sem gerðar voru ráðstafanir til að styi-kja eftirlitssvéitirnar £ Líbanon. Fyrr í dag hafði Hammarskjöíd rætt við utanríkisráðherrann, Mahomoud Fawsi og í gærkvöld ræddi hann í fjóra tíma við þá báða, Nasser og Fawsi. Góðar heimildir í Kairó telja, að rætt hafi verið urn ástandið í Aust- urlöndum nær, en sérstaklega um ástandið í Líhanon. Menn bíða spenntir í Beirut eftir komu Hammarskjölds þangað á þriðjudag. Það er út- breidd skoðun í höfuðborg Lfb- aron, að ef árangur verði ekki af viðræðunu mvið Nasser, — xruni Hammarskjöld hrir.da í framkvæmd áætlun, sem. geri ráð fyrir sendingu 53í!ð her- manna Sameinuðu þjóðanna til iandamæra Líbanons og Sýr- xands til þess að loka landamær rnum algjörlega. Góðar heirniid ir i Beirut segja, að rætL hafi verið við Suð-austur Alsírbanda lagið (SEATO) með tilliti til möguleika á sendingu her- manna frá Austurlöndum fjær til Líbanon 4 sem skemmsíum tíma. Er m>. a. gert ráð fyrir sendingu 800 indverskra fal’i- hiífahermanna, segja menn. Þrír norskir helikopterflug- ,menn fóru í dag áleiðis ':i! Líb- anon til að taka þar við slíkum fiugvélum við gæzlustörf. Tais- Hammarskjöld til Gromykos utanríkisráðherra en fengið þau svör, að hann væri í möttöku og ekki mundi nast í hann fyrr en síðar. Hann *>amhald á 2. nt« sagði jafnframt á fundi með blaðamönnum í Nýju Delhi, að ef Bretar eða Bandarikjamenn settu á land lið í Líbanon, —• munu Austur-Evrópuríkin sker- ast í leikinn og hafa fullan. rétt til þess. Hann kvað stjórn sína ekki óska eftir eftirlitunönn- um SÞ á síriu landi. Þeir mundu fallast á ákvörðun SÞ en mundii ekki vilja hernaðarlega eftir- litsmenn Sýrlandsmegin> landa- mæranna. Yerkfall hafið á kaups kipaf lof anuni VERKFALL háseta og anxiax'a undirmanna á kaupskipum hófst á miðnætti í nótt sem leið. Samningafundur deiluaðila | írxeð sáttasemjara hófst í gærkvöldi kl. 9. Elvki hafði náðst af nefnd undir forsæti Titos. af lífi fyrir „landráð" hafi Júgó slavar gagnrýnt það harðlega og hafi þeir þá af Ungverjum ver- ið sakaðir um íhlutum um inn- anríkismál Ungverja rétt eins og nú. Síðar hafi Rajk þó ver- ið veitt full uppreisn og það viðurkennt, að hann hefði ve-, , , , ., ið dæmdúr ranglega. Eins og þá j samkomulhg -a mxðnættj og kom verkfallsboðun Sjomannafe- vísi Júgóslavar nú á bug öllum lags Reykjavíkur bá til framkvæmda. Áður höfðu verið haldnir 2 Útflutningssjóð skulu þeir samningafundir. Sá fyrri var samningafundur deiluaðíia, sjó manna og útgerðarmanna. En sá síðari var fundur deiluaðila með sáttasemjara. ásökunum Ungverja um íhlutun í innani'íkismál þeirra. OSANNAR ASAKANIR UNGVERSKU STJÓRN- ARINNAR. Þá vísar orðsendingin á bug þeim staðhæfingum ungversku stjórnarinnar, að Nagy hafi gef ið fyrirskipanir úr júgóslav- neska sendiráðinu til uppreisn- Höfuðástæða þessa verkfalls famanna er skattur sá, er þeim er gert að greiða af gjaldeyri armanna um að halda andstöð- þeim, er þeir fá útborgaðan, en unni gegn Rússum áfram. samkvæmt síðustu lögum um Uianríkisráðherra ræðir landhelgsmálið á fulllrúaráðsfundi í kvöld. Auk þessa verða framhaldsumræður um kjördæmamálið. FULLTRÚARÁÐ Alþýðuflokksinss i Reykjavík heldur ■ fund í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1) Framhaldsumiæður um kjöi'dænxamál(iið. — 2) Landljílgismálið. Frummæl- andi: Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra. — Fulitríxar eiu hvattir til að mæta vel og stundvíslega. greiða 55% yfirfærslugjald af gjaldeyri. Farmenn fá nær þriðj ung af kaupi sínu greiddan í gjaldeyri og er gjaldeyrisskatt- ur þessi því mikil kjaraskeðing fyrir þá, samsvarandi 16 % kaujn lækkun. If EKKERT SKIP í HÖFN. FjögUr kaupskip voru í höfn í gær. Voru það strandferðaskip in Skjaldbreið og Herðubreið, svo og Askja og Jökulfellið. — Lögðu þessi skip öll úr höfn í gær, svo að ekkcrt kaupskip var í höfninni, er verkfall’.ð skyldi hefjast. Síðustu fréttir: ir 30 þús. tn. Bátarnir streymdu inn í gærkvöldi. Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gærkveldi. BÁTARNIR hafa streymt inn með fullfermi í kvöld enda mikil síldveiði vei'ið í dag. Ei' söltun látlaus a öllum plönum, Veður er þó nú tekið að spillast og iná því búast við að veiði verði titil í nótt. viðbótar svo að heildarsöltun nemu nú yfir 30000 tunnum. Hæstu söltunarstöðvar á Siglufirði í gærkvöldi voni þess ar: O. Hinriksen 1952, Sunna 1869 og íslenzkur fiskur 1717. í gærkvöldi nam söltun alls 23000 tunnum, þar af 20.179 tunnum á Siglufirði. í dag má búast við, að saltað hafi verið í 7—10000 tunnur til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.