Alþýðublaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. júní 1958. Alþýðublaðið 1 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílðsala a Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og kitalagnir. Hltaiagnlr s.f. Símar: 33712 og 12899. HúsnæSIs- miðlunin, Vitastlg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýslngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yöur vantar húsnseði. KAUPUP prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Alafoss, Þíngholtstræti 2. SKINFAXl h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-8484. Tokum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og- við geöir á öllum heimilis—- tækjum. Áki Jakobsson •f hsestaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúBarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í Hannjcðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — Mlnn!nga|spjö!4 Ss lásrt hjá Happdrættl DAS, Vestrirveri, sími 17737 —- Veiðarfæraverzl. Verðanda, EÍmi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegl 52, sími 14784 — Bóka ■yerad. Fróða, Leifsgötu 4, EÍmi 12037 — ölaíi Jóhanns Byní, Ratiðagerði 15, sími 33606 — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smiS, Laugavegi 50, sími 13789 — 1 Hafnarfiröi í P6*t feAetBU, Bimi 69267. Þorvaldur ári Arason, htil. lögmannsskrifstofa Skól»vör5u»tig 38 -- c/o Pill lóh. Þorlcifsson h.l - Póslh. Síl Umor 11416 og 11417 - Slmnr/tláí Alá S S s s s s s s s s s J, Magnús BJarnasons Eiríkur Hansson Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Ég byggði húsið í lítilli öldu og ræktaði hlynvið í kringum það, til þess að skýla því fyrir stormum á vetrum og hafa þar forsælu á sumrum. Sámmt frá rann lítil á í ótal bugðum, en út frá var ekki að sjá nema hús á stangli á hinni nær takmarka- lausu grassléttu. Svo liðu níu ár frá því að við Aðalheiður fórum frá Nýja Skotlandi. Alltaf við og við hafði Aðalheiður fengið bréf frá frú Hamilton, og alltaf höfðu bréf farið á milli okkar og Löllu. Nú var móðir Löllu dáin, — södd lífdaga. Og Lalla var líka orðin ekkja. Drykkju skapurinn hafði orðið Alfonsó manni hennar að bana. Hann var frá náttúrunnar hendi ekki vondur maður, en hann var á vissan hátt illa upp alinn, og tilhneigingin til þess að drekka áfenga drykki hafði gengið til hans að erf'ðum frá afa og lang afa hans. En hann var nú dá- inn, og hann hafði sinn dóm með sér. Og Lalla var orðin ekkja með tvö börn, stúlku á tólfta ári og dreng áta ára gamlan. Hún var fátæk og átti fáa að. Temgda foreldrar hennar voru líka fá- tækir á efra aldri, og áttu fullt í “fangi með að sjó fyrir sér. Ég skrifaði því Löllu og bauð henni að koma vestur til okkar Aðalheiðar með börnin sín, og ég sendi henni peninga til fararinnar. Og um vorið, níu árum eftir að ég fór frá Nýja Skotlandi, þegar sléttan var að verða græn og páskablómið að springa út og hveitið og hafr- arnir og byggið var að gægjast upp á ökrunum, og litlu fugl- arnir voru farnir að syngja, þá var það einn morgun, að vagnr Kaffi brennt og malað daglega Molasykur (pólskur) Strásykur (Hvítur Guba sykur) Indriðabúð var ekið heim að framdyrum hússins. Aðalheiður hljójp und ir eins út, því að, hún vissi, hver k-omin var, en ég beið inni í setustofunni. Að fáum augna- blikum liðnum kom dálítill drengur inn í herbergið til mín. „Eiríkur frændi“, sagði drengurinn, „ég er kpminn“, „Yertu velkominn“ sagði ég og tók drenginn f fang mér og kyssti hann. „Ég heiti Eiríkur“, sagði dengurinn. Mamma og Júlla eru frammi að tala við frænku. Við höfum farið alla þessa óra leið bara til þess að sjá þig, Eiríkur frændi“. „Og mér þykir svo vænt um, að þið komuð“, sagði ég. „En veiztu hvað?“ sagði drengurinn, „ég var nærri dott inn út um glugga á lestinni, en mamma náði í mig. — Hún er svo væn og dugleg, hún mamma, skal ég segja þér“. „Það var gott, að hún náði í þig í tæka tíð“, sagði ég og kyssti drenginn á ný. í þessu kom lítil og falleg stúlka inn í herbergið. Hún staðnæmdist fyrir innan þrep skjöldinn, leit sem snöggvast til mín og horfði svo niður á gólfið, — Hvað hún var feim- in! „Vertu velkomin, Júlíet m:n“, sagði ég, „komdu hingað til mín, elskan“. Júlíet litla hljóp nú í fangið á mér, lagði elskulegu, litlu hendurnar sínar um hálsinn á mér og grúfði sig undir vanga minn. „Eiríkur frændi!“ sagði Júlí et litla. „Guð blessi þig, litla stúlkan mín“, ,sagði ég og kyssti þetta elskulega og saklausa barn. Svo komu tár í augu mín, þegar ég leit á Löllu, og ætlaði varla að þekkja hana. svo var hún umbreytt, svo var hún dap urleg, mögur og föl. Mótlætið hafði sett merki sitt svo maka laust skýrt á hið tígulega and lit hennar. Allur æskuhlóminn var nú horfinn þaðan. en í hans stað var þar ör við ör eftir baráttu, böl og harm. Þannig geta iífskjörin breytt andlitinu á stuttum tíma. Að sönnu mýkir og græðir tíminn öll sár, en örin verða þó æfinlega eftii', — þau afmáir tíminn aldrei. Ég stóð upp af stólnum, seni ég hafði setið á, gekk fram að dyrunum, tók Löllu £ fang mér, þrýsti henni að barmi mínuHs, og kyssti hana heitt og inni- lega, — ^yssti hana og felidii tár. Og hun grét upp við bam: minn. i „Elsku systir“, sagði ég, „vertu velkomin til okkar með blessuð litlu börnin þín“. „Elskulegi bróðir minn“, sagði Lalla. „Þetta hús skal vera heim- ili þitt og barnanna þinna, eins lengi og þú vilt“, sagði ég, „Já, eins lengi og þú vilt“, sagði Aðalheiður. „Ég þakka ykkur, — bróðii” minn, — systir mín“, sagði Lalla. Þetta var stór hátíðisdagur fyrir okkur öll. Aldrei höfðum við verið glaðari á ævi okkar, — aldrei sælli. Lalla og börnin. hennar færðu með sér ljós og yl, frið og ánægju inn í hús okk ar Aðalheiðar. Aldrei hafði húsið okkar verið eins fallegt í okkar augum og einmitt nú„ og hlynviðurinn aldrei eins tígulegur, né akrarnir eins breiðir, né sléttan eins græn og þennan dag. Og aldrei höfðu. litlu fuglamir sungið þar eins glatt né páskablómin verið eirís mörg þar á sléttunni, né vor- golan verið eins hressandi, né himinn eins heiðríkur og skír, né sólin skinið eins björt og einmitt nú. „Hér vil ég una“, sagði Lalla nokkrum dögum síðar, ,,hér yil ég una alla mína daga“. Nú eru tvö ár liðin, síðan Lalla og höm hennar komu í hús okkar Aðalheiðar. Við er um öll glöð og ánægð. En uni nokkur ár hefur mig langað til að fara heim til íslands til að sjá aftur bernskustöðvar mín- ar. Við erum öll að hugsa um að fara þangað einhverntíma. Lalla er farin að lesa og skilja íslenzku dável, og hún talar hana furðu vel, og margir af þeim íslendingum, sem heim sækja okkur, vita ekki annað en að hún sé íslenzk, og að hún sé í raun og veru systir mín. Um nokkur undanfarin kvöld hefi ég verið að lesa þeim Að alheiði og Löllu þessa sögu rríína, og þær segja ,að ég hafi sagt rétt frá öllu, sem ég hafi á annað borð getið um, þeim viðvíkjandi, en þær segja líka, að ég hafi sleppt úr sögunríi’ einu mjög áríðandi atriði. Ég viðurkenni það og segist ætiá að rita um það sérstaklega. Þa brosa þær. Endir. Þingholtsstræti 15. Sími 17283. NauðungaruppboS sem auglýst var í 27., 28. og 29. tbl. Lögbirtinga- 'i| blaðsins 1958 á húseigninni nr. 26 við Nýlendu- ; götu, hér í bænum, talin eign h.f. Seguls, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjald- kerans í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans, ; á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júní 1958, kl. 2,30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. •J2 ■ Föðursystir mín ÁSTA VON JADEN baronsfrú Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 J lést á heimili sínu í Wien 12. þ. m. Fyriir hönd vandamanna T| Anna Pjeturss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.