Alþýðublaðið - 24.06.1958, Blaðsíða 3
fchíVi>
Þriðjudagur 24. júní 1958.
4 *€&).•«
Alþýðublaðiíl
Alþýöubítiöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson,
Sigvaldi Hjálmarsson,
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
14900 '
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Vopnaburður smyglaranna
ÞJÓÐVILJINN læzt þessa dagana vera hryggur yfir af-
tökunum í Ungverjalandi, enda segir afstaða allra sæmi-
legra fslendinga til sín með eftirminnilegum hætti. Eigi að
síður reynir kommúnistablaðið á laugardag að losa sig við
frrýggóina með gagnásökunum og nefnir í því sambandi
Gunnar Gunnarsson, Birgi Kjaran og Bjarna Benediktsson.
Ennfremur telur Þjóðviljinn upp erlénda atburði, sem vakið
hafa reiði og sorg á Vesturlöndum, óhæfuverk í Alsír, Tún-
is, Kenyu og Guatemala, svo og aftöku Rosenbergshjónanna
<og sitthvað fleira. Hér er með öðrum orðum reynt að svara
sök með gagnsök.
Tilgangurinn með þessum málflutningi er á Iágu sið-
ferðisstigi. Hann er sú að reyna að dreifa athygli þjóðar-
innar frá óhæfuverki með því að minna ú annað ódæði —
stærra eða minna eftir ástajðum. Þetta er voþnaburður
brigzlanna. Þjóðviljinn virðist álíta, að heimurinn sé orð-
inn slíkur og þvílíkur, að svartnætti umljúki mannkynið.
Honum er vorkunn. Kommúhisminn þolir helzt saman-
burð við nazismann að dómi þeirra, semi skrifa Þjóðvilj-
ann. En hvað sögðu þeir um nazismann á sínum tíma?
Og hvert er siðferðið, ef svara á sök með gagnsök?
Alþýðublaðið játar fúslega, að atburðirnir í Alsír, Túnis
Kenya og Guatemala eru það harmsefni, sem: Þjóðviljinn vill
vera láta. En sú staðreynd haggar engu um viðbjóð þess á
óhæfuverkunum í Ungverjalandi. Öðru nær. Dómsmorð
og griðrof verða ekki afsökuð með því, að saklausu blóði
sé úthellt annars staðar. Og hér er fleira að segja. Frjálslynd
ir menn á Vesturlöndum fordæma miskunnarlaust þá sví-
virðingu, sem Þjóðviljinn hyggst skjóta sem skildi fyrir
vini sína og samherja í Rú'sslandi og Ungverjalandi. Vest-
urlandabúar njóta málfrelsis og ritfrelsis. Þar er því almenn
ingsálit. En austan járntjalds heyrist engin rödd andmæla
óhæfuverkunum. hvað þá fordæma þau. Þar ríkir ekki al-
menningsálit heldur skoðun stjórnarvaldanna á hverjum
tíma. Og þennan mun einræðis og lýðræðis metur Þjóðvilj-
inn einskis. Hann vill ekki ræða þessi viðhorf.
Sú leiða aðferð að skáka með sök io-g gagnsök ber vitni
um spillían hugsunarhátt. Alþýðublaðið var forðum ó-
myrkt í máli um óhæfuverk nazista. Það fordæmir kúgun
og harðstjórn hvar sem er. Því verður ekki markaður bás
sakar og gagnsakar. En Þjóðviljinn grípur til þess ráðs af
því að hann getur ekki varið svívirðinguna í Ungverja-
Iandi óg biður um frest. Eftir nokkra mánuði mun svo
Brynjólfur Bjarnason kveðja sér hljóðs í Rétti og álíta
clómsmorðin og griðrofin sjálfsagðan hlut. Þá á reiði al-
menningsálitsins að hafa fjarað svo út, að kommúnista-
páfanum sé óhætt að þióna sínu raunverulega föðurlandi.
En Islendingar mega ekki gefa þennan frest. Og hann
er Versta hlutskipti, sem hugsazt getur fyrir Þjóðviljann
og Alþýðubandalagið. Blaði og stjórnmálaflokki ber að
taka afstöðu á hverjum tíma af alvöru og heiðarleik. Um
afstöðu Þjóðviljans þarf aðeins að víkja lítillega við orð-
umkauþmánnsins forðum, og láta kúgunina og svfvirðing
una komast að þessari niðurstöðu: Sá, sem ekki er á
móti mér, hann er með mér.
Og að lokum spurning til allra þeirra, sem trúðu á rúss
nesku byltinguna sem tákn betri framtíðar á jörðunni: Áttu
þeir von á öðrum eins ósköpum og gerzt hafa og eru að ger-
ast austan járntjaldsins? Gat þá grunað, að Þjóðviljinn yrði
að afsaka verknað kommúnista með því að minna á glæpi
nazismans? Og leyfir samvizka þeirra, að sú óheillaþró-
un, sem hú er fyrir hendi ,haldi áfram án þess að þeir end-
urskoði afstöðu sína? Þessi atriði málsins eru vissulega. svo
tímabær, að hjá því verður ekki komizt að setia þau á dag-
skrá. Það gerir líka hver og einn og einnig Þjóðviljinn —
með sínuni hætti.
Kaupum hreinar léreftstuskur
( Utan úr heimi
AFRÍKA ER í deiglunni,
undanfarin ár hafa hin?.r 200
milljónir íbúa hennar orðið
'fyrir geysilegum áhrifum af
vestrænni tækniþróun og
menningu. Á það einkum við
hina svörtu íbúa sunnan Sa
hara. Þjóðir Afríku eru vaknað
ar til meðvitundar um nýja
möguleika og þann auð, sem
lönd þeirra búa yfir. En um
leið,rísa upp ný vandamái, sem
ráða þarf framúr.
Nú eru negrar. sem fæddir
eru í leirkofum og alizt hafa
upp með steinaldarfólki, guð
fræðingar,- læknar, stjórnmála
menn, listamenn, verkfræðing
ar, lögfr'æðihgar og sumir jafn
vel dómarar. Margir þsirra
hafa stundað langskólanám í
Englandi og Bandaríkjunum.
Einn þeirra, Nwame Nkrumah,
er nú orðinn forsætisráðherra
í Ghana; hann er ivrsti Afrfíku
maðurinn, sem gegnir slíku em
bætti £ brezka heimsveldinu.
Afríkumenn, sem ekki
þekktu notkun Hjólsins fyrir
fimmtíu árum, vinna nú há
tæknileg störf.
Stjórnmálaþróunin er einnig
mjög ör. Mestur hluti land
svæðanna sunnan Sahara er að
vísu enn undir stjórn nýlendu
veldanna. Bretar fara með'yfi|T
ráð yfir Nigeria, Uganda,
Kenya, Tanganika og Mið-
Áfríkusambandinu, (í því eru:
Norður Rhodesia, Suður Rhod
esia og Nyasaland). Portugal
stjórnar Angola og Mosambik.
Belgía á Belgiska Kongó.
Frakkar ráða yfir BTönsku Mið
Afríku og Frönsku Vestur
Afríku. ítalir íara með stjórn
í Somalilandi í umboði Samein
uðu þjóðanna, en gert er xáð
fyrir, að Somaliland hljóti fullt
sjálfstæði árið 1960.
Enda þótt stór svæðj Afríku
séu enn undir yfirráðum ný-
lenduveldanna, hafa þó víða
verið tekin stór skref í átt til
sjálfstæðis. Bretar hafa þegar
veitt Ghana sjálfstæði og næst
kemur röðin að Nigeriu og Ug-
anda. Að því hlýtur einig aö
koma, að Tanganíka, sem er
verndarsvæði Sameinuðu þjóð
anna fái siálfstæði og sama
gildir um Kenya.
Afríkumenn fára nú mjög
víða með sveitarstjómarmál
sín og hluta innanríkismálanna
á þeim svæðum, sem Bretar
stjórna, og fulltúum þeirra á
löggjafarsamkundum landa
sinna hefur víðast verið fjölg
að. Hefur þetta haft- mikil á
hrif í þeim nýlend’im, sem
aðralr þjóðíir ráða, jafn\)xl í
Belgíska Kongó. Belgir hafa
hingað til daufheyrzt við öll
um frelsiskröfum Kongobúa, en
veitt einstaklíngum efnahags
legt frelsi. En í seinni tíð hefur
margt bent til þess, að Belgíu
menn hyggjast nú veita Kongó
búum aukið stjórnmálalegt
sjálfstæði.
Enda þótt Afríkuríkin séu
sögulega tengd Vestur Evrópu,
þá er ekki þar með sagt að
þau tengsl muni haldast þegar
nýlendurnar hafa einu sinni
hlotið sjálfstæði. Nkrumah,
forsætisráðherra í Ghana, héf
ur lýst yfir þeiirri von sinni, að
Afríka muni í framtíðinni vera
hlutlaust í átökum stórveld
anna. En kommúnistar hafa
mjög sterka aðstöðu í sam
einingarnefnd Afríku og Asíu
ríkjanna, sem sett var á lagg
irnar í Kairó á síðastliðn'u ári
í sambandi við þing þessara
þjóða.
Sovézkir sendimenn hafa ver
ið athafnasamir undanfarið í
Súdan og Ghana. Áróðursbækl-
ingum, rússneskum hefur verið
dreift víðsvegar um Afríku og
Moskv-uútvarpið sendir nú dag-
leg efni á frönsku og ensku,
sem ætlað er Afríkuríkjunum,
og í undirbúningi er útvarp á
málum innfæddra. Allt þetta-
bendir til þess, að kommúnistar
séu að ná góðri fótfestu í Afr-
íku. En Bandaríkjamenn hafa
einnig aukið mjög áróður sinn.
í .Afríku. Bandarískir sérfræð-
ingar eru fjölmennir í Ghana
og víðar hafa þeir reynt að ná
fótfestu.
Helzti dragbíturinn á fram-
farir í Afríku er hinn . algeri
skortur á millistétt. Mestur
hluti-negranna er öreigastétt, og
á hinn bóginn örfáir mennta'
menn, sem hafa óeðlilega jhatkil
áhrif.
En sá tími hlýtur að koma,
Afríku nýlendurnar hljótj ’fullt
sjálfstæði, þótt langur tímt
kunni að líða áður en svo v'erð-
ur. í flestum tilfellum vei':&uiv
þá úm að ræða sairibýli hvítia
maiina bg svartra.’ Reýnslan.
slíku sambýli er ekki góð, end£.
hafa hvítir ménn jafnan reynt
að skap'a.'sér sérréttindáaðstöðu,
og fvlgt fram sínum mátum af
mikilli hörku.
Sú er reyndin £ Suður-Airíka
Sambandinu. Þessi stefna hinn,-*
hvítu laridnema hindrar alla
eðlileg þróun í Afríku og varp-
ár innfæddum beint í f'áori'í
kommúnismans. Tif að hiridra
slíka öfugþróun verður að við’-
urkenna jafnan rétt alíra Tbúa,
til áhrifa á stjói'n nýleríduríkj-
anna. Evrópuménn verða acl
gera sér Ijóst, að þehn er náu5
ugur einn kostur.að halda þóðri
sambúð við Afríkuríkin, því
þar er það landrými til stáðar,
sem tekið getur við fólksfjölgim
Vestur-Evrópu í framtíðinni.
í Reykjavík hclclur funcl í Alþýðuhúsinu viS Hverfis-
götu' í kvöld, þríðjudaginn 24. júni, kl. 8,30.
FUNDAREFNI:
1) Framhaldsumræður um
KJÖRDÆMAMÁLIÐ.
2) LANDHELGISMÁLIÐ. Frummælandi:
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkis-
ráðherra.
Stjórniit.
Nr. 9, 1958.
nning
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á brauðum f smásölu:
Franskbrauð. 500 gr. Kr. 3,90
Heilhveitibrauð, 500 gr. — 3,90
Vínarbrauð, pr. stk. — 1,05
Kringlur pr. kg. — 11,50'
Tvíbökur, pr. kg. — 17,20
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. — 5,30
Normalbrauð, 1250 gr. — 5,30
Séu nefnd brauð bökuð með 'a'nnarri þyngd en áð
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangtemt
verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfancli,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
verðið. __
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verði’ð á
rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 jbáexra
en að framan greinir.
Reykjavík,'23. júní 1958. , w,
VERÐLAGSST.TÖRINN.
.1
3