Morgunblaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlO
Andy Hardy er ðstfanginn!
MICKEY ROONEY og JUDY GARLAND.
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji
hverfandi hvelii
X Hinar bestu þakkir votta jeg öllum þeim mörgn, er á
marg-visleg-an hátt sýndu mjer vinsemd á sextugsafmæli mínu, *:*
6. þ. m. •$
T
Viröingarfylst |
Bjöm Jónsson frá Ánanaustum. ♦)•
❖
><>00000000000000000000000000000000000
Orðsending frá skömfunar*
skrifstofu rikisins.
Að gefnu tilefni vill skömtunarskrifstofan vekja
athygli almennings á því, að á þessu ári verður ekki
veitt nein úthlutun á sykri til sultugerðar, til viðbótar
þeim 2 kg. handa hverjum marini, sem nú er verið að
úthluta. Þeir, sem hugsa sjer að nota sykur til hag-
nýtingu berja síðar í sumar, verða því að geyma til
þess sykur frá þessari aukaúthlutun.
Rabarbara má geyma í vatni, á tilluktum flöskum
í langan tíma, svo óþarft er að eyða miklum sykri nú
til að bjarga honum frá skemdum.
• Skömtunarskrifstofa ríkisins.
00000000000000000000<00000<00000000000<
Okkur vaaifar:
Einn bílasmurningsmann,
einn bilaþvoitamann
og einn múrara.
Bifrelðasl. Sleindóis.
LAXÁ í KJÓS.
Þeir sem hafa beðið um veiðidaga, tali við mig í dag
EGGERT KRISTJÁNSSON
sími 1400
(Gone with the wind).
ein stærsta og glæsilegasta bók, sem gefin
hefir verið út á íslensku, eftir skáldkonuna
Margaret Mitschell. — Bókin seldist meira
en nokkur önnur bók í Ameríku s. 1. ár eða
1 milj. og 500 þús. eintök. Sagan er í þann
veginn að koma á kvikmynd og er af mjög
mörgum talin ein allra merkasta skáldsaga
sem skrifuð hefir verið.
Hinn snjalli íslenskumaður,
ARNÓR SIGURJÓNSSON,
þýðir bókina á íslensku.
Vegna erfiðleika með að afla pappírs, og
hins háa verðs á honum, þurfa þeir, sem
vilja tryggja sjer bókina, að gerast áskrif-
endur.
Bókin verður gefin út í 12 heftum og kostar,
hvert hefti 3.00 kr. Fullprentuð verður hún
nær 1200 blaðsíður í stóru broti. Hvert hefti
verður sent til áskrifenda, ef þeir óska þess,
og greiðist við móttöku. Áskriftarlistar
liggja hjá bóksölum, og einnig má panta
bókina beint frá Víkingsútgáfunni í síma
2864. — Þeim, sem óska að fá öll heftin
bundin saman, verður trygt ódýrt og gott
band samhliða síðasta heftinu, enda hafi
þeir pantað það áður.
Athugið að gerast strax áskrifendur, því
aðeins verður prentað takmarkað upplag,
og að undanteknum 50 eint., sem verða seld
í skinnbandi á 46,00 kr., verður bókin ekki
seld í einulagi. Þeir, sem vilja eignast eintak
í skinnbandi, tilkynni það í síma 2864.
nyja bió
Lfetfúðuga
ffölskyldan.
Amerísk stórmynd frá United
rtists.
-“""GAYNOR
,oUO,“fairbaNKS,jr.
‘“""G0DDARD
Aukamynd: Stríðsfrjettir.
S j óh er nað armynd
Akranesi
Perlulím
í sekkjum.
= :«H*H“>K":"H":,,H”:“H"H"H"H"H,.H*
í
¥
T
X
= i
Atvinna.
•} Af sjerstökum ástæðum (
| er verslun í fullum gangi (
| til sölu. A. v. á. £
% 1
Nýlendu-
Í í fullum g-angi, til sölu (mikið
= af smávörum og snyrtivörum). —
i Tilboð sendist Morgunblaðinu sem
1 fyrst, meskt: „Nýtísku verslun“,
I 000000000000000000
Gott herbergi
<x>oooooooooooooooc
Chewrolet
vörubifreið, model 1931, til
sölu nú þegar.
Stefán Jóhannsson.
Sími 2640.
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
ReiibMeríii |Víkingsútfláfan, Reykjavlk.
eru fljótast og best af hendi
leystar í
Reiðhjólasmiðjunni Þór,
Veltusundi 1.
^lllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllln
Nokkrar kýr til sölii
Upplýsingar á skrifstofu Mjólkurfjelags Reykjavíkur.
helst með innbygðum skáp
og svölum, eða nýtísku smá-
íbúð, óskast. Skilvísi og
ó hljóðlaus umgengni. Sími
^ 5493. Inga Lárusdóttir.
oooooooooooooooooó
Kiður§oðið
Smásteik
Saxbauti
Bæjarabjúgu
Kæfa
Vism
Laugaveg 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
000000000000000000
I DAG ER SIBASTI SOLUDAGUR FYRIR 5. Fl. HappdrættiO