Morgunblaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLA ÐIÐ Þriðjudagur 9. júlí 1940. Sjálfstæðismenn fjölmentu að Tryggvaskála Asunnudaginn var efndi Samband Sjálfstæðis- fjelaganna í Árnessýslu til hjeraðsmóts og skemtifundar að Tryggvaskála við Ölfus- árbrú. Hófst mótið með sameiginlegri kaffidrykkju í Tryggvaskála kl. 3, og tóku þátt í henni um 200 manns. Formaður sambandsins, Sigurður Óli Ólafsson, setti sam- komuna með ræðu. Sigurður lýsti aðdragana að stofnun hins nýja Sjálfstæð- issambands í febrúar síðastl. Voru það 6 Sjálfstæðisfjelög, er stóðu að stofnuninni, er ölj höfðu verið stofnuð á síðustu 2 árum. Hann skýrði síðan tilgang sambandsins, stefnuskrá þess og starfstilhögun, og eggjaði Sjálfstæðismenn lögeggjan til öflugrar starfsemi. Þá tók til máls Bjarni Bene- diktsson, prófessor, og ^ar síðdegis, og hafði hún verið með ... . . , , . „ ,\ afbrigðum kveðjur og arnaðaroskir fraj í, n • „ , ,. . var akjosanlegt, og fjolmenni miðstjorn flokksms. Rakti hann , . , ,. , .. ,, , , , . ... . . *mxklu meira en buist var við, siðan í itarlegri og gloggri ræðu . f ® , . svo að kaffidrykkjan varð að stjornarsamstarfið, arangunnn, , . ... , . . . „ , . tara fram í tveim hopum. Að af myndun þjoðstjornarmnar og , .... , , . . , , . . , ,. , , ,, T’,,. , / , kaffidrykkjunm lokinni hofst þatttoku Sjalfstæðismanna henni og skýrði ýmis ágreinings mál, er uppi væru milli stjórn- arflokkanna. Eiríkur Einarsson, dans, er stóð nokkuð fram eftir kvöldi. Sjálfstæðismenn í Árnessýslu eru hlaðnir áhuga og starfs- Datt af hastbaki 09 beið bana , , ,, , , ^ , þrotti og horfa vonglaðir fram maður hof ræðu sma með þvi; . * • x u- a vegmn að mmnast hms agæta manns, Guðlaugs Þórðarsonar gestgjafa 1 Tryggvaskála, er ljest á síð- asta ári, og var langan aldur einlægur og ötull forvígismað- ur Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu. Eiríkur ræddi síðan öll helstu hjeraðs- og áhugarhál Ár- nesinga: Samgöngumálin, mjólk jt, ;nar Brynjólfsson frá urbúin, raforkumálið, nýbýla- jCi Hrafnabjörgum á Hval- málin Og fjölmargt fleira. fjarðarströnd datt af hestbaki Gunnar Thoroddsen bæjarfull náiægt Kalastöðum í gærmorg- trúi talaði næstur og gerði að- un Qg beið bana_ allega utanríkis- og sjálfstæðis- Slys þetta vildi þannig til. Ein málin að umiæðuefni. Lýsti ar beitjnn var þarna á ferð á hann atburðunum 10. apríl, er jejð tjj vegavinnu. Nýtt trjeræsi vjer tókum öll vor mál í eigin er þarna á veginum. Hestur hendur, hernáminu 10. maí og bans fseldist þetta nývirki og afleiðingum þess. Skýrði hann; tók svo snögt viðbragð, að Ein- frá því, sem gert hefði verið • ar f jejj af babi 0g niður á veg- síðan í meðferð utanríkismál-j inn Hann hefir komið niður anna og fyrirhugað væri um gvo barkalega, að botn höfuð- þau mál. Loks mintist hann á j^úpunnar hefir sennilega brotn- að. Engir áverkar sáust á hon-íj horfurnar í fullveldismálum vorum, og nauðsyn þess að halda við ættjarðarást, þjóðern- isvakningu, kjarki og bjartsýni. Þegar þessir þrír fulltrúar miðstjórnarninar höfðu lokið máli sínu, hófust frjálsar um- ræður, og tóku þessir til máls: Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, Jón Sigurðsson frá Hjalla í Ölf- usi, Einar á Hæli, síra Eiríkur Stefánsson á Torfastöðum, Jó- hann G. Björnsson bóndi í Brandshúsum, Marteinn Björns- son, Jón Brynjólfsson bóndi á Ólafsvöllum, Sveinbjörn Kristj- ánsson frá ísafirði og Sigurður Óli Ólafsson, Selfossi. Umræður þessar voru hinar fjörugustu, og kom sjerstak-; lega skýrt í ljós, að meðal æsku- lýðs Árnessýslu liggur straumur- inn til Sjálfstæðismanna. Fundinum barst heillaóska- skéyti frá Páli Stefánssyni bónda á Ásólfsstöðum ívÞjórsár- dal, sem eigi gat sótt fundinn, og þökkuðu fundarmenn kveðj- una að maklegleikum. Samkomunni var slitið kl. 8 „Harmleikurinn i Oran" 1- Á ulltrúi frönsku sendisveitar- ■*- innar í London fór í gær í breska utanríkismálaráðuneytið og skýrði frá því, að franska stjórnin hefði ákveðið að flytja sendisveitina frá London yfir til Frakklands. í London er frá því skýrt, að breska stjórnin ætli að svara frönsku stjórninni, og þar til svar sje fengið aftur frá Frakk landi sje enga glögga grein hægt að gera fyrir stjórnmála- sambandi landanna. Það er hinsvegar talið, að franska sendisveitin geti ekki farið frá London fyrst um sinn, vegna örðugleika á samgöng- um við Frakkland. de Gaulle flutti í gær erindi í breska útvarpið, þar sem hann bað m. a. breska hlustendur að líta ekki á það, sem hann kall- aði harmleikinn í Oran, sem sig' ur breska flotans. Frönsku her- skipin hefðu legið við akkeri og gðstaða þeirra hefði á allan hátt verið örðugri en bresku herskipanna. Bresku herskipin hefðu haft aðstöðu til að hleypa af fyrstu skotunum, og þeir, sem kunnug- ir væru sjóhernaði vissu, hve mikilvægt það væri. En hinsvegar bað de Gaulle frönsku þjóðina að dæma ekki hart þennan harmleik. Sjálfur kvaðst hann vilja heldur ’sjá ,,Dunkerque“ liggja uppi í land steinum, heldur en að Þjóðverj-i ar gætu notað þetta glæsilega skip í hernaði gegn Bretum. Skemtunin að Eiði FRAMH. AF ÞRIÐJXJ 8ÍÐU Þá ljek Lúðrasveit Reykjavík ur og söng Pjetur Jónsson no.kk- ur lög með henni við mikinn fögnuð áheyrenda. Að lokum var svo stiginn um, nema hvað blóð vætlaði j dans fram á kvöld og lek út um annað eyrað. Var hann jhljómsveit Bernburgs fyrir hon- borinn heim að Kalastöðum, um- þá með nokkru lífsmarki, en Þótti þessi Eiðisskemtun tak- andaðist mjög skömmu síðar. Var kallað í lækni í síma af Akranesi. En er hann kom í Kalastaði var Einar dáinn fyrir nokkru. Einar var 31 árs, ó- kvæntur. „Fimta herdeildin“ náðuð F rá því var skýrt í gær, að samkomnlag hefði orðið í Wiesbaden milli þýsku vopnahljeg samninganefndarinnar og frönsku nefndarinnar, að allir menn í Frakklandi, sem herteknir hafa verið fvrir að starfa fyrir Þjóð- verja, skyldu verða lát-nir lausir. Er hjer um að ræða menn af öll- um þjóðernum, þ. á. m. Þjóðverja, sem handteknir liafa verið í Eisass ast prýðilega og er vonandi að Sjálfstæðismenn eigi þess kost bráðlega, að hittast á Eiði til svo góðs fagnaðar. Staðurinn er dásamlegur á sólbjörtum sum- ardögum og tilvalinn skemti- staður þeim, sem ekki hafa kost til lengri ferðalaga um helgar. Staðhættir þar hafa upp á margt að bjóða, fagurt lands- lag og útsýni, gróna jörð og heilnæm sjóböð. Sjálfstæðismenn hafa líka sýnt að þeir kunna að meta þessa hluti og þeir munu einnig kunna það í framtíðinni. Tvo vana sjómenn vantar nú þe^ar til Raufar- hafnar. UpiJlýsingar í síma 5773 osr 1080. Sigurður Sigurðsson fyrv. búnaðarmálastjóri FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. taka um framfaramál. Hvar sem hann kom, hvort heldur það var á afskekt afdalakot eða á fjöl- meiinan fund í stórum salarkynn- um ,flutti Sig'urður með sjer fjör og áhuga. Framkoma hans var jafnan frjálsmannleg, stundum svo gáskafull, að líkara var ao þar færi unglingur en fulltíða eða roskinn maður. En hann þoldi ekki deyfð, eða neitt sem minti. hann á kyrstöðu. Til þess var maðurinn of ákaflyndur. Frá stjórnarárum hans við Bún- aðarfjelag Tslands má gera ráð fvrir að .Jarðræktarlaganna verði dinnía ltengs/t minlst. Því hvað sem þátttöku annara liður í laga- setning þeirri, þá er það alveg víst, að Jarðræktarlögin hefðu aldrei komist á, og þær fram- kvæmdir, sem þau hafa hrint af stað, ef Sigurðar liefði ekki not- ið við. Ber margt til þess. M. a. það, að útgjöld Gk.isfijóðs til framkvæmda laganna uxu mönn- um svo í augum í byrjun, að til þess þurfti mann eins og Sigurð að fá menn úr öllum flokkum og áttutó til þess að sameinast um þessa nýbreytni. En það var sama á hvaða sviði að hvetja þurfti menn til átaka í framfaramálum búnaðarins. Sig- urður var jafnan manna líkleg- astur til þess að örfa framkvæmd- ir manna og afla málunum fylgis. Hugsjónamaðurinn. Það korn fyrir, að öllUm fjöld- anum fanst Sigurður fara geyst í fyrirætlunum sínum, hugsjónir hans viðvíkjandi framfaramálum landbúnaðarins væru helst til langt fyrir utan og ofan væruleik- ann. Og það er alveg rjett, að hanii átti stundum erfitt með að fella sig við, að viðurkenna hve leiðin væri torveld milli veru- leikans og hugsjóna hans. En ein- mitt þetta, sem kyrstæðari menn fundu a.ð honum, var styrkur lians í því starfi sem hann vami fyrir þ.jóð sína. Sem hugmynda- ríkúr framfaramaður verður Sig- urður ógleymanlegur öllum þeim, er hiifðu af honuiri náin kvnni. eða störfuðu með honum. Svo helg voru honum áhugamál hans er skvldu verða bændastjett landsins að liði, að hann glevmdi oft gersamlega sínum eigin hags- munum. Þeir voru honum full- komið aU.kaatriði. Heildin sem Jiaiin vann fyrir, var honum alt. Alt, sem hann vann að og hafði af- skifti af vildi haiin að gengi sem allra hraðast. Það var engu lík- ara en hann fyndi til þess alla sína æfi hve gamall hann var orð- inn er hann fjekk tækifæri til þess að beita kröftum sínum í þágu búnaðarframfaranna. Þess vegna þyrfti hvert ár, hver stund sem eftir var æfinnar að notast sem best. Árið 1923 leitaði nýlendustjórn- in grænlenska. til Sigurðar og fjekk hann til þess að fara til Grænlands til að athuga þar stað- hætti til búnaðarframkvæmda. Samdi hann ítarlegar tillögur í því máli, sem fylgt hefir verið þar vestra. Mun Sigurður síðan hafa verið ráðunautur nýlendu- stjórans Daugaard-Jensen um ým- islegt, er að þessum málum laut, uns Ðaugaard-Jensen fjell frá í fyrra. Fjölmargar fjelagsstofnanir var Sigurður riðinn við og vann að. T. d. Skógræktarfelagið er stofn- að var 1930. Þar var hann aðal- hvatamaður a.ð. Fjelagið Land- nám, sem um skeið hafði for- göngu í nýbýlamálinú, mun og að miklu leyti hafa verið af sötnu rót runnið. Vorið. Um nýár 1935 1 jet Sigurður af búnaðarmálastjórastöðunni. —- Nokkrum árum áður hafði hann komið sjer upp nýbýli austur í Hveragerði ,er hann nefndi Fagra- hvamm. Þar sat hann löngum hin síðustu ár og f.jekst við ýms störi', en börn hans Ingi'mar og Ragna liafá þar garðyrkjustöð mikla. Þar hafði hann g'ott bókasafn og þar safnaði! liann miklum fróð- leik um búnaðarsögu landsins fyrr á tímunr. En hann hirti máske einna minst um sögu síðustu 30—40 ára. Því búnaðarsaga þjóð arinnar það tímabil er æfisaga hans sjálfs. Enginn Islendingur á lífsferil sinn ofinn eins marg- þættan í búnaðarsögu vora eins og hann, alt frá því hann ungur prikaði um túnþýfið í Fnjóskadal og þar til hann reisti sjer ellisetur innan um jarðhitagróðurinn í Fagrahyammi. Þegar jeg sá hann síðast ,var orðið tvísýnt um heilsu hans og Tíf. „Ef vorið læknar mig ekki“, sagði hann, „þá er úti um mig. Þó læknarnir sjeu góðir, meðul og' aðhlynning, Jrá er ekkert sem jafnast á við vorið“. Hann sagði þetta með þeim innileik að jeg fann hve mikið hann .með þessu sagði urn líf sit-t alt. Hvernig vor- ið hafði vakið hann ungan til dáða, vakið stórhug hans, dirfsku, ættjarðarást hans og fram- faraþrá. Og þegar jég hvarf frá honum, þá hvarflaði mjer í hug, að í fáum orðum yrði ekki skap- lyndi og starfi hans betur lýst. en með því að líkja honum við vorið. Hið vekjandi hvetjandi starf þessa manns var vorleysing í ís- lenskum búnaðarframkvæmdum, bjart, hlýtt, ákaft, sem leysti bund ið gróðurmagn úr klaka. kyrstöð- unnar. V. St. RÚMENÍA í DEIGLUNNI ikil ókyrð ríkir enn í st.jórn- málum Rúmena. Það varð kunnugt í gær, að 4 ráðherrar úr járnvarðarliðinu hefðu sagt sig úr sambræðslustjórn Gigurtu, sem mynduð var fyrir aðeins 5 dögum. Talið er að „Járnvarðaliðið“ krefjist þess að mynduð yrði hrein járnvarðaliðsstjórn — og að Karo! konungur eig'i ekki annars kost, en að ganga að kröfu þess. TJtanríkismálaráðherra Rúmeiia skýrði frá því í gær, að ráðstaf- anir myndu verða gerðar til þess að Gyðingar gætu ekki átt blöð eða tímarit, eða verið blaðamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.