Morgunblaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1940, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 9. júlí 1940L í i iTjeiagwl Búðarfól kið FRAMHALDSAÐALFUNDUR verður haldinn í kvöld, þriðju*- da.g, í Varðarhúsinu kl. 8 íþróttafjelag Reykjavíkur, L O. G. T. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í Jcvöld kl. 8: 1. Inntaka nýliða. 2. Frjettir frá Stórstúkuþingi P. Zophoníasson. 3. Sumarferðalög. EIN AF BESTU kjallaraíbúðum á Reynimel er til leigu frá \l. okt. Tilboð in,erkt: „Reynimelur“ sendis; afgr. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan saltfisk Sími 3448. SULTUGLÖS eeljum við næstu daga meðan þirgðir endast. Flöskubúðin pBergstaðastræti 10. NÝR LUNDI daglega. Von. Sími 444Ö. NÝ STÓRLÚÐA Víðimel 35. Sími 5275. KAUPI og SEL gramlar bækur. Bókabúð Vest-» urbæjar, Vesturgötu 21. 1 TONS VÖRUBÍLL Gamli-Ford, til sölu. Sími 4084 VIL KAUPA notað stell undan saumavjel, helst jHusquarna. Sími 4299. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í ehna 1616. Við sækjum. Lauga- yegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR ■tórar og smáar, whiskypela, giös og bóndósir. Flöskubúðin, jBergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirliggjandi. Sauma- ■tofan Uppsölum. Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT jaagaveg 10 — við allra hsefi. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hlðrtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. 31. dagur „Get jeg gert nokkuð fyrir yð- ur, hefir nokkuð komið fyrirf‘ spurði leynilögreglumaðurinn. Nína liorfði á hann dálitla stund, eins og hún þyrfti tíma til þess að átta sig á spurningu hans. „Nei, jeg þakka yður fyrir, það er alt í lagi“, sagði hún kurt- eislega og lagði símaáhaldið frá sjer. Philipp gamli horfði á eftir henni, þegar hún gekk til baka til herbergis síns í gegn umi hið myrka anddyri. Konur geta dregið menn sína á tálar, en konur er ekki hægt að svíkja, þær vita alt, finna alt. Nína hafði vitað þetta alt saman. Hún gerði ekkert úr þessu, hún lagðist þurrum augum í rúm sitt og fanst hún vera alveg stirðnuð þegar Eiríkur kom heim, stirðnuð eins og steinlíkan. Vekjarinn var nýbúinn að hringja. Klukkan var 7. Eiríkur kom inn með vindling í munnin- umi, reifur og glaður. Hár hans var nýgreitt, eins og tilhaft til þess að líta sem' best út. „Góðan daginn, vina mín“, sagði hann og ætlaði að kyssa hana á ennið. Hún smeygði sjer ekki und an, en henni fanst að enni sitt væri hart og kalt. Hún hafði alt- af verið kyrlát og ástúðleg, en nú var eitthvað mikið í húfi. „Góðan daginn“, sagði hún um leið og hún gekk út úr herberg- inu. Hún fór upp til frú Bradley, drap á dyr hjá henni og bað hana að segja, að hún ekki kæmi í vöru- húsið þennan dag. „Eruð þjer veikarf* spurði frú Bradley áhyggjufull. „Jeg veit varla, jeg hefi hita; ef til vill er það inflúensa“. „Það er þhð líklega,- jeg er held ur ekki vel frísk“, sagði frú Bradley. „Kærið yður kollótta um það, þjer fáið laun í þrjá daga, endaþótt þjer skrópið“. „Já“, sagði Nína og gekk aftur til herbergis síns. Frammi í eldhúsinu var Skimpy að fást við morgunmatinn áð- ur en hún færi í skólann. Þegar Nína kom inn, var Ei- ríkur afklæddur og stóð undlr steypibaðinu. Hún settist og beið. „Ertu ekki að verða of sein?“ sagði hann, þegar hann kom1 frá baðherberginu. Það lak af honum vatnið niður á gólfið: að-furulið BRÚNN BARNSSKÓR týndist í Norðurmýri. Skilist Skeggjagötu 7, kjallara. Eftir VICKI BAUM KAUPUM tóma strigapoka, kopar, blý og •luminium. Búðin, Bergstaða- ■træti 10. BLÓMAVERSLUN Sigurðar Guðmundssonar. Laugaveg 8. — Sími 5284 Bæjarins lægsta verð. KAUPI GULL OG SILFUR Sigurþór, Hafnarstræti 4. SAUMASTOFA. SauAia leggingar og pífur á kjóla, kvilta og applikera. Sníð og sauma barnaföt og undirföt. Zig-Zag í blúndur og dúka o. fl. Vjelsauma hnappagöt. Ingi-> björg -Guðbjarnar, Grettisgötu 69. „Jeg fer ekki í Central í dag“, sagði Nína. Ilann leit fljótlega á hana rann sakandi augnaráði, svo lagðist hann út af og breiddi yfir sig. Honum leit út fyrir að verai kalt. Nína sljetti ósjálfrátt úr ábreið- unni. „Hvar hefir þú verið í nótt?“ „Það veistu vel, Nína“. „Já, jeg veit það“, sagði hún. Nú kom löng óheillavænleg þögn. „Komdu og gerðu ekki nein ósköp úr þessu“, . sagði Eiríkur um leið og hann greip um hendí Nínu. Hún dró hana ekki að sjer, en hún var köld og viljalaus. „Jeg er ekki með neitt stíma- brak‘ *, sagði hún. „Jeg hefði átt að segja þjer það strax“, sagði hann, „en það átti að koma þjer á óvart. Jeg er að mála Lillian til þess að setja myndina á samkepnissýninguna‘ ‘. „Hvaða sýning er það?“ „Þú veist það, samkepnin um sumarauglýsinguna“. Nína mundi nú eftir, að Eirílc- ur hafði talað um eitthvað í þá átt. „Væri það ef til vill ekki gam- an, ef jeg fengi fyrstu verðlaun og gæti fært þjer 1000 dollara?“ sagði hann og nuddaði hendi henn ar til þess að verma hana. Nína reyndi að losa sig, en það tókst ekki. „Og svo hvað?“ spurði hún. „Jeg get ekki að því gert“, sagði hann. „Lillian sturlar mig alveg, hún er hættulegri en sjálf- ur Satan. Jeg þarfnast þessa samt öðru hverju, vegna innblásturs míns sem listamanns, jeg er mál- ari, enda þótt jeg stilli mjer út í glugga fyrir gamla Sprague og máli trje úr cellofan“. „Þjer þykir ekki lengur vænt um mig — ?“ „JÚ, vina mín, jú —“. „En meira vænt um Lillian?“ „A annan hátt, Nína“. Það versta af öllu var, að hann sagði þettá, hvorki laug nje reyndi að afsaka sig. Nína bjóst við einhverri huggun, einhverjum ljettir, en hann kom ekki. 5 mínútna krossgáta „Það hefði ekkert hent sig, ef jeg hefði ekki byrjað að mála hana. En myndin verður góð, Nína. Jeg er nú þegar langt kom- inn. Jeg hefi haft hana á hverri nóttu í vinnustofunni, en að vera einn með Lillian — getur þú skilið það?“ „Nei“, sagði Nína. „Jeg hefði einnig kosið sjálf- ur, að jeg ekki hefði orðið ást- fanginn í henni. En það er nú samt svo komið, en það líður hjá“. Nína beið dálitla stund, þang- að til hún hafði sigrast á sárs- aukanum og rjeði yfir málróm sínum. „Hvað verður þá um okkar sambúð?“ spurði hún. „Okkur? Það er mjer óljóst, fyrst þjer er það —“. ,Jeg get ekki verið hjá þjer, þegar þú ert ástfanginn í annari konu“, sagði Nína. Hann reis upp í rúminu. „Þetta meinar þú ekki í al- vöru?“ sagði hann. „Þú verður að vera eins og þú ert gerður og jeg eins og jeg er gerð. Jeg get ekki orðið hjá þjer áfram' ‘. „Nína“, sagði Eiríkur í bænar- róm, „við höfum aðeins verið gift í 6 vikur“. Hann hefði ekki getað sagt neitt verra. Aðeins 6 vikur höfðu þau verið gift og nú þegar var hug- ur hans á reiki í þessum efnum. Nína fann, að gráturinn ólgaði í henni einsi og þung bylgja. „Það er búið með okkar sam— vistir“, sagði hún og gekk til dyr- anna. Hann sneri andliti sínu tiL veggjar. Hún sá í bak honum. Klukkan var 8. Það var kominn vinnutími. Jég neyðist til þess að yfirgefa alt, hugsaði Nína. Jeg get ekki annað. Fyrir utan gluggann hljómaðr. ljettur kliður fuglasöngsins, nærrí. því ögrandi, spottandi tónfalli. Framh. [ -í H LIPAUTCEI Wf «3 I i SAðln fer hjeðan í kvöld kl. 9 í aukaferð til Breiðafjaxðar. Kemur á eftirgreindar hafn- ir: Flatey, Stykkishólm, Ól- afsvík og Sand. AUGAÐ hvílist me6 gleraugum frá THIEÍE KOLASALAN S.I. Símar 4514 og 1&45. Ingólfshvoli, 2. hæð. Sjerleyfisleiðin Reykjavík - Þingvellir Þrjár ferðir daglega! Steindór, sími 1580. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. Lárjett. 1. Táldraga. 6. Þramm. 8. Átt. 10. Tvíldjóði. 11. Umbúðirnar. 12. Forsetning. 13. Okunnur. 14. Á- burður. 16. Rámar. Lóðrjett. 2. Tónn. 3. Mannsnafn. 4. Tveir eins. 5. Á skipi. 7. Úát. 9. Áburð- ur. 10. Elskar. 14. Leyfist. 15. Kvartett. Rit Jóns Trausta í haust kemur út annað bindi af Ritum Jóns Trausta. Þeir sem hafa keypt 1. bindið í skinnbandi og vilja tryggja sjer sama lit á síðari bindunum, eru vinsamlega beðnir að snúa sjer sem fyrst til Bókaverslunar ísafold- arprentsmiðju, sími 4527. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.