Morgunblaðið - 16.07.1940, Page 5

Morgunblaðið - 16.07.1940, Page 5
I»riðjudaginn 16. júlí 1940. JHorjgttnMaífód Úíaref.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. Ilttatjörar: Jðn Kjartaniaón, Valtýr Stef'ánaaon (ábyrffBarm.). Auglýslngar: Áml Óla. Rttatjörn, augrlýalngar off afffTalSala: Austurstrœtl 8. — Slnal M00. Áakrlftargjalð: kr. 8,00 á aaánuVl lnnanlanðs, kr. 4,00 utanlanda. f lauaasölu: 20 aura elntaklB, 26 aura meB Leabök. * r, Loftorustur yfir Ermarsundi Stjettarfjelögin ÞAÐ er komið á daginn, sem Alþýðublaðið hjelt fram lijer á dögunum, að verslunar- og skrifstofufólk verður nú að gjalda þess, að það er ekki í stjettarfjelagi, sem nýtur vernd ar stjettasamtakanna. Alþingi lögfesti verðlagsuppbót til allra ;|)eirra, sem eru í stjettarfjelagi. I>að lögfesti einnig uppbót á laun embættismanna og opin- berra starfsmanna. Verslunar- mannafjelag Reykjavíkur fór fram á samskonar lög til handa verslunar- og skrifstofu fólki. Frumvarp um þetta dag- aði uppi í þinginu og samkomu lag náðist ekki í ríkisstjórninni, um setningu bráðabirgðalaga. Verslunar- og skrifstofufólk - á það þessvegna algerlega und ir náð atvinnurekenda, hvort það fær uppbót eða ekki. Hjer í Reykjavík .hefir yfirleitt náðst -namkomulag um uppbótina hjá þeim aðilum, sem starfsvið V.! R. nær til. En starfsvið V. R. nær ekki til allra fyrirtækja í bænum og ekki til neinna utan íbæjar. Allir voru sammála um, að löggjafinn eigi yfirleitt ekki að hafa nein afskifti af launa- : greiðslum einkafyrirtækja. En fyrst Alþingi fór inn á þá braut, að lögfesta kaupgreiðsl- ur og uppbætur, var ekki rjett, •eins og á stóð, að binda þetta við þá, sem eru í stjettarfje-1 lagi. Við vitum hvernig ástandið ^ <er í stjettafjelögunum og hvaða átök þar hafa átt sjer stað. Við vitum, að samband stjettaf jelaganna„ Alþýðusam- bandið, er sama og Alþýðu- flokkurinn. Við vitum einnig, að þeir menn innan stjettafje- laganna, sem eru í andstöðu við Alþýðuflokkinn, eru rjett- lausir í Alþýðusambandinu. Þeir mega ekki koma nálægt yfirstjórn verklýðsmálanna. 1 Þetta ástand getur ekki geng ! Ið. Og það verður alveg óþol- andi, ef Alþingi fer að miða rjettindi, sem það veitir, við þá eina, sem eru innan stjetta- fjelaganna. Með því er bein- línis verið að lyfta undir ákveð ann stjórnmálaflokk. Þessvegna verður nú að vinda bráðan bug að því, að Jeysa Alþýðusambandið úr öll- um tengslum við Alþýðuflokk- inn. Stjettafjelög og samband þeirra eiga að vera óháð öllum flokkum. Ríkisstjórnin hefir lofað að vinna að þessu máli. Enn hefir engin lausn fengist. Við skul- um vona, að ekki fari eins hjer og við bráðabirgðalögin um verðlagsuppbótina til verslunar fólks, að málið strandi á því, aS ekki náist samkomulag. p yrsta daginn, sem her- mannaflutningarnir byrjuðu frá Dunkerque var okkur sagt að vera tilbúnir til orustu. Klukkan 9 feng- um við fyrirskipanirnar. Við vorum tólf saman sem flug- um í 20.000 feta hæð yfir Ermarsund. Jeg man ekki eftir neinu sjerstöku, sem skeði á þessari fyrstu ferð okkar nema tilfinninrunni um að nú myndi loks eitt- hvað ske. * Vikum saman höfðum við verið á eftirlitsflugi fram með strönd- um Belgíu og Frakklands, án þess að hafa rekist á flugvjelar óvin- anna. Jeg man að jeg var dálítið áhyggjufullur út af vjelinni minni, en það er svo að manni finst mað- ur ekki vera alveg öruggur í flug- vjel, sem aðeins hefir einn hreyfil. Við flugum saman, en vitanlega hreyfðum við ekki loftskeytatæki okkar. Við þektum liverja vík á ströndinni og þó við hefðum ver- ið bráðókunnugir, liefði ekki ver- ið vandi að finna Dunkerque, því reykjarsúlurnar sáust stuttu eft- ir að við fórum frá Englandi. Vio lækkuðum fhigið er við flugum yfir borgiua en þar sem við urðum> einskis varir, ákváðum við að lækka flugið enn meira. Fyrsta loftorustan. í 4000 feta hæð sá jeg alt í einu óvinaflugsveit, sem í voru um 60 flugvjelar, 40 sprengjuflugvjelar og 20 árásarflugvjelar. Flugsveit- in var í ca. 15000 feta hæð. Árás- arflugvjelarnar, sem flestar voru Messersehmittvjelar steyptu sjer niður á okkur og á næstu mín- útu var orustan í algleymingi. Þessi orusta var eins og flestar aðrar loftorustur að einvígi milli einstakra flugvjela. Jeg var í um 10<J00 feta hæð er jeg varð þess var ,að jeg var kominn aftan að Messerschmitt 110. Mælingatæki mín voni flest í ruglingi vegna þess hve skjótlega jeg hafði hækk- að flugið. Jeg^ man sjerstaklega eftir því, að áttavitinn snerist I hringi og' jafnvægismælirinn hafði horfið inn í mæliborðið, en í stað þess sá jeg' merlci framleiðandans þar sem mælirinn átti að vera . Messerschmittvjelin steypti sjer niður og- jeg á eftir henni. Jeg tók á öllu semi' jeg átti til þess að lialda stefnunni á flugvjelina fyr- ir framan mig. Það er erfitt að komast í rjetta stefnu á eftir þeim, en loks ef það tekst, er hægt að elta þær endalaust, Jeg hóf skothríð á liann og fann púð- urlyktina, sem gaus upp er vjel- byssa mín sprautaði úr sjer 1200 skotum. á mínútu. Jeg sá eldglær- ingarnar úr byssuldaupunum. Brot itr sekúndu sá jeg á höfuð flug- mannsins er hann hallaði sjer tic til að sjá hver væri á eftir honunr. Jeg sá að eldur kom upp í vjel hans og að vjelin steyptist til jarð- ar, en reykjarstrók lagði úr henni. Jeg fór nú að huga að hinum en hverg'i sá jeg flugvjel. Jeg var kominn um 50 mílur inn í land og snjeri því við aftur. Bensínmælir- inn sýndi að jeg liafði ekki meira. bensín en svo, að jeg gat rjett náð heim til bækistöðva minna, ef ekkert óvenjulegt kæmi fyrir. Ein- Eftir breskan flugmann p RESKA FLUGLIÐINU er að miklu leyti — og það'að | |j moklegleikum — þakkað, hve Bretum tókst giftu- 1 §j samlega að flytja herlið sitt frá Dunkerque til Euglands. j| || Breskar árásarflugvjelar ráku þýsku flugvjelamar á flótta og 1 = hjeldu Ermarsundi opnu fyrir herflutningaskipum. .= Höfundur þessarar greinar er 25 áfa gamall breskur flug- 1 E sveitarforingi. Áður en hann gekk í flugherinn var hann ný- = jf búinn að ljúka rafmagnsverkfræðingsprófi. 1 Flugmaður þessi er hár maður vexti, glaðlyndur, en eins 1 1 og flestir flugmenn hugsar hann lítið um framtíðina. Yfirmenn §j H hans virða hann fyrir hugdirfsku. Nýlega var honum veitt i § D. S. O. heiðursmlerkið fyrir að lenda æfingaflugvjel á 1 1 skemdum flugvelli í Calais, þar sem hann bjargaði breskum 1 = flugsveitarforingja, sem hafði neyðst til að nauðlenda skömmu I s áður en Þjóðverjar tóku bæinn. Hann komst undan í æfinga- Í = vjelinni, þó 20 Messerschmitt-vjelar eltu hann langt út á Erm- i 1 arsund. i ÍmiumHHimiuHnwmimnminmnraiinuuuHuiHiiwuiuuinwiiiimiimiiiiimmiiiimmiiiiiiiminimiuimiiMJunHnu^ vígi í lofti taka mjög á bensín- forðann. í byrjun orustunnar hugs ar maður sem svo: „Árans grín'1 og þegar henni er lokið, verður manni á að hugsa: „fjári hættu- legt“. Á leiðinni heim opnaði jeg fyrir loftskeytatækin og kallaði upp flugmennina úr flugsveit minni, hvern á eftir öðrum: „Hvernig gekk það? Fjekst þú nokkurn ?“ Sá fyrsti svaraði sigri þrósandi — hann hafði fengið bhin. Hinir höfðu allir skotið nið- ur eina og tvær flugvjelar. Einn var gamansamur, er jeg spurði hann hvort hann hefði skotið nokkra niður, sagði hann: „Einn Graf Zeppelin“. Tveir svöruðu ekki. Er við komum til bækistöðvar- innar, fyltum við geymana með bensíni á ný og flugum til baka aftur eftir 15 mínútur, Er við komum til Dunkerque aftur, lent- um við á hóp Messerschmitt-vjela, sem, alt í einu komu iit úr skýja- þykni. Þær höfðu auðsjáanlega verið á verði fýrir sprengjuflug- vjelar, sem voru nokkru neðar. Það munaði minstu að þær lcæmti okkur á óvart. Jeg sá kúlnaregnið þjóta fram hjá vjel minni og lieyrði raunar í byssu einni, sem var að baki mjer, en svo hvarf hann. Jeg elti liann niður á við, Ijet vjelina ganga fyrir fullu ben- síni og hallaði mjer fram á stýr- isstöngina, en í skýjunum yfir Dunkerque misti jeg sjónar af lionum. ,,Það er Messer- schmitt fyrir aft- an J)ig“- Jeg hækkaði flugið aftur og í 6.000 feta hæð kom> jeg auga á flugsveit mína. Hún átti í harðri orustn við árásarflugvjelar og nokkra Junkers 88. Jeg ákvað að gera mitt í orustunni. Loftskeytatæki mín voru í gangi og jeg heyrði flugmennina vera að tala saman. Þeir kölluðust á gamanyrðnm og við og við heyrð jst ekkert til þeirra fyrir skothríð er þeir voru að afgreiða Ilúnana Einu ginni heyrði jeg Nýja Sjá- landsflugmann kalla: „Það er Messehscmitt fyrir aftan þig“. Svarið var: „Takk, alt í lagi, vin- ur“; og nú var jeg sjálfur orðinn þátttakandi í orustunni. Jeg valdi mjer Junkers 88. Aft urskytta hans hafði komið auga á mig strax og byrjaði að hita mjer um eyrun. J^g sá skotin fara svo að segja beint fyrir framan skygn isrúðu mína. En það er svo ein- kennilegt, að maður horfir á slíkt kaldur og rólegur, því það er eins og maður viti að skotin hitti ekki, jafnvel þó þau strjúkist svo að segja við mann. Mjer tókst að komast í gott færi og gleðitilfinn- ing fór um mig. Byssurnar í gang og hinn þægilegi hristingur ai skothríðinni vekur öryggi og á- nægju. Skothríðin úr byssum mín- um hlýtur að hafa brotið óvina- flugvjelina í tvent, því halinn lagð ist fram á vænginn og eldur og reykur gaus upp um leið og vjelin fjell til jarðar. Jeg lækkaði flugið á eftir vjelinni, um leið og jeg skygndist eftir fleirum. Jeg sá einn mann kasta sjer úr hinni brennandi vjel í fallhlíf. Hvergi var óvinaflugvjel að sjá °g jeg kallaði á flugmenn mína í gegnum útvarpið um leið og jeg sneri heim á leið. Enginn okkar hafði orðið fyrir tjóni í þetta sinn, en samt höfðum við skotið niður fleiri en í fyrra skiftið. Alls höfð- um við skotið niður 11 óvinaflug- vjelar þenna eina morgun og ekki mist nema tvær sjálfir. Næsta dag vorunr við aftur á sömu slóðum. Jeg setti tvo flug- menn til að fara njósnaferðir, ann ar flaug yfir skýjurn í um 12.000 feta hæð, en hinn undir skýjum í 2.000 feta hæð. Við hinir a^tluðum til Calais. Er við vorum komnir j um hálfa leið milli Dunkerque og Calais heyrði jeg í útvarpinu, að sá, sem var fyrir ofan skýin kall- aði til hins, sem var neðar. Flug- maðurinn talaði tæpitungu eins og hann væri að lierma eftir leik- ara á leiksviði: „Nei, sjáðu, hvað er hjer á leiðinni, góði, hjarðir af Messerschmitt-flugum, heilar hjarð ir, góði. Vondar Messerschmitt- vjelar“. Hinn svaraði aft,ur: „Alt í lagi, kunningi. Haltu þeim við efnið, jeg er á leiðinni upp“. Við snerum þegar við. Jeg flaug út til hafs og sá nokkrar Junkers- vjelar, sem gætt var af Messer- schmitt-flugum, þar sem þær voru að varpa sprengjum á tundur- skeytabát og lítil herflutningaskip full af hermönnum lengra í burtu. Þrátt fyrir skothríðina úr loft- varnabyssum bátsins rjeðxunst við til atlögu. Húnarnir sáu okkur ekki. Hver einasti okkar skaut niður flugvjel um leið og við steyptum okkur á hópinn. Við hækkuðum flugið aftur og steypt- um okkur enn einu sinni á hóp- inn.' Nú voru Húnarnir viðbúnír og árásin var ekki eins auðveld og sú fyrri. Jeg skaut niður eina Messerchmitt, sem hafði lagt á flótta. Jeg elti hana og er feginu að jeg gerði það. í fallhlíf niður á Ermarsund. Jeg vissi ekki, hvernig hinum tveimur fjelögum okkar hafði gengið í viðureigninni við Messer- schmitt hópinn yfir Dunkerque, en á leiðinni heini' sagði sá, er fyr svaraði loftskeytakalli mínu, a5 hann hefði skotið niður fjórar. En alt í einu sagði hann: „Fjárinn sjálfur, vjelin niín er stöðvuð**. Skömrnu síðar hagði hann: „Vjel- in brennur“. Það varð þögn í eina eða tvær sekúndur, en þá heyrði. jeg rödd hans aftur: „Húrra, það er tundurspillir hjer fyrir neðan. Jeg stekk út“. Sekúndu síða^ heyrði jeg að hann muldraði: „En hvernig?“ Það er í sannleika sagt erfitt að stökkva iit úr Spitfire. Besta ráð- ið er að snúá vjelinni við í loft- inu og láta sig detta úr flugmanns sætinu. Síðar fengum við að vita, að það var einmitt þetta, sem flugmaðurinn hafði gert. Hann kom inn í matsalinn okkar þrem- ur dögum seinna í jakka af sj6- liðsforingja og með sjómannapoka á bakinu. Þessi viðburðaríki dagur varð ekki eins árangursríkur og við höfðum vonaðv — aðeins 11 skotn- ar niður. Þriðja daginn var mest um að vera. Þá voru hermanna- flutningarnir í fullum gangi og Húnarnir tefldu fram öllu, sem þeir áttu til. Þenna dag flugunk við fvrst yfir í sólarupprás um morguninn og vorum búnir að fara tvær ferðir til Dunkerque fyrir mor gunverðartíma. Mín flugsveit átti í 30 loftor- ustum þenna eina dag. I eitt skifti lenti sveit mín í ;a hóp flugvjela, sem jeg í^ehn sje$>í lofti í einu. Þetta - ýf voru SVo að segja alt Messer- schmitt 109 flugvjelar og hljóta að hafa verið um 100 talsins. Þær voru eins og mýflugur. Við rjeð- umst samt á hópinn og skutum hver niður eina flugvjel í fyrstu atrennu. Jeg man ekki svo greinilega eftir þessari orustu, vegna þess að við börðumst eins og vitlaus- ir menn í 10.000—15.000 feta hæð og jeg var orðinn liálfblindur eft- ir að hafa henst upp og niður i eltingarleik við Húnana. En jeg er viss um, að jeg skaut niður fjórar vjelar og fjelagar mínir í flugsveitinni lágu heldur ekki á liði sínu, því um tíma var sem alt loftið væri fult af brennandi flugvjelum. Þetta voru alt óvina- flugvjelar, því við mistum aðeins eina vjel á þessum brjálaða hálf- tíma. Flugmanni okkár, sem misti vjel sína, tókst að lenda á Dun- kerque ströndinni. Hann fjekk stórt sár á ennið, en gat, þó sent skeyti til stöðvar okkar um að 'hann hefði lent „lieill á húfi". Hann komst um borð í bát frá FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.