Morgunblaðið - 21.07.1940, Page 3

Morgunblaðið - 21.07.1940, Page 3
3 Sunnudagur 21. júlí 1940. MORGUNBLAÐIÐ Siarfsfólk S. í. F. Faxasílðin eftirsótt vara á heimsmarkaðinum Svartur sjór af|ild Nýr stofn Reykt I niOursuBuverksmiOjQ S. í. F. og lögð i dósir Notar verksmiðjan 30 þús. tunnur síldar i ár? Starfsfólkið í niðursuðuverksmiðju S. í. F. Hvað líður fram- kvæmdum loft- varnanna? BÆKLINGUR sá, sem Loftvarnanefndin gaf út, með leiðbeiningum til almennings um það, hvernig menn skuli haga sjer, ef loftárás ber að höndum, er fyrir löngu kominn í hendur almennings í þessum bæ. Bii ekki er blaðinu kunnugt um, að skipuieg eftirgrenslan hafi átt sjer stað um það, hvort Reykvíkingar hafi alment gert þær ráð- stafanir, sem loftvarnauefnd benctir % að æskilegar sjeu. T. (I. að atlir bæjarbúar hafi gert s.jer grein fyrir því, hvar þeir eigi að leita sjer hælis, ef á- rás ber að döridum meðan þeir eru á heimilum sínum, ellegar meðan þeir eru á vinnustöðvum. Ætlast er til þess, að í hverju húsi sje nokkur viðbúnaður, t. d. gegn íkveikjusprengjum. En hafa menn gert hami! Þannig mætti iengi spyrja. Pyrir nokkru átti blaðið tal um þettá við einn loftvarnanefndar- manna. Hann benti á, að starf nefridarinnar væri ekki nema leið- beinandi. Menn yrðu að ráða því sjálfir, hvort þeir færu eftir þeim leiðbeiningum, sem nefndin gæfi. Lagaheimild alla skorti til þess að menn yrðu skyldaðir til eins eða neiris í þessu efni. Það kann að vera, að einhverj- um þyki það frjiálsíegast, að lofa mönnum að ráða því sjálfum, hvort þeir hafa þenna viðbúnað éða ekki. En þegar á a-lt er litið, ei’ það ekki einkamál. T. d. ef þær mjög einföldu og framkvæm- anlegu ráðstafanir, sem nefndin bendir á, til þess að gera íkveikju , Ii^AÐ er nn aKeg verið að sprengjur óskaðlegar, koma að j ganga frá afhending dóm- notum í eiriu timburhúsi, þá er kirkjunnar í hendur safnaðar-« það langt frá því þeim húseig- ins, samkvæmt lögunum frá anda eða íbúum hússins óviðkom- ‘ síðasta þingi. andi, hvort sami viðbúnaður hefir j Þegar afhendingin hefir far- verið gerður á timburhúsi ná- ið fram, verður Reykjavík skift granuans. Ef kviknar í því, og í sóknir. Er búist við, að þessu það stendur í ljósum loga, má ef verði lokið innan skams. En til vill einu gilda, hvort eldur- þá verður strax farið að aug- inn breiðist þaðan í hin næstu lýsa prestaköllin. Verða þau a. hús, ellegar kviknað hefir í öllunv m. k. þrjú nýju prestaköllin samtímis. ' hjer í Rvík, sem auglýst verða Því verður víst ekki neitað, að til umsóknar, þ. e. Laugarnes-, hin alveg nýja og nýshárlega að- Skólavörðu- og Nesprestaköll. staða okkar gagnvart styrjöldinni er mörgum íslendingum enn svo ótrúleg, að þeir eiga erfitt með að átta sig á henni, sætta sig. við liana. Og það er ótrúlegt, að niönn- um skuli í alvöru getu dottið í hug, að til vopnaviðskifta milli stórveMa geti komið hjer á iandi, að hernaðárþjóðir velji sjer þann orustuvöll. En alveg á sama eða svipaðan hátt gátu Norðmenn hugsað fyrir 9. apríl. Nema hvað lega, lands þeirra er nær fyrri Víg- slóðum og þeir liafa með vígbún- aði sínum sýnt, að þeir hjuggusr, við að svo gæti farið—- en við er- uiu algerlega varnarlausir, af eig- in rammleik. Eðlilega eru menn tregir á að trúa því versta í þessu efni. Og FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Þrjú íiý prestakölí í Reykjavfk á næstunni Frjettaritari Mbl. á Siglu- firði símar í gær: Ohemju mikil síld hefir borist að síðasta sólarhringinn. Um 40 skip hafa komið til ríkis- verksmiðjanna, öU með fullfermi. TJm eða yfir helmingur af síld- inni veiddist á Grímseyjarsúndi, þrátt fyrir mikinn sjo og óhag- stætt veiðiveður. Sum skipin þúrftu ekki að hreyfa vjel meðan þan voru að fylla sig, því Mldin var alstaðav. hvar senr kastað var. Afli skip- anua fer eftir burðarmagni; öii hafa fullfermi. Stærri skipin liafa verið send tii Djúpuvíkur, til losunar þar. Veður var þatnandi. Samtal við Árna Friðriksson. Prjettaritari Mbl. hefir átt tal við Árna Priðriksson fiskifræð- ing. , Árni segir, að síldin sje nú smærri en vanalega. Aldursákvarð ‘anir er ekki unt að gera fyr en kemur til Reykjavíkur. En stærð síldarinnar bendir til lægri ald- urs. En stofninn e'r óvenjulega mikill, átan að sama skapi mikil og nálega hrein rauðáta. Átumagnið er nú, miðað við heildarveiðisvæðið, 12.6 tenings- sentim. að meðaltaíi í hverri síld, én er vánt að vera 6.7 tcm. á sama tíma árs. Hefir átumagnið aldrei verið hærra en í ár, sein sje: Við Langanes 17.7 tcm., Grímseyjar- sund 21.3, Haganesvík og Siglu- firði 31.8 tem. Rannsóknir, sem Oðinn fram- kvæmdi fyrir nokkru, sýndu rítu- laust á vestursvæðinu, alt aust- ur að Haganesvík. Hjá Langanesi var mikii áta, en sunnar engin. Nokkru síðar var orðið fult ai átu frá Sljettu til Siglufjarðar. Sjávarhiti er nú 6—7°, eða 2J lægri en saina tíma í fyrra og einnig lægri en árið þar áður. Hjalteyri. Þessi skip lönduðu í gær á I Hjaltevri: Ólafur Bjariiason 1063 mál, Vöggur 641, Próði 753, Reykjanes 634, Pjölnir 895, Hrefna 646. Djúpavík. , Á fimtudagskvöld var lokið við að vinna úr þeirri síld, sem þang- að hafði borist þá, en á föstudags- morgun komi síld að nýju. Verk- smiðjan vinnur nú úr 5000 síldar- málum á sólarhring. f gærkvöldi FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. ÞAÐ eru allar líkur til þess, að niðursuðuverk- smiðja S. I. F. vinni þegar á þessu ári úr ca. 30 þúsund tunnum af Faxasíld og ef vel geng- ur með öflun markaðs má vænta stóraukningar á þessari vinslu í framtíðinni. Það A’ aðallega reykt síld (Kipper snacks), sem hjer er um að ræða. Þessi meðferð á síldinni hefir náð mikilli hylli meðal kaupenda erlendis. Meðferðin er sú, að síldin er reykt og flökin lögð í dósir; tvær síldir í dósina. Minkur skotinn í gær við Elliða- árnar Varðmaðurinn við Elliðaárnar, Valdimar Guðjónsson frá Hábæ, skaut í gær einn mink við árnar fyrir neðan brúna. Þetta var um kl. .5^2 í gærmorg- un. VaMiihar sjer, að niinkúr ér að stiuga sjer í áua. Hann hafði byss una tilbúna. Bftir stutta stund kémúr minkurinn upp úr og er þá með ál í kjaftinum. Valdimar hleypir af 'og hittir. minkinn, svó að hann l«á steindauður með spriklandi bráðina í kjaftinum. I fyrrakvöld sá VaMimar tii ferða annars 'minks- á sönni slóð- um. • Haón var að stinga sjer í áua og var með ál í kjaftinum. Valdimar gat gripið í álinn nm leið og minkurimi stakk sjer. Minkurinn sá þann kost vænst- an að sleppa bráðinni og bjarg- aðj þannig lífinu. Þessar skepnur, minkurinn og álamir tveir, vóru til sýuis í glúgga Morgunhlaðsiris í gær og staðnæmdust margir vegfarendur ti! þess að horfa á þá. Valdimar varðmaður telur, að mjög mikið sjé af viliiiriink við Elliðaárnar. í fyrradag sá hann 12 minka, 9 við brúna, sem get- ið var í blaðinu í gær. En svo sá iiann 3 minka á öðrum stað, iangt frá þessum. Ekki er Valdimar í vafa úm, að þarna éru bæði full- orðnir minkar og ungar. Það er undravert hvernig þeir haga sjer í vatninu, segir Vaidi- mar. Þeir stinga sjer óhikað í ána, hvar sem' þeir koma að. Sje mikill straumþungi fyrir, stinga þeir sjer til botns og skríða síð- an með botninum. Niðursuðuverksmiðja S. I. F. hefir stækkað mjög reykhúsið frá því í fyrra, bygt stóra ný- byggingu áfast við verksmiðju- húsið við Lindargötu. Með þeim reykofnum, sem verksmiðjan hefir nú yfir að ráða, getur hún reykt og lagt niður í ca. 30 þúsund dósir á sólarhring. Þeg- ar síld veiðist, er unnið dag og nótt í verksmiðjunni. Til þess að menn fái ein- hverja hugmynd um hve stór- felt þetta fyrirtæki, S. í. F., þegar ér orðið, má geta þess, að þegar verksmiðjan var í fullum gangi hjer á dögunum, notaði hún ca. 1000 tunnur af síld á 11 dögum. Keypti verk- smiðjan þá frá 50—250 tn. af síld á dag. Þessa dagana unnu í verk- smiðjunni 130—140 manns dag lega. Unnið var allan sólar- hringinn. Síðastliðna viku hefir vinn- an í verksmiðjunni legið niðri, sem stafar af því, að nú er -síldin að hrygna. En vinna hefst aftur af fullum krafti fyrir eða um mánaðamótin næstu. Verð- ur svo haldið áfram viðstöðu- laust, meðan nokkur síld fæst. Markaður fyrir þessa reyktu síld er í Ameríku og Englandi. Er markaðurinn allgóður eins og stendur, því að varan fær hvarvetna hið besta orð. Framkvæmdastjóri verksmiðj unnar, Þorvaldur Guðmundsson, er á förum til Ameríku. Hann fer vestur með umboðsmanni S. í. F. í New York, Olav Hertz- wig, sem hjer hefir dvalið um hríð. Olav Hertzwig hefir reynst verksmiðjunni hið besta í öllum viðskiftum og mun áreiðanlega eiga eftir að auka stórlega sölu á niðursuðuvöru okkar vestra. Það er ekki lítill fengur fyr- ir báta hjer við Faxaflóa, ef niðursuðuverksmiðju S. í. F. tekst að koma Faxasíldinni í vöru, sem verður eftirsótt í miljónalöndunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.