Alþýðublaðið - 25.06.1958, Síða 1
XXXIX. árg. Miðvikudagur 25. júní 1958. 139. tbl.
Tilraun gerð fil al rála Ham-
marskjöld af dögum í gær
Hammarskjöld ræddi við Chamoun.
BEIRUT, þriðjudag. — Dag Hammarskjöld, framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna, kom í dag aftur til Líbanon frá
Kairo og tilkynnti Channoun forseta og líbönsku stjóninni
frá mðurstöðunni af viðræðum sínum við Nasser, forseta Ar-
abalyðveldisins. Ekki hefur verið tilkynnt opinberlega hvort
viðræður þær hafa borið árangur. Hammarskjöld mun eiga
annan fund með Channoun, áður en hann fer aftur til New
Vork á miðvikudag.
■ Víðtækar varúðarráðstafan-1
ir voru gerðar í B'eirut, er;
sprengja sprakk aðeins 100 m. |
frá aðalstöðvum eftirlitsmanna
SÞ rétt í þann mund, er Hamm
arskjöld átti að ganga þar inn.
Er hann ók þaðan til fundar við
forsetann, eftir viðtal við eftir-
litsmennina, var sterkur lög-
regluvörður um bíl hans.
Opinberir aðilar í I.íbanon
létu í da-g í Ijós, að Chamoun
1 forseti mundi sennilega telja
sig neyddan til að leita að-
stoðar Breta og Bandaríkja-
nægður með niðurstöður af við
manna, ef hann væri ekki á-
; ræðum Hammarskjölds við
FLN myndar stjórn
iil bráðabirgða í
Kairó.
Nasser, og ef lið SÞ gæti ekki
veitt Líbanonsstjórn nauðsyn
lega vernd. Þó telja menn, að
Chamoun muni tif að byrja
með biðja um, að lögreglulið
frá SÞ verði sent til að hafa
með höndum eftirlit á landa-
mærum Líbanons og Sýrlands.
Á meðan Hammarskjöid átti
tal við Chamoun sendi Tass-
fréttastofan rússneska út yfir-
lýsingu, þar sem fréttastofan
sakar Breta og Bar.daríkja-
menn um að hafa á prjónunum
vopnaða íhlutun í Líbanon und
ir því yfirskini, að Arabíska
sambandslýðveldið blandi sér í
innanríkismál Líbanons. „Slík
íhlutun mun gera ástandið í
Austurlöndum nær enn erfiðara
og vera ógnun við friðinn:‘, —
segir í yfirlýsingu fréttastof-
unnar. Tass lagði ennfremur
áherzlu á, að Líbanonbúar geti
‘sjálfir leyst sín vandamál.
Pólskir kommúnistar
taka ekki opinbera
afslöðu til dauða-
dómanna.
Trúnaðarmenn hafa
frjálsar hendur um
túlkun.
Varsjá, þriðjudag,
(NTB AFP).
PÓLSKI kommúnistafiokkur
inn mun ekki taka opinbera
afstöðu til aftakanna í Ungverja
landi, sögðu aðilar, er nærri
‘standa Gomulka, famtkvæmda
«tjóra flokksins, í kvöld. Er op
inber talsmaður flokksins var
beðinn um að segja skoðun sína
á fyrirmælum þeint, sem flokk
urinn hefur sent flokksfélögun
um, svaraði hann, að ekki væri
réttað tala um fyrirmæli, .Trún
aðarmenn flokksins á hverjum
stað hafa fengið leyfi til að
túlka þögn flokksforustunnar
,um þetta atriði í samræmi við
sínar persónulegu skoðanir“,
sagði talsmaðurinn.
Trúnaðarmen komúnista
flokksins í mörgum pólskum
verksmiðjum hafa svarað spurn
ingum verkamanna svo, að for
usta flokksins hafi ekki fengið
upplýsingar um réttarhaldið í
Ungverjalandi og styðji ekki
dómana yfir Nagy og samsiarfs
I mönnum hans.
Undanfarið hefur verið nokkur mannsafnaður við rússneska
sendiráðið í Reykjavík öðru hveriu. Hefur íslenzka lögreglan
tíðum sést þar til eftirlits. Myndin var tekin eitt kvöldið fyrir
skömmu. — (Ljósm. O. Ól,)
Aldrei ætlunin að leggja niður
stjómmá laflokkana, segir Nalraux
Franski upplýsingamálaráðherrann
heldur fyrsta blaðamannafund sinn.
PARÍS, þriðjudag. (NTB—AFP). André Málraux, lupp-
lýsiugamálaráðherra Frakka, sagði á fundi með blaðamönnum
í dag, að áætlun stjórnar de Gaulles um stjórnarskrárbeytingu
hefði aldreí miðast við að afnema frönsku stjórnmálaflokk-
ana. „Við bjóðaratkvæðið í október hefur þjóðin algjörlega
frjálsar hendur í vali um stofnanir. Hið lamaða Frakkland
óskar eftir að fara, ekki að gefa lömuninni annað form,“ sagði
Malraux.
'Kairo, þriðjudag.
1 (NTB AFP).
ALGIERSKA frelsishreyfing
in (FLN) hefur myndað bráða
birgðastjórn fyrir Algier, segir
í yfirlýsinrgu, sem einn af helztu
meðlimum FLN hefur nýlega
látið í té.
’ Eftir fund þjóðernissinna
' flokka Túnis og Marokkó og al
geiersku frelsishreyfingarinnar
í Túnis í sl. viku var upplýst,
að FLN hefði að sinni frestað
því að mynda frjálsa stjórn í A1
gier til þess að gera stjórnum
Túnis og Marokkó ekki erfitt
fyrir í sambandinu við Frakk
land. og stjórn de Gaulles.
Háttsettur meðlimur FLN
’ hefur samt sagt Belga frá því,
að mynduð hafi verið bráða
birgðastjórn í stað hinnar fvrir
huguðu „frjálsu stjórnar11, —
Þessi stjórn hefur, setið á fund
' um í Kairo síðan 4. júní s. 1.
Rússar móímæla við Bandaríkja
V-Rió
V-Þjóðverjar segja rússnesku stjórn-
ina hafa stutt óeirðirnar við sendi-
ráðið i Moskva á dögunum.
NEW YORK og BONN, þriðjudag. — Sendinefnd Sovét-
ríkjanna hiá Sameinuðu þjóðunum hefur boiið fram mótmæli
við Bandaríkjastjórn vegna and-sovézkra mótmælafunda, sem
haldnir voru fyrir framan aðalstöðvar nefndarinnar í s.l. viku
í sambandj við aftöku Imre Nagy og samverkamanna hans.
Jafnframt hafa Vestur-Þjóðverjar sent harðorða mótmæla—
orðsendingu til Sovétríkjanna vegna árásarinnar á vestur-
þýzka sendiráðið í Moskva á mánudag.
í mótmælum sínum krefst nefndarinnar í framtíðinni. —
rússneska sendinefndin, að gerð Segir ennfre.mur í orðsending-
ar verði ákveðnar ráðstafanir unni, að ameriska lögreglan
til að hindra sovétfjandsamleg- hafi ekki reynt að stöðva þess-
ar óeirðir nálægt aðalstöðvum; ó « «íðu
Þetta var fyrsti blaðamanna-
fundur Malraux síðan de Gaulie
skipaði hann í embætti og voru
rúmlega 500 blaðamenn mættir
ásamt 40 ljósmyndurum. Mal-
raux ræddi tvö aðalmál, þ. e.
a. s. ástandið í Algier og sam-
band stjórnarinnar og þingsins.
Hann kvaðst hafa fengið 170
skriflegar spurningar, sem hann
mundi flestar senda áfram til
viðkomandi ráðherra, sem
hefðu betri aðstöðu tij að gefa
fullnægjandi svör.
Um samlbandið milli stjórnar-
innar og þingsins sagði Mal-
raux, að fullvissun de Gaulle
um, að hann mundi tryggja á-
framhaldandi tilveru lýðveldis-
ins þýddi ekki, að stjórnin skoð
aði sig eingöngu sem arftaka
fyrri stjórnar. Það gæti húr,
ekki verið, án þess að bregðast
skyldum sinum, siðferðilegum
samningi og vonum þjóðarinn-
Ssleozkir lögfræöéngar um aftökurnar í Ungverjalandi:
IS arið-rof og haf
liferS mannré
í gær var haldinn fundur í
Lögfræðingáféilagi íslands og
■hélt dr. Joseph T. Thotson for-
seti alþjóðanefndar löfræðinga'
þar erindi um réttarríkið. Að
loknu erindi vestur-ísleiizka
dómsforsetans lagði stjórn Lög
fræðingafélagsins fram eftirfar
andi ályktun, sem fundarmenn
samþykktu einróma:
„Lögfræðingafélag Isíands á-
telur aftökur þær, sein fram
hafa farið í Ungverjalandi, og
tilkynnt var um hinn 1". júní
síðast liðinn.
Með þeim hafa stjórnvöld
landsins virt að vettugi grund-
vallarreglur réttarríkis um með
ferð opinberra mála, frarriið
griðrof og haft að engu hin
mákilvægu^tri mannréttindi“.
.Vestur-íslendingurinn Joseph j
T. Thorson skýrði í erindi sínu
£rá starfsemi Alþjóðalaganefnd
arinnar og sagði að hún hefði j
stofnað deildir lögfræðinga víða
um lönd. — Hann sagði, að ,
lögfræðingum . bæri. sérstök !
skylda til þess að vera á stöð- j
ugum verði um að réttarreglur í
séu ekki brötnar, og það værij
eitt verkefni sámtakanna, að
vekj.a almenningsálitið gegn
rpisbeitingu á grundvaL.taratr.
réttarins, hvar sem er, ekki að-
eins að afhjúpa og fordæma
réttarbrotin í einræðisrikj un-
um og leppríkjum Rússa, þar
sem réttur og dómsstólar væru
beinlínis fjötruð og notuð í
þágu hinna pólitísku vaidbafa,
heldur einnig í þeim ríkjum,
sem telja sig til lýðræðisríkja.
’ar. Kvað hann ráðherrana geta
haft samband við þingnefnd-
irnar þar til í október.
í svari við allmörgum spurn-
ingum um Algier, sagði hann,
að enginn uppreisnarmaður
hefði verið pyntaður síðari de
Gaulle heimsótti landið fvr-r í
mánuðinum. Hann kvað stjórn-
..ina mundu bjóða þrem, frönsk-
um Nóbelsskáldum að heim-
sækja Algier. Kvað hann .þá
mundu fá alla möguleika til
að kanna ás:andið í laudinu.
Þeir þrír Frakkar, sem íengið
hafa bókmenntaíverðlaun Nó-
bels, eru Francois Mauriac,
Roger Martin-Dugard og Al-
bert Camus.
Jafnframt er tilkynnt, að de
Gaulle telji NATO mjög mikil-
vægt og kanni.nú þau vandlega
þau vandaamál, sem samtökin
hafa við að stríða í því efni að
tryggja öryggi vesturlanda. —
Macmillan, forsætlsráðhe; va
Breta, skýrði frá því í dag,. að
hann mundi ræða fríverzlunar-
rrálið á fund; iir;im með: de
Gaulle í vikutokm. Kvaðst
hann hárma það, að áætlunin
hefur dregizt á langinn vegna
stjórnmálaástandsins í Frakk-
landi, en bætti við, a'ð hann
vonaði, að málið mundi leys-
ast við viðræðurnar við de
Gaulle.
Róm, þriðjudag. (NTB AFP).
FRAKKAR munu bráðlega
'sprengja sína fyrstu kjarnorku
sprengju, ef til vill strax í októ
ber. Ekki eru fyrir hendi opin
'berar uplýsingar um þetta, en
góðar heimildir í París skýra
ifrá, að svo sé málum háttað.