Alþýðublaðið - 25.06.1958, Qupperneq 2
Alþýðublaðið
Miðvikudagur 25. júní 1958.
Börnin una sér vel í umsjá barnfóstrunnar.
Veiíingahúsið ,Naust' býður upp á
,fjölskyíduhádegisverð' á sunnud.
Börnio fá aö ieika sér í umsjá
útiæfðrar barnfóstru.
VEITINGAHUSIÐ „NAUST!!
Siefur tekið upp þá nýbreytni,
að bjóða viðskiptavinum sín-
xim upp á svokallaðan „fjöl-
skylduhádegisverð“ á sunnu-
dögum. Er hér um nýjur.g að
ræða, sem ekki er vitað til að
þíekkist neins staðar á veifinga
hásum. Framkvæmdastjóri
,,|'íausts“, Halldór Gröndal,
bauð blaðamönnum í gær á
sinn fund og skýrði frá tilhög-
xin þessa.
Halldór Gröndal kvað það
Iengi hafa verið vandairá’. fólks
sem langaði að snæða hádegis-
Verð á sunnudögum i ve.itinga-
húsi, hvað gera ætti við börn-
ip. Forráðamenn „Nausts“ vilja
mi bæta úr þessum vanda og
bjóða allri fjölskyldunnl þjón-
ustu sína. Þegar börnin hafa
fengið nægju sína af matnum,
en fullorðna fólkið á eftir að
lj‘úka við matinn, er börnun-
vm sleppt út á gólfið, þar sem
Úclærðar barnfóstrur íaka á
xnóti þeim og fá þeim alls kon-
ar leikföng til umráða, t. d.
foíla, blöðrur, bolta, þríhjól og
omargt fleira. Að skilnaði fær
hvert barn lítinn pakka að gjöf.
*— Þriggja ára börn og yngri
fá ókeypis að borða, börn 4—10
ára fá mat á hálfu verði. Þá
verður á boðstólum barnamat-
'ur fyrir yngstu börnin. Kveðst.
Halidór Gröndal vonast til, að
■■ þetta fyrirkomulag muni gefast
vel fyrir húsmæðurnar sérstak-
>fcga, ef þær langar til að eiga
frí frá matseld á súnnudögum
og njóta þess í stað þjónustu
veitingahússins.
FLEIRINÝJUNGAR.
Þá skýrði Halldór Gröndal
frá því, að „Naust“ hefði gert
ráðstafanir til þess að auka á
fjölbreytni eftirrétta. — Hefur
veitingahúsið aflað sér tækja
til að framleiða „logandi des-
erta“ („crépes sousettes“), þ. é,
pönnukökur framreiddar á sér-
stakan hátt, kryddaðar með
koníaki, ávöxtum, rjómaís o.
fl. góðgæti. Er eftirréttur þessi
sérlega gómsætur. Ýmislegt
fleira hefur „Naust“ tekið upp
tii þess að auka á ánægju við-
skiptavina sinna.
Iðnaðarbankinn
Framhald af 12. jíðu.
íslands h.f. 1958 lýsir ánægju
sinni yfir einróma samþykkt
Alþingis á þingsáiykfunaríil-
lögu Sveins Guðmundssonar
um endurkaup Seðlabankans á
hráefna og framleiðsiuváxlum
iðnaðarins.
Væntir fundurirm þess, að
hlutaðeigandi stjórnarvöld
sjái sér fært að koma þessu
brýna hagsmunamáli fslenzka
iðnaðarins í framkvæmd hið
allra fyrsta.“
Með þessari samþykkt Alþing
is telja iðnaðarmenn fengna
fullkomna viðurkenningu á því
að iðnaðurinn sé þjóðhagslega
jafn nauðsynlegur og skuli
njóta jafnréttis á við hina grund
vallaratvinnuvegina — landbún
að og sjávarútveg — um nauð-
synlegt lánsfé til starfsemi sinn
ar.
HÚSNÆÐISVANDRÆÐI.
Bankinn hefur frá upphafi
verið í leiguhúsnæði í stórhýsi
Nýja Bíós við Lækjargötu.
Húsnæði þetta hefur verið
þröngt og ekki hentugt sem
skyldi, og hefur þetta vafalaus:
staðið starfsemi bankans og
vexti nokkuð fyrir þrifum. —
Ban'kinn hefur fest kaup á ágæt
is lóð við Lækjargötu og hefur
mikinn áhuga á ,að bvggja sér
hús á henni, en af ýmsum á-
stæðum ekki verið hægt að
hefja byggingarframkvæmdir.
Síðasti aðalfundur skoraði ein-
dregið á fjárfestingaryfirvöld-
in að veita nú þegar nauðsynleg
leyfi til byggingarinnar.
VAXANDI STARFSEMI.
Starfsemi bankans hefur far-
ið jafnt og ört vaxandi öii árin
og er hann þrátt fyrir ungan ald
ur og erfiða byrjun orðin nokk
ur fastmótuð stofnun og örugg
og nýtur trausts almennings. —
Spaifé í bankanum nam um s.l.
áramót kr. 61,5 millj.
Stjórn bankans skipa nú: —
formaður Kristján Jóh. Krist-
jánsson forstjóri, ritari Sveinn
Guðmundsson forstjóri, vara-
formaður Magnús Ástmarsson
prentari, meðstj órnendur Guð-
mundur H. Guðmundsson, bæj-
arfulltrúi og Helgi Bergs verk-
fræðingur, og voru þe:- allir
endurkosnir á síðasta aðalfundi
einróma.
Bankastjóri er Guðmundur
Ólafs og hefur verið s. 1. 214
ár en fyrstu árin var Helgi Her
mann Eiríksson bankastjófi.
Lislsýning
Dagskráim I dag:
12.50—14.00 „Við vinhuna”: —
Tónleikar af plötum.
“19.30 Tónleikar: Óperulög —
(plötur).
20.00 Fréttir.
[ 20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Erindi: Helgileikir í kirkj-
; um (Séra Jakob Jónssou).
21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnson —
(plötur).
21.35 Kímnisaga vikunnar: —-
„Svona er lífið“ eftir Krisí-
, mann Guðmundsson. (Ævar
Kvaran leikari).
; 22.00 Fréttir og íþróttáspjall.
22.15 „Niccolo Macchiavelli!!,
i Ítalíupistill frá Eggert Stef-
, ánssyni (Andrés Björnsson
flytur).
22.35 Harmonikulög (plötur),
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
12.50—14.00 „Á frívaktinni“, —
sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Iðjulækningar —
(Sigríður Björnsdóttir).
20.50 Tvísöngur: Renata Tebaldi
og Mario del Monaco syngja
dúetta eftir Verdi (plötur).
21.15 Upplestur: Helgi Tryggva-
son kennari les kvæði úrbók-
inni „Blágrýti" eftir Sigurö
Gíslason á Hvammstanga.
21.25 Tónleikar (plötur).
21.40 Hæstaréttarmál (Hákon
Guðmundsson hæstaéttarrit-
ari).
22.00 Fréttir.
22.10 Upplestur: Emilia Borg les
smásögu.
22.30 Tónlcikar (piötur).
23.00 Dagckrárlok.
KennaralélagiS Kíssljér.i >■»
sinn um næ
Frú Karen Harrekilde frá háskóla Árósa flytur
erindi á fundinum.
KENNARAFÉLAGIÐ Hússtiórn heldur aðalfund sinn í
Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, dagana 28.—29.
júní. Fundurinn héfst á laugardaginn kl. 10 fyrir hádegi með
helgistund. Síðan setur formaður félagsins, Halldóra Eggerts-
dóttir fundinn og flytur skýrslu stjónarinnar.
Framhald af 2. síðu.
an og Jóhannes Jóhannesson.
Ætlunin er að haidnar verði
sýningar sem þessi öðru hverju
og bætast þá við ný málverk
eftir fleiri listamenn,
Ragnar Jónsson forstjór'
ræddi í gær við fréttamenn unr
aðdraganda þessarar sýningar
og þess fyrirkomulags að auð-
velda fólki að kaupa málverk
Sagði hann m. a.:
„Hugmyndin um sölu mál
veka með afborgunum er frr
Birni Th. Björnssyni, sem mur
hafa kynnst því fvrirkomulag
eitthvað erlendis. Við skrifuð-
um báðir um það fyrir nokkru
árum og höfðum verið minntir
stundum dálítið óþolinmóðlegr
á þau skrif okkar. Mér
strax vel á hugmyndina meða'
annars vegna þess að ég var
talsvert kunnugur Magnús'
heitnum ívarssyni, sem var
flest merkilegur maður og á
undan sínum tíma. Hann var
mjög listelskur og ást hans á
myndlist var þau ár sem ér
þekkti hann orðin að heitri ás
ríðu. En hann var var fyrst of
fremst framsýnn, djarfur og
eyddi öllu fé sem hann gat
sig losað til að afla sér nýrr--
tækja og svo myndlistarverka
sem hann keypti einkum aT
yngri málurum, og vakti me?
því stundum undrun og jafn
vel skelfingu ýmsra vina sinna
sem eins og margir
eru enn, voru sumir d.álíti
barnalega innrættir gagnvar4
nýrri list, sem var þá, engu síð
ur en nú, ómórölsk, abstrakt or
jafnvel fjandsamleg lífinu og
fólkinu. En Magnús vissi sem j
sagt hvað hánn söng, og fékk
menn til að geyma fyrir sig
myndir og þ'ácft jafnvei það
Aðalmálin, sem liggja fyrir
fundinum, eru tilhögun skóla
starfsins og eftirlit skólahús
anna á sumrin.
Gestur fundarins verður frú
Karen Kursus í Husholdning
Karen Harrekilde Pet.ersen —
(efor), umsjónarkona með -—•
„Special. Kursus í Husholdn
ing“ við Árósarskóla og einn
af aðalkennurunum þar.
TVÖ ERINDI.
Frú Petersen flytur tvö er
indi á fundinum. Hiö fyrra á
laugardaginn kl. 2 e. h. og fjall
ar það um „engergiforbrug cg
træthedsproblemer ved udför
eisen af husligt arbejds“. Síð
ara erindið heldur hún kl. 11
gustukaverk að fá þær hegdar
upp á stofuveggi . . . Hann
vissi að góð list hefur ýmsa eig
inieika nautnalýfjanna. Hún
lokkar mann Iengra og lengra,
nær sér og nær og að lokum
getu maður ekki án hennar lif-
að. Enda fór svo að það reynd-
ist síðar ekki minni erfioleik-
tim háð að n!á myndunum aftur.
Skyndilega buðu menn stórfé
fyrir að fá að halda þeim.
Aldei hefur þörf manna fyr-
ir listir verið jafnmikil og nú.
Hinar fjarstæðukenndu tækni-
framfarir hafa kannski gert
brauðstrit okkar óþarft fyrr en
varir. Þar sem menn dóu áður
úr hungri og kulda deyia menn
nú hvað líður fremur úr ieið-
indum með saddan maga og
fullar hendur fjár.“
á sunnudagsmorguninn og verð
ur það um „starfsemi FAO í
þágu húsmæðrafræðslunnar x
heim.inum,“ en hún hefur starf
að sem séríræðingur á veguna
þeirra stofnunar í Thailandi. —
Skuggamyndir verða sýndars
með báðum erindum.
\
VEL ÞEKKT HÉR. ^ !
Frú Peíersen er vel þekkí
á meðal íslenzkra húsmæðra
kennara. Hún mun dvelja hér
landi viku tíma í boði fyrrver
andi nemanda, en hjá henni
hafa 15 húsmæðrakennarar
stunda framhaldsnám. Frú Pet
ersen er á ieið vestur um haf
og mún meöal annars sækja
heimsmót húsmæðrakennara,
sem haldið verður í MarylandE
háskólanum um mánáðarmótiix.
júlí og ágúst. j
Slyrkur fil náms
i.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYT
IÐ hefur lagt til, að, Þórólfi
(Sverri Sigurðssyni, stúdentj
verði veittur styrkur sá,- er
finnska ríkisstjórnin býður
’\fram handa íslendingi td náms
í Finnland næsta vetur,
Hann mun leggja stund a.
húsagerðalist.
{Menntamálaráðuneyr.ið,
21. júní 1958).
Mikið hefur verið að gera á Siglufirði við síldarsöltun undan<
farna sólarhringa og hefur verið unnið nótt með degi á plön-
unum og allir hafa verið í síldarvinnu sem vettiingi gátu valdið,
(Ljósmynd: Ilaukur Helgason).