Alþýðublaðið - 25.06.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.06.1958, Síða 5
Miovikudagur 25. júní 1958. Alþýðublaðið 5- Jóhannes Guðmundsson -- i EINíN aí stærri erfiðleikum islenzku þjóðarinnar og at- vinnulífs hennar er hve erfitt er að fá menn til að vinna við Mndirstöðuatvinnuvegina, land- t>únað og sjá varúlveg, ekki sízt Jiinn áðurnefnda, og verður fcér lítillega vikið að þeim vanddæðum, og hvernig þau Snætti lesrsa hvað sjávarút- veg snertir. Það er viðurkénnt fullkomið neyðarúi-ræði að þurfa að mianna togarana er- lend.u starfsliði eins og værið liefur síðustu árin. Togararnir éru stórvirk atvinnutæki, sem eiga að vinna það tvemit að gkapa atvinnu bæoi á sjó og Jandi og afla gjaideyris handa þjóðinni. En ég vil spvrja: Hve m-i'kið verður eftir af hinum er- lenda gialdeyri handa þjóðar- foúinu t. d. ef siglt er með afl- enn beint af miðunum til mark aðslandanna, þegar búiö er að greiða allan erlendan útgerðar. fcosínað (kol, olíu, veiðarfæri ©. s. frv.), mokkurn hluía af Jcaupi hinna íslenzku sjómanna (Dg kauo erlendu sjómannanna? Þetta hef.ég hvergi ,séð upplýst, ’én ég býst við, að það sé ekki Snikið. Nú er það löngu vitað, lað þjóðin öll verður að greiða sem svarar kauni allra áhafn- anna á togunmum í styrk til ötgerðarinnar . eða jafnvel Sneira. í fljótu bragði virðist því svo sem. við séum farnir að 3reka st.órútgerð til bess. að veita ótlendingum atvinnu. .' 'Ég 'hef’líka vérið að veltá því íyrir mér, hvaða menn eigi að fara á þessi 12 nýju flskiskip. sem von er á ti! landsúis á næst unni og hina 15 nýiu tcgara. éem einnig hiilir undir á næstu árum. Eigum við aS manna þessi nýju skip erlendu mála- liði, eða eigum við að bjóða út okksr eigin her og manna skip- ún sjálfir til bess að sækja gull í greipar Ægis? Það er líka vafamál, hvernig okkur gengur að fá hið . úílenda m.á'Iaiið í framtíðinni. Hið nýja vfir- færslugjald í erleod.um gjald- eýri mun torvelda bað mjög frá jpví. seni verið hafur. ■ Hér skal elcki rakið svo trokkru nemi, bvaða orsakir liggja til þes.s. • að ungir menn Siveifa svo mjög frá sjávarút- vegi.ium eins og raun ber vitni síðústú árin, enda eru þær nokkuð augljósar. Atvinna í landinu hefur stóraukizt. bæði vegna varnarliðsvinnu, bvgg. íngaframkivæmda- og hraðvax- andi iðnaðar. Engum skal láð: þó hsnn kiósi að sitia í landi við góð.kiör,'hæga vinnu. ftött- ah- vinnutíma og fjölhreytt læki færi til. ýmiss konar gleðskapar j í tómstundum. Menn íara yfir- | leitt ekki á sjóinn vegna sinnar | e/skulegu ættjarðar eða til þess að afla einhvérjum óþekktum gjaldeyris, ekki heldur ti! að efla almannáheill. Néi, þeir fara Sumir af ævintýraþrá og hreinni löngun til að vera á sjó, sumir til að sjá sér og sínum sómasamlega farborða, og sum- ir af því að þeir eiga ekki annarra kösta völ. Ungir menn hafa komið auga á það, að iðnaður okkar fer hraðvaxandi og verður sífellt fjölbreyttari. Lærðir iðnaðar- menn búa hér við ágæt kjör, ef atvinna er næg. Þángað beinist því allmikill hluti vinnuaflsins eíns og er. Og í sjá’fu sér er ekki nema gott um það að segja, að iðnaður í landinu auk ist, enda sparar hann í mör-gum tilfelium erlendan gjaldevri. En meðan hann skapar þjóðinni ekki útflutningsverðmæti svo nokkru nemi. að undanskildum fiskiðnaðinum, sem bvggist á öflun hráefna úr sjónum, verð- um við að byggja tilveru okkar sem menningarþjóðár á sjósókn og vinna ókkar erlenda gjald- eyri úr hafdjúpinu. En hvernig eigum við þá að fara að því að manna ok’kar eig in fiskiflota sjálfir? Mikið er um það talað eð bæta þurfi svo kjör sjómaftn- anna, að störí þeirra verði eft- irsótt. En hvar endar slík kjara bót, óg hversu mikið þarf að bæta þessi kjör til þess að éft- irspurn til þessara starfa verði fullnægt? Og hvað þarf þjóðin þá að greiða í sköttum, og skyld- 'um til útggrðarinnar, svc að hún stöðvist ekki? í raun og veru er þar ekki um riein tak- mörk að ræða. Auk þess virðast þessi störf þegar orðin allvel borguð, a3 minnsta kosci er svo að heyra, að Færeyingar geti lifaða þeim bezta lifi. Einhverj itrri, sem í landi sitja, gæt-i líka doítið í hug, að þeirra laun væru orðin lítilfjörleg saman- borið við sjómennina og fúridið upp á því að géra verkfail, sem auðvitað leiddi til kauphækkun ar hjá þeim; á eftir kæmu svo I aðrar stétti og stafs’bræður, þar | til aftur yrði að bæta kjör sjó- ’ mannanna, og þanmg gengi þetta koþ af koili, þar til úr yrði ein hringáivitleysa, þar sem . látlaust skiptust á kaup- og , vöruhækkanir með stuttu milli bili. Ég tel þessa leið því illfæra ef ekki ófæra frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Mér hefur komið í hug önn- ur leið, sem ég tel ástæðu !il að benda hér á til umræðu og at- hugunar. fæsí á ffestum bláðsölustöðum í Reykja- vík og nágrenni bæjarins. Kaupið AlþýðuMaðið Fyrir mörgum árum flutti Hermann Jónasson frá Þingeyr um frumvarp sitt um þegn- skylduvinnu á íslandi. Síðan hefur þetta athyglisverða mál skotið upp kollinum öðrum þræði, og eitt sinn lá nærri, að frumvarp um þetta efni næði samþvkki á alþingi íslendir.ga, ef ég man rétt. En. bvaða störf sljyldu unnin í þegnskylduvinnu, var nokkuð á reiki; til mála komu vegagerð, j arðræktarstörf, byggmgar- vinna o. fl. Ýmisir vildu hafa þetta eins konar vinnuskóla. Allt voru þetta ágætar hug- myndir í sjálfu sé'r. En bent var á, að þær kostuðu allar rnik ið fé af hálfu hins opinbera, þótt kaupgreiðsla yrði lág, því und- ir’oúningur og framkvæmd átti að vera á v.egum ríkisins. En það, sem málið mun einkum hafa strandað á, þegar til úr- slita kom, var undstaða verka- manna. Þeir töldu að hér væri verið að seilast inn á þeirra hagsmunasvið og taka vinnu frá þeim, en þá var mikið at- vinnuleysi víða um land, og þótti þeim ekki á bætandi. Við Islend. eigum sem betur fer engan her og engar vítisvélar til að granda með öðrum þjóð- urri. En eigum við bá ekki að þjóða út okkar eigin vinnuher og láta1 hann herja á hafdjúpín til að flytja þjóðinni auð, sækja börnunum brauð, færa björgin í grunn undir framtíðarholl? Eigum við ekki að koma á þegn skylduivinnu, þar sem hver ung ur maður, sem ekki er líkam- lega eða andlega fatlaður, sé skyldaður til að vinna í fiski- ‘flota landsins einhvern ákveð- inn tíma æivi sinnar. Af illri nauðsyn hafa frændþjóðir okk- ar og aliar aðrar lýðræðisþjóðir það ég til veit tekið upp her- skvldu til að verja fjör sitt og frelsi, Þær hafa skyídað hvern verkfæran og heilbrigðan mann til að vinna að landvörnum þjóðar sinnar ákveðinn ííma. Er þá ekki sanngjarnt að skylda okkar ungu menn til að vinna að nauðsynlegustu framleiðslu- störfum þjóðarinnar einhvern ákveðinn tíma til að verja okk- ar fjör og frelsi og varna því, að við verðum eins konar þurfa menn anna-rra og þjóða í framtíðinni? Nú er það ekki meining mín, að hinir ungu menn tapi fjár- hagslega á því að smna þess- um störfum. Auðvitað eiga þeir að fá hásetakaup, eins og það er á hverjum tíma. Hvað náms- merin snertir, væri vel hægt að hugsa sér, að þegngkyldu- tími þeirra skiptist á-2 ár. Hár gæti því orðið um sumarvinnu að ræða hjá þeim. Þeir hefðu því engu að tapa, en ynnu fyrir skólagöngu sinni að sumrinu eins og tíðast er að þeir geri. Ég er líka sannfærður um, að hinir ungu rhenn mundu ýmislegt læra á þegnskyldutamanum. Þeir mundu með þátttöku sinni í framleiðslustörfum þjóðarinn ar læra að meta og skilj'a hvers virði þessi erfiðu og „ófínu’1 störf eru fyrir þjóðarbúið, og þeir gætu haft gott af því síðar sem verðandi borgarar í þjóð- 1 félaginu og sumir væntanlegir i ráðamenn þar. S P É S „Og, ef þú ert búinn að gleyma, hvernig kvenmaður íítur út, þá er einn þarna.“ 4*9K i „Ilér kemur einn enn, þar sem miðinn er límdur öfugt á.’4 Hér er, eins og að framan er sagt, ekki um það að ræða að rýra kaup eða kjór nokkurs manns, heldur aðeins það, að hver uppvaxandi karimaður taki þátt i uppbyggingu þess atvinnuyegar, sem kaupgeta okkar út á við byggist að mestu leyti á og okkur er lífsnauðsyn að reka með innlendu yinnuafli. Ástæðulaust virðist fvrir sjó- mannástéttina að vera ar.dstæð tillögu þessari, því ætiunin er ekki að taka atvinnu frá þeim, heldur aðeins að fyila þau skörð í skipshöfnunum, sem Færeyingar og aðrir útiending- ar hafa fyllt síðustu árin. Auð- vitað verður alltaf að vera eitt- hvað af vönum sjómönnum á hverju skipi auk yfirmanna, og ég vii vona, að fráhvarfið frá sjómennskunni verði ekki svo mikið, að' ekki verði alltaí nokk ur hópur manna, sem gera vill sjómennsku að ævistarfi, með-* an þróttur og heilsa endast. Hér skal ekki um það r.ætt, hve Tangur þegnskyldutímimv ætti að vera- og við hvaða ald- ursmark hann ætti að byrja. Ea slikt ætíi að vera auðvelt r.eikn ingsdæmi þeim, sem vita rive miklu manneklan á skipunum nemur, og hve margu ungir menn ná vissu aldursmarki ár- lega. Með grein þessarii: ær aðeins verið að benda á leiö, >sem mér virðist sæmi iega : frer út úr ógöngunum. Ég vonast til að mál þetia verði rætt af hógværð og skyn- semi og með þjóðarheill fyrir augum af þeim, sam um það kvnnu að fjalla, en því verði ekki þyrlað inn í bað póktíska moldviðri, sem nú fvllir laridifí og byrgir mörgum sólarsýn. Jóhanrtes Guðmundsson. Löglöl. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ÓGOLHNUM ÚTSVÖRUM til bæjarsjóðs Reýkjavíkur (FYRIRPRAMGREIB SL- UM) FYRIR ÁRIÐ 1958, er^féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní sl. ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum ■Tiðrium frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi 'að fullu greidd innan þess tima. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK, 24. júní 1958. Kr. Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.