Alþýðublaðið - 25.06.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 25.06.1958, Qupperneq 6
6 Alþýðublaðið Miðvikudagur 25. júní 1958. Sunnudagur. . . . MEÐAL annarra far- j þega 'hér um borð í Gullfo.ssi V eru no'kkrir hestar í stíum á \ framþiljum. — Þeir eru 1 hvumpnir, blessaðir kallarn- \ ir, þegar maður kemur ná- \ lægt þeim. Stáurnar eru litl- ] ar, svo þeir verða að standa þétt saman, og yfir þá eru breiddar seglduksyfirbreið- ’ ur, svo þeir 'sjá naumast út. ) Sennilega fer betur um þá ) hér en niðri í le.sl, en þegar ) ég sit 'hér við gluggann í rcyk salnum og verður litvð á tögl 1 in', sem bærast í golunni og ó- rólega fætur, sem tvístíga á hálminum í þröngrj kvínni, verður mér l'öngum á að spyrja: Hvar lauk ykkar frelsi? Hvert verðið þiö leidd I ir úr þessari kró? ) Því ex nokkuð táknrænna ) um helsi hversdagsleika og ) bönd lífsins en ungir, íslenzk i" ir hestar í litilli kró á skips- þilfari úti á reginhafi? Þeir vitna um tapað frelsi og týnd i ar heiðar, horfin öræfi og yf- irgefna átthaga. Enginn veit, i hvað bærist í hugum þeirra, ) er þeir stíga ölduna óróls-gir j og hvumpnir, og í augum ) þeirra er ekkert nema bam- inn ótti, og kannski ásökun, sem er í senn máttlaus og særð. Ég veit ekki heidur, jí hvaða heimfoyggð ætti að speglast í þessum stóru, vök- ulu augum, — kannski norð- lenzkur dalur eða borgfirzk- ur afréttur, lygn heiðatjörn. eða rennandi lind í mosató fram til fialla, —• en hitt veit ég, sem þeir vita ekki, að 'þassa heimbyggð munu þeir aldrei sjá framar, þótt ég snúi heim innan skamms. Sá er munur é sjáifstæði og ásjálfstæði. Annars munu þessir hestar vera á leið til Skotlands, þar sem þeir verða leigðir út til skemmíi- ' ferðalaga urn hálöndin. Mánudagur. . . . Þau eru ekki aiveg komin á leiðarenda görnlu hjónin amerísku, sem hér eru um borð. Þau lögðu p.f stað frá heimalandi smu í New Jersey fyrir tæpum mánuði og búast varla við að koma heim aftur fyrr en eflir ár eða meira. Þau eru á hnatt reisu, gömlu hjónin. Hann er verkfræðingur, sem hættur ér síörfum, og vegna staría sinna áður, hefur haníi flækzt víða um heim. jMú er meiningin að rifja upp göm- ul kynni og fara að engu óðs lega, en stanza víða og iengi á sumum stöðum. Þau ætla að fara sem minnst á sjó, a.ð þau mögulega geta, helzt ekk ert í lofti, en fara landleið sem mest þau mega, og á þann veg, að þau kynnisi fólki sem mest og bazt. Þessi hnattreisa þeirra gömlu hjónanna hófst í raun inni með háIfsmánaðaT'dvöl á íslandi. Áttu þau ekki nógú sterk orð til að lýsa ánægju sinni yfir dvölinni á Íslandi sem að mörgu leyti varð þeim heil opinberun. Þau lentu hjá góðu fólki á ísiandi og kynntust landi og fólki furðu vel á svo stuttum tíma. En þeim þótti matseðlar á veitingahúsum fábreytilegir, er þau borðuðu úti, annað hvort fiskur eða lambakjöt. En það bætti þó mikið úr skák, að fiskurinn var góð ur. Þau lærðu bókstaflega að borða fisk. Hins vegar þóttu þeim veitingahúsin ótrúlega lítið auðkennd, íslendingar hljóta - að vera feimnir í skiltagerð, sögðu þau, ó- kunnugir finna engin veit- ingahús nema Borg! Ekki töldu þau alls kostar rólegt um borð í Gullfossi á nóttunni, þótt á fyrsta far- rými væri, hávaði og !æti, allt að því gauragangur, — langt fram á nótt. En það er önnur saga. ístentíingar virðast vera eins og kálfa.r á vordegi, ef þeir kornast í gott færi við vínföng, og þá er ekki að sökum að spyrja. Lítið tillit tekið til annarra. En gömlu hjónin gátu mikið fyrirgefið eftir veruna á ís- landi, og er það vel. Þriðjudagur. . . . Það er óneitanlega tals vert haldið á spöð.mu.n að vakna um borð í Gullfóssi í Leith að morgni, skoða Ed- inborg í klukk’itíni" eftir tuttugu mínútna ferð í leigu- bíl neðan frá höfninni, setj- ast upp í lest klukkan stund arfjórðung fyrir ríu, þjo.a suður eftir án þess að stanza nokkurs staðar, koma til London klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur. eftir rúmlega sex og hálfs tíina ferð — og vera síðan a 17. júní samkomu íslendinga um kvöldið. En allt tekst þetra með ró og stíllingu. Á ferða- lögum á maður aðeins Hð hafa eitt boðorð, hvað mikið sem maður er annars t.5 flvta sér, og það er: að tara lífinu með ró. Annars cr þessi hraðferð frá Edinborg til London á hálfum sjóunda tíma einhver bezta járnbrant arferð, sem ég hef farið. Og ensku lestirnar eru að verða miklu þokkalegri en áður, vagnarnir nýlegir og sætjn ágæt. íslendingasamkoman á Café Royal við Regeni Street fór hið bezta fram. Dr. Kri.st inn Guðmundsson ambassa- dor flutti hátíðarræðuna, en áður um daginn hafðí sam- kvæmt venju verið boð inni hjá bonum. Dansinn var ekki sérlega fjörugur, enda kannski vart við að búast, þar sem dömurnar voru miklu fleiri. Það virðist vera svo, að jafnan sé stærstur hópur ungra stúlkn,-» að heiman hér í London. Samt eru þær víst í færra íagi núna. En svona var betta fyrir tveimur árum, þegar ég var á 17. júní samkomu íslendingafélagsins þá voru ungu stúlkurnar flestar. Ekki þarf að efa, aó ungu stúl'kurnar okkar tóku sig þarna vel út, sumar klæddar samkvæmt nýjustu tízku, — bæði með tilliti til síddar og víddar. -— Þetta var góð sam koma, og allir skemmtu sér prýðilega. MiSvikudagur. . . . í fljótu bragði tekur maður langmest efti- því, hér í borginni, sérstaklega ef maður hefur verið hér áður, — að strætisvagnarnir ganga ekki. Hinir tvílyftu strætis- vagnar setja alltaf geysimik- inn svip á Lo'ndon, og eigin- lega finnst manni þetta varla vera sömu göturnar án þeirra. Verkfall strætisvagnstjóVa hefur nú staðið síðan í byrj- un maí, og er kominn töla- verð harka í málið. í morg- un leit út fyrir, að verkfall- ið leystist á morgun, en þeg- ar líða tók á dagi.nn fór allt út um þúfur á ný, og er út- litið sizt betra í kvöld en oft áður. Þetta er mjög bagalegt fyrir fjölda manns, þótt borg arbúar taki þessu orðið með furðumikilli ró. Samt eru fréttir af verkfallsmálinu að alfyrirsagnir blaðanna dags daglega. Stjórnin hefur þybbast mjög við að láta málið veru lega til sín taka, því að hún vill að sjálfsögðu stemr.ia sem mest stigu fyrir verk- fallaöldu. Og þegar á dag- inn kom, að Lundúnarbúar sættu sig furðu vel við s træt isvagnaleysið, þótt bagalegt sé fyrir flesta, varð stjórnm fastari fyrir og hótaði jafn vel hörðu, ef til samúðar- verkfalla kæmi að ráði Svo verkfallið er pólitískt, eins og flest verkföll verða, e£ þau standa tii lengdar. Ég sé mikið eftir stræíis- vögnunum, því ein aðal- skemmtun mín í stórborg cr jafnan að ferðast langferðú með vögnum, horfa á fólkið, sem inn kemur og úf fer, hlustaá óm af samtali hoppa. út, ef eitthvað nýstárlegt ber fyrir augu fyrir utan, c. s. frv. Þetta er allt öðru vísi niðri í jörðinni, þótt ég Kunni ekki illa við neðanjarðariest irnar. Fimmtudagur. . . . Gamla Kensington er sjálfri sér lík, engar stór- breytingar sjáanlegar k yíir- borði nema Indverjum og ýmsu þeldökku fólki virðist fjölga töluvert í hverfinu. — Þetta.garrla borgarhverfj. er ákaflega konunglegt í nafn- giftum, og { andrúms.loftinu liggur því blær gamaila sagna og ævintýra. Hver gat an hér í kring er heit n utan í eða eftir prinsum, drortn- ingum og drottningavmönn- um. Hverfið heitir líka Hin konunglega Kensington. — Langmest ber hér á löinu n Viktoríu sálugu drottnmgar og Alberts manns hennar — enda bjuggu þau 'hér í hverf- inu, 'blessuð hjónin. Hér eru Viktoríugrófir, Viktoríugót- ur, Viktoríuvegir, Viktoríu- stígar. Viktoríubrautir, Vikt- oríustéttar, o. s. frv. o. s. frv. í það óendanlega, og sama má segja um vinsældir Alberts drottuingarmanns hér um slóðir. T. d. eru Hest hús Alberts prins hér á baK við, en þar eru b^ra ekki konungleg hesthús, ems og vitanlega voru hér aús staðar áður fyrr. heldu bílskúrar og bílaverkstæði. Og sums staðar er búið í gömlu hest- húsunum, enda munu hinir konunglegu kúskar hafa bú- ið uppi yfir hesthúsunum hér áður fyrr. Kensington er ágætis hverfi. Það liggur að Kens- ingtongarðinum, sem er á- fasíur Hyde Park ■— og því getur maður komizt bur'. úr umferð og götum á þann hátt að ganga faeinar mínútur inn í garðinn. Þá hverfur stórborgin, og maður er eins og upp í sveit! Föstudagur. . . . Og enn rignir har.n! Það rigndi hér látlaust í allt gærkvöld, og í morgun hefur stórrignt. í fyrradag var veðr ið hins vegar prýðilegr. • — Lundúnarbúar segja, að vor- ið hafi verið mjög sæmilegt, ágætt veður annan hvorn dag að minnsta kosti. En um hádegið birt; ögn upp og þá labbaði ég mig hér út á Gloucester Road til að skoða mig um. Aðaierindið var að gá, hvort krítarteikn ingin væri enn á gangstétt- inni við Stefánskirkjuna. —■ Og mikio rétt! Þarna var hún á sínum stað. Þegar ég var fyrst í Loiidon fyrir mörg um árum, gekk ég svo að segja daglega fram hjá ’pess- ari krítarteikningu, og ég mundi áreiðanlega sakna hsnnar, ef hún væri hér ekki meir! Engin skyldi ætla, að hér. væri um merkilegt lista- verk að ræða, veniuleg ar póstkortasvipmyndir úr borginni, rissaðar með töflu- litkrít á steinstéttina. En að baki myndarinnar, sem er um m., og skipt er um á nokkurra daga fresti og stundum oftar, er merkileg saga. Sá, sem teiknar, er eig- inlega ekki raunver'i'egur betlari, þótt hann setji gamla hattkúfa sinn hvoru megin við myndina og skrifi þökk fyrir við þá. Sjálfur er hann sjaldnast við, enda hef ur hann annan „vinnustað“; einhvers staðar niðri í borg.: En margir Iáta pennv og penny hrjóta í hattkúfana,. því að með þessu vinnur: hann fyrir sér og fjölskvldu sinni. Og það sem meira er: Hann hefur kostað tvo syni sína í skóla af þessum tekj-; um, og nú munu þeir um það bil komnir í gegnum háskóla. Svo þetta er merkilegt lista- verk! Ég sá teiknarann' liggja. á götunni við að mála áðan (rigningin er honum ekki góð), og hann er orðinn ósköp gamall, karlinn. Laugardagur. . . . Og nú fóru strætis-. vagnarnir af stað í morgun! Sá fvrsti fór nú reyndar í gang kl. hálfellefu í gær- kvöMi, en i morgun voru rauðu ferlíkin komin á kreik. um allar götur. Ég sá á end. ann á vini mínum nr. 49„ vagninum, sem gengur hér. um Gloucester Road, þegap ég leit út um gluggann um áttaleytið. Hér er þá lökið sjö vikna verkfalli, og fyrirsagnir allra blaða eru um það, mynd af fvrsta vagnstjóran um, sem ók af stað. fyrsta farþeganum, sem tók sér far og fyrsta farmi’ðanum, sem kej^ptur var. Heldur eru skiptar skoðanir um ávinn- inginn af þessu verkfalli, framkvæmdastjóri vagn. stjcrafélagsins segir sigur unninn, forstjóri vagneig- enda. sem vitanlega er Sir, segir allt annað, Hann s'egir Framliald á 8. síðu. ^BIFREIÐIN SHELL E N S'í M 1 ■ JJ|§ - m SlléftSss . iíAWyt meá i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.