Alþýðublaðið - 25.06.1958, Síða 8
AlþýSublaðið
Miðvikudagur 25. júní 1958.
LeiSir allra, sem œtlc aS
káupa eSa selja
Bf L
Hggja til okkar
Bílas.alait
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendnr
öunumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hltalagnlr s.f.
Símar: 33712 og 1289».
Húsnæðis-
Vitastíg 8 A,
Sími 16205.
Sparið auglýsingar ©g
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæSi til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
Ákl Jakobsson
•I
hæstaréttar- og héraða
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samnmgageæðir, fasteign*
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkort
Slysavamafélag íslanda
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny.'Saverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Knghoítstræti 2,
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
MlEinJngarspfök!
A* S.
ÍÍBt hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Veröanda,
sfmi 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
v«rzl. Fróða. Leifsgötu 4,
»ímí 12037 — Ólafi Jóhanns
«yní, Rauðagerði 15, sími
83096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
Bmið, Laugavegl 50, sími
18TO9 — 1 Hafnarfirði í Fóft
MMsu, afmi 80267.
% 18-2-18 4T
* +
Þorvaldur Ári Árason, tidi.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkóUvörSuBtíe 38
c/c J'áll Jóh. Þorltijííon h.J. - Pósth. 621
Umtr l)4lt oi 1)417 - Slmnclni. Ail
r
I augum gestanna
Framhald af 7. stðn.
Hitt var bað, hve íslenzku stúlk
urnar fylgjast með tízkunni í
klæðaburði, miklu betur en
þær dönsku. Við hliðina á
stuttu tízkunni voru konur í
síðúm þjóðbúningi. Þen'nán
dag mætti nýi tíminn þeim
gamla. — Verið getur að íslend
ingar beri kala í brjósti til
Dana, vegna gamalla væringa,
en ekki hef ég fundið það.
Áge Petersen er formaður í
Blaðamanna'ifélagi jafnaðar
manna, sem í eru þrjú hundruð
blaðamenn við 65 jáfnaðar
mannablöð í Danmörku. Hann
var áður prentari ,en gerðist
blaðamaður árið 1939 og varð
ritstjóri árið 1952. Áður en
hann kom til íslands dvaldist
hann 10 daga í London og þrjá
daga í Osló, flaug síðan til
Kaupmannahafnar, hringdi til
konu sinnar og sagðist ætla að
fara til íslands. Eftir tuttugu
mínútaa stanz lagði hann af
stað til Reykjavíkur.
Hann telur blaðamannamótið
hafa verið mjög gagnlegt. Það
er nauðsynlegt, sagði hann, að
blaðamenn skilji, að þeir hafa
mikilsverðu hlutverki að
gegna, bæði gagnvart rit
frelsinu og stjórnmálaflokkun
um. Þegar ég kom til Reykja
víkur gerði ég mér ekki háar
hugmyndir um dvölina hér, en
sú afstaða breyttist fljótt. Nú
fer ég heim með það í huga
að koma hingað aftur svo fljótt
sem kostur er.
— u.
asii@Kin
Frh. af 7. síðu.
þó að förin verði að hækka
í ágúst, en umferðarmálaráð
herra neitar því gersamlega,
og segir, að vagneigendur
verði að bera balla af verk
falli og hækkað kaup vag'n-
stjóra og almenningur verði
að búa við færri vagna í
framtíðinni. Svona halda
þeir áfram að pexa, þótt
þeir rauðu séu komnir í
gangi. Helzt skilst manni þó
Kaffi
brennt og malað daglega
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(Hvítur Guba sykur)
IndFÍðabúlS
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Vasadagbókin
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
að vagnstjórar hafi fengið
sitt fram, og því hafi verk
fallið aðei'ns orðið til skaða
og vandræða, eins og oft vill
verða, alveg eins hefði mátt
sernja strax.
En útlendingur í Londoii
fagnar komu vagnanna á göt
urnar, hvernig sem állt er
í pottinn búið, enda ætla ég
að snaka mér fram úr til að
taka mér far með einum nið
ur í borgina!
21,—-6,—58.
Vöggur.
Rússar mólmæla
Framhald af 1. síöu.
ar aðgerðir heldur hvatt til
þeirra. — Það var ungverskt
flóttafólk, sem hélt mótmæla-
fund úti fyrir byggingu Rúss-
anna.
. í orðsendingu sinni til Sovét-
stjórnarinnar krefst veslur-
þýzka stjórnin, að bætt verði
tjón, sem varð á sendiráðsbygg
ingu Vestur-Þýzkalands í
Moskva, að hinum ábyrgu verði
refsað og gerðar verði ráðstaf-
anir til að hindra svipaðar að-
gerðir. Segir í orðsendingunni,
að rússnesk yfirvöld hafi ekk-
ert gert til að stöðva óeirðarsegg
ina og hljóti stjórnin að draga
þá ályktun, að árásin á sendi-
ráðið hafi e’kki aðeins verio um
borin heldur hafi yfirvöldin
stutt hana.
Ungverjalandsnefnd SÞ kem-
ur saman- til fundar á fimmtu-
dag til að rseða ástand það, sem
skapazt hefur í Ungverjalandi
við það, að Nagy, Maieter og
samstarfsmenn þeirra voru tekn
ir af Hfi. Er búizt við, að fram-
sögumaður í m'álinu, Fabregai
frá Uruguay, muni leggja til,
að 100.0001 orða viðbótarskýrsla
verði gefin út um málið. í fyrri
skýrslunni var ábyrgð lýst á
hendur Sovétríkjunum fyrir að
bæla niður þjóðaruppreisnina í
Ungverjalandi.
RB tilkynnir frá Kaupmanna
höfn, að framkvæmdanefnd
jafnaðarmannaflokksins haíi í
dag samþykkt orðsendingu til
ungversku stjórnarinnar í sam-
bandi við aftöku htnna ung-
versku frelsisunnenda. í orð-
sendingunni, sem m. a. er und-
irskrifuð af H. C. Hansen for-
sætisráðherra, segir, að aftak-
an, sem kemur í bága við allar
venjulegar réttarfarsreglur, —
hafi valdið meirihluta dönsku
þjóðarinnar miklum áhyggjum.
Er mjög eindregið skorað á ung
versku stjórnina að stöðva of-
só'knirnar á hendur frelsisúnn-
endum.
Japanska verkalýðssamband-
xð hefur samþykkt mótmæli
gegn aftökunum.
tilkynnt, að hann muni ekki
senda fiilltrúa.
‘Farið verður frá Reykjavík.
í dag um Kaupmannahöfn
til Moskvu.
Gert er ráð fyrir að förin taki
um 3 víkur.
Ferðafélag
íslands
Þingmenn
Framhald af 12. síðu.
in, að af hálfu Alþingis vseri
þessi för nú ákveðin og látin í
ljós ósk um, að farið yrði sem
fyrst eftir 20. júní.
Svar barst fljótlega um sam-
þykki Æðsta fáðsins.
Þátttakendur verða þessir:
Frá- Alþýðubandalaginu: Al-
freð Gíslasón og Karl Guðjóns-
son.
Frá Alþýðuflokknum: Emii
Jónsson og Pétur Péiursson.
Frá Framsóknarflokknum:
Karl Kristjansson og Sigurvin
Éinarsson.
• Sjálfstæðisflökkurinn hefur
13 DAGA FERÐ UM
NORÐUR- OG
AUSTURLAND.
2. iúlf næstk. hefst lengsta
sumarleyfisferð Ferðafélags ís.
lands um Norður og Austur-
land.
Verður farið alla leið austur
á Norðfjörð, auk þess um
Fl.j ótsdalshérað log Borgar-.
fjörð eystra. Á norður leiðinni
verða þessir staðiir skoðaðir
meðal annars:
Vatnsdalur, miðbik Skaga-
fjarðar, Akureyri, Vaglaskóg-
ur, Goðafoss og Mývatnssveit,
en þar verður dvaiizt dag-
langt.
Á Austurlanli verður gist á
Egilsstöðum og í Hallorms-
staðaskógi. Á vesturleið verð-
ur komið að Dettifossi og hald'
ið þaðan ofa'n í Axarfjörð og
gist í Ásbirgi. Grettisbæli
skoðað og fleiri staðir, en ekið
kvöldið eftir um Reykjaheiði,
Húsavík og að Laxárfossum,
að 'Laugaskóla. Næsta dag
verður ekið inn í Eyjafjörð, og
dvalið síðári hluta dags og
næstu nótt á Akureyri. Á baka
leið um Skagafjörð verður út.
héraðið skoðað, sögustaðir þess
og fleira. Gist á Hólum í
Hjaltadal.
Á suðurleið munu ýmsir
staðir í Borgarfirði verða
heimsóttir, m. a. Laxfoss,
Hreðavatn og Reykholt, en
síðan ekið til Reykjavikur um
Uxahryggj og Þingyöll.
Þessi leið er geýsi fjöl-
breytt og fögur. Farið verður
hægt yfir, og lögð áhezla á að
ferðin verði í senn kynnis- og
skemmtiferð.
Tjöld verða með í ferðinni,
en þeim útveguð gisting á
gististöðum, er þess óska. Eins
geta farþegar haft með sér
mat eftir því sem hver vill, erx
keypt einstakar máltíoir.
Nánari upplýsingair um ferð.
ina fást í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5, sími 19-533.
FRA FARFUGLUM.
Farfuglar ráðgera gönguför
á Heklu um næstu helgi. Á
laugardag verður ekið austur
að Næfurholti og tjaldað þar.
Um kvöldið verður gengið
niður í Hraunteig. Á sunnu-
laginn verður gengið á Heklu
og kominn í bæiran um kvöld-
ið.
Farfuglar og Æskulýðsráð
Reykjavíkur efna til blóma-.
kynningar fyrir unglinga 5.—
6. iúlí. Leiðbeint veður um
greiningu og söfnun blóma. Á
miðvikudagskvöld 25. þ. m'.
kl. 8,30 verður, á skrifstof-
unni, skýrt frá tilhögun farar-
innar og veitt tilsögn um
nauðsynlegan útbúnað
Skrifstofa’n er opin að
Lindargötu 50, miðvikudags-
og föistudagskvöld kl. 8,30—
10. Sími 1 59 37.