Alþýðublaðið - 25.06.1958, Side 12
VEÐRIB: Hægviðri, skúrir. Hiti 12 st.
Alþýöublaöiö
Miðvikudagur 25. júní 1958.
IðnaSarbankinn fimm ára
Bankinn hefur veitt iðnaðinum
! ómetanlegan stuðning.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F, á fimm ára afmæli í
dag. Tók bankinn til starfa 25. júní 1953, en lög um starf-
ræksiu bankans voru afgeidd af albingj 29. desember 1951.
vVar bað fyrir forgöngu Félags íslenzkra iðnrekenda og Lands-
sambands iðnaðarmanna, að bankinn var stofnaður.
aðar og verzlunar, enda þeir
í tilefni af afmæli bankans
'kvaddi bankastjórinn, Guð-
xnundur Ólafs blaðamenn á sinn
fund í gær og skýrði þeim frá
því helzta úr sögu bankans. —
Viðstaddij- á fundinum voru
einnig bankaráðsmennirnir
Bveinn Guðmundsson forstjóri,
iOg Guðmundur H, Guðmunds-
son bæjarfulltrúi.
1 Frásögn Guðmundar Ó’.afs
bankastjóra um starfsemi bank
.ans fer hér á eftir:
HLUTAFÉ 6.5 MILLJ. KR.
Hlutafé bankans er 6.5 millj.
kr. Af því fé lagði rí'kissjóður
fram 3 milj., samtök iðnaðar-
manna og iðnrekenda söfnuðu
3 millj. og 50.000.00 kr. var afi
o.ö með almennu hlutafjárút-
boði, og eru þau bréf flest eign
iðnaðarmanna.
'Hluthafar í bankanum munu
vera nálægt einu þúsundi.
'Bankanum er ætlað það hlut
verk að reka bankastarfsemi,
er sérstakiega miði að því að
sfy^kja verksmiðjuiðnað og
h.andiðnað í landinu.
MERKUR ÁFANGI.
íslenzkur iðnaður taldi mikl-
um áfanga náð, er tekist hafði
að koma á fót Iánsstofnun, sem
sérstaklega skyldi Ieysa ú.r láns
þörf hans, en iðnaðurin taidi
sig hafa verið afskiptan með
lánsfé, þar eð bönkum þeim,
sem fyrir voru, var fyrst og
fremst ætlað að leysa iír láns-
fjárþörf sjávarútvegs, landbún
bankar stofnaðir fyrir þann j
tíma, sem nokkur iðnaður að í
heita gæti væri í landinu.
Iðnaðarmenn telja að með j
stofnun bankans hafi.veriö stig
ið spor í rétta átt og enda þótt
mikið ihafi skort á að bankinn
hafi nægu fjármagni að ráða
til þess að fullnægja sívaxandi
þörf iðnaðarins fyrir reksturfé,
þá hefur hann í vaxandi mæli
veitt iðnaðinum ómetanlegan
stuðning.
Á aðalfundi bankans, sem
haldinn var 7. þ. m. og var mjög
fjölsóttur, ríkti miki!] cinhug-
ur um framtíð hans óg viðgang.
Á fundinum var samþykkt ein
róma svohljóðandi tillaga:
„Aðalfundur Iðnaðarbanka
Framhald á 2. síða.
Þingmennirnir fara til
Sovéirslrjanna í dag.
HINN 12. nóvember 1955 af-
henti sendiherra Sovétríkjanna
hér boð frá Æðsta ráði Sovét-
ríkjanna itjil |A'|þjngis Islewd-
inga um að senda hóp þing-
manna í kynnisferð til Sovét-
ríkjanna. Var boði þessu tekið
með þökkum og samþykkt af
þingflokkunum að taka því.
Svipað boð barst um sama
leyti öðrum þjóðþingum Norð-
urlanda og fóru serídinefndir
frá þeim þá þegar sumarið 1956
tíl Sovétríkjanna. Kosningarn-
ar til Alþingis 1956 ollu því að
ekki var farið það sumar, og
ýmsar ástæður voru þess vald- |
andi, að ekki var unnt að fara j
í fyrra.
Síðari hluta ve+rar í vetur j
var leitað eftir því við þing-
flokkana hvort ekki mundi
verða mögulegt að fara þessa .
för nú eftir þinglokin. I apríl-
mánuði höfðu jákvæð svör bor-1
izt frá þeim öJIum. Var því
sendiráði Sovétríkjanna í
Reykjaví'k tilkynnt, í þinglok
Framhald á 8. síðu
Nýjung í kynningu myndlistar: j
Málverkasýning á vegum Helga-
fells opnuð í Listamannaskálano
Myndirnar ieigðar út og seldar með
afborgunarskilmálum.
Danskf unglingalið leikur hér ijóra
leikí í boði KnaHspyrnufélagsins FRAM
RoskiWe BoWklub 1906, sem hefur engum leik tapað
í yfirstandandi Sjálandskeppni.
HINGAÐ er væntanlegt með
m.s. Gullfossi á morgun ung-
lingalið (II. aldursflokkur) frá
„Roskilde Boldklub 1906“ — í
boðji iKnattspyrnufélagsins
Fram. Koma þeir Hróaskeldu-
menn til að endurgjalda heim
sókn Fram fil þeirra sumarið
1956.
Preifaslefcan taldi égerfegt
að flytja biskup í Skálholf
Lýsti djúpri hryggð sinoi yfir aftök-
unum í Llngverjalandi.
PRESTASTEFN LJ ÍSLANDS lauk á l'augardaginn. Hófust
fundir að morgni þess dags með morgunbænum, sem séra
Árelíus Níelson flutti. Aðalmál dagins var frumvarp til Iaga
'Um biskup þjóðkiirkjunnar, sem sent hafði verið pestastefn-
unni til umsagnar.
Lið Roskilde er mjcg sterkt.
Höfðu þeir í yfirstandandi Sjá
landskeppni engurn leik tapað,
þegar þeir lögðu í ferð þessa
Þeir höfðu þá 'ieikið 10 leiki í
keppninni. Unnið 8 þeirra og
gert 2 jafntefli. Alls höfðu þeir
gert 40 mörk, en fengið aðeins
6. Auk þessa höfðu þeir leikið
3 leiki í sjálenzku bikarkeppn
inni, sem er útsláttarkeppni,
og unnið þá alla. Þó munu þeir
bafa styrkt lið sitt fyrir þessa
íslandsferð sína,
Áhugi manna fyrir leikjum
II. aldursflokks fer nú sífellt í
vöxt og er í því sambandi
skemmzt að minnast hínnar á
í DAG verður opnuð i Lista-
mannaskálanuin sýning á verk
um 10 málara á vegum HeJga-1
felis. Á sýningunni eru alls 70
myndir. Nýmséli við þessa sýn-
ingu er að myndirnar eru til
leigu og sölu með afborgunar-
skilmálum, verð þeirra er frá j
800,00 kr, upp í 1700,00 kr. —
Grciðslufyrirkomulag er þann-
ig að mynd.ir sem kosta 800,00
til 1500,00 kr. greiðast með 100.!
00 kr. á mánuði, mynclir sem
kosta- 1500.00—2500.00 kr., 150. j
00 á mánuði, myndir sem kosta I
2500.00—5000.00 kr., 200.00 á
mánuði, myndir sem kosta yfir i
5 þús. kr. greiðast með 300,00 kr
á mán. Þrír niánuðir greiðast
fyrirfram um leið og mvndin
er tekin og er það reynslutími.
Að þeim tíma liðnum er hægt
að skila myndinni aftur eða
taka bækur út á leiguféð eða
aðra mynd sem viðkomandi lýst
betur á. Þeir sem óska, geta
lengt reynslutímann í G mán-
uði og greiða þá við móttöku
í hlutfalli við það. Strax og
sýningin er opnuð geta menn
valið sér mynd og tekið frá
enda setja þeir tryggingu, 150.
00 kr. sem -gengur upp í útborg
un þegar myndin er tekin að
sýningunni lokinnj og frátekn-
ar myndir verða þfhentar. All-
ar myndir sem forlagið selur
eru reiknaðar á föstu verði
mátarans sjálfs, vextir eru ekki
reiknaðir og listamennirnir
greiða forlaginu ómakslauit
þess. )
Sýningin verður opnuð kl. 4
í dag og stendur til 1. júlí og
verður opin alla daga frá kL
1 til kl. 11 að kvölöi og er að-<
gangur ókeypis.
Á þessari fyrstu sýningai
Hlslgafells eru mynclii- eftir:
Þorvald Skúlason. Níiiut
Tryggvadóttur, Sigurð Sigurðs
'on, Svavar Guðnason, Yaltýt
Pétursson, Hafstein Austmaruj
Jón Engilberts, Kristján Davíðs
son, Veturliða Gunnarsson,,
Braga Ásgeirsson, Kaq Kvar<<
Framhald á 2. síðu.
I
Bræla fyrir nörðan 03
líSil síldveiði síSasfa :
sólarhring.
Fregn til Alþýðublaðsins. j
Siglufirði í gær.
BRÆLA hefur verið á mið-
unum undanfarin sólarhring o:g
lítið komið hingað af síld síð-
asta dægiur, aðeins fimrn skits'
komu með a'fla. Nú er verið
létta og húast má við vei? i á
morgun. Mikil síld hefur hcrist
hingað undanfarið og saitað he€
ur verið á öllum söltanarstí á-'-
um. Hafa verið miklar vijkuf
hjá fólki sem vinnur við : 'i't-
u.nina.
iryggingar h.i.
18,8 millj. kr. í bælur á árinu 1957.
IðgjöWin á árinu námu 16 milljónum króna.
ALMENNAR Tryggingar h.f., eða þar til bærin yfirtók þæií
j urðu fyrir skömmu fimmtán ára tryggingar sjálfur.
gætu frammistöðu unglinga og var þess minnst á aðalfundi Alls hafa iðgjöld numið 130
Um það var samþykkt eftir-
farandi tillaga:
„Prestastefna íslands 1958
mælir í meginatriðum nieð
fi-umvarpi því til laga um bisk
tt pa þjóðkirkjunnar, sem stjórn-
.(íkipuð nefnd hefur samið og
fyrir prestastefnuna hefur nú
veriö lagt, en með þeirri breyt-
i:ngu, að biskupar til Skálholts
'Og Hóla nefnist vigslubskupar
Svíar unnu V-hjóSverja
og Brazllía Frakkland.
I Stokkhólmi í gær. (Nl’B).
LEIKAR .fóru þannig í heims
meistarakeppninni í knati-
spyrnu í gær, að Sv.íar unnu
Vestur-Þjóðverja 3:1 og Braz-
ilía vann Frakkland 5:2.
ISvíþjóð og Brazilía munu keppa
'iim fyrsta og annað sæti, og
Frakkland og Vestur-Þýzka-
, land um þriðja og fjórfta.
sem fyrr, enda eru embætti
þeirra nú þegar til og þeim á-
kveðin laun að launalögum. —
Prestastefnan lítur enn svo á,
að ógerlegt sé að fiytja biskup
íslands til Skálholts.
AÐRAR SAMÞYKKTIR.
Ennfemur voru samþykktar
eftirfarandi tillögur:
„Pestastefnan leggur áherzlu
á það, að fjárveiting til bygg-
inga prestseturshúsa og úti-
húsa á prestsetrum verði alls
ekki minni en á f járlögum 1957.
Prestastefnan lýsir ánægju
sinni yfir stofnun Stvrktaríé-
lags vangefinna og Samtaka til
hjálpar þeim, sem lent hafa á
glapstigum og hvetur menn til
'að gerast þátttakendur í þessum
félögum.
Prestastefnan skorar á
fræðslumálastjórnina að auka
kristindómsfræðsluna í skóJum
gagnfræðastigsins.
Framhald á 9. síðu.
landsliðsins við Akranes
fyrir skömmu.
íslenzk unglingalið hafa að
undanförnu reynzt mjög sigur
sæl gagnvart erlendum jafnöldr
nuj félagsins sem haldinn var 12. millj. kr. þessi 15 ár sem félag]
þ. m. Formaður félagsins hefur 1 ið hefur starfað en útborguðl
frá uphafi verið hr, aðalræðis tjón hafa háfa orði'ð rúmar 90
maður Carl Olsen. Þessi 15 ár miljónir. 'j
sem félagið hefur starfað hafa
um sínum, enda margir okkar I verið mikii umhrotaár { sögu
beztu og efnilegustu leikmenn
einmitt í þessum aldursfíokki.
Verður því gaman að sjá hvern
ig nú tekst til á móú hinu
sterka danska liði, en fyrsti Íeik
ur þess verður n. k. föstudag og
•leika þeir þá við Fram.
þjóðarinnar, en félagiö hetur
ávallt leitast við að sinna þeim
þörfum og veita þá þjónustu,
sem hver tími hefur krafizt.
I 10 ár hafði félagið bruna
i i
16 MILLJ. IÐGJÖLD.
,1
Á árinu 1957 urðu iðgjöld
félagsins 16 milljón krónur ers
útborguð tjón 18 mil'tj. 750 þús,
kr. Félagið Yarð fyrir 2 stór
tryggingar á öllum húsuro í Iög tjónum á því ári, öðru þegar,
\ sagnarumdæmi Reykjavíkur, botnvörpungurinn Goðanes
‘ fórst við Færeyjar og hinu þeg
ar Trésmíðaverkstæðið Víðir
brann og voru þessi tvö tjón
rúmlega helmingur aU.ra greid'í
rá tjóna að upphæð. Iðgjöld
skiptast þannig m.illi deilda fé
lágsins að 6,5 miljóniý "tilheýra
sjódeld félagsns,' 4,5 milljónir
brunadeildinni, 4,5 milljónir
bifreiðadeildinn og 500 þúsuhd
lífdeildinni.
Framkvæmdastjóri félagsins
hefur verið frá unphnfi Baldv.in
Einarsson, en stjórn félagsins
skipa nú:
Carl Olsen, aðalræðisnaðut*
formaður, Gunnar Einarsson,
framkvæmdastjóri, Jónas
Hvann'berg kaupmaður, Krist
ján Siggeirsson kauomaður. og
Sigfús Bjarnason stórkaupmað
ur.
Mynd þessj er ?.f leikurunum í aðalhlutverkum gamansöng-
leiksins „Kysstu mig Kata,“ en sýningum fer nú að fækka,
þar sem leikárj Þjóðleikhússins lýkur næstk. mánudag 30.
júrn'. Á myndinnj eru, talið frá vinstri, Ulla Sallert, Jón Sig-
urbjörrisson, Sigríður Þorvaldsdóttir og Árnj Jónsson.