Morgunblaðið - 11.08.1940, Qupperneq 8
8
JptðrðttstMiiftift
Sunnudagur 11. ágúst 1940L.
&Z£&ifnningae
BETANÍA.
Sarakoma í kvöld kl. 8Vá e. h
S. Á. Gíslason talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Samkomur í dag kl. 11, 4, og
8,30. Lúðraflokkur og strengja-
eveit leika. Velkomin!
ZÍON,
Bergstaðastræti 12 B. Sam-
koma í kvöld kl. 8. 1 Hafnar-
firði á Linnetsstíg 2, samkoma
kl. 4. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA,
Hverfisgötu 44 Samkomur í dag
kl. 4 og 8 e. h. Eric Ericson og
Jónas Jakobsson. Allir vel-
komnir!
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
— REYKJAVlK —
Fastar áætlunarferðir frá
Reykjavík alla þriðjudaga, að
•ustan föstudaga. Afgreiðsla:
Bifreiðstöð íslands, sími 1540.
Siggeir Lárusson.
TJÖLD SÚLUR
og SÓLSKÝLI
Verbúð 2,
Sími 5840 og 2731
HATTADAMA
óskast í Hattabúð Akureyrar.
(LJpplýsingar: Láretta Hagan,
sími 4247 og 3890.
EN DANSK UNG PIGE,
vant til almindelig Husgerning
önskes 1. oktober. Familien 2
voksne og 1 Barn. Ansögning,
með Lönkrav og Anbefalinger,
eendes til Bladets Kontor,
mrkt: „God Plads“.
Ný saga eftir A. J. CRONIN
Ferð til Kanaríeyja.
Susan, sem hafði setið úti í
horni og horft á andlit konunn-
ar, spurði nú liissa':
„Hverskonar staður er það, sein
þjer.haldiðf1
Móðir Henningway liristi vind-
ilösku á gólfið og spýtti tóbaks-
laufi út um annað munnvikið. Því
næst sneri hún sjer til hálfs við
og mældi Susan upp og niður og
brosti.
„Elskan -mín, þjer getið kallað
það einhevrskonar gistehús. Mjög
einfalt. Rúm' með tnorgunverðe.
Það sem fellur tel í svoleiðis við-
skeftum. Ekkert áberandi. Aðeins
einföld, heiðarleg viðskifti.
Aftur varð þögn. Óvart andaði
Susan að sjer lofti þrungnu aO
tóbaksreyk og byrjaði að hósta.
Það stóð ekki lengi, en hægar
hreyfingar skipsins vöktu athygli
Trants á tóbaksreyknum. Þegar
hann hafði gefið Susan glas af
vatni, ræskti hann sig og sagði:
„Jeg vona, frú, að þjer takið
ekki orð mín illa upp. Við erum
sannkri.stið fólk, systkinin, trú-
boðar frá Sjöundadags samein-
ingunni í Connecticut og við er-
um á móti reykingum, sjerstak-
lega ' hvað snertir kvenfólk. Og
líka, þjer sjáið, að systir mín þol-
ir ekki lyktina af vindlinum. Þeg-
ar tekið er tillit til þessa, vona
jeg, af kristilegnm náungans kær-
leika, að þjer reykið ekki hjer
inni í klefanum meðan á þessari
sjóferð stendur“.
Móðir Henningwav starði á
wr wwvmv wwww
KARTÖFLUR
nýkomnar, 50 kg. 15 krónur
á morgun. Von, sími 4448.
MEÐALAGLÖS~^-FLÖSKUR
keypt da’glega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
FRAKKAR og SVAGGERAR
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
Guðm. Guðmundsson, klæð-
skeri. Kirkjuhvoli.
SLYSAVARNAFJELAG
ISLANDS
selur minningarspjöld. — Skrif-
stofa í Hafnarhúsinu við Geirs-
götu. Sími 4897.
AUGAÐ hvílist
með gleraugum frá
THIELE
OTTO B. ARNAR
löggiltur útvrapsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
GERI VIÐ
Baumavjelar, skrár og allskonar
heimilisvjelar. H. Sandholt,
Klapparstíg 11. Sími 2635.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt og fisk og aðrar
yörur til reykingar.
Lanknr
nýkominn
og góðar
KartðHur
Vitm
Laugaveg 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
JOOOOOOOOOOOOOOÖOC
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI----ÞÁ HVER?
6. dagtir. Fylgíst með frá byrjtm
Róbert með opinn munn og byrj-
aði svo að skellihlæja. Allur feiti
líkami hennar hristist eins og soð-
hlaup í jarðskjálfta. Að lokum
sagði hún:
„Þetta er árans ári fyiidið.
Mueho rirho, Senor. Þakka yður
fyrir earaeajada. Þetta er það
besta, sem jeg hefi lengi heyrt.
Jeg svæli höndrað slíkum á mán-
uði — frá eigin verksmiðju —
Perfecto — Henningway — bún-
ir sjerstaklega tel í Las Palmas.
Þjer gætuð alveg eins beðið meg
um að hætta að spila whist.- Nei,
jeg liætti ekki veð mína sigarill-
os þótt þjer bæðuð mjer afláts-
brjef, borið fram á silfurbakka“.
Róbert varð eldrauður, en áð-
ur en hann gat svarað sagði Susan
lágt við hann:
„Það þýðir ekkert. Skiftu þjer
ekkert af þessu. Jeg kemst ein-
hvernveginn af“.
„Auðvetað getur hún hjargað
sjer“, tók móðir Henningway eft-
ir henni. „Veð verðum orðnar
trúnaðarvinur þegar skipið kemst
tel Santa“. Hún gaut hornauga á
Róbert. „Þjer eruð allra lagleg-
asti náungi. Samt þurfið þ.jer að
Iæra að skilja brandara. Maður
verður feitur af hlátri“.
Aftur ætlaði Trant að svara, en
hann leit á hana og hætti við.
Hann sneri sjer í staðinn að Sus-
an.
„Það er víst best að jeg fari inn
til mín. Jeg gæti lesið í klukku-
tíma áður en. borðað verður“.
Hxin kinkaði kolli til samþykkis
og þrýsti hönd hans um leið og
hann fór út.
Stormurinn lamdi andlit hans,
þegar hann kom út á þilfarið.
Þau voru komin vit úr árósunum
og land sást ógreinilega í fjarska.
HaUn róaðist brátt. Það var ein-
kennandi fyrir hann, að hann var
jafn fljótur að jafna sig eins og
að rjúka upp. Rösklega sneri hann
sjer að ganginum, sem' lá að klefa
hans. Um leið kom frú Baynaliam
á móti honum. Stormurinn hafði
lileypt roða í kinnar hennar. Hann
gekk til hliðar til þess að leyfa
henni að komast framlijá og sagði
um. leið:
„Góðan daginn“.
Hann vissi, að þetta var ekki
nema almenn kurteisi og hann
vissi, að kurteisi átti rætur sínar
að rekja til kristilegs hugarfars.
En hún leit ekki á hann. Augu
hennar virtust stara út í bláinn.
Eftir augnablik var lnin horfin
og skildi eftir einhvern óróleika
hjá honum auk ilms, sem livarf
undir eins með vindinum. Hann
staðnæmdist hissa á að fá hverja
ofanígjöfina á fætur annari. Hún
hefir ekki heyrt vegna stormsins,
liugsaði hann. Hálfgert í óvissu
og með hugann áframhaldandi hjá
henni, ekki laus við að vera óham-
ingjusamur, fór hann inn í klefa
sinn.
5. kapítuli.
Skipið hjó öldurnar út í írslca
hafið. Bjallan hafði hringt og all-
ir farþegarnir, nema einn, voru
mættir við hádegisverðinn og sett-
nst við borðið hjá skipstjóranum.
I rauninni var Aureola flutninga-
skip — oft kallað bananadallur-
inn til niðrunar — en aldrei í eyru
Renton skipstjóra/ Fyrir Peter
Renton var það skip, fallegt skip,
og liann var stjórnandi þess. Hann
var kominon af sjómönnuni langt
fram í ættir. Hann þekti sögu
þeirra og annara sjógarpa. Hann
hafði^ verið á seglskipi og þekti
erfiðleikana á suðvestur leiðinni.
Bókasafn. hans innihjelt bækur
um fræga sjófarendur og Nelsou,
sem hann dáðist að. Þegar. hann
var í þannig skapi, gat hann tai-
að um þessa niiklu menn með
fjálgleik; um Colomhus, sem
sigldi frá Gamera til þess að
finna Ameríku fyrir Spánverja,
áhlaup Drakes og Hawkins á Las
Palmas, hvernig Nelson misti
handlegginn í Santa Cruz og um
Tawbridge, sem braust í gegimm
Plaza de la Iglesia -— þegar alt,
fyrir utan spönksu f jársjóðina,.
virtist tapað.
Þannig var maðurinn. Hann
stjóruaði skipi sínu með harðri
hendi og aðgætti að alt væri í
rjettum skorðum, meira að segjít
livað snerti borðhaldið. Hann vildi
hafa dúka og þurkur snjóhvíttr
glösin gljáandi, lmífa og gafhi,
skínandi og lifandi blóm til augn-
gamans á miðju borði. Og þó aðr-
ir yfirmenn hefðu sjerstakan borð-
sal, vildi haim heldur borða með
farþegunum. „Skipstjórar eru ein-
mana“, sagði hann til skýringar,
„og þetta hefir ofan af fyrir-
þeim“. Svo gat hann bætt við u
„Líka er það ábending til fai’þega,,
að þeir eru gestii4 mín.ir“.
Hann leit yfir gestina í kriug
um borðið. Lafði Fieldiug sat
liægra megin við hann, næstur*
henni Daines-Dibain, sem liann
þegar var bviinn að mvnda. sjer*
skoðun um að væri heimskingL
Þar næst var frú Baynhám„
fjandi lagleg, en. semiilega vön að
fá vilja sínuin framgengt. Að lok-
um kom Tranter trúboði, leiðiu-
legur náungi. Hann. vaf: ekkerí
lirifinn af Ameríkumöinium, en:
þóttist þó vita, að Tranter var•
einlægur þar sem hann var..
Vinstra megiu: safc Súsaniog þrátt
fyrir alla hleypidohia,. gast lionum
vel. að Iienni' pað var eútlívað
hreint og heint í svip hennar; s.eiri
honum geðj.hð'ist' svo-vel .áðC'.Öásiit'.
hleypti brúnum, er hann leit á.
auða stólíiin við hliðina á henni.
Þar næst kom Corcorart. Seir-
höfðu hitt hvorn annan í landi í
sambandi við afslátt á. fargjaldi!'
Þrátt fyrir alt kunni hann vel við
Corcoran. Að lokum og eins langt'
hljeborða og liann gat koniiS) váð\
sat hin geigvænlega fitukíessay
móðir Henningway. Hún hafði áð-
ui'.' ferðast með lionum.
Móðir Henningway gaut Irorn-.
auga niður borðið.
Framh:.
Maður var nefudur Eiríkur
Ólsen. Hann var karlmenni
að burðum, en gat nær ekkert
verk unnið og þótti því nær fífl.
Eitt haust kom hann að Yíkurá
í Hrútafirði. Var vöxtur í ánni
og hun ekki talin væð. Var Eirík-
ur að húa sig undir að leggja ut
í hana, er bóndinn í Skálholtsvík
kom ofan að vaðinu og bauð Ei-
ríki hest, yfir hana.
„Það er hreina óþarfi, elsku
vinur, og snúningar verða úr
því“, sagði Eiríkur.
Bóndi vildi fyrir hvern mun að
Eiríkur færi ríðandi og sótti hest
handa honum.
Eiríkur ríður nú hestinum yfir
ána, veður síðan yfir aftur og
tevmir hestinn á eftir sjer, skilar
honum og þakkar ástúðlega fyrir
lánið. Þá segir bóndi: „Nú, þú
ert ekki með öllum mjalla, Eirík-
ur minn, að koma vaðandi xneð
liestinn!“ „Ójú, hjartað mitt“,
svaraði Eiríkur. „Heldurðu að jeg
sje sá bölvaður fantur, að skila
ekki því, sem mjer er Ijeð!“
★
Arni b.jó á næsta bæ við síra
Jón. Vetur nokkurn komst fjár-
maður prests að því. að Árni stal
heyi ur beitarhúsahlöðnnni. „Að
þú skulir geta fengið af þjer að
vera að stela hevi frá mjer“, sagði
prestur. „Þú veist þó svo vel, að
ef þú hefðir heðið mig um það, þá
hefði jeg gefið þjer ]>að“.
„Það var nú það sem jeg vissi“,
sagði Árni; „svo mjer fanst það
ekki nema ómakið fyrir okkur
báða að vera að biðja um það“.
★
Gestgjafi einn í Danmörku setti
þessa auglýsingu í hlaðið:
„Ef Kehl leikari, sem dvalið
hefir hjá mjer í fjórtán daga,
borgar mjer ekki innan tveggja
daga, ]>á auglýsi jeg nafn hans.
hjer í blaðinu“.
★
Þá er kerling íiokkur hafðí:
heyrt lesna söguna af þeim Ad-
am og Evu um syndafallið, mæltr
hún: „Svo fór best sem fór. Það;
hefði ekkj verið lítill hofmóður-
inn í henni veröld, ef liefðu allit"
verið heilagir“.
★
Meðan jeg var að heiman \
fyrrakvöld var hrotist inn hjá
okkur. En þjófurinn. fekk makleg
málagjöld, því konan mín hjelt að
það væri jeg.
★
Gestur: Hann er með augu móð-
ur sinnar.
Móðir: Já, og munn og nef'
föður síns.
Drengur: Og í buxum hróður
píns.