Morgunblaðið - 17.08.1940, Side 1
GAMLA BÍÖ
Æfintýrið á Hawaii.
(WAKIKI WEDDING).
Bráðskemtileg og fjörug amerísk söng- og gaman-
mynd. — Aðalhlutverkin leika:
BING CROSBY — SHIRLEY ROSS
MARTHA RAYE — BOB BURNS.
Aukamyndir: Talmyndafrjettir og Skipper Skræk.
Sýnd klukkan 7 og 9.
iHiiuiiiiumiiiniiiiiiuiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiniiniiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiir
= =
Kæru vandamenn og vinir nær og1 fjær! Mitt hjartans I
= þakklæti votta jeg ykkur öllum fyrir alla þá vinsemd, sem i
Í þið sýnduð mjer á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, 1
|§ skeytum, blómum og öðrum gjöfum. Guð blessi ykkur öll.
Kristín Jóhannesdóttir.
SÍniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Nýkomið
Strigaskór nýjar gerðir á karla og konur,
ennfremur ljett karlmannagúmmístígvjel.
SKÖVER2LUN-REyKJAVÍK-SlMHEFNI:LOOVÍGSSON-SÍHAR:38S23082H882
Frð Stýrimannaskótanum:
Kennara í verklegri sjómensku vantar við siglinga-
fræðinámskeiðið í Vestmannaeyjum á komandi hausti.
Umsóknir sendist skólastjóra Stýrimannaskólans fyrir
miðjan september.
Vil leigfa
pláss fyrir veitingar á góéum stað í Skerjafirði.
A. v. á.
Víðidalsá.
Af sjerstökum ástæðum eru nokkrir dagar lausir í Víðidalsá
í Vestur-Húnavatnssýslu til stangaveiði. — Laxinn í ánni er
yfirleitt stór — frá 18 til 34 pund — og minni laxinn er enn-
þá á göngu í ána. — Áin kostar kr. 68.00 á dag fyrir fjórar
stengur. — Kort af ánni með merktúm veiðistöðum er til sýn-
is. Nánari upplýsingar í síma 4085 og 4838.
B.S.I.
Símar 1540, þrjár línur.
GóSir bílar. ------ Fljót afgreiðsla.
Stálka
í fastri atvinnu óskar eftir einni
stofu og eldhúsi eða einni stofu
og litlu herbergi, 1. okt. — A. v. á.
Torgsala
við Steinbryggjuna og torginu við
Barónsstíg og Njálsgötu í dag.
Allskonar blóm og grænmeti. Tó-
matar, Gulrætur, Rabarbari, Kart-
öflur o. m. fl. Ó dýrast á torginu.
Selt frá 8—12 á hverjum morgni.
Vðrubill,
iy2 tons til sölu. Uppl. Laugar
ási við Múlaveg.
Húsakaup.
Hefi kaupendur að 10—12 hús
. í' '
um. Þeir, sem viljá -selja hús, ættu
að tala við mig sem allra fyrst.
♦
Pjetur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 4492,
Utanborðs
mótorar
fyrirliggjandi.
Paul Suftifli
Hafnarhúsinu.
GIBS
Verslun
O. Ellingsen K.f.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinilli
I Nýll
| Dílkakjöt
I Svíð
NÝJA BlÓ
Hin sanna fórnfýsi.
Fögur og hrífandi amerísk kvikmynd frá WARNER BROS.
Aðalhlutverkin leika:
CLAUDE RAINS — FAY BAINTER,
JACKIE COOPER og BONITA GRANVILLE.
Aukamynd: TALMYNDAFRJETTIR.
Sameiginlega skemtun
halda m.f. NJÖRÐUR á Akranesi og m.f. ÓÐINN í Reykja
vík að Ölver, skemtistað Sjálfstæðismanna á Akranesi,
sunnudaginn 18. þ. m., ef veður leyfir.
Til skemtunar verður:
Ræðuhöld: Jón Bjarnason, Akranesi, Sigurður Hall-
dórsson, Reykjavík, Pjetur Ottesen alþm og Gunnar Thor-
oddsen lögfr.
Brynjólfur Jóhannesson leikari skemtir.
Dans á palli. Bernburgshljómsveitin spilar.
Farið verður með Fagranesinu klukkan 10 f. hád. á sunnu-
dag. Farmiðar seldir í dag til klukkan 1 e. hád. á skrifstofu
Varðarfjelagsins í Mjólkurfjelagshúsinu og Bókaverslun Sigf.
Eymundssonar. — Eftir kl. 1 á Grettisgötu 27, uppi, sími 5454
og um borð í Fagranesinu á sunnudagsmorgun.
SKEMTINE FNDIN.
Li noleu m
nýkomið.
J. Þorlák§§on & Norðmann.
Bankastræti 11. — Sími 1280.
Frosið Dilkalæri
Nýslátrað Lambakjöt
Lax og silungur
Svið
Nýreykt kjöt
Kindabjúgu
Miðdagsnylsur
^iHakkað kjöt
Kjötverslanír
Hjalta Lýðssonar
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
THIELE
>ooooooooooooooo<x>
\YTT:
Dílkakjöt
Nautakjöt
0
af ungu.
■ywMUMMmwMiwiMimmuuuaBuunp—Byumu*
J Nordalsíshús <>
0 Sími 3007. £
X 0
oooooooooooooooooo
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞÁ HVER?
^OOÖOOOOÖOOOOOOÖSK!
Niðursuðuglös
Sultutausglös,
Tappar, allar stærðir,
Flöskulakk og
Betamon.
vum
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
óoooooooooooooooom
EGGERT CLAESSEM
h »rsUr jc (taraáiaflutmagsmator.
Skrifwtef*: OddfeUowhúftið,
Vonarstmti W.
ílBjDgsmgur uxu ouiturdyr).