Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 207. tbl. — Laugardagur 7. september 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Skuggahliðar Lundúnaborgar Ensk leynilögreglumynd, gerð samkvæmt skáldsög- unni „DARK EYES of LONDON“, eftir EDGAR WALLACE. Aðalhlutverkin leika BELA LVGOSl GRETAfiVNT. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og O. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Bestu þakkir fyrir alla þá vináttu, er mjer var sýnd á 25 1 1 ára verslunarafmæli mínu. Um leið þakka jeg þá miklu trygð 1 |§ og velvild, er verslun minni hefir ávalt verið sýnd. Haraldur Árnason. iuiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinnniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu S. G. T. Bingðngu eldri dansarnir verða í G.T.-húsinu í kvöld, 7. sept. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Dansskemtun í Skíðaskálanum í Hveradölum sunnudagskvöld 8. sept. kl. 7. — Hljómsveit leikur. — Allir í Skíðaskálann. Ungmennafjelag Ölfushrepps. V.K.R. Danileikur í Iðnó í kvöld. Hin ágæta hljómsveit WEISSHAPPELS leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. mpÐansskemtun verður haldin í kvöld kl. 9y2 í skólahúsinu á Bjarnastöð- um á Álftanesi. — Góð músík. — Bílferðir hefjast kl. 9 frá B. S. í. og torginu í Hafnarfirði. NEFNDIN. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HYER? ^vvvvvvvvvv%~*~«>*vvvvvvvv%*vvv Vefnaðarkenslu í byrja jeg aftur nú í sept- ember. — Nokkur sýnishonj ♦,* * . V í Versl. Ninon, Bankastrafeti *:* næstu daga. ijt *:* Sigurlaug Einarsdóttir, ❖ Tjarnargötu 18. ♦{• ♦;♦ Torgsalan við Steinbryggjuna og torginu Njálsgötu—Barónsstíg í dag: Alls konar blóm og grænmeti, tómatar, gulrætur, nýar góðar kartöflur, gulrófuf o. m. fl. Selt frá kl. 8—12 á hverjum morgni. Odýrast á torginu. OOOOOOOOOOOOOOOOOO Einbýlishús % innan við bæinn, með rækt- ^ uðu landi, er til sölu með tækifærisverði og lítilli út- borgun, ef samið er strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. oooooooooooooooooc oooooooooooooooooc Unglingsstúlka v getur fengið atvinnu í tóbaks- ^ $ búð hálfan daginn. Umsóknir 0 Q sendist Ráðningastofu Versl- $ v unarmannafjelags Reykjavík- A X ur, Vonarstræti 4, fyrir 10. Y ó þ. mán. a 0 A OOOOOOOOOOOOOOOOOC i Barnlaus hjön t óska eftir íbúð, ekki í ltjall- X | t Y ara. Fost atvinna. Góð um- •;• X Y X v X gengni. Uppl. í síma 2772. t t V y ♦:• ♦:♦ .*. <><><><><><><><><><><X><><><><><><> Stúlku vantar í vefnaðarviiruverslun. Tilboð ásamt mynd og með- ^ mælum sendist Morgunblað- 0 inu, merkt „Framtíð“. <> <j >00000000000000000 oooooooooooooooooo Bifreið Lítil yfirbygð vörubifreið í ágætu standi, til siilu. Uppl. í síma 42!i(). OOOOOOOOOOOOOOOOOO NYJA Bió / c/ sátí við c/audann. (DARK VICTORY). Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros. GEORGE BRENT og BETTE DAYiS, Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. í. S. í. í. R. R. 0LDUNGAMÓTIÐ hefst á morgun kl. 2 e. hád. á íþróttavellinum. Yfir 40 skráðir keppendur úr 7 íþróttafjelögum. Kept verður um hina fögru farandgripi: Boðhlaupsbókina, sem stjórnir íþróttafjelaganna keppa um, og Forsetaskjöldinn, sem öld- ungar, eldri en 40 ára, keppa um. Einnig keppa í 8x100 metra boðhlaupi öldungar 32—40 ára um vandaðan ónefndan grip. Einmenningskepni verður í 100 og 1000 metra hlaupi, kúluvarpi og langstökki. Komið og s)áið kepnina. ÍÞRÓTTARÁÐ REYKJAVÍKUR. Skemtikvðld Heimdallar! Nokkrar ósóttar pantanir verða seldar í Oddfellow- húsinu í dag kl. 5—6. Skemtunin hefst kl. 9, stundvíslega. Engin borð verða tekin frá. Aðgöngumiðar verða alls ekki seldir við innganginn. STJÓRN HEIMDALLAR. 2 mjög þarfar bækur fást nú hjá bóksölum: I«slensk-ensk Vasaorðabók 00 Ensk-islensk Vasaorðabók Hver sá, sem þessar bækur hefir í vasa sínum, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga hyar sem er á landinu, án þess að kunna ensku. — B.S.I. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bílar. ----- Fljót afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.