Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 8
S JPorgttttblaftft Laugardagur 7. sept. 1940. Ferð til Kanaríeyja .... ÁRMENNINGAR. Allir þeir, sem æfðu í fyrra og þeir aðrir, sem hafa í huga að iðka íþróttir í vetur, eru beðnir að mæta á fundi í Iþróttahús- inu mánudaginn 9. þ. m. kl. 8,30 HEILHVEITI, Sagogrjón og Viktoríubaunir nýkomið. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247- Hring- braut 61, sími 2803. VALDAR KARTÖFLUR á 25 aura kg. og gulrófur. Þorsteinsbúð, Grundarsf.íg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sím; 2803. HREINLÆTISVÖRUR Húsfreyjur! Hafið þið athugað verðið á hreinlætisvörum í verslun Friðgeirs Skúlasonar, Fischersundi 3? LITLA TÓBAKSBÚÐIN við Tryggvagötu kaupir tómar sítron- og ölflöskur. Sömuleið- is kaupi jeg flöskur á Skóla- vörðustíg 3. Stefánskaffi. NOTUÐ ELDAVJEL óskast keypt. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Elda- vjel“. GLERPÍPUR 53 cm. langar og 10 mm. í þver- mál, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 5708 og 5990. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. 1 ,i — HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. 2 HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu í Hafnarfirði. j Upplýsingar Öldugötu 22. eða Þorvaldarbúð. FULLORÐIN STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir sól- ríku herbergi 1. okt. Uppl. í síma 4458. ÓSKA EFTIR 2—3ja herbergja íbúð í austur- bænum. Þrent í heimili. Tilboð merkt: ,,Rafsuðuvjel“, sendist Morgunblaðinu. 1—2 HERBERGI <og eldhús óskast nú þegar eða 1. október, helst sem næst Mið- bænum. Tilboð merkt „Áreið- anleg greiðsla", sendist blað- inu fyrir 10. þ. m. 29. dagur „Það er ekkert að. Ekki neitt“. Það varð þögn. „Jæja“, sagði hún að lokum í hressilegum tón. „Jeg býst við að þú mundir verða uppi með mjer og horfa á innsiglinguna. Þetta er stór borg. Jeg býst við að þú kunnir við hana. Jeg grilti að- eins í Laguna lengst uppi í hæð- inni. Afar fallegur staður. Græn- ir dalir og skógar, líka ekrur og pálmar. Jeg hefi aldrei vitað að pálmar gætu orðið svona stórir. Jeg hefi það á tilfinningunni, að þessi staður kemur til þess að hafa töluverða þýðingu fyrir okkur, Robbie. Það greip mig um Ieið og jeg kom auga á staðinn. Mjög merkilegt. Þannig fanst mjer. Sumir eru þegar farnir í land“, hjelt hún áfram. „Henn- ingway kvenmaðurinn fór eins og skot. Tvær stúlkur — þú getur trúað að þær voru undarlegar í klæðaburði — tóku á móti henni og hengdu sig um hálsinn á h'enni. Það var sjón! Corcoran er líka farinn, með nýja slaufu. Hann var ánægður með sjálfan sig, en jeg get varla sagt að hann hafi kvatt. Hann var víst að flýta sjer“. Aftur þagnaði hún „Jeg býst við, að líka sje kom- inn tími til fyrir okkur að flýta okkur“. Hann starði út í gegnum kýr- augað. „Hvenær kemur hr. Rogers?“ „Á sömu stundu og skipið legði að, sagði fóíkið í Arucas, manstu það ekki, Rob? Við ættum að kveðja skipstjórann núna. Hann STÚLKA óskast hálfan daginn um óá- kveðinn tíma til að ganga um beina. Thorvaldsenstræti 6. ROSKIN KONA vön öllum heimilisstörfum, ósk- ast í vetrarvist. Sjerherbergi. Nafn og heimilisfang sendíst í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins merkt: „Heimili". STÚLKA ÓSKAST um tíma við eldhússtörf að Sig- túnum. Uppl. í síma 2275. HRAÐRITUNARSKÓLINN Kensla byrjuð. Helgi Tryggva- son. Sími 3703. LAGHENTAN PILT EÐA STÚLKU vantar til þess, að læra nýja iðn, sem útheimtir nákvæmni. Æfing í myndasmíði eða teikn- un æskileg. Byrjunarlaun kr. 30,00 á viku. Eiginhandarum- sókn, merkt: „Iðn“, ásamt mynd og upplýsingum um skólamentun sendist Morgun- blaðinu. &Z£&4fnnin<}ac K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 81/2. Síra Sigurbjörn Einars- son talar. Allir velkomnir. * " Eflir^A. J. CKONIN hefir verið okkur mjög góður. Jeg held að hann hafi haft sínar skoðanir á okkur þegar við lögð- um af stað. Jeg heyrði hann segja að trúboðar væru ekki neitt fyrir hann. Hann hefir ekki treyst okkur í byrjun. En jeg býst við að við höfum sýnt honum fram á annað“. Hann sneri sjer að henni, bærði varirnar og nasir hans voru út- þandar eins og á órólegum hesti. „Susan“, sagði hann, en hjelt ekki áfram. „Já?“ „Geturðu ekki skilið?“ bróp- aði hann. „Sjerðu ekki hvernig mjer líður?“ Hún leit ekki af honum, heldur tók hönd hans og þrýsti hana. „Víst skil jeg, Robbie, og jeg virði þig“. „Virðir mig“, át hann eftir henni. „Því þá ekki?“ svaraði hún. „Þú gast ekki vilt mjer sýn. Jeg sje að þú ert óhamingjusamur. Þú hefir mátt stríða, Robbie, og þú mátt hrósa sigri“. „En, Susan — —“, kjökraðí Iiann. „Mundu“, sagði hún með lágri, hughreystandi röddu. „Hans var freistað, Robert, og það ætti að taka biturleikann úr Iijarta þínu“. Lág stuna kom frá vörum hans. Hann bjóst til þess að skrifta fyr- ir henni, þegar alt í einu var barið að dyrum. Maðurinn, sem inn kom, var hár, Ijóshærður, með gleraugu og svo vindþurkaður ,að fötin virt- ust öll hanga eins og poki utan á honum. Svipur hans bar vott um, að hann þættist vita alla skapaða hluti, en augun voru þunglyndisleg og báru þess vott, að einhver innri kraftur væri þar fyrir eins og falinn eldur. Hann athugaði þau vandlega, gekk svo til þeðrra með útrjetta, beinabera hendina. „Þið komið á tilsettum tíma“, sagði hann með mestu ró, eins og þau væru að koma til hádegis- verðar með smáferju. „Jeg býð ykkur velkomin. Hafið þið lokað töskum ykkar? Vagninn minn bíður eftir ykkur á bryggjunni“. „Þetta hlýtur að vera hr. Rog- ers, er ekki svo?“ spurið Susan og greip andann á lofti. Hann hneigði höfuðið til sam- þykkis. „Jeg heiti Aron Rogers, ekru- eigandi frá James River. Hætti þegar alt eyðilagðist eitt árið þar. í þrjú ár liefi jeg nú verið á þess- um guðlausu eyjum og ræktað banana og sítrónur. Mjer er sönn ánægja að veita ykkur húsaskjól þangað til þið hafið komið upp ykkar eigin heimili“. Hann horfði þunlyndisaugum, á Tranter. „Jeg er mjög ánægður yfir komu þinni hingað, bróðir. Þessi staður er langt niðri og er að kafna f svörtum, óupplýstum guðleysingjum“. Robert leit undan þessu augna- ráði. „Ekki ánægðari heldur en við erum“, muldraði hann eins og tii að verja sjálfan sig. „Gleður mig mjög að kynnast þjer“. „Stundin er komin“, sagði hinn án þess að nokkra svipbreytingu væri að sjá á honum. „Ef þjer tekst ekki að frelsa sálirnar núna, þá geturðu eins látið þær vera og rotna í helvíti“. Hann' þagnaði, svo sagði hann með miklum til- burðum og tilfinningum: „Þið komið einmitt þegar plágu hefir skotið upp hjer, sem er sú versta í mörg ár. Gula hitasóttin. Mjög slæm. Þeir segja að hún hafi bor- ist með flutningaskipi frá Afríku. En jeg skil hana sem vitrun, hvorki 'meira nje minna“. „Við heyrðum óljóst um þetta“, sagði Susan, „en okkur skildist, að hún væri ósköp væg“. „Væg!“ sagði hann með mikilli fyrirlitningu. „Hún er eitruð. Þeir nBHMHHanBBnaK eru að reyna að þagga niður alt umtal. En eins og guð er skaparí minn og dómari, þurfa þeir að hafa mikinn kórsöng til þess aS láta fólk þegja“. Varir Susan herptust saman. „Hefir sóttin komið líka upp í Laguna?“ spurði hún alvarlega. „Hún er alstaðar efra“, sagðL hann kuldalega. „Þeir liafa fult i fangi með að stema stigu fyrir~ að hún berist til Santa Cruz, svo>- þeir skifta sjer nú ekki mikið a£ okkur. Og það ,sem meira er, að plágan er á vesturleið. Hún hefir borist til hinna eyjanna líka. Þeir segja mjer að hún hafi fyrir nokkrum dögum komið upp í Las Palmas. En Laguna er í miðjunni. Það er búgarður í úthverfi borg- arinnar, sem liggur að mínu heim- ili. Casa de los Cisnes. Spönsk: kona, sem er eiginlega nokkurs- konar vitfirringur, á hann“. Það> mátti heyra biturleika í rödd-. hans. „Hún er markgreifinna, en> bláa blóðið hennar er ekki nægj- anlegt til þess að halda samam eignum hennar. Alt í molum. Stór, gróðurrík landsvæði hafa sviðnað upp, svo ekki hefir verið eftir- nema sinar. Það er Iítið um vatrr hjá henni og hún fær ekkert á meðan jeg er nærstaddur. Jæja, það er þar sem meinið er. Hún hefir mist helminginn af þeinr innfæddu, af þessum fáu hræðum, sem hún hafði. Kirkjugarðurinm; er yfirfullur“. Það var stutt þögn eftir þessa. kuldalegu frásögn. Róbert dró þú andann djrípt og revndi, að því er virtist, að gera sig fullan af áhuga fyrir starfinu. „Já“, sagði hann. „Það er nóg- verk að vinna fyrir okkur. Leggj- um af stað og byrjum“. Framh. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. IIII ■ AVsEBWRSI ' Tmxr nrr\Mnu/nhc^Á/ti^~] í litlu þorpi í írlandi var kot, þar sem hurðin var af sjer gengin. Þegar fólk ætlaði sjer út eða inn, þurfti að lyfta hurð- inni frá gólfinu með spýtu, eða eins og oftast var gert með ax- arskafti. Eitt sinn kom skatt- heimtumaður að og barði að dyr- um. Eitt af börnunum leit út uin gluggann til þess að aðgæta hver kominn væri. Varð skattheimtu- maðurinn mjög hræddur, þegar hann heyrði eftirfarandi samtal: — Hver er fyrir i^tan? — Það er skattheimtumaðurinn úr þorpinu. — Ágætt, sæktu öxina lianda mjer. Skattheimtumaðurinn var ekki lengi að taka til fótanna. ★ Eitt sinn er verið var að leika „Gamlir piparsveinar“ í leikhúsi einu, ljek maður sá, er Zink hjet, aðalhlutverkið. Um leið var leikinn stuttur söngleikur og var þar lítill drengur með, sem var mjög afhaldinn af öllum leikur- unum. Kvöld eitt, þegar Zink er inni á leiksviðinu og var með langt eintal, náði einn af leikur- unum í drenginn og hvíslaði að honum: — Farðu nú inn til mannsins þarna og segðu hátt og skýrt: „Gott kvöld, pabbi“. Drengurinn gerði eins og fyrir hann var lagt, en Zink var fljótur að átta sig og sagði: „Gott kvöld, vinur minn“, sneri sjer síðan að áhorfendunum og sagði: „Það er nú ekki þægilegt fyrir piparsveina að hafa börnin hlaupandi á eftir sjer“. ★ íri nokkur sá mynd í glugga hjá myndasmið í London, sem var af manni í grímubúningi, búnum sem Mefistofeles. Hann fór inn á myndastofuna og spurði myndasmiðinn, hvort hann gæti tekið mynd af föðurbróður sín- um. v „Jú, sjálfsagt", svaraði mynda- smiðurinn, „hvenær sem yður þóknast að koma með hann“. „En“, sagði írinn, „föðurbróð- ir minn er í Dublin“. „Komið með hann næst þegar- hann kemur til London“, sagði- myndasmiðurinn. • „Getið þjer ekki tekið myndi af honum í Dublin?“ „Auðvitað ekki“, sagði mynda- smiðurinn brosandi. „Jæja“, svaraði írinn hneyksl- aður. „En hvernig stendur þá á,. að þjer hafið mynd af þeim Gamla í glugganum hjá yðurf' Kom hann hingað sjerstaklega tií þess að láta taka mynd af sjer?“’ ★ Verkamenn nokkrir höfðu á— kveðið að hrella Ira einn, sem með þeim vann. Þeir tóku jakka hans, sem hjekk ásamt fleirum í' einu herbergi, og krítuðu asnahaus á. Þegar írinn kom að sækja jakka sinn, sagði hann: — Hvað er að sjá þetta. Hver • ykkar hefir þurkað sjer í framaiii á jakkanum mínum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.