Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. sept. 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 -f ' X i 4 y Nýtt | I Y Y X f Y Y Y Y 1 ? Y | | I Y Y Y Y Y Y Y ♦*♦ Nýtt Alikálfakjðt Nýreykt HANGIKJÖT Nýslátrað DILKAKJÖT Grænmeti allsk. Kjötbúðín Týsgötu 1. Sími 4685. X f ♦*♦ f ♦*♦ lllllillllllll IIllliiIIIIII11111111111111111111IIilllllllilIIiillllillilllllir S Nýslátrað | Dílkakjöt I ( Nantakjöt | Nýreykt KJÖT Kjötversíanír •s = JHjalta Lýðssonar! Rúmenia FRAJVfH. AF ANNAEI SÍÐU. hraðlesV í gærkvöldi var Simat foringi járnvarðaliðsins. Haný hefir dvalið í Kronstadt í Rúm- eníu. Fregnir frá Bukarest í gær- kvöldi hermdu að ýmsir merk- ir stjórnmálamenn hefðu verið settir í varðhald. Þ. á m. tveir fyrverandi forsætisráðherrar, Tatorescu og Argetoianu. Ýms- ir aðrir ráðherrar voru sagðir vera í stofufangelsi, þ. á m. flestir ráðherrarnir í ráðuneyti Calinescus, sem á sínum tíma þótti harðskeyttur í garð járn- varðaliðsins; sjálfur var Cale- nescu myrtur síðastliðinn vetur. Sviftir hafa verið störfum í Bukarest, lögreglustjóri borgar- innar og forseti hæstarjettar- ins í Rúmeníu. Sendiherra Rúmena í Moskva, Gafenur, fyrverandi utanríkis- málaráðherra hefir verið kall- aður heim. VEGABRJEF ÓGILT. Seint í gærkvöldi barst fregn, að vísu óstaðfest, um að Anto- nescu hefði ógilt öll vegabrjef-, til þess að hindra að óvinir járnvarðaliðsins gætu flúið land. Antonescu hefir tilkynt, að hann muni miða utanríkismála- stefnu sína við stefnu öxulríkj- CK><)K><>C><><><><><><><>0<><>0<: | Nýtl $ | Alíkálfakjöt | | Dílkakjöt | l Lífur - Svíð I oooooooooooooooooc IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I Nýtl Dilkakjðt ! Alikálfakjðtl Svfnakjðt | lláturf|elag | Suðurlands | -iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinT ^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^•♦♦^•♦♦^♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦••mJmJmJmJ* X ý * 4 t Y 4 4 4 4 ♦:♦ 3 hægindastúlar og sófi (notað) til sölu með tæki- færisverði. — A. v. á. $ | ! x i 4 ♦ ♦*♦♦**♦*♦ »j* ♦***t* *♦* *♦* *♦**♦**♦**♦**♦* anna.. Blöðunum í Rúmeníu hefir verið bannað að skrifa óvinsam- lega í garð öxulríkjanna. Hins- vegar hefir þeim verið ráðlagt að gæta varúðar í skrifum sín- um um England. KAROL KONUNGUR. Karol konungur, sem rjettbor- inn var til ríkiserfða eftir Ferdin- and konung, afsalaði sjer ríkis- erfðum árið 1925, og fór af landi burt. Orsökin til þessa vorU ásta- mál. Karol hafði 1921 gengið að eiga Helenu Grikklands prinsessu og sama ár eignuðust þau einka- barn sitt, Michael. Bn árið 1923 hitti Karol liðsforingjafrú nokkra, Mögdu Lupescu, og eftir það reyndi hann að fá skilnað frá Helénu, til þess að geta gengið að eiga Lupescu. Karol fekk skilnað árið 1928. Þegar Ferdinand konungur dó, árið 1927, varð Michael* konung- ur, þótt hann ekki væri nema 6 ára. En þótt Karol hefði afsalað sjer konungdómi, fylgdist hann þó með málum í Rúmeníu, og árið 1930 þóttist hann verða þess var, að fólkið myndi taka sjer vel ef hann hvrfi aftur heim til Rúm- eníu. Hann kom þangað x flugvjel og foringjar hersins tóku á móti honxxm með nxiklum fagnaðarlát- um. Rxxmenska þingið samþykti x einxx hljóði að fela honxxm kon- ungstign, sem sonur hans varð að afsala sjer. í fyrstu var Karol vinsæll mjög og þegar frá leið fór hann að láta rnikið til sín taka í stjórnmálum. Gætti oft í stjórnaraðgerðxxm hans áhrifa frá Lxxpescxx, sem komið hafði með honum til Rúmeníxx. Bn vegna þess hve mikil afskifti Karol hefir haft af stjórnmálnm Rximena, mxxn hoxxum, með rjettu eða órjettxx, hafa. verið kent um vándræði þaxx sem Rxxmenar hafa nú ratað í. Dagbók á Stuart 59409Í08 Mikilsvarðandi mál til umræðn. Næturlæknir er í nótt Halldór, Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Nætnrvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Messnr í Dómkirkjunni á morg- un. Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son. Engin síðdegismessa. Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6y2 árd. Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdegisguðsþjónusta. Brautarholtskirkja. Messað á morgun kl. 13 (barnaguðsþjón- nsta), síra Hálfdan Helgason. 70 ára er í dag frú Steinunn Guðmundsdóttir, Yesturgötu 57. Hjónaband. í gær gaf síra Árui Sxgurðsson saman í hjónaband xxngfrú Sigrúnu Sigurþórsdóttur og Þórarinn Þórarinsson skóla- stjóra á Eiðum. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Anna Björns- dóttir verslunarmær og Baldur Kolbeinsson vjelstjóri. Heimili ungu bjónanna verðnr í Tjarnar- götu 39. Hjónaefni. Nýlega hafa opixi- berað trúlofuxi sína ungfrú Fann- ey Árnadóttir, Ránargötu 21, og Kristján Þorvarðarson bílstjóri, Laugaveg 27. Hjónaefni. S.l. fimtudag opin- beruðu trúlofun sína nngfrú Lalla Erlendz, Ásvallagötu 17, og Þórð- nr Sigurðsosn, Baldursgötn 20. Jarðarför dr. Benedikts S. Þór- arinsonar fór fram í gær frá Frx- kirkjunni. Síra Friðrik Hallgríms- son flutti húskveðjuna, en síra Árni Sigurðsson kirkjuræðnna. Háskólaprófessorar báru kistnna inn í kirkjuna, en ýmsir vinir og venslamenn bárn kistuna út úr kirkju. ‘ Skothríðin í Vesturbænum. Ekki hefir enn hafst upp á hinum breska hermanni sem skaut á bíla og menn um daginn í Vesturbæn- nm. En eftir npplýsingum, sem rannsóknarlögreglan hefir fengið, var íslenskur maðnr með þessum Breta er bann hóf skothríðina. Er S. R. R. I. S. í. Sundmeistaramót L S. [ verður háð í Sundhöll Reykjavík- xxr dagana 7. og 9. okt. þ. á. Kept verður á þessnm vega- lengdum: 100 m. frjáls aðferð karlar. 400 m. frjáls aðferð karlar. 1500 m. frjáls aðferð karlar. 200 m. bringusund karlar. 400 m. bringusund karlar. 100 m. baksund karlar. 4x50 m. boðsund karlar. 3x100 m. boðsund karlar. (100 m. baksund, 100 m. bringu- sund og 100 m. skriðsund). 200 m. bringusund konur. Þar að auki fara fram þessi aukasund fyrir unglinga innan 16 ára: 100 m. frjáls aðferð drengir. 100 m. bringusund drengir. 50 m. frjáls aðferð stúlkur. Þátttaka tilkynnist S. R R. í síðasta lagi 1. okt. n.k. Pósthólf nr. 546. SUNDRÁÐ REYKJAVTKUR. skorað á mann þenna að gefa sig fram þegar í stað, og er það betra fyrir ,hann heldur en að hann verði leitaður uppi. Rauða Kross deild á Sauðár- krófei.'. Fyrir nokkru var stofnuð Ranða Kross deild á Sauðárkróki með 53 fjelögum. Deildin hefir sótt um að verða viðurkend og innrituð sem deild á Rauða Kross fslands. með þeim skilyrðnm, skyldum og rjettindum, sem þeim fylgja, og hefir stjórn Rauða Kross íslands nú veitt henni við- urkenningu á þaxxn hátt, sem lög hans mæla fyrir. Stjórn deildar- innar skipa; Torfi Bjarnason, hjeraðslæknir, formaður; Helgi Konráðsson, sóknarprestur, vara- formaður; Jón Þ. Björnsson, skólu stjóri, ritari; Ole Bang, lyfsali, gjaldkeri, og frú Stefanía Arn- órsdóttir, María Magnúsdóttir, ljósmóðir, og Haraldur Júlíusson, kaupmaður, meðstjórnendur. Tvær snotrar og handhægar vasaorðabækur, aðra ensk-islenska, hina íslensk-enska, hefir Steindór Gurmarssoxi gefið út., í hvorri þeirra eru-3—4000 af algengxjm orðum, sem bnast má við að ixöta þurfi í daglegu tali. Er líklegt að rnargir telji sjer hentugt að bafa þessar bækur við bendina. Frá- gangur á þeim er hreinlegur. Þær fara vel í vasa. ; - j Útvarpið í dag; 20.30 Upplestur: „Draugagang- ur“, smásaga eftir Frank Lund (Haraldur Björnsson leikari), 20.55 Hljómplötur.- a) Lög eftir Chopin. b) 21.10 Slavneskir dansar eftir Dvorák. Sendill á aldrinum 14—18 ára getur fengið atvinnu. — Mynd og upplýsingar sendist Morgunblaðinu, merkt ,Sendill“. Maður sá, sem staddur var hjá hermanni þeim, er skaut af byssu á gatnamótum Hofsvallagötu og Sólvalla- götu aðfaranótt 31. fyrra mánaðar er beðinn að gefa sig fram við Rannsóknarlögregluna í Reykja- vík. — Fyrirliggfandft Hveiti — Haframjöl Kokosmjöl — Kanell heill Cacao — The - ' v Eggert Kristjánsson & Co. fti.f. Sími 1400. Vjelskólinn I Reykjavfk tekur til starfa 1. okt. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 20. sept. Um inntökuskilyrði, sjá lög nr. 71, 23. júní 1936, um kenslu í vjelfræði, og reglugerð Vjelskólans frá 29. sept. 1936. SKÓLASTJÓRINN. Jarðarför móðursystur minnar, HELGU ítUNÓLFSDÓTTUR, frá Odda, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. septem- ber og hefst með bæn kl. iy2 á heimili mínu, Stýrimannastíg 11. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Runólfur ívarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför TÓMASAR SNORRASONAR skósmiðs. Ólafía Bjarnadóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.