Morgunblaðið - 08.09.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
27. árg., 208. tbl. — Sunmidaginn 8. september 1940.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
Nýtt úrval
af hönskum og kventöskum.
Margar af töskunum eru
„MODEL“, aðeins ein af
------ hverri gerð. -------
i
S k o ð i ð gluggasýninguna.
SKÖVERZLUN-REyKJAVlK-SÍMN£FNI:LOÐVIGSSON-SIMfiR:38823082M882
□ [
Sfór íbúð
óskast í Austurbænum, minst
4 herbergi og eldhús. Tilboð,
merkt „25“, leggist á afgr.
blaðsins fyrir 14. þ. m.
Verslunarmaður
Ungur, efnilegur, reglusamur verslunarmaður, getur
fengið atvinnu nú þegar við eina af stærstu verslunum
bæjarins. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsókn með kaup-
kröfu, mynd og meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu
fyrir 11. þ. mán., merkt „Verslunaratvinna<c.
Fastepa- & VerObrjefasalan
(Lárus Jóhannesson, hrm.)
Suðurgötu 4. Símar: 4314,3294.
Annast kaup og sölu allskonar fasteigna og verð-
brjefa, svo sem ríkisskuldabrjefa, bæjarskulda-
brjefa, veðdeildarbrjefa, hlutabrjefa í Eimskipafje-
lagi íslands og Útvegsbanka Islands, svo og vel
trygðra veðskuldabrjefa og víxla.
Matreiðslumaður
Þaulvanur matreiðslumaður, sem er vanur öllum hót-
elstörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Vill gjarna ger-
ast meðeigandi í einhverskonar veitingahússrekstri. —
Uppl. í síma 5136.
Versíunarf)ús
á besta stað við Laugaveginn til sölu. Tilboð
sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m., merkt
„Verslunarhús“.
Fjarverandi
til 15. sept.
Karl S. Jónasson læknir sinnir
læknisstörfum mínum þann tíma.
Halldór Hansen.
DANSLEIK
heldur Fjelag Harmoníkuíeíkara
í Iðnó í kvöhl 8. þ. m. kl. ÍO
Kl. 12 leiktír Bragí Hlíðberg.
Aðgangur aðeins kr. 2.50
A
NYKOMIÐ:
Ullarpeysuv
karla og unglinga,
Ullarnærlöt
kvenna.
Bolftr
barna.
Lágt verð.
Verslunin Róm
Laugaveg 38.
BorObúnaOur
Sími 1380.
LITLA BILSTDÐIN
UPPHITAÐIR BlLAR.
Er nokkuð stór.
f
f
?
T
x
I
♦j*
Y
t
I
Y
*
v
nýkominn
til
Bíering
Pianókenslu
byrja jeg nú þegar.
ísólfur ísólfsson,
Laugaveg 17. Til viðtals eftir
kl. 6 og í síma 3214 kl. 12—1.
?
Kðpnetni
innlend og útlend, cheviot,
drengjafataefni, frakkaefní,
| sokkubönd, kuldahúfur, lúff-
ur, hanskar o. fl.
Versl. Hóimfríðar
Kristjánsdóttur
<xxx>oooo<xxxx>ooooo
A ^
l Eldawjel |
ó með miðstöðvarhitun (þrír </
A ofnar 6 rifja) og tilheyrandi ^
ö leiðslum, Skandia nr. 909, ý
^ lítið notuð, er til sölu. Verð a
0 kr. 500.00. Uppl. í síma O
\ 9282. |
oooooooooooooooooc
Húseignir
til sölu
í bænum og utan við hann, með
lausum íbúðum 1. okt. Uppl. gefur
Hannes Einarsson,
Óðinsgötu 14 B. Sími 1873,
<«>*M‘*^*X“>*M*<-:**:*-:“:**:-:**:"M":*<**:»<*<x-:
$
X
!
Hús, |
sem næst Tjörninni óskast 4
til kaups. Góð útborgun. — :*I
Tilbóð auðkent ,. Tjiirn1'
sendíst Morgunblaðinu.
alsknnar.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii
Bankastræti 4.
Húsnæði.
Bílstjóri, sem býr með móður
sinni, óskar eftir lítiili íbúð í
Austurbænum. FVrirframgreiðsla.
Tiiboð leggist inn á Bifreiðastöð
íslands, merkt ;,82“, eða npplýs-
ingar í sírna 1540.