Morgunblaðið - 08.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1940, Blaðsíða 8
8 jPorðfjttMaMft Sunnudagur 8. sept. 1940. GAMLA BlO Skuggahliðar Lundúnaborgar Ensk leynilögregíumynd, gerð samkvæmt skáldsög- unni „Dark Eyes of London“, eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverkin leika: BELA LUGOSI og GRETA GYNT Sýnd U. 7 og ©. Bönnuð börnum innan 16 ára Jamaica-kráin með Charles Laughton. Alþýðusýning kl. 5. SÍÐASTA SINN. Barnasýning kl. 3: Harold Lloyd í JFornminfafræðingiiriiin". RennismiOur getur fengið atvinnu nú þegar. Umsókn' með kaupkröfu og frekari upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir 12. þ. mán., merkt „Rennismiður“. Tilkynning frá Útflutningsnafnd. Hjer með er skorað á alla þá, er ætla að kaupa nýjan fisk og senda hann ísvarinn á erlendan markað með ís- Ienskum skipum, að láta útflutningsnefnd í tje, nú þegar, upplýsingar um burðarmagn skipanna og ennfremur á hvaða höfnum þeir ætla að taka fiskinn. ÚTFLUTNINGSNEFND. Örorkubæfur. Þeir, sem eiga eftir að afla sjer ÖRORKUVOTT- ORÐS hjá tryggingarlækni vegna umsóknar um örorku- bætur, eiga að vitja tilvísunar á sjerstakan viðtalstíma hjá lækninum í Góðtemplarahúsinu kl. 10—12 og 2—5. Læknirinn veitir umsækjendum ekki móttöku nema eftir þessum tilvísunum. BORGARSTJÓRINN. Lagerhillur og eiim skápur, með gler- hurð, hentugur fyrir sýnis- horn o. fl., til sölu nú þegar. TJpplýsingar í síma 4950. _ tyinmta, UNGLINGSSTÚLKA eða telpa óskast óákveðinn tíma að gæta barns á 2. ári. Kaaber, Flókagötu 1. ROSKIN KONA vön öllum heimilisstörfum, ósk- ast í vetrarvist. Sjerherbergi. Nafn og heimilisfang sendist í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins merkt: ,,Heimili“. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- dýrum eytt úr húsum og skip- um. — Aðalsteinn Jóhannsson, meindýraeyðir. Sími 5056. Rvík. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heímilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. 1 HERBERGI OG ELDHÚS sem næst miðbænum, óskast nú þegar eða 1. október. Fyrirfram greiðsla. Afgreiðslan vísar á. VANTAR ÍBÚÐ innan bæjar eða utan, strax eða 1. okt. Tvent í heimili. Örugg greiðsla. Sími 1914. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? TAFLA yfir reksfrarfíma §undhallarinnar vefurinn 1940-41 Gengur í gildi manudaginn 9. þ. m., nema þar sem annað er tekið fram. | Kl. 7,30—9 Kl. 9—11 KI. 11—1 í 1.1,15—3,30 | Kl. 3,30—5 Kl. 5—7 Ki. 7—10 Mánudaga Fyrir almenning Fyrir bæjarbúa * Fyrir br. hermenn Fyrir bæjarbúa * Fyrir almenning Fyrir bæj- arbúa og yf- irmenn úr hernum (7,30—9) Sundæf. Breta (9—10) Sundæf. sundfél. Þriðjud. it Fyrir bæjarbúa og yfir- menn úr hernum. Miðvikud. y> tt tt 11 / tt >i (7—9) Fyrir almenning. (9—10) Sundæf. sundfél. Fimtud. tl 11 ti tt Fyrir breska hermenn. Föstud. ** (7—9) Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum. (9—10) Sundæf. sundfél. ti tt tt Laugard. Fyrir breska hermenn. 99 Sunnudaga kl. 8—3. Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum. — Kl. 3—8 Fyrir breska hermenn. * Gildir frá 1. október. — ** Einkatími fyrir konur föstud. kl. 5—6. SUNDHOLL REYKJAVÍKUB. Geymið auglýsinguna! Miðasalan hættir 45 mín. fyrir lokunartíma. NÝJA BlÖ r/ sdtí við claudann. (DARK VICTORY). Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros. GEORGE BRENT og BETTE DAVlS, Sýnd i kvöld kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). 'fjelagsííf Knattspyrnuf jelag Reyk j avíkur. Skemtifundur þriðjudag- inn 10. þ. m. kl. 9 síðd. í Odd- fellowhúsinu. Þrjú ágæt skemti- atriði og dans. Fundurinn er aðeins fyrir K.R.-inga og eru þeir beðnir að mæta stundvís- lega, því skemtuninni er lokið kl. 1. Aðgangur kostar aðeins kr. 1,50. Stjórn K.R. I. O. G. T. EININGAR FJELAGAR. Munið berjaferðina að Jaðri í dag kl. 1 frá G.T.-húsinu. Kaffi á staðnum. Hafið bolla með. — Nefndin. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur annað kvöld kl. 8I/2 í Bindindishöllinni. 1. Inntaka, 2. Hagnefndaratriði: Guðm. Gamalíelsson og Guðm. Lofts- son. 3. Kaffidrykkja. JKiiifl ‘jfinnur HEILHVEITI, Sagogrjón og Viktoríubaunjr nýkomið. Þorsteinsbúð,, Grund- arstíg 12, sími 3247- Hring- braut 61, sími 2803. VALDAR KARTÖFLUR á 25 aura 14 kg. og gulrófur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 1-2, sími 3247. Hringbraut 61, sím* 2803. VIL KAUPA . 2—3 kolaeldavjelar. Upplýsing- ar í síma 4433. NOTUÐ SOKKAPRJÓNAVJEL óskemd, óskast keypt. Uppl. í síma 5908. PRJÓNAVJEL óskast til kaups. Uppl. í síma 2917. LITLA TÓBAKSBÚÐIN við Tryggvagötu kaupir tómar sítron- og ölflöskur. Sömuleið- is kaupi jeg flöskur á Skóla- vörðustíg 3. Stefánskaffi. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Urval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR. fyrirliggjandi í miklu úrvalK Guðm. Guðmundsson, klæð-> skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í aíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS selur minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- gjöta. Sími 4897. ER AFTUR BYRJAÐUR á stillingum og viðgerðum hljóS- færa. — Pálmar Isólfsson, símii; 4926. LAGHENTAN PILT EÐA STÚLKU vantar til þess, að læra nýja. iðn, sem útheimtir nákvæmni... Æfing í myndasmíði eða teikn— un æskileg. Byrjunarlaun kr. 30,00 á viku. Eiginhandarum- sókn, merkt ,,Iðn“ ásamt mynd og upplýsingum úm skólament— un sendist Morgunblaðinu. '&i£/íynnwujcw KIRK JUBÆ J ARKLAUSTUR — REYKJAVÍK — Fastar áætlunarferðir frái Reykjavík alla þriðjudaga, aíÞ austan föstudaga. Afgreiðsla Bifreiðstöð Islands, sími 1540. Siggeir Lárusson. BETANÍA. Samkoma í kvöld kl. 8I/2 e. h. Gunnar Sigurjónsson og Ólafur- Ólafsson tala. HJALPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag kl. 11, 4 og~ 8,30. Majór Sannes 0. fl. Lúðra- flokkur, söngur. Allir velkomn- ir! Orsökina eg hef spurt, ef ilmar kaffiborðið 05 rótarbragðið rokið burt RITZ er töfraorðið. Á morgun er sfðasti sðludagur í 7. flokki Happdrællið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.