Morgunblaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: fsafold. BnsnBMi 27. árg., 218. tbl. — Föstudaginn 20. september 1940. ísafoldarprentsmiSja h.f. GAMLA BÍÓ ST^RI YINUR „BIG FELLA“ Ensk söngvamynd, með hljómlist eftir Eric Ansell. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi söngVari PAUL ROBESOX. Sýnd kl. 7 og 9. f V *:í', • - fldam MheM: Pýratnfdlnn mikli Bók þessi er nú komin út í íslenzkri þýðingu. Kostar óbundin 10 kr., en í bandi kr. 13,75. Þess munu fá eða engin dæmi, a'ö útkomu nokkurrar bókar hafi veriö beðið með slíkri eftirvæntingu hér á landi sem þessarar. Menn vita, að með henni telur hinn lærði og merki höfundur hennar að lyft sé að nokkru því fortjaldi, sem hylur framtíð mannkynsins á jörðunni. Menn vita og, að nú er fram komið sumt af því, er hann sagði fyrir, er hann reit hana. Hitt vita menn miður, hve margvislegur sá fróðleikur er, sem hún hefir að geyma. Vegna þess ástands sem nú ríkir, varð að hafa upplag bókarinnar lítið, og getur því svo farið, að hún seljist upp á örskömmum tima: Þetta ættu þeir að athuga, sem tryggja vilja sér eintak. Hún fæst hjá all-mörgum bóksölum, bæði í Reykjavík og úti um land. En þeir, sem ekki ná í hana þar sem þeir eru vanir að kaupa bækur sinar, geta pantað hana beint frá okkur. Ef andvirðið fylgir pöntun, verður hún send burðargjaldsfrítt, en ella gegn póstkröfu. — Áskrifendur eru beðnir að vitja eintaka sinna sem fyrst. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Karlmannaskór ■iiargar tegiindir. Lágt verð! £Jfvann6erys6raiður Þeir, sem hafa keypt enska rafmagnsofna hjá eftir- töldum verslunum, eru vinsamlega beðnir að koraa þeim í verslanirnar til þess að fá þá endurbætta. Raftækjaverslun Júlíusar Björnssonar. * Raftækjaverslun Eiríks Hjartarsonar. Raftækjaverslun Ljósafoss. Raftækjaverslun Lúðvíks Guðmundssonar. Illlllllllllllllllllllll!llll!l!llllll!llll!lllllllllllllllllll!lllll1llllllllltllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinilllllllllllllllllllllll1l| Ung áreiðanleg | Stúlka | getur fengið að læra andlitsfegrun og Manicure. Umsækjendur leggi nöfn sín | ásamt mynd, meðmælum og upplýsing- um á afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ. m., merkt „Manicure". wiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiniimiiiiiiimiiiiiniiiniiniiiniiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiim AKRANESl Vantar góðan Matsvein á skip j siglingar. oooooooooooooooooc Slúlka, sem hefir unnið við leðnr- gerð, óskast nú þegar. Um- ö sókn, merkt „M.“, sendist a blaðinu. $ 0 6o<xx>oooo<x>oo<k>ooo Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Amatördeildin — Vignir Framköllum Kopierum — Stækkum. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sigr. Znega & Co. Austuistræti 10. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá i THIELE MILD ^~Loiéei-^cap NÝJA BIÖ Ejórmenningariiir (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS. ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Hugheilar þakkir og kærar kveðjur sendum við öllum, = §t sem auðsýndu okkur kærleik og vinsemd á 75 ára afmælisdegi 1 H okkar og gerðu hann okkur ógleymanlegan. E Stefanía Benjamínsdóttir, Guðmundur Ólafsson, 1 Bárugötu 33. || uuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiml UnniiHiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiUiiiiiiHiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiB auqiýsinqan UóKuKdpup DPéUlUUSU myndip i DoeKup o.n I AILI MAHARNAS. » , * . = crettisc.bA sImi 304S = mniiiiinmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiHiiiiiiiiiiiiiimimiimuiiiiiiiiiiiiHiiiiiimHiiiiiimiiil Tr jesmiða f jelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld, föstudaginn 20. sept., kl. 8V> síðdegis í Varðarhúsinu. FLNDASEFNI: Rætt um ágreiningsatriði við firmað Höjgaard & Schultz. Áríðandi að fjelagsmenn mæti. STJÖRNIN. Simi 1380. UTLA BILSTOBIH ■ UPPHITAÐIR BlLAR. EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.