Morgunblaðið - 15.10.1940, Side 7

Morgunblaðið - 15.10.1940, Side 7
l>riðjudágur 15. okt. 1940. 7 tr Spellvírkín á Hitaveíttínní FRAMH. AF ÞRIDJU SÍÐU. ur formaður Dagsbrúnar, Sigurður Halldórsson. VerkfræSingur vor, Suhr Henrik- sen, var af tilviljun staddur á vinnu- staðnum og var viðstaddur viðræður þær, sem þar fóru fram. Þeir for- maður Dagsbrúnar, Sigurður Hall- dórsson, og nefndir trjesmiðir ræddu um það bvort uppsetning steypumót- anna ætti að teljast trjesmiðavinna og til hennar þyrfti að nota trjesmiði, eða hvort verk þetta gæti talist verka- mannavinna og mætti þvi framkvæma af verkamönnum. I viðræðu þessari viðhöfðu þeir trjesmiðimir, Tómas Vigfússon og Einar Kristjáasson þau ummæli að trjesmiðimir myndu rífa niður steypumót þau, sem verkamenn- imir væra að setja upp. Urðu um þetta nokkur orðaskipti, þar sem með- al annars Suhr Henriksen verkfræð- ingur ljet í ljós að það myndi varða við lög ef trjesmiðimir gerðu sig seka í því ofbeldisverki að rífa niður steypumótin. Formaður Trjesmiðafje- lagsins, Tómas Vigfússon, snjeri sjer' beint til verkamanna, sem voru að vinna við uppsetningu mótanna, og skipaði þeim að hætta þar vinnu, en þeir svöraðu að þeir tækju ekki við neinum fyrirskipunum af hans hendi, en færa eftir því, sem formaður Dags- brúnar, Sigurður Halldórsson, segði þeim fjrrir í því efni. Sigurður Hall- dórsson lagði fyrir þá að halda áfram við að setja upp mótin til loka vinnu- tímans, og var því verki haldið áfram til kvölds. Trúnaðarmenn Trjesmiða- fjelagsins og Sigurður Halldórsson fórft síðan ,af vinnustaðnum, og hefir Sigurður síðan sagt Suhr Henriksen verkfræðingi frá því, að trúnaðar- inenii Trjésmiðafjelagsins hefðu á leið- inni heim aftur tekið það fram að steypumótin mundu vera rifin niður, og' hafi hann þá svarað því til að þá yrði vinnan þess meiri fyrir verka- mennina. Við lok vinnutímans á laugardaginn höfðu verkamennirnir komið fyrir stéypumótum á hjer um bil 80 m. svæði, með fram pípnarennunni. ITm hádegi á sunnudag kom Suhr Henriksen verkfræðingur á vinnustað- inn ög voru þá tjeð steypumót óhreyfð. En þegar verkamennimir komu til vinnu sinnar á tjeðan vinnustað um kl. 71/2 í morgun var búið að rífa niður umrædd steypumót á hjer um bil 65 metra svæði. Hafði steypumóta- flekunum verið fleygt í mýrina þar hjá og járnkrókum og fleygum verið kastað burtu og dreyft hingað og þangað. Vottar að því að steypumótin voru óhreyfð við íok vinnutímans á laugar- daginn, og hvemig þeim hafði verið tvistrað í morgun era þeir„ Jóhann Bénediktsson verkstjóri, Njálsgotu 8C, hjer í bænum og verkamennimir, Ar- sæll Kjartansson, Jón Þorsteinsson, Stígur Guðbrandsson, Sverrir Svend- sefn, Ólafur Th. ÓLafsson og Ragnar Jónsson. Vjér leyfum oss að kæra fyrir vð- ur, herra sýslumaður, ofbeldis- og skemdarverk það, sem hjer hefir verið framið og ósknm þess að opinber rannsókn fari fram um þetta mal, og að þeir, sem sekir kynnu að reynast í þessu efni verði látnir sæta fullri ábyrgð, bæði tjl hegningar og skaða- bóta. Virðingarfylst f. h. Höjgaard & Sehultz A-s. Kay Langvad. f hjúskaparfregn, sem birt var í síðasta bíaði, hafði misprentast n<ifn brúðarinnar Rósa, en átti að vera Bára Siguf jónsdóttir. Dagbók □ Edda 594010157 — Fjár- hagsst. I. O.O.F. = O.b. l.P. = 122101581/* — XX Næturlæknir: Pjetur Jakobsson, Landsspítalanum, sími 1774. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. 80 ára er í dag Ásbjörn Ólafs- son, Þingholtsstræti 22. 79 ára verður í dag ekkjan Guðrún Vigfúsdóttir, ' Lokastíg 28 Á. Hjónaband. Síðastliðinn sunnn- dag voru gefin saman í bjóna- band af sjera Friðrik A. Frið^iks- syni í Húsavík, ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir, Holti, Húsavík og Sigurður Baldursson, Lundar- brekku í Bárðardal. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber að trúlofun sína, ungfrú Helga Kristjánsdóttir, Fremstafelli og Andrjes Kristjánsson, kennari í Húsavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína, ungfrú Guðrún Sörensdóttir, Aðaldal, og Jóhann J. Jóhannesson, Grenjaðarstað, S - Þingeýj arsýslu. Hjónaefni. S. 1. laugardag op- inbehuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Hannesdóttir, Hofsvalla- götu 18 og Guðmundur Jónsson bifvjelavirki, Hringbraut 204. Knattspyrnukappleik háðu s. 1. sunnudag úrvalslið úr Fimleika- fjelagi Hafnarfjarðar og Knatt- spyrnufjel. Hauka í Hafnarfirði við hið nýstofnaða Knattspyrnu- f.jelag prentara (K. P.). Sigraði K. P. úrvalsliðið með 4:1. ' Leikfjelag Reykjavíkur hefir nú sýnt leikritið „Loginn helgi“ tvisvar fyrir troðfullu húsi. Næsta sýning verður annað kvöld. Námsflokkar Hafnarfjarðar taka til starfai umi ihæstu mánaða- mót. Sjera Garðar Þorsteinsson veitir þeim forstöðu. Auk hans verða þeir kennarar. Sjera Jón Auðuns og Guðjón Guðjónsson, skólast.jóri. Kensla fer fram í Flensborgarskólanum og verðnr kent á kvöldin. Nemendur greiða ekkert skólagjald og verður náms tilhögun svipuð og hjá Náms- flokkum Reykjavíkur . Ungur listamaður, Örlygur Sig- urðsson frá Akureyri er staddur hjer í bænum. Á Akureyri er hann ktmnnr fyrir skopteikningar sínar, sem þykja afbragð, og eink- um skopteikningahókina „Car- mina 1040“, sem Mentaskólanem- endur á Akureyri gáfu út í fýrra- vetur. Um íslenskar þjóðsögur heitit allmikil bók eftir dr. Einar Ól. SVéinss'on, ■ sem nýl. er komin úl. Bók þeSsi er kostúð af sjóði Margrjetar Lelimann-Filhés, en gefin út af Bókmenntafjelaginu. Eins og nafn bókarjnnar ber með sjer, tekur . dr. Einar Ólafur Sveinsson sjer . þar fyrir hendur að skýra uppruna íslenskra þjóð- sagna. í formálanum segir hann meðal annars; „Jeg hefi lagt all- mikla rækt við áð dragá fram í dagsljósið og halda á lofti gögn- um um íslenskar þjóðsögur á þeim öldum, þegar þær eru mest myrkva huldar, en um þjóðsögur 19. ald- ar bef jeg hins vegar að jafnaði látið mjer nægja að benda á dæmi úr aðalsafninu; öðrum mönnum er leikur einn að bæta þar við“. Þetta er stór bók, 320 blaðsíður í Skírnisbroti, fróðleg og skemti- leg. Meðal aiuiars eru nokkrar myndir í bókinni. Þar er mynd af Jóiii Árnasyni, hinum alþekta íslenska fræðaþul, Konráð Maurer, Draugnum í kirkjugarðinum, eft- MORGUNBLAÐIÐ ir málverki Ásgríms Jónssonar og Bakkabræðrum, eftir teikningu Guðm. heitins Thörsteinsson. Enn- fremur mynd af rithond Galdra- Lofts og Jóns lærða. Af bókinni var prentað dálítið fram yfir fje- lagatölu Bókmenntafjelagsins, og verður það selt í bókaverslunum. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 22.—28. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólag 41 (35). Kvefsótt 100 (87). Blóðsótt 4 (0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 31 (19). Kveflungna- bólga 5 (2). Taksótt 1 (1). Rauðir hundar 1 (3). Skarlatssótt 1 (0). Kossageit 1 (0). Munnangur 4 (0). Hlaupabóla 1 (0). Ristill 4 (0). — Mannslát 8 (7). — Land- læknisskrifstofan. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútavrp. . 18.30 Dönskukensla, 1. flokknr. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.30 Tónskáldakvöld, I: Árni Thorsteinsson sjötugur: a) Útvarpshljómsveitin leikur. b) Sönglög af hljómplötum. e) Erindi (Hallgrímur Helga- son tónskáld), d) Einsöngur (Gunnar Pálsson) 21.50 Frjettir. Æskulýðsfundurinn FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. Viljum vjer mega vænta fulls skilnings á því, að þær eru ein- vörðungö sprottnar af þjóð- legri hvöt og vita inn á við að oss sjálfum, en fela að öðru leýti ekki í sjer neinn dóm á hernaðaraðgérðum Breta hjer á landi eða annarsstaðar. Jens Guðbjömsson, form. Glímufjel. „Ármann“. Ragnar Lárusson, form. Knattspyrnufjel. ,,Fram“. Jóhann Hafstein, form, F.U.Si ,,Heimdallur“. Torfi Þórðarson, form. íþróttafjel. Reykjavíkur. Guðrún Stefánsdóttir, form. Kvenskátafjel. Rvíkur. Daníel Gíslason, form. Skátafjel. Rvíkur. Þorsteinn Bjarnason, form. U.M.F. „Velvakandi". Þorsteinn Jósefsson, form. Farfugladeildar Rvíkur. Jóhannes G. Helgason, form. fjel. ungra Framsókn.m. Unnur Jónsdóttir, form. Iþróttafjel. kvenna. Matthías Guðmundsson, form. fjel. ungra Jafnaðarm. Erlendur Pjetursson, form. Knattspýtnufjel. Rvíkur. Sveinn Zoega, form. Knattspyrnufjel. „Valur“ Guðjón Einarsson, form. Knattsp.fjel. „Víkingur“. Eftir að aðalályktunin var samþ., var eftirfarandi tillaga lögð fyrir fundinn og samþ. einróma: Æskulýðsfundurinn ályktar, að með fundi þessum sje hafið slíkt samstarf æskulýðsfjel?ig- anna í Reykjavík, er æskilegt væri, að-gæti haldist áfram. Beinir fundurinn því til stjórna fjelaganna, að þær beiti sjer fyrir áframhaldandi samstarfi á þeim grunvelli, er nú hefir verið lagður. Fundarboð. •; V V ' ■ Hluthafafundur verður haldinn í Bátafjelagi Hafnar- fjarðar h.f., þriðjudaginn 22. okt. kl. 8,30 síðd, í húsi Dagheimilisins á Hörðuvöllum. Fundarefni: Tillögur fjelagsstjórnar um aukningu hlutafjár. STJÓRNIN. Fasteignagjöld. I dag licfjast lögtðh fyrir ógreiddum fasfeignagjöld- um til bæjarsjóðs Reykja- víkur er fjellu I gjalddaga 2. jauúar 1940: Húsaskafti, lóðaskatfi, wafnskatfi og lóÖarleigu. Verða lOgfðkin fram- kvæmd næsfu daga, á n frekarl aöwörunar. Borgarritari. Reykjavík — Pingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga ag sunnudaga. Frá Reykjavík kl. I01/2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. / Steindór Sími 1580. Móðir okkar og tengdamóðir, ÞORBJÖRG EINARSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Barónsstíg 10, mánudaginn 14. þ. m. Guðmundur Halldórsson. Fríða Aradóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.