Morgunblaðið - 29.10.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 29.10.1940, Síða 8
8 J$orgtœMa&t& Þriðjudagur 29. okt.i 194®:. WVyvi*| wrw“KjriB/ VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. Ferð 58. dagur til Kanaríeyja .. .. Eflir A. J. CKOMN HÚSGÖGNIN yðar mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. HÚSÐÝRAÁBURÐUR tál sölu. Uppl. í síhia 5389. 1. FL. FILERINGARGARN tM sölu. Suðurgötu 15 III. Sími 2346.______^ ÓDÝRT K3ÓLAEFNI Organdy mislitt og hvitt, Taftsilki, Spegilflauel, og Ullar- flauel og mislit flauel, Silkiund- irsett, Flóael, margir litir, Gard- inuefni mjög falleg. Verslun Guðrúnar Þórðardóttir, Vestur- götu 28. EN6K KÁPUEFNI nökotnin. Verslunin Manchest- ei% Aðalstreeti 6. ENSK KVEN-NÆRFÖT kr. 4.50 settið. Magabelti kr. 7.95. Silkisokkar kr. 3,75. — Manchester, Aðalstræti 6. KÁPUBÚÐIN Laugavegi 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem J»jer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPI HÚSGÖGN bækur og fleira. Fornsala» — Hverfisgötu 16. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðaátræti 10. Sími 6395. Sækjum. Opið allan duginn. EFTIRMIÐDAGSK JÓLAR blússur og pils altaf fyrirhggj- andi. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SP ART A-DRENGJ AFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sámi 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur HJðrtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4266. KAUPUM tðma atrigapoka, kopar, blý og ahanjnium. Búðin, Bergstaða- atræti 10. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- fdöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- fitundis. Sími 5333. 26. kapítuli. Hún þakkaði guði fyrir að Ro- bert var til, um leið og hún gekk í áttina til ekru Rogers. Haun mundi hugga hana og skilja til- finningar hennar. Regnið streymdi niður svo hún varð rennandi blant. II ún ojmaði hliðið og gekk upp akbrautina. Það logaði aðeins Ijós í einum glngga á neðstn hæðinni. Þegar hún kom inn í setustofuna sat K. R.-INGAR! Munið aðalfund félags- ins í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Mætið stund- víslega. Stjórn K. R. I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Skýrsla hlutaveltunefndar. 3. Kosning embættismanna. 4. Erindi: Hr. Sig. Magnússon löggæslumaður. 5. Saga: G. K. 6. ? ? ? ? ÍÞRÓTTAFJEL. TEMPLARA Fimleikaæfingar eru nú að byrja. Fyrsta æfing kvenflokks er í kvöld kl. 9!/2> og verða æf- ingar í þeim flokki tvisvar í viku, þriðjudaga og föstudaga á þess- um tíma. Æfingarnar fara fram í leikfimishúsi Austurbæjar- skólans. Kennari er Fríða Stef- ánsdóttir. — Æfingatími pilta verður tilkyntur síðar. 3ájta$-fundi& KARLMANNSVESKI tapaðist aðfaranótt sunnudags við Laufásveg 60. Vinsamlegast skilist gegn góðum fundarlaun- um á Laufásveg 60, niðri. LÍTIÐ HERBERGI óskast í eða við Miðbæinn. Upp- lýsingar í síma 5908. hafnarfjörðurT” TIL LEIGU 2 herbergi. Uppl. Suðurgötu 28. V.v VÖNDUÐ OG SIÐPRÚÐ stúlka óskast í vist á heimili Jóns Helgasonar, Fatabúðinni. KALDHREINSAÐ þorskalýsi. Sent um allan bæ. Bjðm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri — Kirkjuhvoli. KAUPI GULL bg silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. NOKKRA SENDISVEINA vantar. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni. BÍLSTJÓRI óskar eftir atvinnu við akstur. A. v. á. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. Rogers við horðið og var að lesa Nýja Testamentið. Hann var einn. Hann leit npp og athugaði hana frá hvirfli til ilja og gerði sig líklegan til þess að segja nokkur vel valin orð. „Sve þjer eruð komnar aftur“, sagði hann og röddin var kulda- leg. „Jeg ætla að tala við hróður minn“, flýtti hún sjer að segja. Ilún var hrædd og máttlaus við þessar kuldalegu móttökur. Rogers tók ofan spangargler- augun og setti frá sjer. Svo starði hann á hana aftur. „Bróðir yðar, svo þjer viljið ná í bróðir yðar“, sagði hann og hló illgirnislega. „Já, ungfrá góð, mjer finst það mikið! Það kalla jeg mikið!“ Framkoma hans vakti altaf meiri og meiri hræðslu hjá henni. Hún hafði engan kraft til þess að svara fyrir sig. „Halið þjer ekki svona áfram !“ hrópaði hún. „Er hann uppi? Er hann ekki heima? Segið mjer það fljótt. Jeg verð að fá að vita það“. „Svo þjer veriðið að fá að vita það“, sagði hann með djöfullegu glotti. „Það er ágætt. Systir trú- boðans verður auðvitað að fá að vita það. Ef þjer viljið fá að vita það“, kallaði hann upp yfir sig, „þá skal jeg segja yður það. Hann er farinn. Já, hann er farinn, þetta kvikindi. Hann hefir ekki komið aftur síðan daginn sem þjér fóruð. Hann fór til Santa Cruz og þar er hann nú, sokkinn djúpt í syndina“. Hún fölnaði; hún skildi varla við hvað hann átti. „Santa Cruz. Hvað er — hann að gera þar?“ Aftur hló hann hæðnislega. „Svo þjer viljið fá að vita það líka. Jeg býst við að kröfur yðar taki engan enda. Það er svo sem gagnið að ykkur! Þið systkinin komið langt að til þess að frelsa þemnan sj-nduga stað. Já, gefa innfæddum gott fordæmi og lönd- um yðar líka — þið komið með guðs blessaða «rð“. Og bann strauk með ástríki miklu um bók- iua, sem lá fyrir framan hann. Hún var í dauðans angist yfir að vera ein með þessum öfga- manni, stormurinn æddi úti fyrir, regnið lamdi utan húsið, elding- unum laust niður og hún botnaði ekkert. í fjarveru Roberts. IIún opnaði varirnar og ætlaði að spvrja hann frekar, þegar hann æj»ti: „Segið ekki orð. Spyrjið ekki um meira. Jeg skal segja yður hvert hann er farinn. Hann er farinn til helvítis. Mig grunaði strax að hann var ekki mikils- verðnr. Og nú, eins og g-uð ál- máttugnr er á himnum, veit jeg það með vissu. Ilann er nú í Santa Cruz sokkiún cljápt í húsi l»essarar viðurstyggilegu Hemm- ingway-manneskju. Jeg fór þang- að til þess að sjá það með eigin augum' ‘. „•Teg trúi j'ður ekki“, stundi Susan. Hann reis á fætur og> gekk að henni. „Sv@ þjer álítið að jeg sje að ljúga á mínu eigin heimili. Jeg, Aron Rogers, þj.ónn skapara míns“. Hann reiddi upp hnefann eins og til að általla hefnd hins æðsta. Hún stóð grafkyr, því snögg hræðsla greip hana að þetta væri alveg satt. Hún skalf við þá til- hugsun*að hið vonda hefði náð tökum á Robert. . „Já, jeg geri ráð fyrir að þjer þurfið að vera niðurlút!“ hrópaði hann. „Að kalla mig lygara. Þjer ættuð að krjúpa á knje og biðja guð og mig fyrirgefningar“. Hún hugsaði aðeins um það að Robert þarfnaðist hennar og gekk aftur á bak til dyranna. „Jeg bið ekki um neina fyrir- gefningu!“ hrópaði hún. „Jeg ætla að fara og sjá það með eigÍE< augum. Jeg fer beina leið núna“. Hún flýtti sjer út í anddyrif og þreif niður úr faíahenginu, kápu sína. Hann kom á eftir henni og horfði gaumgæflega á hana, Smám saman breyttist svipurinm á andliti lians. „Það er stórviðri úti. Þjer hafið náttúrlega reiknað með því f ‘ Án þesS að svara honum þreif' hún niður ljósker og rejuidi með skjálfandi höndum að kveikja á. því. Það sloknaði á fyrstu eld- spýtunni. „Undir venjulegum kringuna- stæðum er vegurinn alls ekki góð- ur og hann er miklu verri á svona nóttu. Jeg geri ekk'i ráð fyrir að1 þjer óskið þess að villast í skóg- inum eða að elding slái niður í yður. Jeg geri ráð fyrir að þjer* hugsið tvisvar um áður en þjer yfirgefið hús mitt“. Það hafði nú kviknað á Ijós- kerinu. Hún þreif það upp og: gekk í áttina til dyranna. Hann gekk skref á eftir lienni 1 „Heyrið þjer mig; þjer farið ekki. að hlaupa burtu á þennan hátt. Hlustið þjer ekki á mig? Það er brjálæði í svona veðri. Jeg hefi ekkert á móti yður, þegar alt kem- ur til alls. Þjer verðið hjerrra tilí morguns". Hún sneri sjer við við dyrnar- og sagði mjög ákveðin: „Jeg verð ekki kyr. Jeg* er aií1 fara og það núna og jeg kem ekkí . aftur“. Ilún hentist út og hljóp niður akbrautina. Um leið og hún livarS: út í myrkrið heyrði hún haua kalla á eftir sjer tvísvar, en hóui skifti sjer ekkert af því. Ef hún» ekki hefði haft ljóskerið hefði. hún hlotið að villast. Götuslóðin. •var óljós sökum rigníngarmnar, en hún óð forina áfram og Ijefe það ekkert á sig fá og að lokum komst hún á þjóðbrautina. Frarnh. 'TwxJ TrLO^u/nJkjcJ^Á/nxi, t > Fáráðlingur einn komst eitt sinn í skemtiferðalag með ungutn mönnum úr K. F. U. M. Á þessu ferðalagi komst hann í það, aö klifra í klettum ásamt öðrum manni og varð þá ógurlega hrædd- ur. Þegar hann komst úr lífshætt- unni, fjell hann á knje og þakk- aði guði með þessum orðum: „Drottinn, jeg þakka þjer, að þú drapst okkur ekki báða“. ★ Prestur nokkur hjer í bæ var beðinn að búa þennan sama pilt undir fermingu. Gekk það oft erfiðlega, en stundum gat það þó verið dálítið hroslegt. Eitt * sinn voru þeir að fara yfir söguna um hina tíu líkþráu, þegar Jesús sagði: „Var þá enginn, sem sneri aftur til að gefa guði dýrðina, nema þessi útlendingur", þá sagði pilturinn það þannig: „Var þá enginn, sem sneri við til að gefa guði dýrðina, nema sá danski“.. ★ .Jón bókabjeus var maður nefnd- ur. Hann var einn þeirra er altaf liggja í bókum. Var hann ráð- vandur maður og góðmenni. Eiuu sinni að sumarlagi kom hann að bæ einum á Vesturlandi. Var hon- um boðið að drekka kaffi inni í baðstofu. Var skuggsýnt inni. I einu liorninu stóð barnsvagga og lá harn í. Jón var barngóður og fór að gera gælur við barnið: „Ósköp ert þú góður, unginn minn, að liggja svona steinþegj- andi“. Þá gellur við kerling ein: „Sussu, sussu, ekki tala við barn- ið. Barnið er dautt“. Jón spurði hvers vegna það væri látið líggja svona og ekki jarðað. „Það er nú annað að gera hjer á Eyri um hásláttinn, en að jarða börn“, svaraði kella. ★ Auðbjörg gamla sagði einu sinni clraum sinn á samkomu í Iljálpræðishernum: „Mig dreymdi", sagði hún, „að jeg kom til himnaríkis. Þar sat guð faðir í hásæti og sonurinn honum til hægri handar. Út frá þeim til beggja hliða sátu spá- menn, dýrlingar og annað stór-- menni og sýndist mjer þar full- skipað. Jeg stóð þarna á miðjn. gólfi og svipaðist um og sá ekki: nokkurt aUtt rmn. Þá heyri jeg að faðirinn segir: „Stattu upp,, faðir Abraliam, og lofaðu mad-- domu Eiríksson að sitja“. ★ Jón (vitnar á vakningarsam— komu): „Ef drottinn hefði vilja'ð- að manneskjurnar skyldu reykja. þá hefði hann, sannarlega segi jeg- yður, gert gat í hnaklcann á þeim,, til þess að hlevpa reyknum nt“. ★ „Hvernig stendur á því að þú skulir tyggja þessi ósköp af tó- baki, Pjetur?“ „Ætti jeg að vera eins og svín. og hafa altaf matarbragð í munn- inum ‘ ★ „Hvernig gengur verslunin?" Guðsorðabókasalinn: „Æ, minstu ekki á það; við og við koma ein- hverjir djöflar og kaupa eina og eina sálmabók". J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.