Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. nóv. 1940 FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. VINNUDEILUR. ,Sambandsþing ungra S.jálfsta'Sis- manna, haldið í nóvember 1940, telur þjóðarnauðsyn, aS atvinnúrekstur landsmanna stöðvist eigi af ástæðum, sem landsmenn ráða við sjálfir, með- an svo horfir sem nú. J’ingið beinir eindregnum tilmælum til verkamanna og atvinnurekenda, að semja hið fyrsta um kaupgjaldsrnálin, þannig að komist verði hjá vinnustöðv- im af þeim sökum“. SKATTALÖGGJÖFIN. „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna, haldið í nóvember 1940, lýsir' manna, haldið í nóv. 1940, lýsir yfir yfir því, að það telur brýna nauðsyn 11JV’> að Þai® Jelur eitt af höfuðskilyrS- bera til, að hraðað verði heildarendur- ,lm til eflingar landbúnaðinum, að skoðun skattalöggjafar landsins, enda | hændum verði gert kleift að breyta verði hún þannig úr garði gerð, að, landbúnaðarháttum sínum svo, uð þeir sjálfsbjargarhvöt einstaklinganna og at- j geti notað til framleiðslunnar betri vinnuvegir landsmanna geti þrifist, að j vinnuaðferðir, er sjeu í fylsta samræmi tekið verði tillit til mismunandi á- N’ið kröfur nútímans og breytta tækni“. Samþyktir sambandsþings ungra Sjálfstæðismanna styrjöldinni lýkur og væntanlegt verð- hrun skellur á“. Eftirfarandi tillögur voru samþyktar varðandi landbúnað- armál: BÆTTIR B ÚNAÐARHÆTTIR. „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- hættu cinstaklinga og atvinnuvega, en SJÁLFSEIGNARÁBÚÐ. á sambærilegan atvinnurekstur verði sömu skattar Iagðír“. EFLING SJAVARUTVEGSINS. „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna, haldið í nóvember 1940, lýsir á- næg.ju sinni yfir þeirri viðrjettingu, sem hafin er í sjávarútvegi landsmanna, < g telur þjóðamauðsyn, að hún verði eigi barin niður þegar í upphafi, held- «r verði svo að þessum atvinnuvegi búið, að liann geti staðist verðsveiflur þær og skakkaföll, sem yfir geta dunið áður en varir“. IÐNAÐURINN. „Samliandsþing ungra Sjálfstæðs- maiina, haldið í nóvember 1940, telur nauðsynlegt að styðja heilbrigðan inn- Jendan iðnað og miða allar aðgerðir við, að hann geti staðist eftir að óeðli- leg höft eru niður fallin“. FRJÁLS VERSLUN. ,,SambandsJ)ing ungra Sjálfstæðis- rr.anna, haldið í nóvember 1940, telur að hag þjóðarinnar s.je best borgið með frjálsri verslun, og skorar á ríkisstjórn- ina að halda áfram á þeirri braut, að ljetta af verslunarhöftunum, eftir því sem ytri ástæður frekast leyfa“. SUNDRUNGARÖFLIN. „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna, haldið í nóvember 1940, lýsir yfir þv,í að það telur höfuðskilyrði fyrir framtíð þjóðarinnar að landbún- aður og sjávarútvegur landsmanna megi eflast og þróast. Til þess að svo megi verða er nauðsynlegt að gott sam- starf sje milli manna, bæði til sjávar og sveita, og vítir þingið harðlega fram- komu þeirra, sem vinna að fjandskap milli þessara aðila“. NAUÐSYN SAMVINNU. „Sambandsjiing ungra Sjálfstæðis- manna, haldið í nóvember 1940, telur þjóðarnauðsyn, að samstarf sje milli höfuðflokka um stjóm landsins eins og nú horfir. Þingið vítir þess vegna harðlega viðleitni núverandi samstarfs- flokka Sjálfstæðismanna til að tor- velda og sundra þessari samvinnu". SPARNAÐUR. ,,Þing Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, haldið í nóvember 1940, skorar á ríkisstjómina að íhuga gaumgæfilega Jiá hættu, sem afkomu þjóðarinnar stafar af þeirri verðbólgu, sem styrj- íildarástandið hefir skapað, og gera ráðstafanir til þess að stundarvelmeg- «n atvinnuveganna í landinu leiði ekki til aukinnar opinberrar eyðslu ríkis, bæjar- og sveitarf jelaga, sem óhjá- kvæmilega hefði í för með sjer enn rneiri erfðleika fyrir þ.jóðina þegai’ •t8S0l88S8l0l8©©©88888®89888í8í399!0SG^G888868S „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna haldið í nóv. 1940 lýsir yfir, að jiað telur sjálfseign bænda á ábúðar- jöröum þeirra meginskilyrði fyrir vel- gengni landbúnaðarins. Þingið skorar þess vegna á Alþingi að nema þegar úr lögum jarðránsákvæði 17. gr. jarðrækt- arlaganna“. RAFORKA FYRIR SVEITIRNAR. „Sambandsjiing ungra Sjálfstæðis- rnanna, haldið í nóv. 1940, skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksns að halda áfram hinni löngu baráttu flokksins fyrir raforkuvirk.jun sveit- anna, og lýsir yfir áijæg.ju sinni út af því, að andstæðingar S.jálfstæðis- flokksins virðast nú horfnir frá fyrri mótstöðu sinni gegn þessu þjóðþrifa- máli“. SJÁLFSTÆÐISMÁLIN. Þá voru samþyktar eftirfar- andi tillögur í sjálfstæðismálun- um. Hafði Sigurður Bjarnason frá Vigur framsögu nefndarinn- ar, sem um þau fjallaði. „Sambandsþing úngra S.jálfstæðis- manna, haldið í Reykjavík í nóvem- ber 1940, beinir þeirri áskorun ti! ís- lenskrar æsku og allra góðra Islend- inga að fylkja sjer nú með djörfung og þjóðlegri festu um sjálfstæðis- og þjóðernismálin. I þeim efnúm telur Sambandsþingið r.jett, að fylgt sje eft- irfarandi stefnu: 1. Sambandslagasamningnuin við Dani sje sagt upp formlega þegar á næsta Alþingi og þar með gengið end- anlega frá skipan Jieirra mála, sem þaj' um ræðir. 2. Ennfremur sje á næsta Alþingi hafist handa um þær stjómlagabreyt- ingar, sem til þess þurfa að stofnset.ja h.jer lýðveldi í stað konungsríkis. 3. I þriðja lagi sje látin fara fram ítarleg heildarendurskoðun á stjórn- skipun landsins í sambandi við stofnun' lýðveldisins, sem miði að því að tryggja j sem best framtíð hins íslenska lýðveld- is á traustum og heilbrigðum lýðræðis- grundvelli. Telur Sambandsþingið, að ríkisstjórnin ætti nú þegar að fela hæfustu mönnum rannsókn og undir- búning þessa máls. » 4. I fjórða lagi sje lögð á það auk- in áhersla með fjelagssamtökum, í upp- eldis- og menntastofnunum þjóðarinn- ar og með hverju því móti, sem verða má, að örfa og glæða íslenska þjóð- erniskend og þjóðrækni, þar sem í því felst besta vöm þjóðarinnar við óheil- brigðum áhiifum hins þvingaða sam- býlis við erlent setulið og varðveisla ís- leijska þjóðernisins jafnffamt undir- staða sjálfstæðis ríkisins í framtíð- inni. Þá var samþ. eftirfarandi til- laga vegna gálausra skrifa Al- þýðublaðsins: inni“. „Sambandsþing ungra S.jálfstæðis- manna átelur mjög harðlega hin á- byrgðarlausu skrif Alþýðublaðsins að undanförnu varðandi málefni landsins út á við og afstöðu vora ti! ófriðarað- ilanna. Telur Sabmandsþingið alg.jör- lega óviðunandi, að formaður Alþýðu- í'lokksins, Stefán Jóbann Stefánsson, gegni áfram embætti utanríkismálaráð- herra, með því að léta slík skrif við- gangast óátalið í málgagni flokks síns og með því móti stöðu sinnar vegna, gefið ófriðaraðilum hættulegt tilefni til þess að taka mark á skrifum blaðsins. Sambandsþingið telur brýnustu nauð- syn á J)ví, að meðferð utanríkismál- anna sæti á hverjum tíma þeirri skip- an, er nýtur sem fylst trausts almenn- ings í landinu og beri því að skipa þeim málum með hliðsjón af því, al- gjörlega án tillits til nokkurs annars". í tilefni af hinu endemislega hátterni Snæbjarnar bóksala var eftirfarandi tillaga samþ. í einu hljóði: „Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna lýsir yfir megnustu fyrirlitn- ingu á hinum óþ.jóðhollu skrifum Snæ- b.jarnar Jónssonar bóksala, Reyk.javík, um íslensk málefni í enska blaðinu ,,Speetator“, og telur slíka framkomu eiga að sæta refsiábyrgð“. SAMBÚÐIN VIÐ SETULIÐIÐ. A^arðandi afstöðuna til setu- liðsins og hernámsins var eftir- farandi tillaga samþykt: „Þing Sambands ungra S.jálfstæðis- manna, haldið í Reykjavík í nóv. 1940, telur stórum vítavert að æðstu embætt- ismenn ríkis og bæjarfjelaga sit.ji sam- kvæmi og veislufagnaði hjá yfirmönn- um hins erlenda setuliðs, sem hernum- ið hefir landð. Telur Jiingið að það fordæmi, sem með því sje geí'ið, skapi aukna hættu á skaðlegu og vansæmandi sambandí al- mennings við hið erlenda setulið. Álítur Sambandsþingið að þegar hafi skapast það viðhorf meðal nokkurs hluta borgaranna, sem geri hiklausar og róttækar ráðstafanir í þessum ef'num nauðsynlegar“. Eftirfarandi tillaga var sam- þykt frá Leifi Auðunnssyni, Dalseli: „Sainbandsþing ungra S.jálfstæðis- manna, Iialdið í Reykjavík í nóvem- ber 1940, lýsir ánægju sinni yfir bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafjelagsins, og treystir því, að út- gáfufyrirtækið haldi fast við pólitískt hlu.tleysi og verði í framtíðinni lands- mönnum til aukins þroska“. ' BRAUTRYÐJENDUM ÞAK K AÐ. I Þá voru þeim Torfa Hjartar- syni, ‘bæjarfógeta á ísafirði, og Thor Thors, aðalræðismanni í New York, send þakkarskeyti frá þinginu í tilefni af braut- ryðjendastarfi þeirra í þágu Sambandsins. Á sunnudagskvöld sátu full- trúar Sambandsþingsins sam- sæti í Oddfellowhöllinni með Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Var þar hinn besti fagnaður, sungið og margar ræður fluttar. ST.IÓRNARKOSNING. í þinglok í gær fór fram kosn- ing í stjórn Sambandsins. Var Gunnar Thoroddsen einróma kosinn forseti og meðstjórnend- ur þeir Jóhann Hafstein, Sig- urður Bjarnason frá Vigur, Leifur Auðunsson Dalseli, Rang. og Magnús Jónsson, Mel í Skagafirði. Varastjórn skipa þessir menn: Hermann Guðmundsson, Óttar Möller, Guðmundur Guð- mundsson, Gísli Gíslason, Páll Daníelsson. Að lokinni stjórnarkosningu ávarpaði hinn nýkjörni forseti þingið og hvatti til einhuga á- taka. Hann kvað unga Sjálf- stæðismenn hafa valið sjer hið góða hlutskipti. Þeir ættu glæsi- legan málstað og fyrir hann væri gott að berjast og þessi málstaður yrði borinn fram til sigurs. Jóhann G. Möller, forseti þingsins sleit því næst þinginu og árnaði fulltrúunum og mál- efni Sjálfstæðisflokksins allra heilla. iLauk Sambandsþinginu með því að hrópað var ferfalt húrra fyrir fósturjörðinni. Fimtugur; Þorsteinn frá Hofðabrekku Vandaður sðfi óskast. Uppl. í síma 5735. Hin fræga saga eftir Walter Scott er komin út i skrautútgáfu með yfir 200 myndum. Verð aðeins kr. 7.50 i góðu bandi. Þorsteínn Einarsson frá Höfða- brekku í Mýrdal, nú bóndi á Brekku í Sogamýri við Reykja- vík. er fimtugur í dag. Það þótti mikið í ráðist hjá Þorsteini hjer um árið, er hano festi kaup á hinni stóru og erf- iðu.jörð, Iíöfðabrekku og fór að búa þar. Margir spáðu þá illa fyr- ir Þorsteini, því að efnin voru lít- il, en jörðin erfið og mannfrek. En Þorsteinn sýndi í þéssu, sem öðru, að hann vissi hvað hann var að fara. Hann hafði ekki setið mörg ár á Höfðabrekkunni, er jörðin hafði tekið stórfeldum um- skiftum. Hami girti túnin og marg faldaði þau, girti liaga, svo a'ð alt varð hægara um hirðing fjár- ins- hygði upp fjenaðarhús, ■ einn- ig stórt og vandað íhúðarhús og rafstöð. Allar þessar miklu um- hætur gerði Þorsteinn á fáum ár- um og ]>að var eins og alt Ijeki jí höndum hans, eijda fór þar sam- i an hugvít og snild í handhragði. Það var sama hvað Þorsteinn tók sjer fyrir hendur, hann gat alt; fjölhæfnín var svo mikil og hann hikaði aldrei við, að reyna nýj- ungar. Þótt oft væri lítill vinnu- krafturinn á Ilöfðahrekkunni, varð hann hrátt meðal gildusf.it bænda í sveitinni. Og það er al- veg víst, að ef atvikin hefðu ekki ráðið því, að Þorsteinn varð að bregða búi á Höfðabrekkunni, hefði hann orðið fyrirmyndar stórbóndi þar. En hin ágæta og dugmikla kona hans, Elín Ilelga- dóttir frá Þykkvabæ, misti heils- una og varð að dvelja á spítala. Yegna þessa mikla áfalls, sá Þor- steinn sig tilneyddan að bregða húi á Ilöfðahrekku, en keypti þá býlið Brekku í Sogamýri og býr þar nú. Yinir og kunningjar Þorsteins senda honum hlýjar kveðjur á þessum tímamótum og óslra þess mmlega, að aftur megi birta á lífsíeið hans. Vinnr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.