Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 5
J»riðjudagur 12. nóv. 1940 $ ) Jtlorjgitnblaíiið Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Kltstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.). Aug-lýsingar: Árni Óla. Rltstjórn, auglýsir.gar og afgrelBsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Aakriftargjald: kr. 3,50 á mánuBI innanlands, kr. 4,00 utanlands. 1 lausasölu: 20 aura eintakiB, 25 aura meS Lesbðk. Friðarvinurinn, sem sagði Þjóðverjum stríð á hendur Ráðherra nær óslitið í 18 ár Sambandsþing Ungra Sjálfstæðismanna 1 rn það leyti, sem Sjálfstæð- ^ J isflokkurinn var stofnað- ur fyrir rúmlega 10 árum síð- :an, vaknaði mikill áhugi meðal ungra manna innan flokksins .að efna til fjelagssamtaka með- al æskunnar. Var þessu máli svo langt komið á þúsund ára bátíðinni, að þar var stofnað samband þessara æskulýðsfje- laga. Síðan hafa fjelög unga fólksins í Sjálfstæðisflokknum unnið mikið og gott starf í þágu flokksins og í þágu alþjóðar, *enda hafa ýmsir þeir menn, sem fyrst helguðu þessum fjelags- skap krafta sína fengið í sínar hendur vandasömustu og virðu- legustu störf, sem flokkurinn hefir haft yfir að ráða. Á þessum rúmlega 10 árum, sem liðin æru síðan stofnþing Sambands ungra Sjálfstæðis- manna var 'haldið, hefir viðhorf aeskunnar í landinu til Sjálf- stæðisflökksins gerbreyst. Áður var það svo, að margir meðal hinna yngri og uppvaxandi manna i llandinu litu þannig á, að það væru „vinstri“ flokk- :arnir, sem hefðu nýjungarnar og gróandann í þjóðlífinu sín megin. En þetta hefir breyst. Með hverju ári hefir það komið betur og betur í ljós, að af stjórn og starfi vinstri flokk- -anna eýkst kúgun og ófrelsi með þjóðinni, sem gagnstætt er •óskum og hugarfari ungra manna, en Sjálfstæðisflokkur- inn styður frjálsræði, rjettlæti og jáfnrjetti samkvæmt því sem frjálsborinni æsku er hugleik- ið. Með því að gera-íjelagsskap iunga fólksins innan flokksins að virkum þatttákanda í stjórn flokksins hefir stjórn Sjálfstæð- 'isflokksins trygt sjer ævarandi lífrænt samband við hina upp- vaxandi kynslóð, og þann end- ; urnýjunarþrótt í gtarfinu sem •.æskan véitir. Undanfarna daga "hafa æsku- lýðsfjélög Sjálfstæðisflokksins haldið sambandsþlng hjer í bænum. Hefir þing þetta af- greitt tillögur varðandi mörg helstu stefnumál flokksins. Þar kennir hins sama lýðræðisanda og áður meðal hinna frjálshuga ungu manna. Þar er bent á nokkrar leiðir til framfara og umbóta á svíði atvinnulífs. Og þar er ennfremur hvatt til 1 ræðu, sem Halifax lávarð- *■ ur flutti við það tæki- færi er Mr. Churchill tók við af Mr. Neville Chamberlain sem formaður breska íhalds- , flokksins í október, ljet hann - , ||j svo um mælt, að hann hefði orðið var við að Mr. Chamb- 4 erlain sætti hörðum og; ó- sanngjörnum dómum af hálfu samtíðarinnar, en hann kvaðst vera sannfærð- ur um, að dómur sögunnar myndi verða annar. Þetta er nokkuð atliyglisvert, vegna þess að fyrir nær rjettum tveim árum, þegar Mr. Chamber- lain var lofaður og virtur af öll- um þorra manna, ekki aðeins í Englandi, heldur einnig um allan heim, sögðu andstæðingar hans, senii þá voru í miklum minnihluta — og meðal þeirra var þá Mr. Churchill — að þótt samtíðiir dæmdi’ hann vel, þá myndi dóm- ur sögunnar verða annar. Þetta var þegar Mr. Chamber- lain kom frá Múnchen og veifaði framan í fólkið, sem beið hans á flTfgvellinum í London, yfirlýsingu þeirri sem hann og Hitler höfðu undirritað um að Þjóðverjar og Bretar skyldu leysa öll ágrein- ingsmál sín á friðsamlegan hátt, og kallaði: „Friður fyrir okkar kynslóð“. Samtíðin hefir nokkra afsökun, þótt hún kveði upp áfellisdóm yf- ir Chamberlain nú, 25 mánuðúm síðar, er hún liefir, þrátt fyrir hin góðu loforð Chamberlains, orðið að búa við geigvænlega styrjöld í 14 mánuði af þessu tímabili. Sag- an mun hinsvegar líta á allan feril Chamberlains og vega þau rök, sem lágu á bak við gerðir hans. ★ Mr. Chamberlain hóf ekki bein afskifti af utanríkismálum fyr en árið 1!136. Hann var þá enn fjármálaráðherra í ráðuneyti Mr. Baldwins og flutti þá um sumarið ræðu, þar sem hann vjek að refsiaðgerðunum gegn ítölum, sem enn voru í gildi, þrátt fyrir að stríðinu í Abyssiníu væri þá lokið. Mr. Chamberlain sagði í ræðu sinni, að það væri hreint „Jónsmessubrjálæði“ að halda refsiaðgerðum áfram. Skoðun hans vóg þá þegar þungt á metaskál- unum, því að það var þá opinbert leyndarmál að Mr. Baldwin ætlaði að fara að draga sig í hlje, og Mr. Chamberlain þótti sjálfsagðuv eftirmaður hans. f Chamberláin hafði sýnt það með ummælum sínum um „Jónsmessu- brjálæðið“ hvaða stefnu hann ætl- aði að taka í utanríkismálunum, og strax um sumarið 1937, nokkr- um vikum eftir að hann varð for- sætisráðherra, hóf hann að leita samvimm við ítali og síðar sama ár við Þjóðverja. Hann tók hjer þjóðanna, sem veita vildu út- þenslu öxulríkjanna í Evrópu við-' nám. En eimiig þetta tókst hon- um ekki nema að hálfu leyti, þar sem Þjóðverjnm tókst að gera bandalag við Rússa. Aðstaða Mr. Chamberlains var örðug vegna þess að fyrirrennarar hans höfðu iátið hervarnir Bretaveldis morkna. En samt sem áður hjelt liann nú ótrauður áfram að búa Breta undir stríðið, með sömn þrautseigju og hann hafði áður sýnt, þegar hann var að reyna að búa svo um friðinn, að örugt væri. og þegar stríðið hófst var ekki að sjá neinn bilbug á honum. Frjettaritarar í London lýstu hou um um þetta leyti svo, að hann væri fílhranstur, eins og ungur væri. Er stríðið hafði staðið í sex mánuði virtist hann bjartsýnn um sigur og ljet þá svo um mælt, að „Hitler hefði mist af strætisvagn inum“, þar sem hann hóf ekki sóknina þegar er stríðið skall á, og kvaðst „10 sinnum öruggari um sigur“, en hann hefði verið þá; eu þegar iirslitin í Noregi urðu þau. sem raun varð á, þá var þessum ummælum hans snúið gegn honum, og 9'. maí, daginn áður en Þjóð- Mr. Chamberlain á götu í London. verjar hófu innrásina í Holland, Belgíu og Frakkland, varð bann vináttusamning við Mussolini. Þá um sumarið hófst Tjekkóslóvakíu- deilan, sem nær hafði kollvarpað öllum samvinnuáformum hans, en með þrautseigju, og nokkrum fórn um tókst Chamberlain að lokum haustið 1938 að gera ofannefnd- an vináttusamning við Hitler, sem tryggja átti okkur frið, sem nn lifum. Chamberlain stóð þá á há- tindi vegs síns og virðingar, • þótt ekki skorti neitt á hrakspár, frá inönnum, sem síðar hafa talið sig hafa sjeð betur en Chamberlairi gerði. ★ Chamberlain hefir verið sakað- ur um að hafa fært of miltlar fórnir á kostnað Breta, svo að aðstaða þeirra hafi versnað, til að heyja stríð síðar — stríð, sem hlaut að koma, að þeirra dómi. — Þegar friðarstefnu Mr. Chamberlains bar upp á slter, er Þjóðverjar limuðu í sundur Tjekkóslóvakíu veturinn 1939, sökuðu aðrir Chamberlain um að hafa ekki sýnt nógu mikinn fórn- arhug, að hafa látið ]>á, sem spáðu honum hrakspám eftir Múnchen, glepja sjer sýn og í stað þess að ♦ halda áfram endurskoðun Versala- samningann-a á friðsamlegan hátt með samvinnu stórvekfánna í Ev- rópu, að hafa gefist upp á miðri leið. Mr. Chamberlain sueri nú burtu að seg.ja af sjer. Mótlætið virðist ekki aðeins hafa bugað sálarþrek hans, held- ur einnig liafa haft áhrif á lík- amsþrekið, eins og mörg dæmi eru til að gerst hefir, og nú, rjettu hálfu árið eftir að hann lagði nið- ur forsætísráðherraembættið, and- aðist hann. Ef til vill hefir Mr. Churchill dæmt Mr. Chamberlain rjett, er hann sagði í brjefi sínu til hans, þá er hann hvarf að fullu úr bresku stjórnmálalífi í október síðastliðnuhi, að hann hefði lagt fram alla krafta sína til að varð- veita friðinn, á meðan þess var nokkur kostur, en síðan liefði hanu iagt fram alla krafta sína til að sigur vnnist. þeirrar varfærni, sem þjóð okk- fram fyrir hendur utanríkismála- af hinni svokölluðu friðunarbraut ar er nauðsynleg á hinum nú- ráðherra síns, Anthonv Edens, sem ,í mars 1939, og lióf að búa Bret verandi ískyggilegu tímum. Að loknu sambandsþinginu hefst hjer í bænum hið árlega stjórnmálanámskeið Sjálfstæð- Ssflokksins. af sjer, af þessum | land uudir uppgjörið milli Bret- ilands annarsvegar og öxulríkjanna síðar sagði ástæðum. í fyrstu virtist Mr. Chemher-i hinsvegar. Chamberlain gerði lain retla að verða ágengt, er hon- • þetta með því að reyna að skapa um tókst í apríl 1938 að gera nokkurskonar varnarhandalag Þótt síðustn þrjú árin af aefi- ferli Mr. Chamberlains beri hæst, þá geyma þau ekki nema brot af starfi hans. Hanu hefir verið ráð- herra í breskum ráðuneytum óslit- ið frá því 1922, nema þau tvö stuttu tímabil, sem sósíalistar fóra með völd í Englandi. Hann var5 fyrst. póstmálaráðherra árið 1922, en síðan heilbrigðismálaráðherra í 5 ár frá því 1924—1929. Mestan orðstý gat hann- sjer þó sem fjár- málaráðherra, en því emhætti tók hann við, er fjárniálalíf Breta var í rústum árið 1931, eftir að pund- ið hafði verið felt, og skilaði fjár- málum Breta árið 1937, er hanu varð forsætisráðherra, með góð- um hag. Það þykir eitt mesta þrekvirki í fjármálasögu heimsins, er hann „konverteraði'1 gömlum miljarðalánum hreska ríkisins, þ. e færði niður vextina, sem greidd- ir voru af þessum lánum og spar- aði með því hreska ríkinu hálfan miljarð sterlingspunda í vaxta- greiðslum. ★ Faðir _Mr. Chamherlains, Joe Chamberlain, einn mesti stjóra- málamaður Breta fyr og síðar, ætlaði ekki nema öðrum syni sínr um, Austen, að ganga stjórnmála- brautina. Neville var ætlað að verða kaupsýslumaður, enda er haft eftir honum sjálfum: „polities for Austen, husiness for me** (Austen verður stiórnmálamaður, en jeg kaupsýslumaður). Hann ljefc einhverntíma svo um mælt, er hann var orðinn roskinn maður, að hánn myndi aldrei bjóða sig fram til þings. Hann fór ekki að gefa sig aS stjórnmálum fyr en hann var orð- inn 42 ára, þá nýlega kvæntur. f fyrstu gaf hann sig aðeins að bæj- arstjórnmálum í átthögum sínum, Birmingham, og var gerður a5 borgarstjóra þar árið 1915—1916. En tveim árum síðar, árið 1918* bauð hann sig fram til þings og hefir setið á þingi síðan. Mr. Chamherlain varð rúmlega 71 árs, fæddur 18. mars árið 1869. Pjetur Ólafssou. Samtök iffia tím* — næsta kynslóðin; Mr. Chamberlain með syni sínum Frank. Þótt talningu sje ekki að fullu lokið, þá er land- varnalán Svía þegar 795 milj. kr. Það er búist við. að lánið verði, þegar öll kurl koma til grafar, um 800 milj. sænskar krónur. I upphafi, þegar lánið var hoðið út fyrir hálfu ári, var gert ráð fyrir, a5 það yrði kr. 500 miljónir. hessar 500 mljónir söfnuðust strax fyrstu þrj& mánuðina, en. þá var ákveðið að haU% lánsfjársöfnunum áfram út hálfsárs- tímablið, og bar það þann árangur að 300 milj. kr. söfnuðust til viðbótar. Lánsfjárupphæðiu samsvarar því ,a5 hver íbúi landsius hefði lagt fram 1241 krónur til landvama (íbúar í Svíþjó® eru ea. 6.4 milj).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.