Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 8
& JjftorötmMa&ift Þriðjudagur 12. nóv. 194® ipfWMKv w ut iinu VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Xauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef iþjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. Viljum kaupa RAFMAGNSMÓTOR %—y2 hestafl. Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1555. KALDHREINSAÐ þorskalýsi. Sent um allan bæ. Bjðrn Jónsson, Vesturgötu 28 Simi 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Quðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri — Kirkjuhvoli. MUNIÐ FISKSÖLUNA á Nýlendugötu 14. Sími 4443. NÝA FORNSALAN Aðalstræti 4, kaupir allskonar úsgögn og karlmannafatnað gegn staðgreiðslu. M EÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- scöðína) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. Hjer byrjar nýja framhaldssagan Haming KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR blússur og pils altaf fyrirliggj- andi. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM tóma strigapoka, kopar, blý og aluminium. Búðin, Bergstaða- stræti 10. EITT HERBERGI óskast í Keflavík til nýárs eða lengur. Uppl. Suðurgötu 21 (kjallaranum), Keflavík. v > UNGUR MAÐUR xir sveit óskar eftir vinnu í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 4793. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- «m og loftnetum. FYRSTI KAPITULI. HIMININN var dimmblár, og fljótið glitraði í sólskininu. Þetta var í janúarmánuði 1912. Eleanor Upjohn. sem var tíu ár- nm eldri en öldin, sat í stærsta tjaldinu í tjaldbúðunum við nýju stífluna og var að vjelrita brjef fyrir föður sinn. En hann sat hjá og reykti sjer vindil eftir mat. Fred og Eleanor voru mestu mát- ar og báru mikla virðingu hvort fyrir öðru. Fred hafði um þrjátíu ára skeið unnið að byggingu stíflugarða við Missisippi. Og þegar Eleanor kom heim að háskólanámi loknu og sagðist hafa lært hraðritun í frí- stundum sínum, tók Fred henni fegins hendi sem einkaritara. Eleanor mundi vel eftir föður sínum, þegar hún' var lítil telpa. Þá sat hann á kvöldin og las við olíulampa, eu móðir hennar, sem var með barn á handleggnum og gekk með annað, þrábað hann um að ganga til hvíldar, en færði hon- um um leið kaffi, til þess að hann gæti haldið sjer vakandi við lest,- urinn. Eleanor leit mjög upp til föður síns. Enda var hann talinn dug- legasti verkfræðingurinn við : ■ ■ ■ ; ■ • | '‘Fjelagslíf | SKEMTIFUND heldur K.R. í kvöld kl. iy2 í Oddfellowhúsinu. Tveir ungir listamenn, Gunn- ar og Finnur Kristinssynir syngja tvísöngva. Hr. Brynjólf- ur Jóhannsson leikari skemtir. Dans. K.R.-ingar fjölmennið og mætið .stundvíslega, því fund- urinn hættir kl. 1. Aðeins fyrir K.R.-fjelaga. Stjórn K.R. TILKYNNIR ffiíl*)] skólum og fjelögum er 'aJK' það varða, að húsið verð- ur tilbúið til æfinga næstkomandi mánudag 18. þ.m. íþróttafjelag Reykjavíkur. ÁRMENNINGAR! Fimleikaæfingar verða í kvöld hjá eftirtöldum flokkum í íþróttahúsinu: Niðri kl. 7—8: Handknattleikur kvenna. Kl. 8 —9: Skíðaleikfimi og frjálsar íþróttir. KI. 9—10: Old Boys. Uppi: kl. 8—9 1. fl. karla. Kl. 9—10 2. fl. karla. — Næsti skemtifundur fjelagsins verður á miðvikudag í Oddfellowhús- inu. KAFFIKVÖLD heldur knattspyrnufjel. Fram n. k. fimtudagskvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu uppi. Starfs- fólk, sem vann við hlutaveltuna er sjerstaklega boðið. Aðgöngu- miðar í Lúllabúð og Versl. Sig- urðar Halldórssonar. Nefndin. I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Framtíðarstarfið í S.Þ.G. 3. Upplestur; S. M. 4. Bindindisþáttur og umræður. Eflir GWEN BKISTOW Fylgist með fið upphaíi Missisippi, en hafði byrjað á því sem drengur að bera sandpoka á stíflugarði. Nú átt.i Upjohu-fjölskyldan heimili í einu fallegasta íbúðar- hverfinu í New Orleans, og þann tíma, sem Fred dvaldi við fljótið og hafði yfirumsjón með byggingu nýrrar stíflu, bjó hann mjög þægilega og hafði ágætt húsnæði. Tjaldið þeirra bar og vott um velmegun. Það var dagstofan í tjaldbúð yfirverkfræðingsins, en hún hafði verið búin jafn miklum þægindum og íbúð í nýtísku hiisi. ★ Eleanor þótti gaman að vinna með föður sínum í tjaldbxíðinni við fljótið. Hún var líka bráðdugleg og áhugasöm ung stúlka, og leiddist, ef hún hafði ekki eitthvað fyrir stafni. Hún var ekki beinlínis fögur, en þó falleg á sína vísu. Alt við hana bar vott um styrk. Hún var há og grönn og liðlega vax- in. Tíguleg á velli og hafði ó- venju fallegar hreyfingar. Ilún var ekki fríð sýnum, heldur um of breiðleit og nefið langt. En and- litið var engu síður skemtilegt og eftirtektarvert þó væri það ekki með reglubundnum andlits'drátt- um. Eleanor hafði fallegt yfirbragð, svipurinn hreinn og hreinskilnis- legur, En það fallegasta við hana voru augun, djúp og blá, prýdd dökkum augnahárum og fínum, bogadregnum augnabrún- um. / Hárið var dökkjarpt, lagt í þykkri fljettu kringum höfuðið. Eleanor hafði aldrei reyrt sig. NOKKRAR RADDIR vantar í karlakór. Uppl. í síma 3137 kl. 6—7 í dag. HEIMATRÚBOÐ LEIKMANNA tilkynnir: Á vakningasamkom- unni á Linnetsstíg 2, Hafnar- firði í kvöld kl. 8 talar Sigurður Guðmundsson. Allir velkomnir. KENNIENSKU Jarþrúður Bjarnadóttir, Suður- götu 34 B, Hafnarfirði. STÚLKA getur þegar komist að að læra að sauma á Saumastofunni Ás- vallagötu 16. Zkm að-fuAuiií SILFURARMBAND fundið á hlutaveltu Slysavarna- fjelagsins. Vitjist á Vesturgötu 36 B. ÁFENGISBÓK hefir tapast. Skilist á afgreiðslu blaðsins. Þó ekki vegna þess, að hún hefði fyrirlitningu á tískunni, heldur vegna hins, að henni fanst ófrjálst að hreyfa sig í þröngu lífstykki. En mikil útivera og iðkun íþrótta hafði gefið henni spengilegt vaxt- arlag, og liún bar vel föt sín. Þenna dag var hún í einfáldri blússu úr dökkbláu þykksilki, með Iiáum, hvítum flibbakraga og bláu ullarpilsi, sem fjell þröngt og sljett niður á ökla. Klæðnaðurinn var ekki íburðarmikill, en þó virt- ist. hún bæði glæsileg og smekk- leg til fara. ★ Það var glampandi sólskin og Eleanor var farið að langa út. Hún hafði unnið síðan klukli- an 6 um morguninn. Aðeins feng- ið stutt matarhlje um hádegi, og hana verkjaði í bakið af vjelrit- uninni. Nix átti hún aðeins eftir að svara þremur brjefum, og hún flýtti sjer að opna þau. Oldungaráðsmaður var í því fyrsta að minna Fred á fund um vegamál við fljótið,' sem, Taft for- seti efndi til. En Fred hafði lof- að að sækja fundinn, svo að Elea,- nor fleygði brjefim( í brjefakörf- una. Annað brjefið var til hennar persónulega. Hún rendi augunum yfir fyrstu , línurnar. Það var hvatning til kvenstúdenta um að taka þátt í baráttunrii fyrir kosn- ingarrjetti kvenna. Einnig það lenti í brjefakörfunni. Eleanor hafði ávalt komið sínum áhuga- málum í framkvæmd, en látið af- skiftalaust, hvað aðrir gerðu. Hún hafði því engan áhuga fyrir þess- ari málaumleitan. Þriðja brjefinu þurfti að svara, svo að hún setti nýja örk í vjelinar. „Ertu að Ijúka við brjefin?" spurði Fred. Hún kinkaði kolli um leið og fingurnir flugu yfir stafina: „ ... svo framarlega sem veðrið aftrar okkur ekki, verður st.ífl- unni lokið fyrir 1. mars. Virðing- arfylst. Fred Upjohn, yfirverk- fræðingur“. „Þetta er það síðasta", sagðl hún. „Jeg er líka orðin dauð- þrevtt“. „Jæja, ekki sjest það nú á þjer“, svaraði Fred, án nokkurr- ar samúðar. Hann vann sjálfur 14 stundir á sólarhring og fanst sjálfsagt, að aðrir gerðu ^líkt luð sama. ★ Eleanor gretti sig_ um leið og hún setti umslagið í vjel- ina og skrifaði utan á það: „Mr. Kester Larne, Ardeith óðali, Dal- roy, Louisiana“. „Hverjum ertu að svaraf* spurði Fred. „Mr. [Larne. Ilann skrifaði og spurði, hvenær við hættum vinnu hjer. Hann vonast víst eftir því, að við verðum farin, áður en harrn fer að láta sá bómullinni sinni“. „Oðalseigendurnir eru hræddir um, að við höfum ekki góð álirif á verkamenn þeirra“, sagði Fred og brosti góðlátlega um Ieið og hann undirritaði brjefið. „En verkamenn mínir valda aldrei neinum erfiðleikum“. Eleanor stóð á fætur og tey gðí úr sjer. „Á Ardeith allar þessar bómull- arekrur?“, spurði hún. Fred kinkaði kolli. „Já, og það er feikna stórt landrými“, svaraði hann. „Það hlýtur að vera að minsta kosti þúsund hektarar. E11 það er lík- lega alt veðsett“, bætti hann við. Framh. Amerískur ferðamaður var á ferð í Englandi. Þegar hann kom heim, sagði hann þessa sögu um gestrisni Englendinga: Hann dvaldi um eina helgi á stórurn búgarði í Surrey. Uin morguninn kom stúlkan með könnu af heitu vatni til lians og spurði um leið, hvað hann vildi fá til morgunverðar: „Te, kaffi eða mjólk?“ spurði hún. Minnugur þess í hvaða landi hann var, kaus hann te. „^.gætt, herra minn“, svaraði hún, „eu viljið þjer Ceylon-, Kína- eða Assam-te?“ Hann kannaðist eklti við Assam, svo að hann valdi það. „Mjólk, róma eða sítrónu í teið?“, hjelt stúlkan áfram. „Mjólk“, svar aði hann og hjelt, að þar mieð væri málinu lokið. En stúlkan hjelt áfram: „Ágætt, herra minn“‘, sagði hún aftur. „Á það að vera Jersey, Guernsey eða Alderneyf“ ★ — Giftu þig fyrir alla muni, sagði Sókrates. — Ef þú færð góða konu, verður þú hamingju- sarnur. En ef þú færð slæma konu, verður þú heimspekingur, og það er gott fyrir alla! ★ Ferðalangur einn var vanur að forðast reykingarklefa í lestinni, er hann var á ferðalagi, þar sem feonum þótti vont að reykja sjálf- um, en ennþá verra, ef aðrir gerðu það. Einu sinni sem oftar fjekk hann sjer sæti í klefa þar seni reykingar voru bannaðar, en hon- um til mikillar skelfingar settist maður á móti honum með vindil í munninum. Hann vildi þó ekld lenda í orðasennu við manninn og beið, uns vagnstjórinn kom til þess að gata farmiðann. Um lei'5 og hann rjetti honum miðann, kinltaði hann kolli til hans og leit á manninn með vindilinn. Þá kinkaði vagnstjórinn kolli á móti, gataði miðann á ný og hjelt síð- an leiðar sinnar. ★ Lögfræðin þekkir venjulega, hvað rjettur er, en sjaldan hvað ■ rjett er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.