Morgunblaðið - 16.11.1940, Qupperneq 1
VikublaS: ísafold.
27. árg., 267. tbl. — Laugardaginn 16. nóvember 1940.
ísafoldarprentsmiðja h.L
GAMLA Bíó
Stroktifangínn
frá Alcatraz.
(The Kingf of Alcatraz).
Amerísk leynilögreglu-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
J. Carrol Naish,
Lloyd Nolaíi og;
Robert Preston.
Börn fá ekki aðgang;.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasla sinn.
r—:,
FramtiSin nr. 173.
Kvöldskemtun
í G'. T.-húsinu að aflokmun
fundi annað kvöld kl. 91/?.
REGÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR:
Upplestur.
LEIKSÝNING.
Nilli í kýrkaupum.
DANS.
Aðeins fyrir Templara.
Nýir fjelagar hafa
ókeypis aðgang að
skemtuninni.
V V *.* v V •.**.**.*
Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sveitunga, ná-
♦> .
X granna og annara vina, sem á sjötugsafmæli mínu auðsýndu
X mjer margháttaða vinsemd og sæmd með heimsóknum, gjöfum
y og skeytum. — Guð launi ykkur öllum. y
'Í 4
% x
Oddur Einarsson, Þverárkoti. X
1 • 1
V i
♦>K^K**X**>*W**>*XK**K**H**X**X**K**t**X**W**K**K**t**H,*W»<**X**X**W**X**X*v*W**X‘*;
i
♦
¥
LEIKFJELAG REYKJAVlKUR.
„LOGINN HELGIM
eftir W. SOMERSET MAUGHAM.
Sýning annað kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
S, H. Gftmlu dansarnir
Laugard. 16. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími
4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir.
Harmóníkuhljómsveit fjelagsins (4 menn).
Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands, Hafnarfirði.
Daiisleikur
á Hótel Björninn í kvöld kl. lOþo.
SKEMTIATRIÐI:
Tvöfaldur kvartett syngur.
Daníel fer með nýa sprenghlægilega brandara. —
Gömlu og nýu dansarnir til kl. 4.
Aðeins fyrir íslendinga.
NEFNDIN.
NÝJA BlO
Mr. Smith gerist þingmaður.
(Mr. Smith goes to Washington).
Amerísk stórmyn frá Columbia Film. — Aðalhlutverkin leika.
JEAN ARTHUR og JAMES STEWART
Sýnd kl. 6.30 og 9. Síðasta sinn.
Mór
frá Búðum sparar kol og upp-
kveikju. Pöntunum veitt mót-
taka í síma 5163. Minna en
y2 tonn ekki sent heim.
0-00000000000000000
Bifreið 1
í góðu standi til sölu, með
sjerstöku tækifærisverði. —
Uppl. í síma 1793 eftir kl. 2.
oooooooooooooooooc
JOOOOOOOOOOOOOOOOO q [
B
1 fl, Refaskinn
fyrirliggjandi hjá Skinnasölu
L. R. í., Hverfisgötu 4,
3. hæð.
oooooooooooooooooo
Ford vör
vv*.*vwvv*
l
I
x
x
y
I
X
X í góðu lagi til sölu nú þegar.
X
$ Uppl. í síma 38Co.
I
Stúlka,
sem hefir lært að sníða og
taka mál, óskast nú þegar til
hjálpar á saumastofu hjer í
bænum. Umsókn sendist blað-
inu sem fyrst, merkt „Fram-
tíðaratvinna' ‘.
n r-—........=i i-----------11------- 11=-^- - ■
X uilllllllllllliuillillllillllilllilillilllllllllllllilllillllillllllllllllllli
i* S =§
. 1 Nokkrar stúlkur I
y =
y | óskast til sauða (skinnsaum). E
iji 1 Umsóknir, merktar „Ábyggi- =
)*: I leg'“, sendist Morgunblaðinu. g
•:-:-:-x-:”:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:..:-:-x-:-xiiimuiiiuiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii-
INriISKÓR
Skóverslun B. Steíánssonar
Laugaveg 22 A.
STÚDENTAFJELAG HÁSKÓLANS:
Rússagildi
verður haldið í Oddfellow í kvöid, 16. nóvember, klukkan 8.
Dans á eftir.
Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum í dag kl. 1—3,
en eftir þann tíma í Oddfellow, ef eitthvað verður óselt.
Vörur til íslands.
Skip hleður vörur til Reykjavíkur á vesturströnd Englands,
síðari hluta nóvember. Flutningur tilkynnist:
BOSTON DEEP SEA FISHING CO., LTD.,
Fleetwood,
eða:
CULLIFORD & CLARK, LTD.,
68 Bishopsgate, London E. C. 2.
Frekari upplýsingar gefur:
Geftr H. ZoSga
Símar 1964 og 4017.
NÝKOMIN:
lllsterefni og
Vetrarkfúlaefni
í fallegnm litvm.
Rápubúðin, Laugaveg 35.
Nýlísku sleinhús
rjett við Miðbæinn (Vesturbænum) getur kannske orðiÓ
til sölu. Tvær 4 herbergja og ein 2 herbergja íbúðir. Hægt
er breyta í einbýlishús. Falleg lóð. Sólríkur staður. Tilboð
sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m., merkt „78“.
Hús óskasl
Vil kaupa frekar lítið einbýlis- eða tvíbýlishús í út-
hverfi Reykjavíkur, helst á erfðafestulóð 3—6 þús. fer-
metra. Þarf ekki að vera laust til íbúðar fyr en næsta
vor. Tilboð, með upplýsingum um verð, greiðsluskilmála.
stærð, götunúmer, byggingarefni og byggingarár, leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi mánudag-
inn 18. þessa mán., merkt „Einbýlishús 1941“.