Morgunblaðið - 16.11.1940, Blaðsíða 5
Xjaugardagur 16. nóv. 1940,
S
JPtorsimMa&ifc
Útgeí.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltatjðrar:
Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgtjarm.).
AugJýfiingar: Árni Óla.
Rltstjðrn, auglýsingar og afgrelCsla:
Austurstræti 8. — Slml 1600.
Áakriftargjald: kr. 3,60 & mánuCl
innanlands, kr. 4,00 utanlands.
f lausasölu: 20 aura elntaklC,
25 aura meB Lesbðk.
íslenskan á síðustu bók
Halldórs Kiljan
Frumvarpið
Hið nýja frumvarp um Al-'
þýðusamband Islands
■hefir nú verið birt í aðalatrið-
um. Er þetta mikill lagabálkur,
■alls 55 greinar og skiftist í 7.
kafla. I 2 .gv. segir: „Alþýðu-
samband íslands er samtaka-
Jheild íslenskrar alþýðu í verk-
lýðsmálum".
Þriðji kafli frumvarpsins
■fjallar um sambandsfjelögin. I
upphafi 10. gr. segir svo: ,,Ekk
>«rt stjettarf jelag í sambandinu
jmá hafa sem aðalfjelaga mann,
sem er 1 öðru stjettarfjelagi
ánnan sambandsins, en taka má
Það er fróðlegt að athuga ís-
lenskuna á Fegurð Himins-
jins, síðustu bók Halldórs Kiljau
Laxness.
Höfundur þessi vandaði málið á
hinum fyrri bókum sínum, þó
hann sletti þá jafnan úr sjer tölu-
vert af útlendum orðum, og not-
aði nokkuð af orðskrípum:
skringilegum orðum og latmælum.
Þegar þessi síðasta bók Ilalldórs
er borin saman við fyrstu bækur
hans, kemur í ljós, að allmikil
breyting er orðin á málfari lians.
En áður en farið er að skýra
nánar frá þeirri breytingu, er
skylt að geta þess, að ekki verður
það um Laxness sagt, að bann
riti stirt. Nær altaf ritar hann svo
liðugt, að lesturinn er ljettur. Er
þetta mikilsvert atriði, því marg-
ir þeirra, sem sæmilega íslensku
rita, eru svo stirðir, að erfiður
verður lesturinn. Kemur þetta
einkum fram í bókum, sem snúið i hefir fyrir, að menn hafa blotið
hann það dáldið), og fleira þessu
líkt. En meðal útlendu orðskríp-
anna eru reisa (ferð), bánkuseð-
ill, fóviti, múndering, að undir-
vísa (ekki færri en þrír menn í
sögunni nota það, svo ekki hefir
Laxness þótt það lítið fyndið),
dopulmorð (notað nokkrum sinn-
um). Orðið edjót kemur margoft
fyrir og nota það menn af ýmsum
stjettum, þar á meðal ritstjóri, og
er auðsjeð, að Laxness hefir mikl-
ar mætur á þessu orði. En komið
orðum bætt inn í, þar sem þeim
er með öllu ofaukið.
Leiðinleg útlenskusletta er að
setja eignarfornöfn á rangan stað,
t. d. „Hún horfði á hann sínum
djúpu bláu augum", „með sínu
fátæklega undirlendi", „hlaðvarp-
inn, með sínum djúpa himni“.
Laxness talar hjer um himinn
hlaðvarpans, en úr því hann tak-
markar hann við lítinn blett, því
segir hann þá bara ekki „himinn
fjóshaugsins“?
Eftir X
hefir verið xir erlendu máli. En
liann ínn sem aukafjelaga". iþeir, sem raða orðunum saman
JÞessi takmörkun tekur þó ekki^svo klaufalega, að nær er ólesandi,
ttil þeirra, sem-eru aSalfjelagar i þag sem j)eir rita, gera það ekki
'4 fleirn pn pirm fip'Iíio'i Viocrnr .u.í _fj.it__:
altaf af því, að andlegt máttleysi
þeirra sje eins mikið eins og verk
þeirra benda á. Alt eins oft mun
& fleiru en einu fjelagi, þegar
llögin öðlast gildi. Aukafjelagar
Ihafa málfrelsi og tillögurjett,
en ekki atkvæðirjett og geta>þetta stafa af því, að þeir hafa
«kki orðið fulltrúar á þing sam- ,ekki varið til verksins nógu löng-
Jbandsins. um tíma, til þess að það yrði gott.
iFjórði kafli fjallar um kosn-
ingar og fulltrúa. Tala fulltrúa
á sambandsþing fer eftir stærð
ffjelagsins (1 fulltrúi fyrir 100
ífjelaga). f 38. gr. segir: ,,Kjör-
jgengir á sambandsþing og í
aðrar trúnaðarstöður Álþýðu-
sambands íslands eru allir full-
Æfildir fjelagsmenn".
JSambandsstjórn skipa 17
menn. Skulu forseti, varafor-
seti og ritari kosnir sjerstak-
lega. Ennfremur skulu kosnir
.■sjerstaklega 6 meðstjórnendur
fog mynda þeir 9 menn, er þá
Öiafa verið kosnir, miðstjórn Al-
Með öðrum orðum: Þeir hafa svik-
ið vinnuna.
Það sem einkendi hinar fyrri
bækur Laxness, voru langir kafb
ar á ágætri íslensku, þar sem
hann á þróttmiklu máli hresti les-
andann á kjarngóðum lýsingum.
Var það sumra tal, að söguþráð-
urinn vildi stundum verða slitr-
óttur hjá honum, en það atriði er
annað mál en það, sem þessari
grein er ætlað. En því er á þetta
minst hjer, að jafnvel þeir, sem
voru þessarar skoðunar, ljetu sjer
það margir í ljettu rúmi liggja,
af því þeir töldu kosti þá, er nefnd
þýðusambandsins. Kjörgengir í|ir hafa verið hjer, svo margfald-
miðstjórn eru einungis menn lega vega það upp.
’.búsettir í Reykjavík og Hafn-
;arfirðL Átta stjórnendur sam-
’bandsíns skuiu kosnir úr fjórð-
aungunum, tveir úr hverjum.
En þennan hluta ritmensku
sinnar hefir Halldór Laxness að
mestu lagt á hilluna, og má vera,
að það sje af. því, að hún láti hon-
(Sjöundi kafli fjallar um full- 11111 ekki lengur. Líklegra er þór
ttruaráð, fjórðungssambönd og að breytingin stafi aðallega af
;:stjettarsambönd. því, að hann helgi ritmenskunni
Morgunblaðið hefir ekki haft ekki eills mikiS starf °g áður —
tækifæri til að kynna sjer|sJe ókki eills vandvirkur.
iþetta frumvarp, en við fljótan
yfirlestur verður ekki annað
sjeð, en að það stefni mjög í
sömu átt og frumvarp það, er
Bjarni Snæbjörnsson bar fram
á Alþingi. Vafalaust standa
einstök atriði til bóta og munu
nú þeir menn í Sjálfstæðis-
flokknum, sem aðallega hafa
beitt sjer fyrir verkalýðsmálun-
um, athuga gaumgæfilega frum
varpið og síðan koma á fram-
færi þeim breytingum, er þeir
telja æskilegar.
Það er að sjá á Alþýðublað-
ínu í gær, að ýmsir málsmetandi
Þó eru smá-kaflar í þessari síð-
ustu bók, sem eru þessarar teg-
undar og á ágætu máli. Má af
þessu sjá, hvað höfundur þessi
gæti, ef hann hefði ennþá sama
áhuga á þyí, að rita fagurt mál,
og liann bersýnilega hefir haft, er
hann hóf feril sinn sem rithöfund-
ur. Lengsti kftflinn — eða rjettara
sagt lengsta glefsan — þessarar
tegundar er ekki nema liðug hálf
blaðsíða (upphaf á 12. kafla).
Laxness er nú alveg hættur að
sletta um sig útlendum orðum, og
er enginn bagi að því. En liann
heldur ennþá þeim vana, að hrúga
sem viðurnefni orð, sem þeir
höfðu til siðs að nota oft, en sem
betur fer er Halldór í engri hættu,
þó hann stagist á þessu orði.
Eins og bruggarinn legst venju-
lega sjálfur í óreglu, eins vill
fara fyrir þeim rithöfundum, sem
krydda sögur sínar með því, að
láta sögufólk sitt tala skrílmál:
Þeir eru áður en varir farnir að
nota það sjálfir. Þannig koma orð-
in hreppsi (hreppstjóri) og tugt-
húsnefna fyrir þar, sem höfundur-
inn talar sjálfur. Vel í samræmi
við þessi tvö orð er þessi setning:
„Smám saman hurfu hinir ungu
klámhundar burt“.
Mjög oft notar Laxness orð í
danskri merkingu. Hann lætur
uppgötva blóm milli steina, í stað
þess að finna þau. Söguhetjan sjer,
að hann hefir aldrei átt móður, en
Laxness lætur uppgötva það. Orð-
ið duga er notað í danskri merk-
ingu, diskur er haft um borð, og
skip er látið sigla inn á höfnina,
en á íslensku sigla skip ekki,
uema þau noti segl, þó Danir noti
orðið svona. „Pláss“ og „plássið“
koma fyrir hjá Laxness með stuttu
millibili. Táknar hið fyrra autt
svæði framan við kaupmannshús-
ið í þorpi einu, en hið síðara
táknar þorpið sjálft.
„Ilann tók undir arm liennar“,
„þeir fyrirverða sig fyrir að lykta
af hákarli“, (í stað: fyrir að há-
karlslykt sje af þeim), „landa-
bruggarinn
lyktar“ (í stað.
menn í Alþýðuflokknum, sjeu saman skringilegum orðum og
því mjög mótfallnir, að Alþýðu- latmælum, og að láta fólkið í sög-
sambandið verði slitið úr tengsl- ^ unni nötn afbökuð útlend orð, en
tirn við Alþýðuflokkinn. Þessir það er ljelegust tegund fyndni, á
menn verða að gera sjer ljóst, |hvaða tun'gumáli sem er.
að vinnulöggiöfin útilokar með, Þessi íslensku skringiyrði eru t.
öllu slík tengsl við stjórnmála- d. gvöð, ku, sosum, soldið, dáltið
flokk.
það er þefur af lionum), „ösku-
ljós á hár“ (askeblond), „með
þjettum öskuljósum brúnum“
(liún hefir verið meira en tvenn-
umbrýnd meyjan þessi). „Hann
brosti sínum góðu augum og
slæmu tönnum“, hann „var gamal-
vanur morðum“, „Hælarnir mínir
eru of háir í þessum óvegi“ (ágæt
dönsk setning), börnin voru
„komin á tvist og bast“.
Þær þrjár setningar, er hjer
fara á eftir, eru sæmilega dansk-
ar, en ])ó vantar helst „íh“ fram-
an við þær: „Hvað þú svafst lengi
— og hvað þig dreymdi vel“ (bls.
211), „livað hún er grönn“ (bls.
231).
Gamalkunnar eru útlenskuslett-
ur sem þessar, en ekki betri fyrir
því: „á sínum tíma“ og „útaf fyr-
(I einni af fyrri sögum hans hafði |ir sig“. Má stundum sjá þessum
Enn verra en að hafa eignafor-
nafn á röngum stað, er að bæta
„eigin“ framan við, þar sem því
er ofaukið, eða ætti að vera
„sjálfs“ aftan við nafnorðið. Hef-
ir þeissa málvilla, sem komin er
beint frá útlöndum, breiðst mjög
út nú upp á síðkastið, og er ein
hvumleiðasta villan, sem sjá má
á prenti; „sínum eigin heimi“,
„sínu eigin lífi“. Sveitadrengur
er látinn segja: „Þá á jeg mitt
eigið herbergi“ (þá hefi jeg her-
bergi sjálfur), „presturinn tók
fram sín eigin rit“, í stað: rit
þau, er hann sjálfur hafði ritað.
Skylt þessu, og þó verra, er þeg-
ar Laxness segir, að söguhetjan
hafi „skrifað á eigin reikning“,
þegar hún tekur upp hjá sjálfri:
sjer, að skrifa föður Sveins í Ber-
vík.
Meðal margs hins furðulega, er
útvarpið hefir sagt frá, er það,
að flugvjelar hafi komið í bylgj-
um, og er með öllu ógerningur að
skilja það, fyrir þá, sem ekki
kunna nema íslensku. Laxness er
líka með samskonar bylgjugang.
Blygðunarroðinn gengur hjá hon-
um í bylgjum, og kvefið gengur
í bylgjum: „Blygðunarroðinn sótti
í bylgjum fram í kinnar skálds-
ins“ (bls. 153) og „Hingað vöndu
tólf börn komur sínar, blá í fram-
an og dálítið Þísug, með kvef sem
gekk í bylgjum, en dó aldrei út
í hópnum“ (bls. 26).
Ein tegund notkunar íslenskra
orða í danskri merkingu, er þeg-
ar Laxness talar um að fá andlit.
Hann lætur söguhetjuna segja
við dómkirkjuprestinn: „Þegar
jeg verð gamall, þá langar mig
til þess að fá andlit eins og þjer
hafið“ (bls. 181). Síðar í bókinni
kemur aftur fyrir að fá andlit,
(bls. 223). Þá er það stúlka, sem
fær það: „Þá byrgði hún honum
augu sín, herpti varirnar og lok-
aði munninum og fjekk aftur
þetta kvíðandi, yfirgefna andlit,
sem eins vel gat verið upphaf að
lánlausri raunamæddri konu, sem
allir brugðust og allar vonir urðu
mýraljós“. Eftirtektarvert er það,
að í báðum þessum málsgreinum,
sem hjer eru tilfærðar, kemur
einnig í öðru fram óvandaður rit-
háttur. „Þegar jeg verð gamall,
þá langar mig o. s. frv.“, en á að
vera: mig langar til þess, að þeg-
ar jeg er orðinn gamall o. s. frv..
því hann langar nú þegar til þess
að Jíkjast prestinum, þegar hann
verður kominn á hans aldur.
Svipuð fyrra er í síðarl málsgrein-
inni, að- andlitið gæti orðið upp-
haf raunamæddrar konu. Svona
skissur geta komið af því að*
greind vantar, eða kunnáttu á
málinu, en hvorugt kemur til, þar
sem Laxness á hlut að, og stafa
þær eingöngu af kæruleysislegrí
meðferð móðurmálsins. Samskonar
kæruleysi mun vera orsök til þess,
að Laxness ritar: „Snati .. nentí
ekki að gelta að einum manní
tvisvar á dag“, og mun meining-
in vera sú, að Snati nenti ekki
að gelta tvisvar sama daginn, a8
sama manninum, þó setningin
verði helst skilin svo, að til mála
hafi komið, að Snati tæki upp þá
venju, að gelta altaf tvisvar á
dag að „einum manni“ (á dönsku:
en Mand).
Þessa setningu er bóndi í af-
skektri sveit látinn segja: „Þa5
sem okkur vantar hjer í bygðar-
laginu er umfram alt ekki /skáld-
skapur" (bls. 21).
Ef farið væri hjer að taka upp
setningar, sem skrítnar eru, gæti
þessi grein orðið löng, og skal því
aðeins bætt hjer við tveim:
Kristindómurinn var hið síðasta,
sem móður gat látið sjer detta f
hug að kenna Jasínu Gottfreð-
línu“, „ritstjórinn .... hallaði
sjer fram í sólargeislann me8
smjör í brosinu“.
Laxness talar um fátæk klæði
og fátæka eftirlíkingu. Klæði
geta hvorki verið fátæk nje rík,
og sama er að segja um eftirlík-
ingar, en fátækleg geta þau ver-
ið. Álíka óvandað mál er að tála
um „hin raunsæu efni“. Efni geta
hvorki verið raunsæ, nje það, sem
andstætt er því, nema þau getl
hugsað, og það töluvert betur en
Laxness gerði stundina, sem hamt
ritaði þessa setningu.
Skylt þessu er frásögnin nm
dyrnar, sem „hjeldu áfram að
vera lokaðar“ og um kvöldið, sem
„hjelt áfram að líða“ (það var nn
meira áframhaldið). Auðsjeð er,
að þessar setningar eru ekki hugs
aðar á íslensku.
Margoft notar Laxness ekki að-
eins — heldur, þar sem það er
andstætt íslenskri málven ju:
„Ekki aðeins þau höfðu sál, held-
ur hlutirnir í kringum þau".
Þá má minnast á eitt orð, sem
hvað eftir annað kemur fyrir, og
sýnir, að hugsað hefir verið á út-
lensku máli; það er þegar verið
er að tala um að eitthvað sje á-
kveðið (bestemt). „Drættirnir í
andliti hennar höfðu frá upphafi
verið ákveðins eðlis“, „lýsti á-
kveðnu einkenni“. Álíka neyðar-
legt er að tala um „sígilt hús“,
„ávantanir“ og um að gera eitt-
hvað „í framhjáleiðinni“. Ein
Ijótasta meðferð íslenskrar tungu
er að hugsa það, sem ritað er á
henni, á útlendu máli, en búa
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU