Morgunblaðið - 16.11.1940, Side 7

Morgunblaðið - 16.11.1940, Side 7
Laugardagur 16. nóv. 1940. MORSUnBLALIÐ 7 uiHiiinnimmniuniniiiHHiiiiniiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiinii i I af ’jngu í Buff, Gullasch, Steik. Gott dilkakjöt. HSúrfell | Sími 1506. iHHianwimHiituiiinnmnniiHiiiiiiiHiinnHiiiniiiiiniiiuui oooooooooooooooooo B U F F Steik, Gullasch, Hakkbuff, Ljettsaltað kjöt, Rófur, — Kartöflur, Kjötbúðín Herðubreíð Hafnarstræti 4. Sími: 1575. ^ooooooooooooooooo Nautakjöt ' Hangikjöt. ± Saltkjöt. | Kjöt & Físktir I Símar 3828 og 4764. OOOOOOOOOOOOOOOOOO Ljettsaltað kjöt. Nýslátrað Nautakföt Og KóKakföt Nýreykt kjöt. Kjötbáðín Týsgötu 1. — Sími 4685. ÖOOOOOOOOOOOOOOOOO Matbaunir. Heilbaunir. Grænar Baunir. Hálfbaunir í pökkum. vmn Langaveg 1. Fjölnisveg 2. 75 ára: ióhacna Oestsdóttir iai ?33H=~fe3B A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE ooooooooooooooooo<> §ölumuður Getum bætt við einum vön- um sölumanni. Upplýsingar kl. 5—7 í dag. Heildverslun Guðm. H. Þórðarsonar. oooooooooooooooooo '■y pr ára er merkiskonan frú * Jóhanná Gestsdóttir í dag. Hvin er ekkja eftir 2 mjö;j vinsæla og aflasæla fiskiskip stjóra, þá Kristján Bjarnasoir (bróður Markúsar stýrimanna- skólastjóra) og Pjetur Mikkel Sigurðsson. Þetta segir strax nokk uð um að hún hafi lent í öldn- róti lífsins, en hún hefir reynst. sönn sjómannskona og harðnað við hverja raun. Það má hugsa sjer, að mikl- ar og stoltar vonir hafi verið bundnar við það, þegar Kristján heitinn sigldi úr höfn á eigin skipi, fyrstur íslenskra skipstjóra, og liafði úrvalsskipshöfn. Bn hann kom aldrei aftur, og ekkert hefir til skipsins spurst. Ekkjan sat ein eftir með 3 börn á bernskuskeiði eftir 4 ára ástríkt hjónaband. Þá var oft þröngt í bvii, en kjarkur- inn óbilandi. Þegar hún 4 árum síðar giftist Pjetri Mikkel, hæglátum, trausc- um og valinkunnum sæmdar- manni, þá hirti yfir á ný. Hann reisti þeim hvvs á Stýrimannastíg 7, þar sem hún býr enn, og þegar börnin stálpuðust, varð það heim- ili athvarf ungra tónlistarmanna, er hópuðust um Markvvs heitinn Kristjánsson. En 1919 . týndist skip manns hennar, og fórst hann ásamt vaskri áhöfn. Löngu síðar varð hvvn að sjá á hak Mariavsi, sem þá var orðinn efnilegur tón- listarmaður og var augasteinn allra, — og fyrst og fremst henn- ar. En ekkert hefir getað hugað þrek hennar, jafnvel ekki lífs- hættuleg veikindi, sem einnig hafa verið á hana lögð. — Hún hefir altaf sjeð björtvv hliðarnar á til- verunni. Hún hefir haft mikið barnalán. Elsti sonur hennar Bjarni er hafnsögumaður í Hali- fax, en yngsti sonur, Kristján, er stýrimaður á Eldborginni og tvær dætur eru myndarkonur hjer í hæ. Hún er altaf sarni öðlingurinn við alla hágstadda, og risnan altaf söm og jöfn við gamla og nýja vini heimilisins og vandamenn. Eátæk og umkomulítil á unga aldri braust hún í því að komast til Reykjavíkur til að ganga í gegn um hinn nýstofnaða kvenna- skóla. Það hefir reynst henni hald- góð mentvvn og hjálp til víðsýnis, en meðfætt atgervi gerir að verk- vvm að hún er enn ung og glöð með glöðunv. Heimilisvinur. Kvennadeild Slysavarnafjelaf íslands í Hafnarfirði efnir t skemtunar á Hótel Björninn ' kvöld. Dagbók □ Edda 594011197 = 2 Næturlæknir er í nótt Björgvin Pinnsson, Laufásveg 11. fíími 2415. Næturvörður er í Beykjavíkur Apóteki og Lyfjahúðinni Iðunn. Messað í Dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Friðrik Hall- grímsson. Kl. 2, síra Jón Thorar- ensen. Kl. 5, síra Jón Auðuns. Barnaguðsþjónusta í barnaskólan- um í Skildinganesi kl. 10 árd. Messað í Fríkirkjunni á morg- un: Kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Kl. 2, barnaguðsþjónusta, síra Árni Sigurðsson. Fullorðna fólkið er beðið að vekja athygli harn- anna á þessu. Messað í Laugarnesskóla á morg un kl. 2, síra Friðrik Hallgríms- son, Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h., síra Gárðar Svavarsson. í Skildinganesskóla, Skerjafirði, verður guðsþjónusta á morgun. kl. 2. Ástráður Signrsteindórssou cand. theol. talar. Messað í Hafnarfjarðarkirkjn a morgun kl. 2, síra Ragnar Bene- diktsson. , o; Messað á Bjarnastöðnm á morg- un kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Safnaðarfundur eftir messu. } Lágafellskirkja. Messað verðvu* á morgun, sunnudaginn 17. nóv., kl. 12.30. Síra Ilálfdan Helgason. Sjötugur er í dag Sigurgeir Finnsson pípulagningam., Skóla- vörðustíg 33. Margir bæjarmenn kannast við vandvirkni hans, greiðvikni og hjálpsemi ,eigi síst þá, er brýnust var þörf hráðra aðgerða. Fertugur er í dag Hafliði Frið-. riksson, sjúklingur í Kópavogs- hæli. Stúdentar efna til rússagildis í kvöld í Oddfellowhúsinu. Áð rússa* gildinu loknn verður dansleikur. Fimleikafjelag Hafnarfjarðar hjelt aðalfund sinn s.l. mánudags- kvöld. Stjórn fjelagsins skipa nvv: Signrður Gíslason form., Hall- steinn Hinriksson varaform., Sig- urður Sigurjónsson gjaldkeri, Gísli. Sigurðsson ritari, Yalgeir Óli Gísla son fjármálaritari. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. Í9.25 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.30 Upplestur úr ritum Jónasar Hallgrímssonar (Lárus Pálssorv leikari). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó: a) Þórarinn Guðmunds- son: „Kavatína“ eftir Raff. b) 'Þórhalhu' Árnason leikur: „Franskt lag“ eftir Burmester. c) Frits Weisshappel leikur: „Ljóðræn smálög“ eftir Grieg. d) Útvarpstríóið leikur: a) „Melodie“ eftir Moszkowski. h) „Vals“ eftir Taylor. 21.15 Lúðrasveitin Svanur leikur. MOLOTOFF í MOSKYA FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Þýskur heiðursvörður og fulltrúi þýsku stjórnarinnar, fylgdu Molotoff til landamær- anna, en skildu þar við hann, en Molotoff hjelt áfram í einka lest áleiðis til Moskva, -fil að gefa Stalin skýrslu. Þangað kom hann á miðnætti í nótt. Það hefir vakið nokkra at- hygli, að Hitler tók þátt í veislú sem japanski sendiherrann í Berlín hjelt í gær í tilefni af 2600 ára afmæli japanska keis- aradæmisins. I Skemtifundur með góðum skemffl- alriðum og dansi verður í kvöld kl. 9 að heimili fjelagsins. Fjölmennum. SKEMTINEFNDIN. P.S. Frí kensla í Les Lanciers og eldri dönsunum fer fram frá kl. 9—10 annað kvöld (sunnu- dag) fyrir meðlimi fjelagsins. DANSLEIK heldur Fjelag Harmoníkuleíkara í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 17. nóv. kl. 22. Dansað verður uppi og niðri. Hinarjfinsælu Harmonikuhljómsveitir og HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE leika. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Ath. Fyrir kl. 9 er verð aðgöngumiða kr. 3.00, eftir þann tíma kr. 4.00. Aðgangur aðeins leyfður íslendingum. 1 kr. í DAG bókin um Setuliðið verður seld í bænum oo kvenfóikið Unglingar og sölubörn komi á Grettisgötu 28. HjúkrunarkonustaÐan við sjúkrahúsið á Patreksfirði er laus 1. febr. n.k. — Laun og kjör samkvæmt taxta Fjelags íslenskra hjúkrunar- kvenna. — Umsóknir sendist fyrir 1. jan. n.k. til formanns fjelagsins, frú Sigríðar Eiríksdóttur. Öllum þeim, sem hafa auðsýnt ELINBORGU BJORNSDÓTTUR trygð og vináttu frá fyrstu kynnum til hinstu stundar, færum við alúðar þakkir. Systkin hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.