Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ t Yflrlýsing l othian lávarðar um „sjúðioa, sem eru að gaoga til þurðar" Átök í Bandaríkjunum um fjárhagslega hjálp til Breta Bretar þurfa skip frá Bandaríkjunum .• J-^AU UMMÆLI Lothians lávarðs, sendiherra ■ Breta í Bandaríkjunum, er hann kom til *■ New York frá London, að „gengið sje á fjársjóði Breta, hafa vakið miklar umræður — og deil- ur — í Bandaríkjunum. Nye öldungadeildarmaður, einn af formælendum einangrunarinnar, krafðist þess í gær, að skipuð yrði nefnd til þess að rannsaka það, hve mikið fjármagn Bretar eiga í Bandaríkjunum. Hiriam Johnson, öldungadeildarmaður, sem lögin eru kend við, sem banna að veita þjóðum, sem ekki hafa stað- ið í skilum með stríðsskuldir sínar, lán, sagði í gær, að harin myndi berjast „til síðasta blóðdropa“ gegn því að 1% þessi verði numin úr gildi. ÍFrjettaþuIir í Éandaríkjunum, sem vinveittir eru í garð Breta, hafa látið í ljós þá skoðun að í bili virðist eins og áhrifin af'ummælum Lothians lávarðs hafa verið neikvæð. Frjettaritararnir telja, að tilgangur Lothians lávarðs og bresku stjórnarinnar (en enginn dregur í efa, að ummæli lávarð- arins hafi verið sett fram eftir nákvæma yfirvegun 'í London), háfí verið að prófa, hver áhrif þau myndu hafa. Yfirleitt er lit- iðí svþ á í Bandaríkjunum, að Bretar sjeu fjárhagslega öruggir erin' uíii riokkúrt skeið, a. m. k. í eitt ár enn. & ________________________________:___*_____________ gú; skoðun hefir verið látin í jjós,.að Bretar vilji hafa allan v^rari á, og undirþúa það, að BadJfjl^íkin veiti þeim fjárhags lega. hjálp, þótt ekki þurfi á henni að halda fyr en síðar. VERKFALLI AFLÝST. Roosevelt forseti hlutaðist til uin <þ’að í gær, að verkfalli, sem stáðið hefir yfir í byggingaiðn- aðinum í einni taf helstu iðnað- arborgunurh í Bandaríkjunum var' aflýst. Veírkfall þetta trufl- aði rrtjög hergagnaframleiðsl- una fyrir Breta* og Bandaríkin. Stimson, hermálaráðherra, hvatti í gær flugfjelög, sem ekki eru rekin af því opinbera, til þess að takmarka eins og auðið er flutninga á verslunar- vöru með flugvjelum, til þess að draga úr eftirspum þeirra á flugvjelahréyfl- um. Með þessu móti er hægt að auka framleiðsluna á sprengjuflugvjelum fyrir Breta og Bandaríkin, sagði ráð- þerrann. FLEIRI SKIP. Lothian lávarður gekk á fund Roosevelts aftur í gær. Þegar hann kom af fundi forsetans, sagði , hann blaðamönnum að hann hefSiJ ' rætt við hann um skip. Blaða-1 Woolton, matvælaraðh. Breta, mennimir spurðu hvort rætt hafi sa!?ði 1 gær> að gera yrði ráð fyrir verið um herskip eða kaupför og að nokkur skortur yrði á mjólk svaraði sendiherrann þá: „Jeg næstu tvo mánuði. En hann sagði, • sagði skip“. | að skortur þessi myndi ekki verða Sir Ronald Cross, siglingamálaráð-1 svo mikill, að ástæða væri til að herra Breta flutti útvarpsræðu í gær skamta mjólkina. ®g sagði, að í miklum hluta skipa-; ---■» ♦ --- Matvæli Breta, ráð- stafanir til að þeir geti búiö meir að sinu Hudson, landbúnaðarmálaráð herra Breta, lýsti yfir því í þingræðu í gær, að ráðstafanir myndu verða gerðar til að Bretar gætu húið meir að sínu um mat- mæli. 1 útvarpsfyrirlestri í gær- kvöldi hvatti hann bændur til að auka framleiðslu sína og sagði, að sú fjárhagsléga hjálp, sem ríkið legði þeim, væri fast verð og ör- uggur markaður á meðan stríðið stendur, og a. m. k. í eitt ár eftir stríðið. Hann sagði að eftir stríðið myndi verða sjeð til þess, að heil- brigður landhúnaður fengi að i Bretlandi v»r« fr.ia-l MÆLTI QUISLING“ ‘T -P’ °f r'S "5serS- ; Quisling hefir getih út ir míikíð rum í skipasmiðastoðvunum. \ / riktór-Iéikur mikill hugur á að geta j V ðók, sem hann kallar keypt kaupför í öðrum löndum sagði mælti Quisling“. ráðherrann, og einkum væntum við að- „Svo Breskur blaða- kóngur látinn stoðar Bandaríkjanna. FRAMK. Á SJÖTTU SÍÐU í fregn frá London segir, að þrátt fyrir auglýsingastarfsemina, sem rekin sje fyrir bókina, hafi ekki selst nema um 8 þús. eintök. Igærkvöldi var skýrt frá því í London, að Rothermere lávarður, eigandi og ritstjóri stórblaðsins „Daily Mail“, hefði látist á Bermudaeyjum. Lávarð-f urinn var í erindum Beaver- brooks lávarðar í Bandaríkjun- um er heilsa hans bilaði og leit- aði hann sjer þá heilsubótar á Bermudaeyjum. Rothermere lávarður var 73 ára. Hann var bróðir North- liffs lávarðar, sem á sínum tíma gjörbreytti breskri blaða- mensku. Grískt herííð sett á íand að bakí Itöíum Seint í gærkvöldi barst fregn um að Grikkir hefðu sett her á land að baki vígstöðvum ítalska hersins í Empirus, og með því rofið sam- göngur þessa hers við bæki- stöðvar hans í Albaniu. Fregn þessi barst frá Grikklandi seint í gærkvöldi. Gríska herliðið var sett á land nyrst á. vesturströnd Grikklands við sundið milli lands og eyjarinnar Korfu. En engar nánari fregnir höfðu bor- ist. Samkvæmt fregn frá London hafa ítalir sent liðsauka á Epir- us-vígstöðvarnar og hefir sókn Loftárásirnar al- varlegar en ekkl stði hættulegar — breskur flugmarskálkur Þýska herstjórnin tilkynnir, að þýskar flugvjelar hafi í fyrrinótt gert aðra stórárásina á BristoL Fyrri árásin á Bristol var gerð á sunnudagskvold. .Sir Philip Huber Uugmarskálk- rir ræddi í útvarpsfjuúrlestri í gær um árartgririun af árásum Þjóð- verja á Cóventry, Birmingham, Southampton og Bristol, og sagðr að hið markverðasta við þær, værí hve fáar flugvjelar Þjóðverjar notuðu. Kvað hann þetta geta bent til að áætlanir mahna um flugvjelaeign Þjóðverja væru of háar. En flugmarskálkurhm sagði, að tjónið á iðnaðarstöðvum í þessum borgum væri að vísu alvarlegt, en hinsvegar ekki stórhættulegt (critical). I fregn frá London í gær, var skýrt frá þyí að meðal hinna mörgu bygg- inga, sem íagðar.hefðu verið í rústir í Birminghám væn hljómleikahöllin og safnahúsið, í Bristol hefði háskóla- byggingin eyðilagðist og einnig safna- hús. Southampton væri að rjetta við aftur segir í fregninni, ,,eftir hina grimdarlegu árás á þessa borg“. Séx slökkviliðsmenn fórust í hinum miklu eldum sem komu upp í Sout- hampton. í gær var lítið um árásir á Eng- land, að því er segir í fregn frá Lond- on. En í loftorustum yfir Ermarsundi voru 4 þýskar flugvjelar skotnar niður. Bretar geröu í fyrrakvöld loftárás á Kiel, Hamhorg, Helgoland og Wil- helmshafen. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Tvö ný þýsk orustuskip ? London í gær —: Fregnir hafa. borist um að Þjóðverjar hafi tekið í notkun tvö nýjustu orustuskip sín „Bismarck“ og „Tirpit.z“. Með tilliti til þess, að í.síðustu styrj- öld liðu a. m. lc. 6 mánuði þar til ný orustuskip voru fullgerð, og þar til þýski flotinn gat tekið þau í notkun, þjTkir ólíklegt að fregn þessi sje rjett. En jafnvel þótt . fregnin sje rjett, er á það bent, að orustu- skip þessi geti ekki orðið Þjóð- verjum nema að litlu gagni, vegna þess að þeir eiga aðeins örfáa tundurspilla til að vera þeim til aðstoðar. ★ Aths.: Bismarck og Tripitz eru bæði 3ö þús. smálesta orustuskip. Miðvikudagur 27. nóv. 1940. firetar ábyrgj- ast Búlgurum sjálfstæði ag fullvetdi Spor, til að hindra þýsk-búlgarska samvinnu 1 skriflegu svarí viS fjrrirspum, * sem Butler,v aðstoðarntanrík- ismálaráðherra Breta, las upp í breska þinginu í gær, segir á þessa leið: „Utanríkismálaráðherrann, Hali- fax lávarður, fagnar því að fá þetta tækifæri tif að lýga yfir því, að syo frvtni að Búlgarar geri ekki bandalág við óvini Breta, sem getur orðið þeim að þeinu eða óbeinu liði, eða ráðist á einhvern af bandamönnnm Breta, þá er breska stjórnin fús til að ábyrgj - ast, að í hverjum þeim friðar- samningum, sem hún verður aðili að, skuli verða tekið fult tjjlit til sjálfstæðis og fullveldis Búlgara“. í sambandi við þessa yfirlýs- ingu, sem vakið hefir all-mikla at- hygli, er á það bent í London að breska stjórnin lýsti því yfir, þegar samkomulag varð um að Rúmenar ljetu Suður-DobrUdja af hendi við Búlgara, að hún gæti vel unað þeim málalokum. Óeirðir. í gær kom til óeirða í há- skólanum í Sofia, höfuðborg Búlgaruí. Þjóðernis-stúdentar sýndu þar kröfuspjöld, þar sem krafist var aukins land- rýmis fyrir Búlgara suður að Grikklandshafi og vestur í Júgóslafíu. Kommúnistar og lýðræðisstúd- j entar snerust öndverðir gegn þeim j og kom til átaka, svo að lokum varð að kalla á lögregluna. Þrír stúdentar særðust. Átök. Það er greinilegt á öllu, að hörð átök fara fram á bak við tjöldin um Búlgara. Auk rússneska er- indrekans, sem ræddi við Boris konung í fyrradag, hafa horist fregnir um, að Steinhardt, sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, hafi gengið á fund konungs. Rússneski erindrekinn er sagð- ur hafa rætt við búlgarska utan- ríkismálaráðherrann í gær. I Þýskalandi er nú látið í veðri vaka, að þótt ekki sje gert ráð fyrir að Búlgarar gerist aðilar í þrí- veldabandalaginu að svo stöddu, þá hafi málið þó ekki verið látið falla niður. Grikkir. Amerísk frjettastofa símar frá Ber- lín, að þar sje litið svo á, að ekki sje útilokað, að Grikkir gerist aðilar aS bandalaginu á meSan friSur lielst á milli Grikkja og Þjóðverja. í London FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.