Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 27. nóv. 1940. ? r MORGUNBLAÐIL 11 jOmO? Atvinna. Nokkrir bifvjelavirkjar geta fengið atvinnu strax. Járnsmiður getur einnig fengið atvinnu. Vfllh|álmsson Laugaveg 118. P Loftvarnaæfing Tfllkynnflng frá Lofflvrarnanefnd. Loftvarnanefnd hefir á fundi sínum þann 26, þ. m. ákveðið að loftvarnaæfing skuli haldin laugar- daginn þann 30. þ. m. kl. 11 f. h. með bæjarbúum og öllum þeim aðilum sem vinna í sambandi við loft- y, - v varnir nefndarinnar. Merki um hættu verður gefið kl. 11.00. ísík*. • - *• - v /■ Um leið og hættumerkið (frá rafflautum eða símanum) heyrist, ber öllum að hegða sjer sam- kvæmt áður gefnum fyrirmælum frá loftvarnanefnd inni. Undanþegnir frá þessari æfingu eru sjúkling- ar og gamalmenni. Fólk skal dvelja í íbúðum sínum (á neðstu hæð húsanna eða í kjöllurum), í hinum opinberu loft- varnabyrgjum eða halda kyrru fyrir á víðavangi (liggja niðri) þar til merki er gefið lim að hættan sje liðin hjá. Nauðsynlegt er að allir sýni fullan vilja á að fara eftir gefnum leiðbeiningum og fyrir- mælum nefndarinnar hjer að lútandi. Þeir, sem vísvitandi brjóta settar reglur, verða látnir sæta ábyrgð. i l MUNIÐ: ; Merki um hættu er síbreytilegur tónn meðan hætta er yfirvofandi.( Merki um að hættan sje liðin hjá er samfeldur tónn í 5 mínútur. LOFTVARNANE FND. SleOaferOir barna. ii Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: t AUSTURBÆR: 1. Arnarhvoll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverfisgötu og Lindargötu. i 3. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Liljugata. 6^ Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnu- hvolshúsið. VESTURBÆR: l'y Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 2. J Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sellandsstígs. 3. Blómvallagata milli Sólvallagötu og Hávallagötu. 4. Hornlóðin við Garðastræti sunnan vert við Túngötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð . LÖGREGLUSTJÓRINN. EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI — — ÞA HVF.R? Churchill segir: „Ekki vopnahlje um jó!in“ „J6mfrúræða“ Rand- olphs Churchills T gær var borin fram í breska * þinginu fyrirspurn um það, hvort veitt myndi verða tveggja daga vopnahlje um jólin. Churchill svaraði og sagði, að svo mikið væri víst, að Bretar myndu ekki fara fram á slík vopnahlje. „Jeg get lýst yfir því“, sagði Churchill, „að ef éinhver slík til- mæli myndi koma fram frá ein- hverjum öðrum aðila, eða frá ein- hverri hlutlausri þjóð, þá mununi, við ekki geta orðið við þeim“. ★ Randolp Chnrcbill, einkasonnr for- sætisráðherrans flutti jómfróræðu sína í breska þinginu í gær. Hann svaraði fulltróa verkamannaflokksins, sem kvartaði yfir því, að breska stjómin hefði ekki fengist til að láta í ljós, fyrir hverju Bretar berðust. Randolph Churchill sagði, að mennimir, sém unnið hefðu síðasta stríð, hefðu eyði- lagt ávöxtinn af þessum sigii eftir stríðið og stofnað þjóðunum í álfunni í hverja ófæruna -á fætur annari, svo að alt var komið í botnlaust öng- þveiti að lokum. Okkar kynslóð ætlar ekki að brenna sig á sama soðinu, sagði þingmaðurinn. Skipatjón Breta FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. >Sir Ronald sagði, að þegar Bretar hefðu fleiri herskipum á að skipa, og þegar tundurspillarnir frá Ameríku hefðu verið teknir í þjónustu breska flotans, þá væri það fastur ásetning- ur Breta að draga ór skipatjóni því, sem þeir yrðu nó fyrir. Breska flotamálaráðuneytið birti í gær skýrslu ufn skipatjónið vikuna, sem endaði 15 ,nóv. og var það sem hjer segir: 14 bresk skip samt. 50.449 smál. 2 skip bandamanna — 7.769 — 1 hhiélaust skip — 1.300 — 17 skip samtals 59.518 smáL 1 London er vakin athygli á því, að tjón þetta sje undir vikulegu með- altjóni frá því að stríðið hófst, og langt undir meðaltjóni frá því að Þjóðverjar hófu aukinn sjóhernað. Töjur þær, sem Þjóðverjar birta tim skipatjónið þessa sömu viku, er meir en helmingi hærra. Átökin á Balkanskaga FRAMH. AF ANNARI SÍÐU er1( sá skilningur lagður í þessa frcgn, Þjóðverjar ætli að láta Itali vera éina um að berjast við Grikki. í Berlín er þess beðið með nokk- iirr\ eftirvæntingu, að hinn nýi róss- neski sendiherra komi þangað. Hann er væntanlegur „innan skamms“, afi því er fulltrói þýska utanríkismála- ráðuneýtisins hefir upplýst, en amer- ískir frjettaritarar gera ráð fyrir, að éftir komu hans kunni að fara að s.jást einhver árangur af Berlínarför Molotoffs. Grikkland Norömenn og Bretar FRAMH. AF ANNARI StÐU. Grikkja til Argyro Castro stöðv ast við það. Fregnir bárust til London snemma í gær um að Grikkir hefðu þegar tekið Ar- gyro Castro, en þær voru síðar bornar til baka. En gríski herinn, sem sækir í tvær áttir frá Koritza, norð- ur til Elbasan og vestur á bóginn til strandar, hefir get- að haldið áfram sókn sinni. ítalir sendu liðsauka, til að hindra að Grikkir tækju Pogradec, en breska her- stjórnin í Kairo tilkynnir, að breskar flugvjelar hafi tvístr- að þessu liði. Eftir loftárásina, sem bresku flugyjelarnar gerðu á þessar ít- ölsku hjálparhersveitir, lágu her- flutningabifreiðar á hliðinni á veg- umim, Manntjón er talið hafa orð- ið mikið, segir breska herstjórnin. Veður er nú slæmt á vígstöðv- unum í Albaníu og hafa-GrikÍCÍr nokkurn hag af því. Guðjón Guðmundsson rafvirki hefir opnað nýja raftækjavinnu- stofu á Baldursgötu 8 hjer í bæ. í ræðu sinni, í breska útvarpið í fyrradag ljet Ólafur krónprins í Ijós aðdáun sína á Bretum. Við Norðmenn höfum jafnan fundið til hins nána skyldleika við breska sjómenn. Á meðan við höfum dvalið hjer og getað kynst bresbu þjóðinni, liefir virðing okkar fyrir henni farið stöðugt vaxandi. Þetta er ekki gömul þjóð og órkynja, heldur ung þjóð og framsækin. Við erum stoltir af því að fá að berjast með henni. En við eigum einnig aðra banda- menn, Hollendinga, Belgi, Tjekka og (Pólverja. En á þessari stundu mun hugur okkar fyrst og fremst hverfa til ;hinnar hugdjörfu grísku þjóðar, sem ver land sitt og sjálfstæði sitt í anda forfeðra sinna. Krónprinsinn ræddi að lokum um það, sem hann kallaði stærstu hjálp- i ina í baróttu bandamanna. Það væri stuðningur sá, sem kæmi frá Banda- ríkjunum og kvaðst hann senda Roose- velt forseta • sjerstaka kveðju norsku þjpðarinnar. Hann sagði, að Roose- velt væri sannur arftaki bestu for- seta Bandaríkjanna, sem börðust fyrir frelsi og lýðræði, Jeffersons og Abra- hams Lincolms. !> Frelsið og lýðræðið mun ekki deyja. »M)iiiiiiiiniinnnnnnii>iiiiiiiiiiiiii!HiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiifiiimiiiiiiiiiitiiHiutiiiiiiiiHiiiiiiuiii Aðalfundur | í kvöld, 27. þ. mán., kl. 8y2 í Fjelagsheimili V. R. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. ss | STJÓRNIN. mifUiimmiiiiimtiiiiiiiutiiHniiinimtiHiiuuiiiiitimiiiniHimuiiiniiniittntHinniiiiumimitiiimiiiiiiitiiiiiiiiumttinnmiiiiii islenskir Gúmoiiskór allar stærðir. ' Sflótkosflleg verðlækkun. SKÓVERSLUN. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFJELAGANNA 1 REYKJAYÍK: FUNDUR •á, er liaflda óktflfl fl kvöld, fellur nflður vegna and- láfls borgarsflfóra STJÓRNIN. AðalfunÖi Landssambands fslenskra útvegsmanna er frestað þar til klukkan 10 árdegis á morgun vegna aðalfundar S. f. F. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.