Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. nóv. 1940. MORGÖin B&Á'&IÐ — *___________ Happdrætti Barnaskóla Viliingaholt88kóla- hverfis Dregið var hjá sýslumanni 2. ; nóv. Þessi mimer hlutu vinning: 5540 3006 2595 4017 1322 3842 2290 4030 4697 5250 4714 2190 2645 1497 2912 4317 5238 2276 4005 1911 Vinninganna sje vitjað til Jóns Konráðssonar, Hróarsholti, pr. Yillingaholt, Árnessýslu. Rjcttur til uð nota íslensktcinkaleyfi nr.32 á aðferð og tæki til niðursuðu á matvælum, eig. Prosted Poods Company Ine., Dover, Delaware, U. S. A., getur fengist, og einkaleyf- ið fæst keypt. Menn snúi sjer til Budde, Schou & Co., Vestre Boulévard 4, Köbenhavn, Danmark. EMOL TOILET SOAP A U O A Ð hvilist með gleraugum frá THiELE Gulrætor Rauðrófur , V ■ •. •<" ' I' ., . “tnrtlU''; •>! Laukur. VDin Laugaveg 1. Pjölnisveg 2. 9 Bl Bðkbands-vinna Tvær stúlkur, sem æfingu hafa við brot og heftingu, geta fengið vinnu nú þegar. — Vinnutími kl. 8—5 eða 5—12 síðdegis. Guðm. Gamalíelsson, Lækjargötu 6A. Gullbrúðkaup eiga í d«g heiðurshjónin frú Valgerður Helgadóttii- og Jón Jónsson, Klöpp á Akranesi. Dagbók Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Laufásveg 55. Sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki "Og Lyf jábúðinm Iðunni. Næturakstur næstu nótt annast Aðalstöðin. Sími 1383. Síra Magnús Guðmundsson frá Olafsvík er staddur hjer í bænum um þessar - mundir, Síra Magnús er einn umsækjenda um Nespresta- kall. Einar Árnason alþingismaður, Eyrarlandi, er 65 ára í dag. Sigfús Blöndahl biður þess get- ið, að það sje ekki rjett, liermt, að hann sje eigandi „Svérris“, skipsins, sem bilaði fyrir, Aúst-i fjörðum um síðustu helgi. Eig- andi skipsins er hhrtaf jeiagið „Fáfnir“ hjer í Reykjavík. Fundur sá, sem átti að vera í fulltrúaráði Sjálfstæðisf jéláganna í dagy fellur niður vegna fráfalls Pjeturs Halldórssonár borgar- stjóra. Fagranes fer til Akraness kl. 11.15 árd. í dag, vegna jarðarfar- ar Jóns Hallgrímssona r kaup- manns, og aftur til baka að at- höfninni lokinni. Úthlutun á kaffi- og sykurseðl- um fyrir mánuðina des., jan. og febr. stendur nú yfir. Þegar hafa verið afhentir ] 7.400 seðlar. Út- hlutunin fer fram daglega þessa viku í Tryggvagötu 28. Afgreiðslu- tíminn er frá kl. 10—12 f. h. og 1-—6 e. h. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn flytur í kvöld kl. 8.15 fyrirlestur í Há- skólanum-um sænsk miðaldakvæði. Öllum heimill aðgangur. Verðlaunaafhending í Hafnar- (fiyði. S.l. laugardag fór fram í Hafnarfirði skemtun, er Knatt- spyrnufjel. Haukar og Pimleika- fjel. Hafnarfjarðar hjeldu að Hót- el Björninn. Pór þar fram verð- Peningakassi (Kasse-Apparat) óskast til kaups. - Upp- lýsingar hjá Morgunblaðinu. 8-gJSÍl launaúthlutun fyrir knattspyrnu- ,mót sumarsins. Porseti I. S, 1, Ben. G. AVaage, flutti ræðu; af- henti verðlaunin, sem voru 8 veg- legir bikarar, gefnir af velunnur- um, íþrótta í Hafnarfirði og Rvík.) Tók forseti það fram, er hann af- hénti gripina, að Jiann mjnidi ekki eftir að á einu kvöldi hefði sjer verið falið áð úthluta svo mörgum og veglegum verðlaunum. Verð- laununum var úthlutað þannig: I. fh P. H. fekk 2 bikara fyrir sigur í haust- og vormóti. II. fl. P. H. fekk 2 bikara fyrir sigur í vor- og haustmóti. III. fl. Ilauka og III. fl. P. H. fengu sinn hvorn bikarinn fyrir sigra sína í vor- og haustmóti. F. H. hlaut bikar, sem gefinn var af í. S. í. til besta knattspyrnufjelags Hafnarfjarðar, effir stigaf jölda. Gripurimi er far- andbikar. Oliver Steini Jóhanns- syni var afhentur útskorinn skjöld ur að gjöf,’senl besta íþróttamanni Hafnarfjarðar, og sem sigurvegara í víðavangshlaupi drengja var Gunnari Bjarnasyni afhentur bik- ar og heiðurspeningur. YFIRLÝSING. Þar sem okkur undirrituðum hefir á víxl verið eignuð grein sú eftir X., sem birtist í Morgun- blaðinn 16. þ. m., um málið á síð- ustu bók Halldórs Laxness, þykir okkur hlýða að taka það fram, að við éigum engan þátt í tjeðri greiii. Rvík, 26. nóv. 1940. Bogi Ólafsson. Björn Guðfinnsson. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur; Ýms lög við sömu texta. 20.00 Prjettir. 20.30 Tónskáldakvöld; Priðrik Bjarnason sextugur. 1) Útvarpshljómsveitin leikur. 2) 20.45 Útvarp úr veislusal í Hafnarfirði: a) Kórsöngur (Karlakórinn „Þrestir"). b) 20.55 Ræða (Stefán Jónsson forstjóri). c) 21.15 Einsöngur (síra Garðar Þorsteinsson). d) 21.25 Kórsöngur Karlakórinn ',,Þrestir“). 3) Orgellög (Páll ísólfsson leik ur í Príkirkjunni). , . 21.50 Prjettir. 7 T t X Hjartans þakkir til allra, sem mintust mín á 75 ára áfmæli ‘ ❖ •?♦ mínu 23. þ. m. ¥ Y m t , '4 .. ¥ Y Einar Kristinn Auðunsson prentari. k*»»»»<>»’X>»x—:->»*x-x-x->»»*x*<-x-x-x-x->*x-x*»»»»»<>»<’ *{* .•!, ‘ ^ Jeg þakka öllum, sem sýndu mjer samúð og vináttu á 75 , í *:* ára afmæli mínu með skeytum og gjöfum. i I I Oddfríður Oddsson. »5» •’ j *... Sundfof Fyrir dömur og unglinga. Nýasta tíska. — Smekkleg — þægileg. Nýkomin. Geysir FATADEILDIN. £ 1M I Ung sfúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun, getur fengið at- vinnu strax í 3—4 vikur. Umsókn, merkt „3—4 vikur“, með uppl. um hvar unnið hafi verið áður, sendist Morg- unblaðinu fyrir annað kvöld. LOFTÁRÁSIN Á MARSEILLE endiherra Prakka í Madrid hefir afhent sendiherra Breta, þar, Sir Samuel Hoare, harðorð mótmæli, með kröfu um skaðabæt ur fyrir loftárás, sem breskar flug- ^vjelar gerðu á Marseilles aðfara- nótt sunnudags. Cifrónur SUNKIST---- 360 stk. nýkomnar. Eggerf Krlsffánsson &KCo. hj. Sími 1400. og bœjarsfofnana verða lokaðar fi dag vegna frá- r' fallsj Pfelurs Halldórs- sonar borgarslfóra. Bfarni Bencdiklsson. 'v V#; i Maðurinn minn, Pjetur Halldórsson borgarstjórí, andaðist á Landakotsspítala 26. þ. m. Ólöf Björnsdóttir. Maðurinn minn elskulegur og faðir okkar, HARALDUR JÚHANNESSON, Lindargötu 30, andaðist 26. þ. mán. Elín Guðmundsdóttir og börn. Jarðarför mannsins mínr og föður okkar, KRISTINS PÁLSSONAR, fer fram frá heimili hans, Hverfisgötu 17 B, fimtudaginn 28. þ. m. kl. iy2 e. h. Jónína Sigurðardóttir og börn. v Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og sonar okkar, HALLDÓRS ÁRNASONAR. Anna Þórðardóttir. Daghjört Guðmundsdóttir. Árni Þorleifsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.