Morgunblaðið - 28.11.1940, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.11.1940, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 28. nóv. 1940. Atökin um Rússa og Balkanrikin Viðræður Rússa og Bandarfkjanna nýju Orðugleikar Breta svipaðir og 1917 vegna skipatjóns — en auðlindir þeirra og framieiðslugeta mun riða baggamun SítStóttó atburðirnir í sambandi ' Við hin pólitísku átök á Balk áAskaga bg í Austur-Evrópu eru ÍTl'' i hDs^'fr ' ■ Bandaríkfln *-f - V 1 ' " ■« t ■ ' iWashington í gær —: Stjórn- máí’aviðræður RúSsa og Banda- ríkjaniia, sém stáðið hofðu yfir i/irí' úok'kui-t skéið áður en Molo- itVf'fð' rfrá Berlín, en voru þá lá^iaij niðui- falla, munu nú hefj- ifýju. og. verða teknar upp fyr yar frá horfið. //ViiJðræður... þessar fóru fram í Bandftríkjutíum, miili OumenSkys, sfehdihe’i’ra’ 1 'Rússa,' ' oig ': Súmners ’Wélfei y. ■ ’ 1 Ó,i : „■ ' Þýgkaland 'éöi'tíii í gær -t'; A. Y. Dek- anozoff, fvrverandi áðsfoðarutan- rí {cihiaía ráðherra ítússlands, nú sSnijfiIiérrá í Berlíii, íagði af stað frju Möskva í gær, til þess að tá,ka, ýííþ.stöðu sinni í Berlín. Það hqfþ’, ,■ vakið -nokkra athygli, að n^eðai stórmenna þeirra, sem ffclgjiv .lionum á stöðina, voru sæmtihorrar Tyrkja, Grikkja, Búlgara og' Irana (Persa)'. Dekanozoff er væntanlegur til Berlfn á föstudaginn. í þýskum blöðum er varið tals- vert miklu rúmi til að skýra frá heimiókn rússneska utanríkismála- fulltrúans Sobolevs til Sofia, þar sem hann ræddi við Boris konung og búlgarska utanríkismálaráð- herrann, en lijelt síðan áfram ferð sihni til Búkarest. Bretland London í gær —; Halifax lá- varður, utanríkismálaráðh. Breta, upplýsti í gær, að bresku stjórn- inni hefði borist skýrsla frá sendi • hérra sínum í Moskva, Sir Staf- ford Cripps, um viðræður Molo- toífs í Berlín. Bn ráðherrann sagði, að ekkert svar hefði borist frá rússnesku stjórninui við tillögum þeim, sem Bretar gerðu 21. okt. síðatsliðinn, um roálamiðlún í stjórnmálalegum ágféiningsmálum þeirra. Tyrkland Útvarpið í Ankara birti í gær- kvöldi áskörun til almennings um að veita tyrkneska hemum alla þá hjálp, sém hann gæti í tje látið. Tyrkneskur her hefir verið dréginn saman, til að verja landa- mæri okkar. Þjóðin verður að vera viðbúin stríði. Laval tókst næstum að fá samþykki Petains við tillögum Hitlers FRÁ aðalbækistöð frjálsra Frakka í London var í gær gefin út ný útgáfa af skilmálum þeim, sem Hitler er sagður hafa sett Laval, er þeir hittust nýlega. Þessi nýja útgáfa, sem sögð er bygð á óyggjandi heimildum í Vichy, er á þessa leið: Frakkar láti af hendi Elsass Lothringeh og hluta af Norð- ur-Frakklandi, sem Þjóðverjar telja nauðsynlegt að þeir fái um- ráð yfir með tilliti til herstöðvanna í Flandern. Þjóðverjar fá víðtæka íhlutun um banka, iðnaðar- og verslunarmál Frakka. Þjóðverjar fá umráð yfir öllum hafnarborgum í Frakk- landi. Gegn þessu buðust Þjóðverjar til að sleppa frönskum stríðsföngum smátt og smátt næstu tvö ár. I UMRÆÐUM, sem fóru fram í breska þinginu í gær, fór Arhur Greenwood, ráðherra án stjórn- ardeildar í stríðsráðuneytinu, ekki dult með, að skipatjónið hefði skapað nokkra örðugleika fyrir Breta, og að ástandið væri ekki ósvipað og árið 1917, þegar kaf- bátahernaður Þjóðverja stóð sem hæst í síðustu styrjöld. En þótt ráðherrann viðurkendi, að breska þjóðin ætti örðuga tíma framundan, þá ljet hann í ljós þá skoðun, að auðæfi og framleiðslugeta Breta, ásamt hjálp þeirri, -sem Bandaríkin veittu þeim, tækju auðæfum og framleiðslu- getu Þjóðverja langt fram, og sagði að aukning sú, sem yrði á hertýgjum Breta, jafnframt því sem draga myndi úr hergagnaframleiðslu Þjóðverja, myndi ríða baggamun- i inn. Ráðherrann sagði, að framleiðsla Breta á hergögnum hefði þrefaldast frá því að stríðið hófst og í sumum tilfellum fjór- Italir áttu að fá í sinn hlut Djibouti, en ekkert annað af' y-T..*1**" *?*. • *iidtór£.*iök þUTm£í- falt meir heldur en í síðasta stríði. En Bretar ætla enn að gera stórt átak til að auka hergagna- sje ástæðan til þess að ítalir hófu innrásina í Grikkland fregn frá London. segir í Lausafregnir hafa gengið í London undanfarnar vikur um að Mussolini hafi reiðst Hitler, er hann frjetti hve lítið tillit var tekið til krafa ítala í við- ræðunum við Petain og Franco, og þess vegna hafi hann hafið innrásina í Grikkland til þess að sýna Þjóðverjum fram á að hann væri óháður. LAVAL í MINNIHLUTA. I skilmálunum, sem hinlr fr.jálsu Frakkar birta, er það tekið fram, að ekki hafi verið gert ráð fyrir að Frakk- ar ljetu af hendi flotann. Sagt er að Laval hafi reynt að halda því lejmdu fyrir samráSherrum sínum í Vichy, að hann fór á fund Hitlers, og aS hann hafi næstum veriS búinn að tæla Petain til þess að undirskrifa skilmálana, áður en Vichy-stjómin f.jekk að sjá þá. Innan stjómarinnar gerði strax vart við sig mótstaða gegn skilmálunum, einkum frá Huntzinger hershöfðingja, og formaSur frönsku vopnahljesnefndarinnar Ijet einnig í ljós þá skoðun, aS Frakkar ættu aS vísa þeim á bug. Hann er sagSur liafa borið fram þau rök fyrir skoðun sinni, í fyrsta lagi, að ef Þjóðver.jar byðu væga skilmála, þá sýndi það ekki ann- að en að þeir teldu hernaSaraðstöðu sína bága, og í öSru lagi að ef ÞjóS- ver.jar fengju umráð yfir frönskum höfnum, þá væri þaS ekki annað en gildra, því að það hlyti að leiða til vandræða viS Breta, sem haft gætu í för með sjer að Frakkar væra fyí en varir flæktir inn í stríS við þá. Darlan flotamálaráSherra studdi Huntzinger og eftir 3 fundi ákvaS meirihluti stjómarinnar ásamt Petain, að hafna skilmálunum. Abetz farinn til París amkvæmt fregn frá Berlín framleiðsluna. Ernest Bevin verklýðsmálaráðherra tilkynti í þinginu í gær, að fleiri menn myndu verða kvaddir í þjónustu ríkisins fyrir júní næsta ár, bæði í herinn og til framleiðslu- starfa, heldur en nokkrh sinni áður í sögu Bretlands. Hann skýrði einnig frá því, vJ er búist við að einhver að framleiðslan á vörum sem hreyfing sje að komast á ekki teldust til nauðsynja, samninga Þjóðverja og Frakka. myndi enn verða takmörkuð og Abetz, sendiherra Þjóðverja með því og eins með því að í París, hefir verið í Berlín und setja menn til framleiðslu- anfarið, en er nú farinn til Frakklands. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Hópur háttsettra rúmenskra embæitísmanna myrtur í pólifískum fangabúðum R ÚMENSKIR JÁRNVARÐALIÐSMENN rjeð- ust snemma, í gærmorgun inn í fangelsi eitt, nálægt Búkarest, þar sem geymdir voru hátt- settir pólitískir fangar, og myrtu þá alla, 64 að tölu. Á meðal þessara manna var Argetoianu, fyrverandi forsæt- isráðherra, og aðrir fyrverandi ráðherrar, hershöfðingjar, háttsettir embættismenn o. fl. Rúmenska stjórnin kom saman á aukafund í gærkvöldi, og á eftir fundinn var því lýst yfir, að stjórnin fordæmdi þenna verkn- að, sem framinn hefði verið án hennar vitundar. Var því lýst yfir, að morðingjarnir myndu fá makleg málagjöld. Hernám Islands formlega lilkynt til- Það var formlega kynt í neðri mál- stofu breska þingsins í gær, að Bretar hefðu her- numið (occupied) ísland og Færeyjar. f fregn um þetta frá London var því bætt við, að breskur her hefði verið á íslandi og í Færeyjum þegar um nokkurt skeið. Engin fjáihagsleg iijálp til Breta ð þessu þingi Bæði Antonescu hershöfð-1 ngi, forsætisráðherra Rúmena skotið þa. )g Horia Sima, faraforsætis-1 Fregnir hafa borist til Lond- ráðherra, og foringi járnvarða- on um atburður þessi hafi liðsins, hafa lýst yfir því, að vakið hrylling í Rúmeníu. Eru Hitler brast reiður vi« þetta (segir purinn hafi verið drýgður margir rúmenskir hershöfðingj- í skýrslu hinna frjálsu Frakka) og tók ,n þeirra yitundar> Er skýrt ar sagðir hafa hótað því að nu til Þess ráðs að lata flytja a a ^ ^ öfgamenn úr járn- segja sig úr herþjónustu í mót- ~en mi Ivarðaliðinu hafi ráðist inn í mælaskyni. riEn“ann gerir sjer þó enn vonir um fangelsið í býtið í gærmorgun, I í gærkyöldi var símasam- að fá Frakka með hjálp Lavals til að afvopnað fangaverðina og rað- bandið fra Bukarest við um- ganga að skilmálunum, 'að föngunum upp við vegg og heiminn rofið. ormaður utanríkismála- nefndar öldungadeild- ar Bandaríkjanna, George, sagði í gær, að nefndin hefði komið sjer saman um að fresta því að láta þingið taka til meðferðar, hvort Bretum skuli veitt fjárhagsleg hjálp, þar til eftir nýár. En hann kvaðst ekki í nokkrum vafa um að næsta þing, eftir nýárið, myndi taka til meðferðar nýjar ráðstaf- anir til hjálpar Bretum. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.