Morgunblaðið - 10.12.1940, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.12.1940, Qupperneq 8
8 JRavBttstMstftft Þriðjudagur 10. des. 1940- Hreinar LJEREFTSTUSKUR kaupir Herberlsprent Bankastræti 3. A U G A Ð hvílist me8 gleraugum frá THIELE ÁRMENNINGAR. Skemtifundur verður í Oddfell- owhúsinu í kvöld (þriðjudag) og hefst kl. 9. Ný kvikmynd frá í sumar. Fjelagar, fjöl- mennið á þennan síðasta skemti fund ársins. Sölumaður y y % Ungur og áluigasamur söln- maður óskast. Tilboð, ásaint X V y Ý mynd og meomælurn, leggist *> y y T inn á afgr. þessa blaðs fyrir y X 12. þ. m., merkt „Sölumaður“ £ g | oeooooooooooo«oe<Mp Bíll 5—6 manna De Soto til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4036. !<»©<><><><>0<><><><><><><^^ AKRANESI Ódýrt Stúfasirts, mikið úrval kemur í dag. Skipsbátur á 40 tonna mótorbát óskast til kanps. Uppl. í síma 4642. t y % Húsnæði til iðnaðar óskast. Sími 5275. y I o*»*:**:**>*>*:-:**x->*w**:**:**x~:“>*:-w**:~:**:-:* Sðkum þess að 1. hefti af „Stundinní“ er upp- fielt, kanpir afgreiðslan hrein og ógölluð eintök fvrir kr. 1.50. STUNDIN, JAusturstræti 12. Sími 3715. FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund í Iðnó næst komandi miðvikudagskvöld. — Húsið opnað kl. 8Y*. Þorsteinn Jósepsson, rithöfundur segir frá ferð á Öræfajökul og sýnir skuggamyndir. Dans til kl. 1. Aðgöngxtmiðar seldir í bóka- verslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldarprentsmiðju. FARFUGLAFUNDUR ungmennafjelaga verður hald- inn í kvöld kl. 9 í Kaupþings salnum. Þar verður sýnd kvik mynd frá Finnlandi. Þar flytur síra Jakob Jónsson erindi. -— Mætið stundvíslega. í. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka. Eftir fund hefst: Skemtun Systrasjóðsnefndar. 1. Ræða: Pjetur Zophóníasson. 2. Upplestur: Guðrún Indriða- dóttir. 3. Einsöngur: Kristján Kristj- ánsson. 4. Upplestur: Jónas Guð- mundsson. 5. Pianosóló: Robert Abraham. 6. Dans. Allir Templarar velkomnir. 9hhmv xrtúiMift&ÍTílfl f i r VENUS RÆSTIDUFT drjðgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. ESSEX-BÍLL til sölu, ódýrt. Stöðvarpláss getur fylgt. M. Júl. Magnús, læknir. NÝR RADIO-GRAMMOFÓNN með sjálfvirkum 8-plötu-skift- ara til sölu. A. v. á. NÝTT GÓLFTEPPI til sölu á Nýlendugötu 27, uppi kl. 5—8. M EÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR blússur og pils altaf fyrirliggj- andi. Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan og þurk- aðan saltfisk. Sími 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina), kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. KALDHREINSAÐ þorsaklýsi. Sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. ðapað-fíwuUð PELIKAN-LINDARPENNI tapaðist í Oddfellow í fyrra- kvöld. Skilist til Morgunblaðs- ins gegn fundarlaunum. DREGIÐ var í HAPPDRÆTTI Nemendasambands Kvennaskól- ans í gær. Þessi númer komu upp: 209 dúkur, 307 lampi. Númeranna á að vitja í versl- unina Snót, Vesturgötu 17. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri — Kirkjuhvoli. 4 LS/nm&i- UNGUR og REGLUSAMUR máður óskar eftir herbergi. Fýrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: ,,Strax“, seödist afgr. Morgunblaðsins. NYJA BlO Dætur skilir na hjóna. (DOUGHTERS COURAGEOUS). Amerísk stórmynd frá WAItNER BROS. — Aðalhlutverkin leika sömu leikarar og ljeku í hinni frægu mynd „FJÓRÁR DÆTUR“ : John Garfield, Claude Rains, Maé Robson, Jeffrey Lynn, Dick Foran, Gale Page, og systurnar: ROSEMARY, PRISCILLA og LOLA LANE. Sýnd kl 7 Og 9 Haltaverslunin Auslursfrneti 141 hefir fallega hatta handa konunni ,húfu og hand- skjól fyrir litlu dótturina. Einnig aðrar smekklegar JÓLAGJAFIR. ÍSAFOLD JÓNSDÓTTIR: Hörð, varanleg glans- andi húð fæst á gélf- dúkana, sfe bénað med Fjatlfikonu gljávaxfnu Hafnfiröingar Nýa fornsalan, Aðalstræti 4 í Reykjavík, kaupir allskonar nýa og notaða muni, karl- mannafatnað og margt fleira. Staðgreiðsla. Alt sótt heim. Sími 5605. Ný Ijóðabók effir Kolka STRÖNDIK Þessft Ifóðabók er sýerslæð í islenskri Ijóðagerð, og mun marka spor, sem lengi vcrða rakin,- Lesið iormála bókarinnar. Bókaverslun Isafoldarprenfsmiðjii^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.