Morgunblaðið - 20.02.1941, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 20. febr. 1941.
„Taugastríð“ í Austur-Asíu
Hermenn Selassies vinna .
sigur i Abyssiníu I Singapore
nýtt
0 *■# 500 ioqoKm
SlÐustu dagana hafa borist fregnir af sigrum hermanna Haile
Selassies í Godjam í Abyssiniu. Hafa hermennirnir undanfarna
daga tekið ekki færri en 6 herstöðvar frá Itölum og er þorpið
Danagil þeirra mikilvægast, því að þaðan er í raun og veru
hægt að drotna yfir Godjam hjeraðinu.
ITALIR ERU sagðir hafa haft 9 þús. manna lið í Danagil (segir í
Reutersfrjett) og sjálf var Jborgin víggirt. ítalir eru jafnvel
■ sagðir hafa haft þar skriðdreka. En breskar flugvjelar ruddu
brautina 'fyrir abyssinsku hermennina.
SELASSIE-hermennimir elta nú flótta ítala.
DANAGIL stendur 240 km. fyrir norð-vestan Addis-Abeba og
70 km. fyrir suðvestan Tsanavátn.
AÐRAR vígstöðvar í Abyssiniu eru: Vestur af Gondar, þar sem
breskar hersveitir sækja fram frá Sudan og norður af Rud-
olfsvatni (L. Rodolþho) í Suður-Abyssiniu, en þar sækja fram
hersveitir frá Suður-Afríku.
ENN SUNNAR sækja breskar hersveitir inn í ítalska Somali-
land og hafa tekið borgina Kismayo. En sóknin frá Kismayo
til Brava hefir stöðvast í bili við Djouba-fljótið
EN NYRSTU vígstöðvamar í Austur-Afríku eru í Eritreu, en þar
er búist við að hef jist þá og þegar úrslita orustan við borgina
Keren, sem er við jámbrautina skamt fyrir vestan Asmara.
Bretar eru að leitast við að hrekja Itali bæði úr Keren og
Asmara, til þess að komast til Massawa (Massaouah) sem er
aðal-hafnarborg Itala í Austur-Asíu.
Selassie á hvitum hesti
í samtalí, sem breskur blaðamaður átti nýlega við Haile Selassie,
ságði hann: , 1 Abyssiníu og meðfram landamærunum, eru stríðsbumb-
ur mínar Bai-ðar, Þjóð mín veit, að jeg er nálægt. Logi byltingarinn-
ar fer um gjörvalt landið. Þúsundir fylgismanna minna heyja nú
þegar smáskæruhernað gegn kúgurunum.
. . , Innan skams verður búið að fleygja hverjum ei'nasta ítala út úr
Abyssiníu. >P. -
.leg mun far.a í fararbroddi fyrir hermönnum mínum inn í Addis
Abeba á hvítum hesti, á sama hátt og Badoglio gerði fvrir fimm
árum“. s " f.
\
Loftárás i borg
I Suður-Wales
Ífregn fra, Londón í nótt var
skýrt frá því, að þýskar
flugyjelar þefðu í gærkvöldi látið
eldsprengjum og tundursprengjum
rigna yfir „borg eina í Suður-
Wales“.
, J£i London var gefið, Joftvarna-
merki stuttu eftir myrkur í gær-
kvöldi, en merki um að hættan
væri liðin hjá var gefið fyrir mið-
nætti.
Börn flutt frá Ermar-
sandsborgunum
London í gær —: Pregnir frá
Vichy herma. að járnbrautarlest,
með börn úr hernumda hluta
Frakklands; hafi komið til Suður
Frakklands í gær. Börnin voiai
frá fíðnsku borgunum víð 'Brmár-
sund 0g frá hjeruðunurn umhvérfis
París Ög verða þau flutt til Sviss
óg elnnig til Túnis.
Brottflutningur þeirra þýlcir
benda til þess, að búist sje við
að vor-hernaðaraðgerðirnar fari að
hefjast. !
eyvirki Breta
—Samningorinn -
Tyrkirætlaekki
að fara til móts
við Þjððverja
f Búlgarfu
RÆÐA sem Philoff, fórsæt-
isráðherra Búlgara flutti
í gær, hefir á engan hátt orð-
ið til þess að varpa ljósi yf-
ir, hvaða a,fleiðingar tyrk-
nesk-búlgarski samningurinn
muni fá. Philoff sagði í ræðu
sinni, að samningurinn væri
vottur um friðarþrá Búlgara
og um það, að þeir hefðu
ekki í huga árás á neina
þjóð.
EN I SKEYTI, sem frjettaritari
„The Times“ í Ankara hefir
sent blaði sínu, er gerð nokk-
ur grein fyrir samnnignum.
I skeytinu segir:
„ÞÝSKIR áróðursmenn látast
hafa unnið nýjan sigur. Þeir
segja, að með þessu sam-
komulagi sje fyrsta sporið
stigið til að tæla Tyrki út úr
bandalaginu við Breta. En
það er ljóst, að Tyrkir hafá
engan veginn breytt um
stefnu. Stefna þeirra er full
komlega raunhæf og mótast
hvorki af tálvonum nje blíð-
mælgi Þjóðverja.
TYRKIR vita hvað þýsk yfir-
drotnan við Eyjahaf myndi
þýða. Dardanellasundi yrði
hætta búin frá tveim hliðum,
úr vestri á sama hátt og því
er núna ógnað úr norðri.
Tyrkir vita einnig um hinn
vaxandi mátt Breta við aust-
anvert Miðjarðarhaf og í við-
ræðum, sem fóru fram ný-
lega milli herforingjaráðs
Tyrkja og breskra herfor-
ingja og flugmanna, er gert
ráð fyrir víðtækri bresk-tyrk-
neskri samvinnu.
EN TYRKIR ætla ekkí að fær-
ast það í fang, sem ómögu-
legt er og fyrir skömmu tóku
þeir þá ákvörðun, að hætta
ekki á að eyða kröftum sín-
um í það að ráðast inn í
fjalllendi Búlgaríu til þess að
stöðva innrás Þjóðverja. Víg-
girðingar þeirra í ■Þra'kíu eru
öflugar og bak við þær geta
. Tyrkir safnað kröftum til á-
rangursríkrar baráttú.
Ef Tyrkir hefðu löfað að
hjálpa Búlgörum, væri þeirri
ásökúh Þjóðverja, að Rretar
Japanskir (undur-
spillar vænlanlegir
«il Thailands
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
MIKIL ÓKYRÐ ríkir enn í Austur-Asíu. Því
hefir verið veitt nokkur athygli í London
og Washington, að koma þriggja japanskrá
tundurspilla í mynni fljótsins, sem Bankok — höfuðborg
Thailands — stendur við, hefir verið boðuð 25. febrúar.
Þeir eiga að taka þar vistir.
I London var tilkynt í gær. að "breski flugherinn og
breski landherinn í Singapore hefði fengið mikinn lið-
styrk síðustu dagana. í flugherinn hafa bæst margar nýj-
ar sprengjuflugvjelar og orustuflugvjelar.
I gærmorgun kom mikill skipafloti til Singapore með þús-
undir ástralskra hermanna, og vbru þeir þegar í stað fluttir til
herstöðva sinna. í London er sjerstaklega á það bent, að her-
flutningar þessir eiga sjer stað í höfum fjarri Englandi og er
þetta talinn vottur um yfirráð Breta á höfunum. i
í fregnum frá New York segir, að Bretar sjeu að gerá nýtt
eyvirki í Singapore.
Singapore er eyja, sem tengd
er við Malakkaskagann méð
brúm. Undanfarin ár hafa
Bretar varið 50 miljónum sterl-
ingspunda til þess að gera
Singapore eina öflugustu flota-
og flugvjelabækistöð í heimi.
Innan hersins í Japan hafa
hinir nýju liðsflutningar
Breta til Singapore vakið
nokkra gremju. Fulltrúi
hersins sagði í gær, að það
væri sýnilegt, að Bretar
vildu egna til ófriðar í
Austur-Asíu.
Sakaði hann Breta um að
hella olíú í eldínn.
1 Bandaríkjunum eru síðustu
atburðirnir í Austur-Asíu túlk-
aðir á þá leið, að Bretar hafi
nú tekið forustuna í „tauga-
stríðinu“ þar. En í þessu tauga-
stríði njóta Bretar öflugs stuðn-
ings Bandaríkjanna.
Þjóðþing Bandaríkjanna sam
þykti í gær 242 miljón dollara
fjárveitingu til þess að gera
víggirðingar á eyjunum í Kyrra
hafi — þ. á m. á Guam — og
í Atlantshfai.
Stark aðmíráll, yfirmaður
ameríska flótans, sagði í gær,
að mótbárur Japana gegn því,
að víggirðingar værú reistar á
Guam, væru ekki sanngjarnar,
og hvatti hknn Bandaríkja-
stjórn tíl að láta ekkert aftra
sjer frá því, að hefjast handa
um þessar víggirðingar.
Það 'var upplýst, í Washing-
ton í gær, að tvö orustuskip,
sem éru í smíSum fyrir Banda-
ríkin, myndu verða tekin í
notkun 6 mánuðum á undan
áætlun, annað „Nbrth Karo-
lina“' 11. apríl, en hitt (,Was-
hingtton" 11. maí. ^ ; ' :
Settur forsætisráðlierra Ástralíu
'sagði í'- gær. að horfurúar i Aust-
ur-Asíu héfðu ékkert versnað, ,en
þær hefðu heldur ekkert batnað.
Japanar bjóöast til
að miðla málum -
einnifl í Evrópu
Fulltrúi japönsku stjórnar-
innar sagði við blaða-
menn í fyrradag, að Japanar
væru fúsir til að reýna mála-
miðlun í styrjöld Breta og Þjóð-
verja. Butler, aðstoðar utan-
ríkismálaráðherra, sagði í neðri
málstofu þingsins í gær, að
bresku stjórninni hefði borist
ummæli fulltrúans, og hann
bætti því við stuttlega, að þau
myndu verða tekin til at-
hugunar.
En það er látið í veðri vaka,
opinberlega, að stefna bresku
stjórnarinnar sje óbreytt eins
og Churchill hefir lýst henni,
þ. e. að Bretar muni ekki
semja frið, fyr en Þjóðverjar
hafa verið gjörsigraðir.
I Berlín hefir málamiðlunar-
tilboði Japana einnig verið tek-
ið mjög fálega.
Breskir fall-
hlífarhermenn
¥ gær yar gert heyrin kunnugt
í London „eitt mestá
hér n aðarleyn d áífra ál Breta“, én
það ví»r, að frá því í fyrrasumar
hefðu falÍhMffirhermenn verjð
þjálfaðir í Bnglaödi; .- Var skýrt
fVá' ;efingH. setn nýlega var’iiald-
in einhversstaðaV ‘ í /Ehglándi méð
fallhlífarhérmönmún. r’ /
Viðstaddir þássá tfeföigu voru
margir æðstu herforingjar Breta.
i