Morgunblaðið - 25.03.1941, Síða 8

Morgunblaðið - 25.03.1941, Síða 8
/ i Þriðjudagur 25. mars 19411. míaup s&apuc VENUS-RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef t>jer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. FERMINGARKJÓLAEFNI íhvítir Silkisokkar, hvít Undir- sett, Peysufatasvuntu og slifsis efni mjög falleg, Silkisokkar allar stærðir, Barna hálfsokkar Bolir á fullorðna og börn. — Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. DRÁTT ARHESTUR stór og fallegur, óskast keyptur Upplýsingar í síma 2157, eftir klukkan 7. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ína og komið til okkar, þar sem Jjjer fáið hæst verð. Hringið síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. ÞAÐ ER ÓDÝRARA t ð iíta heima. Litina selur HJÖrtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela glös og bóndósir. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis Sími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fáið þjer bestan hjá Harðfiskölunni Þverholt 11. Sími 3448. KÁPUR og FRAKKAR fyrlrllggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskerl ■ Klrkjuhvoll. Hafnarfjörður: KAUPUM FLÖSKUR. Kaupum heilflöskur, hálfflösk- ur, whiskypela, soyuglös og dropaglös. Sækjum. — Efna gerð Hafnarfjarðar, Hafnar- firði. Sími 9189. &ZCÍítfnninycw KNATTSPYRNUFJELAGIÐ VÍKINGUR tilkynnir: Dregin voru út í gær á skrifstofu lögmanns eftirtal- in númer í hlutaveltuhapp- 'drætti fjelagsins: Nr. 251 250,00 í peningum. •— 2621 100,00 í peningum. *— 2486 50,00 í peningum. •— 4203 50,00 í peningum. <— 4330 25,00 í peningum. •— 2650 25,00 í peningum. -— 1330 1 tonn af kolum. «— 1328 Kjötskrokkur. <— 1145 1 sekkur rúgmjöl. -— 2848 Skrifborðslampi. •— 572 Ferð til Akureyrar. »— 5161 Knattspyrnuskór. »— 2213 Kvæðasafn Guðm. Guðmundssonar. — 4645 Ferð til Borgarness Munanna sje vitjað til Sig- lurðar Þórðarsonar c/o Skúli Jó- Jhannsson & Co., Hafnarstræti 18 HAMIN6JUHJÓ1IÐ 81. dagur „Það eruð þjer, sem liafið farið þannig að ráði yðar við hann, að hann gæti eins verið verslunar- vara. Og nú ættuð þjer að sleppa honum, meðan enn er tími til þess, að jeg geti bætt fyrir það tjón, sem þjer hafið unnið honum“. „Tjón! Og það ætlið þjer að bæta fyrir? Þjer? Þjer, sem eruð ekki annað en mistilteinn, sem er að reyna að finna eitthvað til þess að krækja sjer í!“ ★ „Jeg get ímyndað mjer að þjer lítið þannig á það“, sagði ísabella. „Þjer eruð svo ósigrandi! Hafið þjer aldrei gert yður ljóst, að það, sem Kester vill, er tilfinningin fyrir því, að maður þarfnist hans? ,Eftir alt það, sem jeg hefi gert fyrir hann‘, segið þjer og skiljið ekki, að maður eins og Kester vill geta haldið, að það sje, lianp, sem geri eitthvað fyrir yður, en ekki öfugt. Þjer hafið ímyndað yður, að þjer gæfuð honum svo mik- ið . . . já, jeg hefi haft auga með yður . . . . en í raun og veru hafið r Eftir GWEN BRISTOW 'a. SKEMTIFUND heldur K. R. í kvöld kl. 8i/» í Oddfellowhúsinu. Til skemtunar verður; Kvik- mynd 1. S. I. frá íþróttamótum, sýningum og kappleikum í sumar. Hr. Alfred Andrjesson: Gamanvísur og upplestur. — Dans. Þeir K. R.-ingar sem að- stoðuðu við álfadansinn í vetur eru boðnir á fundinn og vitji aðgöngumiða í dag á afgreiðslu Sameinaða. Borð ekki tekin frá. Mætið því stundvíslega. Knatt- spyrnunefndin sjer um fundinn. Húsið lokað klukkan 10i/2- Að eins fyrir K. R.-inga. . Stjórn K. R. þjer ekki gefið honum neitt af því, sem hann liefir helst viljað og þarfnast. Smásigi'ar, hvíslandi hrósyrði . . . Eleanor! Kester hef- ir leitað til mín, af því að jeg gef honum sjálfstraust. Og þjer skuluð ekki reyna að halda í hann, því að J>að þýðir ekki neitt. Þjer Iiafið gert nógxx mikið ilt þegar“. Eleanor heyrði varla, hvað Isa- bella sagði. Hxxn var svo reið, að hún heyrði aðeins hljóminn af orð- unum. Nú stóð hún ósjálfrátt upp, og ísabella eiixnig. Hún vissi ekki, hvenær þær höfðu staðið á fætur, en hún heyrði, að ísabella var svo hraðmælt, að hxxn gaf sjer varla tíma til þess að draga andann. ★ „Kester er kominn af lietjunx. Hveruig senx mennirnir í Laime- ættinni hafa verið, hafa konurn- l ar, sem elskuðu þá, ávalt lcomið því iixn lijá þeinx, að þeir væru lietjur. Þetta, sem karlmennirnir kalla yndisþokka ungmeyjanna frá Suðurríkjununl . . . jeg á auð- vitað við ungar stúlkur úr fjöl- skyldum eins og minni og Kest- ers . . . er ekkert xxema hæfileik- inn til þess að gefa mönnununx sjálfstraxxst. Við gerum þetta ó- sjálfrátt, án þess að vita af því. En finnum við rnann, sem okkur þykir verulega vænt ixm, eru eng- in takmörk fyrir því, senx við get- um gert fýrir hann. Og vitið þjer, lxvernig við förxxm að þessn'! Nei, það vitið þjer auðvitað ekki, ann- að eins flón og þjer! Við gei'um það nxeð því að hrósa þeim fyrir ])á eiginleika, senx við ósknm, að þeir væi’xx gæddii’“. Hún hló háðs- lega. „.Þetta skuluð þjer liafa í huga næst. En í þetta sinn hafið þjer beðið ósigur. Það eitt veit jeg! Kester er svo leiður á yður, að hann ]xolir ekki minninguna um það, að þjer sjeuð til. Það er ráðlegast, fyrir yður að sleppa til- kalli til hans, og gera það á eins viðkunnanlegan liátt og'þjer, á j'ð- ar vísu, getið“. )» > ikOS'jJWlLStO^jOJA. ll. Sækjum. Sendum. Vönduð vinna. — Sími 419 6. — STULKA vön sveitarstörfum óskast frá sumarmálum á fáment heimili nálægt kaupstað. Mætti hafa með sjer barn. A. v. á. SENDISVEIN vantar okkur nú þegar. Flösku- verslunin. Kalkofnsveg. Sími 5333. STULKA, sem kann garðrækt, getur feng- ið góða atvinnu við kálgarðana á Álafossi í sumar, Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. HREINGERNINGAR. Aantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. OTTO B. ARNAR öggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. LÍTILL SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1270. EITT EÐA TVÖ HERBERGI með baði, óskast. Sími 2139. Ckiftuð-funtlií ARMBANDSÚR ,Crusader‘ fjórkantað, tapaðist á leiðinni frá Baldurshaga — Reykjavík — Hafnarfjörð til Keflavíkur sunnudaginn 23. mars. Aftan á úrið er grafið: „WITH ALL MY LOVE, PAT“. Fundarlaun kr. 30,00. Finnandi beðinn að afhenda úrið á lög- reglustöðina. Hún sneri sjer á hæli og gekk út að dyrunum. En Eleanor stóð nxeð báðar hendur í vösum og krepti hnefa. Reiðin svall í henni. En hún hugsaði í sífellu: „Ef jeg segi orð, verður það eitthvað liræðilegt. Ó, góði guð, hjálpaðu nxjer til þess að þegja“. Þegar ísabella var komin út að hurðinni, leit lixxn um öxl og sagði: „Þetta var það, sem jeg vildi sagt hafa. Nxx skal jeg senda fötin yðar upp og gæta að, hvqrt bíllinn yðar er kominn“. Hún lokaði hurðinni á eftir sjer, eu Eleanor stóð lengi í sömu spoi’um. Hxxn hafði ákafan hjart- slátt, og fingurnir voru svo stirð- ir, að húii átti bágt með að rjetta úr þeim, er hún tók hendurnar úr vösunum. Ilana verlcjaði í hvern lið af áreynslunni við að stilla sig. En liún var mjög fegin því, að hafa ekkert sagt eða gert, því að lxefði luxn sagt, eitthvað, liefði hún oi’ðið alveg hamslaus af bræði, það var hxxn viss um. Hún sneri sjer snai-lega við, er barið var að dyrum. En það var aðeins negra- stúlkan með fötin hennar. Ophelía sagðist hafa strokið kjólinn hennar og nærftöin með heitu járni og vonaði, að þau væru svo þur, að hxui gæti farið í þau. En kápan var enn vot, og eins skórnir. En þarna voru skór af húsmóður liennar, sem hún mátti fá. Eleanor þakkaði henni fyrir hjálpina. En hún vildi heldur fá kvef af því að fara í sína skó vota, en fara í skó af Ísabellxx. Síðan gekk hún að snyrtiboi’ðinu. ★ Ilár hennar var nærri því orðið þxirt, svo að hxxn fljettaði það í snatri og svipaðist xim á snyrti- borðinu eftir hái’nælunum sínum. Alt í einxx vai’ð axxgnaráð hennar starandi, og hxm hjelt áfram að einblína á lítinn hlut á borðinxx, sem glampaði á. Hjarta hennar tók aftxxr að bei'jast ákaft, er hún tók hann í hönd sjer. Þetta var litli silfux'hnífurinn hans Kesters! Eleanor sneri honum við og las- nafn Kesters á honum. Iiún kóln- aði upp og liitnaði til skiftis. En hvað það var líkt Kester að skilja hahn eftir þarna! Eleanox' krepti hnefann utan um hnífinn,. en opnaði haun aftxxr. Hún fylt- ist alt í einxx Iieift. „Hanii er flug- beittur“, hugsaði hxxn. „Jeg gætí. skorið í sundur andlitið á henni með honum!“ En síðan kiptist hún við. Aldrei hafði henni flogið til lnxgar fyr, að gera nokkxxrri xnann- eskjxx nxein. Aftur var barið að dyrurn, og hxxxx sneri sjer fljótt við og kallaði óþarflega hátt: „Kom inn!“ Þetta var Ophelía„ sem tilkynti, að bíllinn væri kom- inn. Eleanor faldi hnífinn í lófa sínum. Stúlkan rjetti henni káp- xxna, og hún tók hana á handlegg- inn. Síðan gekk hún framhjái henni og niðxxr stigann. Isabella stóð við iitidyrahurðina og sagðí Cameo, að Eleanor kæmi rjett strax. Þegar Eleanor koxn þang- að, sagði hún: „Yerið þjer sælax’“. Og Eleanor sagði: „Vei’ið þjer sælar“. Hxxn gekk hratt x'xt að bílnum og lxjelt frakkanum yfir lxöíidinni, senx var krept, utan uro linífinn. ★ Regnið streymdi stöðxxgt niður í stríðxun straumuin. Cameo ók gætilega, og Eleanor sat aftur í vagninum, nötrandi af kulda og eftirstöðvunx eftir hina áköfx: geðshræiúngu og bræði, sem hafðí, gripið hana. Hx'xn var örmagna eftir að liafa stilt geðofsa sinn. Þetta var í í’auxi og veru í fyrsta sinn, senx hún hafði verið reið, án þess að haf;x látið reiðina lilaupa xxxeð sig í gönur, og henni liafði aldrei dott- ið í hug fyr, að það gæti vei’ið svona ei’fitt að stilla skap sitt. Framh. IPQAÐ hvílist ai«8 fler&ugum frá THIELE KARLMANNS- ARMABANDSÚR tapaðist á sunnudagskvöld hjer í bænum. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 4036. Fundarlaun. Einn aílra sjaldgæfasti sjúk- dónxui’, sem sögur fara af, er sá, að menn nxissi hæfileikann til þess að verða þyrstir. í sögu lækna- vísindanna er aðeins vitað um fjögur tilfelli þessa sjxxkdóms. * Um 5% af íbúuxn jarðar liafa svokallaða „lita-heyrn“. Þegar þetta fólk lieyrir vissa tóna, sjer það fjrrir sjer vissa liti, eða öfugt. ★ Til þess að sanna það, að kai’l- mennirnir í bæ einum frönskum væx’u hjegómagjai’nari en kven- fólkið, setti blaðamaður upp speg- il á umferðamikilli götu og ljet gefa gætur þeim, senx franx lijá gengu. Á einum klukkutíma námu 19 rnenn staðar þarna og spegl- uðu sig, en aðeins 18 konur. ★ — Ilefi jeg nokkurntíma sagt. þjer, hvernig hann Ólafur bað míxi? — Bað hann þín? ★ — Hefurðu samið erfðaskrá? Sjúklingurinn á banabeði: — Já . jeg hefi ánafnáð aleign mín^ lækix— inum, senx bjargar lífi niínxx. ★ Ganxall læknir hitti einn af fyr- veraiidi sjúklingum sínxim og- spxxrði, hvernig honum liði. — Ef þjer takið ]>að ekki illa upp, læknir góður, þá Iíður mjer eiginlega ljómandi vel nxxna, svar- aði gamla konan. ★ Virðuleg frú kom inn í bxxð og- sagði: — Jeg ætlaði að fá afnxælisgjöf' fyrir litla telpu. En það á að vera eitthvað, sem gagn er í, ekki að- eixis leikfang, sem hún hefir gam- an af skamma stund, heldur eitt- hx’að, sem hún hefir ánægju af og foreldrar hennar kunna að meta., gjarna eitthvað, senx glæðir smekk hennar og hagsýni. — Við höfum úr uógxi að velja. Hvað höfðuð þjer hugsað yður að; gefa mikið fyrir þetta? — Ja, svona 50 aura til krónxx , var svarið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.