Morgunblaðið - 02.04.1941, Side 3
UORGUNBLAÐIÐ
3
Miðvikudagur 2. apríi 1941.
600 kióna lifrar-
hlutur fyrír víku-
veiðiför
Mokafli hefir verið undan-
farna daga hjá togurun-
um, sem eru á saltfiskveiðum og
koma þeir inn með fullfermi eft-
ir vikutíma eða svo, og 130—140
föt lifrar.
Til Hafnarfjarðar eru komin
tvö skip eftir viku utivist, annað
með 140 föt lifrar og hitt með
108.
LifrarhlutUr skipverja á
þeim togurum, sem fjekk
140 föt, er tæpar 600 krón-
ur, eftir vikuna.
Yegna laga, sem eru í gildi
nm frásagnir af skipaferðum,
getur MorgunbTáðið ekki sagt
frá nöfnum þessafa togara.
Blaðið spurði sakadómara að
Í)VÍ í gærkvöldi, hvort leyfilegt
væri að geta um nöfn skipanna
og vildi hann ekki ráða blaðinu
neitt 1 því efni vegna laganna,
sem að framan getur.
Akurnesingar
ætla að sækja
um bæjar-
rjettindi
Akurnesingar hafa ákveðið að
sækja um til Alþingis, sem
nú situr, að Akraneskauptún ifái
bæjarrjettindi. fbúar á Akranesi
eru nú um 2000.
Atkvæðagreiðsla fór frám s.l.
sunnudag, meðal lireppsbúa, um
hvort sækja ætti um bæjarrjett-
indi fyrir kauptúhið og voru um
90% þeirra, sem atkvæða greiddu,
fylgjandi því að sott yrðium: þessi
r jettindi. 1
Nefnd hafði starfað í þessu máli
ogtvoru í nefndinni þeii’ Ólafur B.
Björnsson, Þorgeir Jósefsson og
Sveinbjörn Oddssön. Niðurstaða
nefndarinnar var sú. að Akranesi
væri hagur að því að ía bæjar-
rjettindi.
Rauða Kross deild
stofnuð í Hafnarfirði
R auða Kross deild var stofnuð
í Hafnarfirði um helgina og
ljetu 77 manns skrá sig sem stofn-
endnr deildarinnar.
Á fundinum flutti Bjarni ^næ-
björnsson ávarp1 og einnig tók til
máls Sigurður Sigurðsson berkla-
yfirlæknir. Þórður Edilonsson hjer
aðsiæknir stjórnaði fundinum.
Undirbúningsnefnd hafði starf-
að að stofnun deildarimnar og var
öU nefntdin kosin í stjórn. <,ieilu-
arinnar. f stjórn ern:
Bjarni Snæbjörnsson, Ásg.rímur
Sigfússon, Jóhann Þorsteinsson,
Stefán Jónsson, Eiríkhr Björnssön,
frú Guðbjörg Kristjánsdóftir og
Ungfrú ‘Sigríðiii’ Erlendsdóttir.
Itresk herskip, sem tóku þátl
i Miðjarðarhaiiornslanni
Hjer eru nokkur þeirra bresku herskipa, sem þátt tóku í
hinni miklu orustu á Joniska hafinu í fyrri viku. — Myndin
er tekin um borð í orustuskipinu „Valiant“, og sjást byssur
skipsins fremst á myndinni. Skipin í baksýn eru orustuskipin
„Barham“ og „Malaya“, sem eru systurskip. „Barham“ tók
þátt í orustunni.
Yms nýmæli við
Háskólann
Kostnaðurinn við
utanríkismálin
um 255 þús. kr.
árið sem leið
SAMKVÆMT UPPLÝSINGUM, sem utanríkis-
málaráðuneytið hefir látið allsherjarnefnd
neðri deildar í tje, hefir kostnaðurinn við ut-
anríkismálin árið sem leið verið um 255 þús. króna.
Nákvæmar upplýsingar nm kostnaðinn liggja þó ekki fyrir enn-
þá, því að enn vantar skilagrein frá sumum fulltrúum íslands er-
lehdis, en eftir því sem næst. verður komist, varð kostnaðurinn ná-
lægt" þeirfi tiþphæð, er að fráman greinir, og þó sennilega nokkuð
íoeiri.
Þessi kostnaður snndurliðast
þannig í aðalatriðum :
Utanríkismálaráðuneytið: Laun
skrifstofustjóra, fulltrúa, tveggja
aðstoðarmanna og ritara kr.
21.731.00.
Skrifstofa Sveins Ejörnssonar
sendiherra í Reykjavík, frá 1. júní
til AJ, des. kr. 35.175.00.
Sendiráðí-ð t Kaupmannahöfh:
Laun sðhdihe,rra, þar með talið
húsnæði og kostnaður við embætt
ið frá 1. jan. til 1. júní kr.
21.770.00. Skrifstbfukost.naður, þar
nfeð talin laun Jóhs Krabbe til 1.
maí 22 þús. kr. Laun Jóns Krabbe
frá 1. maí til 31. des. 1000 kr. d.
pr. mán,, eða alls 10 þús. ísl. kr.
Sendiráðið samt.als kr. 56.770.00.
Sendiráðið í Stokkhólmi: Laun
sendifulltrúans frá 1. júlí til 31.
des. krT 15.500.00; húsnæði, að-
stoð o. fl. 6000 kr., alls kr.
21.500.00. Annars er skilagrein
ekki kömin frá V. Finsen, en vit-
að er að mikill iHÍmákostnaður
hefir fallið á embætti hans. —
Þann tíma, sem V. Finsen var í
Osló (1. jan. til 7. júlí), voru laun
lians 9000 kr.«
Sendiráðið í London: Laun
sendifulltrúans frá 1. maí til 31.
des. £ 100-0-0 pr. mán., eða ísl.
kr. 20.800.00. Húsaleiga frá 1. ág.
til 31. des. ca. 400 kr. á mánuði,
alls 2000 kr. Sendiráðið samtals
kr. 22.800.00. Skilagrein ókomin.
Aðalræðismannsskrifstofan í New
York; Reikningssltilin frá V. Þór
eru ekki komin, en ætla má að
kostnaðurinn hafi numið um 1000
dollurnm á mánuði, eða alls á
tímabilinu frá 1. jan. til 1. sept.
ísl. kr. 52.000.00. — Samkvæmt
reikningsskilum Thor Thoi’s h'efir
kostnaðurinn við aðalræðismanns-
skrifstofuna frá 1. sept. til 31,
des. verið ísl. kr. 27.800.00. Kostn-
aðurinn þannig alt árið kr.
79.800.00.
Greiðslan til utanríkismálaráðu-
réytisins danska, sem hefir verið
12 þns. kr. 4 ári, var greidd til
1. julí, kr. 750ð.ÖO.
Frumvarp fram-
komið á Alþingi
Menntamálanefnd neðri
deildar flytur að til-
hlutan kenslumálaráðherra
frumvarp um breyting á há-
skólalögunum frá 1936, sem fel-
ur í sjer veruleg nýmæli fyrir
Háskólann.
Aðalnýmælin eru þessi:
1. Viðskiftaháskólinn renni
inn í lagadeild og nefnist sú
deild þá laga- og hagfræði-
deild. Er og gert ráð fyrir, að
síðar verði tekin upp kensla í
hagfræði í deildinni.
2. Háskólaráð fái heimild til
að takmarka aðgang stúden'a
í deildir Háskólans og verði þá
settar sjerstakar reglur um,
hvernig sú takmörkun skuli
framkvæmd.
-3. Heimild til að koma á í-
þróttaskyldu í Háskólanum.
Þetta eru aðalnýmælin í frum
varpinu, en því fylgir ítarleg
greinargerð, þar sem m. a. eru
birt brjef frá rektor Háskólans
og mönnum, sem haft hafa þessi
mál til undirbúnings.
Slgur finsku
þfóðarinnar
HELSINGFORS í mars.
iðreisnarlán að upphæð 1.000.000-
000 finsk mörk, — stærsta lán-
ið, sem tekið hefir verið í sögu Finna
— var boðið út hjer innanlands í fe-
brúar og fullskráð á fjórum vikum.
Þújsundir fátækra sparifjáreigenda
lögðu fram alt sparifje sitt. Forsætis-
ráðherra Finna hefir komist svo að
orði „að finska þjóðin hafi tekið málið í
sínar hendur og unnið sigur“.
Sama norska
sjómanninum
bjargað þrisvar,
Ar sjðvarhAska
af fsl. skipum <
„Hilmir“ bjargar 10
skipbrotsmonnum
Norskur sjómaður, sem var
einn 10 skipbrotsmanna
er togarinn Hilmir bjargaði í
síðustu Englandsför sinni, hafði
einkennilega sögu að segja.
Hann hafði þrisvar lent í því
að skipi, sem hann var á var
sökt og í öll þrjú skiftin hafði
honum verið bjargað um borð í
íslenskt skip. Einu sinni >var
hann meðal manna, sem ,,Þór-
ólfur“ bjargaði á hafi, en ekki
er blaðinu kunnugt um nafn
þriðja íslenska. skipsins, sem
bjargaði honum.
Sjómaður þessi ljet svo um
mælt við Jón Sigurðsson skip-
stjóra á Hilmi, að þegar íslensku
skipin hættu að sigla myndi
hann ekki ráða sig á skip fram-
ar. Hefir þetta vafalaust verið í
gamni sagt, en nokkuð var það,
að maðurinn fór 1 norska herinn
í Englandi stuttu eftir að hann
kom í land í Englandi.
Þð var á leiðinni til Englands,
sem Hilmir rakst á björgunar-
bát frá norska olíuflutninga-
skipinu ,,Beduin“ frá Osló,
(12.500 smálestir að stærð). 1
bátnum voru 10 sjómenn, 8
Norðmenn og tveir Kínverjar.
Skip þeirra hafði verið í
skipalest og gerði kafbátur árás
á það með tundurskeyti. Klofn-
aði skipið í tvent, en báðir part-
arnir flutu. Áhöfnin, 34 menn,
leituðu í björgunarbátana og
komust allir lifandi í þá. Þessir
tíu sjómenn urðu viðskila við
hina tvo bátana og vissu ekki
hvað af þeim varð.
Skíðamót
á Ströndum
F
Frá frjettaritara vorum
á Djúpavík.
jölment skíðamót var hald-
ið á sunnudaginn, að til-
hlutun æskulýðsf jelagsins „Efl-
ing“ í Reykjarfjarðardalsbotni.
Þátttakendur voru frá Ung-
mennafjelaginu ,,Neisti“ í Stein-
grímsfirði, sundfjelaginu „Grett
ir“ í Bjarnafirði og „Eflingu".
Kept var í 12 km. göngu og
svigi; nokkrir sýndu einnig t.
stökk.
Hlutskarpast bæði í göngu og !
svigi varð sundfjelagið Grettir; '
keppendur voru um 30.
Afar fjölment var á mótinu,
enda dásamlegt veður, sólskin
og hiti. Um kvöldið var haldin
skemtun í Djúpavík.