Morgunblaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 8
JPIovgttttMitfttð Miðvikudagur 2. apríl 1941. H<n vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. BLANKO tefir alt. — Sjálfsagt á hvert fcalmlll.__________________ jlítið vandað gólfteppi öskast. Staðgreðisla. Tilboð xnerkt: „Vandað gólfteppi“, sendist Morgunblaðinu. HÚS öskast til kaups milliliðalaust. JTiIboð merkt: „Milliliðalaust", sendist Morgunblaðinu. VIL KAUPA jróðan ferðakompás. Sími 9092. . BARNAVAGN, xiýr, til sölu. Uppl. í Versl. Her- mes, Baldursgötu 39. K VILLA YABÖRKUR, Xnulinn. Sápubúðin Laugaveg 36 KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS báu verði. Sækjum samstundis. Bími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- fna og komið til okkar, þar sem Þier fáið hæst verð. Hringið í eíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. TILBÚNIR KJÓLAR 'ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á eaumastofunni Austurstræti 5. uppi. Versl. Gullfoss. VEGGALMANÖK eelur Slysavarnafjelag Islands. Hafnarhúsinu, eins og að und- anförnu. KÁPUR — FRAKKAR og Swaggers, ávalt fyrirliggj- andi í Kápubúðinni, Laugaveg 86. DCtL&rux'&L LÍTIÐ HERBERGI óskast strax. Tilboð merkt: „Herbergi“ sendist afgr. Morg- unblaðsins. MIG VANTAR litla íbúð í Hafnarfriði 1. okt eða fyr. Guðmundur Kjartans- eon, Flensborg. Sími 9092. ’&IC/íifnningac K. F. U. M. Hafnarfirði. Pöstuguðsþjónusta í kvöld kl. Síra Sigurður Pálsson talar. Sungnir Passíusálmar. Allif vel- komnir. UNGBARNAVERND LÍKNAR, Templarasundi 3. Opin hvern hriðjudag og föstudag kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barns- liafandi konur. Opin fyrsta mið- vikudag í hverjum mánuði kl. ■3—4. — Börn eru bólusett xnánudaga og föstudaga kl 5— 6, en hringja verður fyrst í níma 5967 kl. 11—12 á mið- yikudaga og laugardaga. BAMINGJ6HJ 87. dagnr Eftir GWEN B ÓLIÐ RISTOW „En þegar þetta er yfirstaðið“, hugsaði Eleanor, „og það getur ekki liðið á löngu .... “ Hroll- ur fór um hana við tilhugsunina. Því að henni var það ljóst, að hefði hún drepið ást Kesters, yrði það henni þungbærari sorg en húu fengi afborið. ★ Fyrst í stað leit út fyrir, að dr. Renshaw væri bjartsýnn um bata. En kvöld eitt í janúar, er Eleanor kom úr heimsókn lijá for- eldrum sínum, var henni sagt, að dr. Renshaw hefði gert Kester boð um að finna sig á lækningastof- una úti í bæ. Hann hafði verið þar í tvo tíma, en var ókominn enn. Hún reyndi að fá að tala við ungfrú Crouzet til þess að fá að vita ástæðuna fyrir þessu, en var sagt að hún væri inni hjá Cornelíu, en að hún mætti ekki fara þang- að inn sjálf. Eleanor fór þá inn í biðherbergið og gekk þar fram og aftur um gólf í örvæntingu, uns Kester kom. FARFUGLAFUNDUR verður haldinn í Kanpþings- salnum í kvöld kl. 9. Allir ung- mennafjelagar eru velkomnir á fundinn. faGTTr ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld á venjulegum tíma. Inntaka nýliða og fleiri fundarstörf. Á eftir fundi: Skemtun unga fólksins: 1. Einleikur á fiðlu, 13 ára snill- ingur með undirleik ungrar stúlku. 2. Fimmburasysturnar vansköpuðu sýna líkamsæfing- ar. 3. Upplestur, smásaga. 4. Grettir og Glámur, söguleg sýn- ing. 5. Dans. — Kl. 12 Ása- dansinn (verðlaun veitt). Senni- lega mjög sniðugt kvöld. Skemtinefndin. ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld kl. 8U> í Bind- indishöllinni. Systrakvöld. ST. MÍNERVA NR. 172. heldur fund í kvöld kl. 8(4. Síra Jakob Jónsson sýnir og skýrir skuggamyndir frá Ameríku. Af- mæliskaffi. CUijvuí~fixruiií HERRA GULLARMBANDSÚR tapaðist í gærmorgun á' Mela- vegi eða Barónsstíg, milli Skerjafjarðar og Skólavörðu- holts. Fundarlaun. 2./Lt. Crab- tree Military Laundrjr, Defensor. KRAKKAHJÓL hefir fundist. Eigandi g-efi sig fram Reykjanesbraut 1. v •* tVnnfc REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar vörur til reykingar. Hún varð felmtruð, er hún sá útlit hans. Hann var öskugrár í andliti, og virtist varla heyra hana eða sjá. Eleanor liljóp til hans og þreif í handlegginn á honum. „Kester! Hvað hefir komið fyr- ir?“ Hann horfði á hana, eins og hann sldldi hana ekki og strauk síðan hendinni yfir augun. „Við megum koma inn til henn- ar eftir nokkrar mínútur“, sagði hann. ,.En hvað er að?“ Kester virtist eiga erfitt um andardrátt. „Læknirinn segir . . . .“, byrj- aði hann, en hætti í miðri setn- ingu. „Kester, talaðu! Jeg verð að fá að heyra allan sannleikann!“ „Æ, það er í sambandi' við sam- keudartaugar . . . .“ ★ Eleanor hristi liöfuðið, eins og hún skildi ekki, um hvað hann væri að tala, en hrópaði síðan: „Þýðir það að( bæði augun , . . „Já!“ Hann herti upp hugann og lijelt áfram: „Það virðist vera þannig, að náið samband er á milli augnanna. Skaddist annað, getur hitt augað líka beðið tjón. Það er ómögulegt að sjá fyrir, hvort svo verður eða ekki, en það er mjög Iíklegt“. „Ó! Þú átt þó ekki við, að . . . ?“ sagði Eleanor skjálfrödduð og gat ekki lokið við setninguna. „Jú, nema hægt sje að stemma stigu við bólgunni“. Um stund var dauðakyrð í stof- unni. Loks tók Eleanor aftur til máls: „Er enginn til í heiminum, sem gæti læknað hana, Kester? Það hlýtur að vera!“ „Dr. Renshaw gerði' einmitt boð eftir mjer, til þess að tala um það, Hann er sjálfur meðal dug- legustu augnlækna í Ameríku, en það eru til aðrir, sem gætu ef til vill aðstoðað hann, ef þeir kæmu strax . . . .“ „Hversvegna sendir hann ekki eftir þeim? Ef minstu líkur eru til þess, að þeir geti hjálpað, hvers vegna gerir hann þeim þá ekki boð?“ „Jeg er einmitt að reyna að skýra það fyrir þjer. Hann ætl- aði að síma til læknis í Chicago. Ilann sendi eftir mjer, til þess að spyrja, hvort við hefðum efni 4 því að biðja hann að koma“. „Var það alt og sumt? Sagðir þú ekki, að það stæði á sama, hvað það kostaði ? Sagðir þú ekki, að við myndum greiða alt, sem vera skyldi, til þess að hjálpa lienni ?“ „Jú“, sagði Kester. „Það sagði jeg“. Hann lagði hendina á herð- ar hennar. „Fyrirgefðu, Eleanor", bætti hann við í innilegum róm. ★ Hún leit á hann spyrjandi augnaráði. „Hvað á jeg að fyrir- gefa ?“ „Manstu ekki, að jeg líkti þjer einu sinni við gulllaxa?" Hann slepti henni og hún hristi höfuðið og furðaði sig á því, að liann skyldi hugsa um svona smá- muni á þessari stundu. „Ó, jú“, sagði hún dræmt. „Það hefir enga þýðingu. Það misti alla ]>ýðingu . . . um/ leið og . . . jeg skildi, að þú hafðir rjett fyrir þjer . . . jeg var ölvuð af pening- um . . . og eltki sá jeg þá, að við myndum þurfa þeirra við, undir svona kringumstæðum“. Kester horfði rannsakandi augna ráði á hana, en hún fjeklc aldrei að vit.a, hvað hann ætlaði að segja, því að rjett í þessu kom hjiíkr- unarkonan inn og sagði, að þau mættu koma inn til Cornelíu. ★ Barnið virtist ekki hafa neinar kvalir í augunum. Þau settust sitt hvoru megin við rúmið og hún rjetti fram hendurnar, xneð þessu eftirvæntingarfulla látbragði, sem þau voru farin að venjast hjá lienni. Eleanor reyndi að vera glöð í bragði eins og Kester, en liún titraði af angist, er hún tók í hönd Cornelíu. Hún sá ]>egar í anda, hvernig litlu fingurnir struku síður með blindraletri. Það voru öðru vísi framtíðar- draumar, en hún og Kester höfðm talað um í sambandi við Cornelíu? . . . . skólafjelagar, barnasam- kvæmi, fallegir kjólar, og svo átti hún að koma niður stigann í brúð- arkjólnum sínum . . . „Mamma, þú mátt ekki kreista, hendina á mjer svona fast“, sagði Cornelía alt í einu. „Þú meiðir- mig“. „Fyrirgefðn, vina mín“. Þau voru hjá henni, þangað tií' hún var sofnuð, þá læddust þau: út. Ungfrú Crouzet stóð frammi f ganginum og beið eftir þeim. „Dr. Stanley kemur með flug- vjel frá Chicago“, sagði hún og sneri sjer að Kester. „Hann og dr. Field geta báðir komið hing- að á morgun“. „Þakka yður fyrir“, sagði Kest- er. „Höfðuð þjer nokkuð annaðí að segja okkur?“ „Nei, ekki enn“. ★ Eleanor sneri sjer fljótt untfaii’ og hljóp inn í lierbergi sitt. Þar hneig hún niður í stól og tók hönd um fyrir munn sjer, til þess að bæla niður hljóðið, sem vildi brjót- ast fram yfir varir hennar. Brátt færðist meiri ró yfir hana. Ilún var að minsta kosti fegin því, ao hún liafði ekki fleygt sjer í faðm- inn á Kester og neytt Iiaim t.il þess að sýna sjer blíðu af einskærri meðaumkvun. En um nóttina, er hún var að hníga út af af þreytu, mundi hún fyrst eftir því, að Kester hafði í: fyrsta sinn minst á kvöldið, err ]>au urðu ósátt, með því að biðja hana afsökunar. „En ef til vill er ]>að aðeins hið meðfædda göfug- lyndi lians, sem veldur því“, liugs- aði hún. „Hann vorkennir mjer- líklega“. Framli.. nrruSy iru&qu/nkG^psnjLL A eyjunni Ceylon er fjallið „Adamstindur“. Á því sjest. greini- legt. merki eftir manusfót lV^^-Vz meter að stærð, og er þetta merki heilagt að telja má einum þriðja hluta af íbúum jarðar. Buddha- trúarmenn halda ]>ví fram, að þetta sje . far eftir fót Buddha, Hindúar telja það fótspor gyðj- unnar Sivu og Múhameðstrúar- menn segja, að þarna hafi Adam staðið á einum fæti í 200 ár, til þess að bæta fyrir brot sitt í ald- ingarðinum Eden. ★ Ef talin eru morð, slys og sjúk- dómar, er dánartala meðal liinna ínnfæddu, sem flytja fílabein úr frumskógunum til næstu, strandar, svo stór, að ætla má, að hver bilíi- ard-kúla úr fílabeini kosti eitt mannslíf. ★ Hindúar fara ekki í musteri sín eingöngu vegna guðsþjónustunn- ar. Þar baða þeir sig líka, þvo klæði sín, eta mat sinn, annast dansmeyjar musterisins, spila á spil og sofa. í sumum musterum ei’u meira að segja festar upp tilkynningar, svo að þar er einn- ig hægt að „lesa frjettir“. ★ — Yilduð þjer giftast mjer, ung- frú ? — Já, ef þjer hefðuð ekki þetta á hálsinum. — Hvað ? — Höfuðið! ★ Sig'ga litla var úti að ganga með mömmu sinni, er þær mættu mjög feitlaginni konu. „Er þetta alt. saman bara ein kona, mammaf spurði hún. ★ í lyfjabúð. — Þessar pillur drepa í einni svipan allar sóttkveikjur. —- Það nægir mjer ekki! Jeg vil, að þær seigpínist og drepist smátt og smátt hræðilegum dauð- daga. ★ — í gær fann jeg í vasa mín- um 10 króna seðil, sem jeg hafði ekki hugmynd um, að jeg ætti. — Jæja, jeg hjelt, að þú yæm giftur! ★ Dómarinn: Hversvegna afhent- uð þjer ekki liringinn, sem þjer- fuftduð, á lögreglustöðina ? Sökudólgurinn: Jeg hjelt, að jeg ætti liann með rjéttu, því a? í honum stóð; Þinn að eilífu. ★ — Rakarinn skar mig í dag, — Varstu ekki æfareiður?, — Nei, bara særður! ★ —- Hvað segirðu við „suaps“ ? ” — Jeg segi ekkert við hann. Jeg drekk hann. ★ — Það er ómögulegt að venja konuna mína á það að fara snemma að liátta. Klukkan var- orðin 2 eftir miðnætti, þegar húu fjekst til þess að fara í rúmið í' gær. — Hvernig stendur á þéssu? — Hún bíður altaf, þangað tili jeg kem heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.