Morgunblaðið - 02.04.1941, Síða 4
« ÍIORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. apríl 1941.
GAMLA BÍÖ 4H
Tónskáldið
Victor Herbert
(The great Victor Herbert).
Amerísk söngmynd.
MARY MARTIN,
ALLAN JONES
WALTER CONNOLLY
Sýnd kl. 7 og 9.
pimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinifiiMi
I Tónlistarfjelagið og |
| Leikfjelag Reykjavíkur. |
I „NITOUCHE" I
Nýja
vana-smjörlfkið
er sælgætft ofan á braað, það
er óvftHfafnanlegt tftl að steikfa
I og best i allan bakstur.
Nýja Svana-smjörlikið
Sh* NÝJABlÓ
Towar I London.
(TOWER OF LONDON).
Söguleg stórmynd frá
„Universal Pictures“.
Aðalhlutverkirv leika:
BASIL RATHBONE,
BARBARA O’NIEL
og „Karakter“-leikarinn frægi
BORIS KARLOFF.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Stangavoiðifjelag
Reykjavlkur
heldur fjelagsfund föstudaginn 4.
; þ. m. kl. 8y2 e. h. á skrifstofu
Gunnars E. Benediktssonar hdm.,
Bankastræti 7.
Sjerstaklega er skorað á þá, sem
veiðirjett höfðu í Elliðaánum s.I.
sumar, að mæta.
F JEL AGSST J ÓRNIN.
| Sýning í kvöld kl. 8. g
ÚTSELT I * °QAÐ hvíli)!t
= bí«8 fieraugum fri
TriitiiiiiíisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiii
THIELE
wwvrnp
A SftW
/#___
Reykjavíkur Annáll h.f.
Revyan
Sýnd annað kvöld kl. 8.
SÍÐASTA SÝNING
FYRIR PÁSKA.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 og eftir kl. 1 á morgun.
ENGIN FORSALA.
Tilkynning frá bresku herstjórninni:
Sko tæf i ngar
verða haldnar á fimtudaginn 3. þ. mán. kl. 10—16 á eftir-
farandi stöðum:
Skotið í suðurátt frá Gunnarshólma að Kolviðarhóli.
í norðurátt frá Kolviðarhóli yfir Norðurvelli að Dyra-
vegi.
I vesturátt frá Dyravegi að Gunnarshólma.
Sandskeiðsveginum verður ekki lokað meðan æfingar
fara fram. Skotið verður í austurátt.
j; Hjart?.nlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruðu mig með
!*; gjöfum, heimsóknum og heillaóskum á sextugs afmæli mínu.
•j; Guð blessi yður öll.
Ý Bjarni Erlendsson, Víðistöðum.
W.**.**.**.-.-^.**.**.**.**/*.^
Sendisveixin
röskur og ábyggilegur óskast.
L. ftf. Muller
Austurstræti 17.
Laxá í Dölam
fæst til leigu næsta sumar um lengri eða skemri tíma.
Upplýsingar gefur Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum.
(Sími) Símstöð: Búðardalur.
18. mars 1941.
Fiskiræktar- og veiðifjelag Laxdæla.
Ifmi 1380.
LITLA BILSTÖBIN
UFPHITAÐTR BlLAA.
Er ookkuð fftÓJ'
mr.iyn-rqi
M.s. Esta
Áætlað er að skipið fari hjeðan
í hraðferð til Akureyrar miðivku-
dag 9. apríl kl. 6 og komi aftur
að morgni þriðjudags 15. apríl.
Komið við á Patreksfirði, ísafirði
og Siglufirði í báðum Ieiðum.
Farþegar á Skíðavikuna á fsa-
firði fá merki Skíðavikunnar, sein
gildir sem aðgöngumiði innifalið
í fargjaldi með skipinu fram og
til baka.
Skíðafjelag ísafjarðar vill reyna
að greiða fyrir því, að skíðafólk
fái gistingu þar á staðnum og
óskar að fólk láti vitá, þegar það
pantar far, hvort það er aðstoðar
þurfi í þessu efni.
Vörur óskast afhentar og pant-
aðir farseðlar sóttir í síðasta lagi
á þriðjudag.
Tilkynníng.
Kaup Dagsbrúnarverkamanna verð-
ur frá og með 1. apríl sem hjer segir:
Dagvinna kr. 2.18
Eftirvinna — 3.23
Helgidagavinna — 4.05
Næturvinna, sje hún leyfð, — 4.05
Stýórnin,
Ocftýr kjötkaup.
Fyrst um §inn selfum við daglega hverfum sem hafa vill
væua framparla af fullorðnu ffe, fyrir
aðeins kr. 1.80 - eina krónu og átlatftu
aura - hwert kftló.
Rýrara ærkjöt ■ heilum skrokkum, selst Iyrtr sama verð.
Komið sem fyrst, því birgðirnar geta þrotið áður en varir.
íshúsiö Herðubreið
Fríkirkjuvegi 7.
Sími 2678.