Morgunblaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 8
 J$lð«3ttttMa$ft Laugardagur 24. maí 1941. ^Bu^uUfapttr »n vandláta húsmúðir notar BLITS í stórþvottum. BLANKO tecir alt. — Sjálfsagt á hvert hetmill. DRAGT TIL SÖLU Uppl. í síma 2144. VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu. Sími 4692. Sendum. VANDAÐ SKRIFBORÐ og kringlótt stofuborð óskast keypt. Gaseldavjel til sölu. — Sími 1754. KJÓLAR í miklu úrvali. Sumarkjólar frá 25 kr. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttir, Bankastræti 11 — sími 2725. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ína og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í ■íma 1616. Við sækjum. Lauga vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR ■térar og smáar, whiskypela, glðs og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. IBIml 6333. Flöskuversl. Kalk ofnsvegi við Vörubílastöðina. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unní, Þverholt 11. Sími 3448. GULL kaupi jeg hæsta verði, t. d. 20 kr. gullpening fyrir 80 krónur og annað eftir því. — Sigurþór, Hafnarstræti 4. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. TILBÚNIR KJÓLAR ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á eaumastofunni Austurstræti 5. uppi. Versl. Gullfoss. Hafnarfjörður: KAUPUM FLÖSKUR. iKaupum heilflöskur, hálfflösk- ur, whiskypela, soyuglös og ídropaglös. Sækjum. — Efna- gerð Hafnarfjarðar, Hafnar- firði. Sími 9189. '&tí6ynnito<jw> K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8i/2. Sjera Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Allir vel- komnir. &CA&ruz&l HERBERGI ÓSKAST nú þegar. Helst nálægt mið- bænum. Upplýsingar á Hótel Vík, skrifstofunni. AUGLÝSING er gulls ígildi. . sje hún á rjettum stað. FORNI'N •I EFTIR MAUREEN HEELEY 18. dagnr Harrn hafði rjett að mæla, fanst Margot. Hún hafði hann að leik- soppi, og það var ekki rjett. Hún átti að koma fram við hann sem góðan og gamlan kunningja. Hún skildi ekki í sjálfri sjer, hve hún var gáskafull í kvöld. Máske var það af því að hún hafði mætt mót- læti heima og fanst nú eins og þungu fargi væri af sjer ljett. Hana langaði til þess að hefna sín á fjölskyldunni með því að gera einhverjar glettur. En vissi hins- vegar að erfitt myndi að hafa stjórn á Eric, ef hún gerði sjer of dælt við hann. Hún varð að halda honum í hæfilegri fjarlægð og láta hann skilja, að þegar þau skildu í kvöld væri það aðskiln- aður fyrir fult og alt. En fyrst ætlaði hún að skemta sjer, og það gerði hún líka. Þau fengu úrvals miðdegisverð á veit- ingahúsinu. Þarna átti Eric tæp- lega á hættu að hitta kunningj- ana. En þar var góður matur, gott vín og afbragðs danstónleikar. W^rwick horfði á hana yfir stóran, rauðan rósavönd, sem stóð GÖNGUFÖR á Botnssúlur. Ferðafjelag ís- lands ráðgerir að fara göngu för á Súlur, á morgun. Lagt á stað frá Steindórsstöð kl. 8 ár- degis. Ekið um Þingvöll að Svartagili, en gengið þaðan eft- ir leiðinni á Leggjabrjót fram- an við Súlnagil Á fellið verður gengið um Fossabrekkur upp. á tind (1095 metra). Fjallgangan tekur um 5 tíma báðar leiðir. Farmiðar seldir í bókaverslun Isafoldarprentsmiðju til kl. 1 í dag, en á skrifstofu Kx*. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, frá kl. 7—9 í kvöld. I. O. G. T. UMDÆMISSTÚKAN NR. I tilkynnir: Umdæmisþingið verð- ur sett á morgun klukkan 10, í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík. Stigbeiðendur mæti fyrir þingbyrjun. HREINGERNINGARMENN Guðjón og Baldvin, sími 2597, kl. 9—10 árd. og 6—7 síðd. STÚLKA óskar eftir að fá atvinnu við að vjelrita (kaup lítið) um mán- aðartíma, 2—3 tíma á dag, ein- hvern tíma dagsins. Sá, sem vildi sinna þessu, sendi tilboð á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „55“. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HREINGERNLNGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. á borðinu, og eirðarlaus, brenn- andi gljái var í augunum. „Það er báðum best, að við sjá- umst ekki aftur“, hugsaði Margot, er hún dreypti á kampavíninu. „Jeg hefði ekki átt að fara út með honum í kvöld. Hann tekur það kannske sem vott þess, að jeg muni bráðum láta undan. En jeg vona, að hann fari í vikulokin eins og hann hefir sagt“. ★ En liún gleymdi þessum hug- leiðingum brátt, er hún stundar- fjórðungi síðar sat og beið þess að tjaldið yrði dregið upp fyrir fyrsta þætti af Tanya. Henni fanst leikurinn ágætur. Rómantík, harmsaga og ást. Unga stúlkan, sem ljek Tanyu, ljek meistaralega. Hún var Tanya, þýð- lynd og grimmlynd, hlægileg og elskuleg, þrátt fyrir alla galla. Margojt þótti sárt, að leikurinn skyldi vera úti, þegar tjaldið fjell eftir síðasta þátt. „Þótti yður leikurinn góður?“, spurði Eric, þegar kveikt var í salnum. „Dásamlegur“, svaraði hún á- köf. „Hvað fanst yður? Eruð þjer kannske orðinn of kaldrifjaður til þess að hafa gaman af svona s jónleik ?“ „Nei, þetta var miklu betra en flest af því, sem jeg hefi sjeð upp á síðkastið. En það er þó fremur yður að þakka en leiknum, að jeg hefi skemt mjer svona vel í kvöld“. 7. KAPÍTULI. Margot kunni ekki við að Eric fór altaf nýjar og nýjar króka- leiðir til að tjá henni ást sína tfg var farin að hugsa um, að biðja liann að aka með sig heim í stað- inn fyrir að fara með honum í næturklúbb og dansa. En það varð samt yfirsterkara að hún færi með honum og sýndi honum að húu væri ekki hrædd. Hún hafði reynt áður, að hún hafði í fullu trje við ástfangna menn. Eric var þó hættulegri en þeir, því að hann hafði meiri reynslu — og af því að hann var ríkur. Þaii voru bæði hljóð á leiðinni í næturklúbbinn. Margot var að hugsa um leikinn sem þau höfðu sjeð, og Eric sát með krosslagðar hendurnar og liorfði út um rúð- una. ★ Margot hafði aldrei komið í næt- urklúbb áður, þó liefði hún lesið margt um þessháttar stofnanir. Hún var eiginlega fyrir vonbrigð- um. Þarna var fjöldi fólks — en eiginlega var fremur leiðinlegt þar. Þau sátu iit af fyrir sig í lítilli stúlru, en Warwick heilsaði ýmsum kunningjum og önnur unga leikkonau, sem hafði vei'ið á skemtisnekkjunni, heilsaði. Hún varð forviða þegar hún sá þau og Eric roðnaði þegar hann sá hvernig hún brosti. „Eigum við að dansa ?“, sagði hann og þau fóru út á alskipað dansgólfið. Margot hafði gaman af að dansa og dansaði ágætlega, en fólkið var svo margt að tæp- lega var hægt að komast úr spor- unum. Þau hættu þess vegna fljótt að dansa og settust aftur við borð- ið. Hún hafði skemt sjer mjög vel í leikhúsinu, en síðasti þáttur kvöldsins virtist ætla að verða leiðinlegur. Árið 1750 fæddist lítið stúlku- barn í London og var skírt Jó- hanna Southeotts. Snemma bar á miklum trúaráhugá hjá Jóhönnu, og þegar hún var 14 ára gömul kom hún fram á sjónarsviðið sem spákona, kvaðst vera sú kona, sem talað væri um í opinberun Jó- hannesar 12 kapítula. Og þó að hún hefði aldrei lært áð skrifa, rit- aði hún niður spádóma sína, og margir trúðu á þá. Hún andaðist árið 1814, en á- hangendur hennar, sem voru orðn- ir, í London og umhverfi, yfir 100 þúsundir, yildu ekki trúa því, að hún væri dáin, og það liðu margir mánuðir áður en hægt var að greftra hana. Einu sinni hafði hún á fundi látið svo ummælt, að einhvern- tíma myndi sú tíð upp renna, að Stóra-Bretland kæníist í mikil vandræði. Þá yrði engin björg á þessari neyðarinnar stundu, nema hið innsiglaða skrifborð hennar yrði opnað. En til þess tíma átt.i að láta eigur hennar í friði og ekki rjúfa innsiglið. Enn hefir hið innsiglaða skrif- borð Jóhönnu Southcotts ekki ver- ið opnað. Blað eitt í London vakti athvgli. á, hvort ekki ætti að opna skrifborðið í síðustu heimsstyrj öld, en enginn sinti því. Hjátrú- arfullir Englendingar álíta, að nú sje stundin komin. Áhætta virðist engin vera við það. ★ I frumskógum Brasilíu vex sjálflýsandi trje. Það verður sjald- an hærra en einn eða tveir metr- ar. En það lýsir í myrkri, svo að það sjest álengdar um dimma nótt. í 2 lcílómetra f jarlægð. ★ I New York er búð, sem selur vörur, sem ætlaðar eru örfhentu fólki. Til dæmis skæri, sjálfblek- unga o. fl., alt þannig gert, að örfhent fólk getur notað það jafn auðveldlega og fólk, sem notar, hægri hendina, notar venjule tæki. Eric tók eftir að hún var orðim hljóðlát og sagði: Þjer skemt- ið yður víst ekki hjerna, Margot. Eigum við að fara?“ „Jeg er til í það, mjer fiiist of margt fólk hjerna. Og svo er líka. orðið framorðið — jeg á að vera^ komin á skrifstofuna klukkan níu. í fyrramálið“. Hann horfði á hana' eins og honum væri þetta óskiljanlegL Svo sagði hann: „Gott og vel!“' og stóð upp. ★ Hann sat þegjandi á leiðinni og Margot fann ekki löngun til að segja neitt. IIún var óstvrk og varð fegin þegar bifreiðin nam staðar við söluturninn. Hánn hjálpaði henni út úr bif- reiðinni. Svo tók liann lyldana hennar og opnaði hliðið. Hún gekk fram hjá honum inn í dimmait' ganginn og kveikti. Svo sneri húrs. sjer að honum til að kveðja. En. hann hafði lokað á eftir sjer hurð- inni og \-ai' kominn inn fyrir. Þegar hún sneri sjer við tók hann. hana í faðm sjer. Þetta kom svo flatt upp á hana- að hún liafði ekki hugsun á að veita mótspyrnu og hann kysti hana hvað eftir annað. Svo áttaðí hún sig og bjóst til varnar. Ilúit. var sterk, svo hann varð að sleppa* henni. Þati stóðu augnablik og störðu hvort á annað og Eric bljes af mæði, en Margot var hrygg og:: reið í senn. „Mr. Warwick", sagði hún loks- ins. „Þjer skiijið víst að þetta útilokar algerlega vináttu okkar. Þjer hafið verið mjög alúðlegur- og jeg liefi skemt mjer Ijómandi vel. En nú verðum við að kveðj- ast“. „Hvers vegna eruð þjer svona þrá?“, svaraði hann æstur. „Þjer vitið ekki hvað jeg gæti gert fyrir yður“. „Við skul'um ekki minnast á það“. Rödd Margot var köld eins og ís. „Verið þjer sælir“, sagði hún. „Þjer getið skelt hurðinni í lás þegar þjer farið“. Hann snaraðist út reiður og vonsvikinn. En Margot stóð og liorfði á eftir honum, þangað til hann var horfinn út úr dyrunum. Svo heyrði hún bifreið- ina renna af stað og fór npp í herbergið sitt. Nú þegar alt var afstaðið, skalf hún og tár koms fram í augu hennar; Framh. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Hótel Akureyri vanlar stúlku til þess að ganga um beina, og aðstoðarstúlku í eld- hús. Upplýsingar á Hofsvallagötu 20, sími 2840. Reyktur Lax BLÓMKÁL PERSILLE RABARBAR AGÚRKUR tVmiunw lÍolU þoimtm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.