Morgunblaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. júní 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3 .
Dýrlíðarmálin
Allir óánægðir með trum-
varp viðskiftamálaráðherra
Franski ræðis-
maðurinn á is-
landi gengur de
Gaulle á hönd
Herra H. Voillery, franskur
ræöismaður á fslandi, hefir
tilkynt íslensku ríkisstjórninni, að
hann hafi beðist lausnar frá starfi
sínu, sem franskur ræðismaður
fyrir Vichy-stjórnina hjer á landi.
Samkvæmt munnlegri tilkyniv
ingu frá skrifstofu ræðismannsins
hjer í bænum, hefír herra Voillerv
jafnframt boðið de Gaulle. hers-
höfðingja og leiðtoga frjálsra
Frakka, þjónustu sína.
Hnefaleikamót
Armanns hefst
í íþróttahúsinu
i kvöld
1-v að er orðið langt síðan að
*■ kepni í hnefaleikum, hefir
farið fram hjer í bæ. í kvöld
hefst hnefalei-kamót Ármaims og
eru keppendur 10 í 4 þyngdar-
flokkum. Allir eru keppendurnir
vel þjálfaðir og mun margan fýsa
að sjá kepni þessa.
Dómari verður hinn velþekti
hnefaleikakennari Peter AViege-
lund.
Undanfarin ár hefir mjög dofn-
að yfir iðkun hnefaleikaíþróttar-
innar hjer og hefir aðeins verið
haldið uppi kenslu í henni í Ar
manni, þótt að íþróttamenn aur -
ara fjelaga hafi notið þar góðs af.
Hefir Guðm. Arason kent hjá fje-
laginu af miklum dugnaði 2 síð-
ustu árin og æft þessa pilta sem
nú komavfram og allir eru hinir
efnilegustu hnefaleikarar.
'Féssi íþróttagrein, sem iðkuð er
um' öll lönd og altaf er’ spennaudi
og getur verið mjög skemtileg, ef
rjett. er teikið, hefir verið van-
rækt uin of hjer á laudi.
Kins og áður, altaf og alstaðar
þar sem hún er sýnd, mun þessi
íþrótt draga að sjer fjölda óhorf-
enda,
En samt á málið
að afgreiðast
í þessari viku
DÝRTÍÐARMÁLIN, eða frumvarp viðskifta-
málaráðherra „um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar
vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna“, komu til
1. umræðu í neðri deild í gær.
Eysteiim Jónsson viðskiftamálaráðherra fylgdi frumvarpinu úr
hlaði með all-ýtarlegri ræðu. Hann rakti fyrst forsögu málsins og gat
þess, að stjórnin hefði haft þessi mál til athugunar alt frá því að
þingið kom saman. Stjórnin og Alþingi væfi sammála um nauðsyn
þess, að reyna að hamla gegn dýrtíðinni, en menn greindi nokkuð á
um hvað gera skyldi og hvaða leiðir heppilegast ‘væri að fara.
líld
O, igurður Jónsson flúgmaður,
sem var á flugi á Hafernin -
um fyrir norðan land í fyrrakvöld,
sá um 20 síldartorfur skamt norð-
ur af Málmey.
Einnig sá hann síld við Haga
nesvík.
IJinsvegar niætti ekki draga
málið lertgur og teldi ríkisstjórnin
nauðsynlegt að fá úr því skorið,
hvað Alþingi vildi að gert yrði.
Þess vegna hafi stuðningsflokkar
stjórnarinnar skipað hver 2 menn
í nefnd — dýrtíðarnefndina —
sem starfaði að þessum málum
vfir 'hvítasunnuleyfi það, er AI-
þingi tók sjer. Nefndin hefði svo
sent stjórninni tillögur eða uppá-
stungur, til þess að vinna úr.
Stjórnin hefði svo tekið málið til
nýxTar athugunar, en henni hefði
ekki unnist tími’ til að ræða það
ýtarlega og því ekki náðst sam-
koinulag innan hennar. En vegna
þess, að málið þyldi ekki bið.
kvaðst viðskiftamálaráðherra hafa
sent fjárhagsnefnd deildarinnar
frumvarpið, eins og það lægi fyr-
ir, með ósk um að nefndin flytti
það. Þetta myndi flýta fyrir mál-
inu, en það vrði að afgreiðast það
tímanlega, að þingið gæti lokio
störfum fyrir næstu helgi.
Þróunin.
Þessu næst vjek viðskiftamála-
ráðherrann að sjálfu frumvarpinu.
Kvað það ekki í þeirri mynd, er
hann eða Framsóknarflokkurinn
hefði liosið, heldur væri' reynt að
taka tillit til hinna ýmsu sjónar-
miða, er hefðu komið í ljós við
meðferð málsins hjá flokkunum.
Þá rakti ráðherrann nokkuð þá
óheilbrigðu þróun fjárhags- og at-
vinnumálanna kapphlaupsins
sem orðið væri milli verðlags og
kauplags og afleiðinganna, sem af
því leiddi.
Tvær leiðir.
Til þess að ráða bót á þessu
óheilbrigða ástandi, væru tvær að-
alleiðir : 1) að hsekka gengi ísl.
krónunnar, eða 2) að taka veru-
lega fjármuni, þar sem þeir eru
mestir og verja þeim til þess að
halda dýrtíðinni og kaupgjaldinu
niðri.
Hvað fyrra atriðið snerti', geng-
isbreytingu, sagði ráðherrann, að
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Djópavlkur-
verksmiðjan tilbúin
að taka ð móti sfld
U rjettaritari Morgunblaðsins á
Djúpavík símar, að fyrir
nokkru sje hafin vinna við síldar-
verksmiðjuna og ætlunin sje að
hafa hana tilbúna til rekstur.
hvort sem nokkuð verður gert út
á síld eða ekki.
Nokkuð er eftir nyrðra af síld-
arlýsi síðan í fvrra, en von er að
það fari bráðlega.
Niðurjöfnun útsvara er nýlega
lokið í Árneshreppi og var jafn-
að niður 26 þúsund krónum. Þar
af ber h.f. Djúpavík kr. 18 þús.
Fiskveiðar háfa lítið verið stund
aðar frá Eeykjarfirði í vor, því að
tilfinnanlegur skortur er á frysti-
hxisi.
Skógarbraní
í Axarfirðí
Frá frjettaritara vorum
á Húsavík.
I gær kom upp eldxir í skógin-
A um milli Þverár og Klifshaga
í Axarfirði og virtist hann ætla
að bréiðast ört út.
Vegavinmimenn, sem voru ao
verld þarna í nánd, voru fengnir
til þess að grafa skurð í kringum
hið þreunandi svæði og vörnuðu
þei'r íneð því að eldurinn þreidd-
ist út.
Alls bi’unnu að minsta kosti 5
dagsláttur skógar.
Upptök eldsins eru enn ókunn,
en málið er í rannsókn.
Sjómannadag-
urinn á Akranesi
jómannadagsins var minst á
^ Akrauesi á ýmsan hátt. Skip-
stjórafjelagið Hafþór og verka-
lýðs- og sjómannafjelögin stóðn
fyrir hátíðahölduiium. Hófust þaxx
nxeð skrxiðgöngu í kirkju kl. 11
árd.; síra Þorsteinn Briexn prje-
dikaði.
Kl. 2 hófxist útiskemtanir með
knattsp\-í-xiukappleik milli háseta
amiarsvegar og skipstjóra og vjel-
stjóra hinsvegar. Hinir síðar-
nefndu uniiu með 3:1 og hlutu
bikarinn. Eeiixtog, sömu keppend-
ur. Skipstjórar og vjelstjórar
uiinu og bikarinn. Þá var kapp-
róður milli skipshafna á bátum.
Menn af Sigurfara unnu þenna
bikar. Sundkeprxi; kept um bikav
og 3 verðlaunapeninga. Bikarinn
og 1. verðlaun hlaut Jóhann Hjart-
arsou. 2. verðl. hlaut Sigurður
Davíðsson og 3 verðl. Helgi Hjart
arson.
Um kvöldið var fjölbreytt
skemtun í samkonxuhúsimx og loks
dansað fram á nótt.
Ágóðinn af deginum vax’ð 2865
kr. og rennUrT’ hann í byggingar-
sjóð Bjarnaiaugar.
Knattspyrnumót íslands heldur
áfram á morgun og keppa þá K
E. og Víbingur, en á sunnudaginn
keppa Frarn og Valur.
Sjómannadag-
urinn á ísafirði
O jómannadagurinn var hátíðlega
^ haldinn á ísafirði á sunnu-
daginn. Frjettaritari Morgunblaðs-
ins á ísafirði símar um hátíða-
höldin:
Aðsókn að hátíðahöldum sjó-
inannadagsins var afarmikil.
I kappróðri, sem háður var á
600 metra vegalengd, sigruðu skip-
verjar af ,,Huginn I.“ á 2 mín.
24.2 sek.
Sýndur var uýsmíðaður sexær-
ingur, sem Jóhann Bjarnason hef-
ir smíðað, var honum róið af sex
mönnum, öllum í róðrarböndum,
að fornum sið. Voru það gamlir
árasbipamenn, sem reru, og fatað-
ist ekki áralagið. Sexæringuri'np
fór 600 metra vegalengdina á 22
mín. 21 sek.
í knattspyrnu sigruðu sjómenn
Knattspyrnufj elagið Vestra.
í reipdrætti varð jafntefli milli
Sjómannafjelagsins og skipstjóra-
og vjelstjórafjelaganna.
í Bringusundi, 50 metra, varð
fyrstur Garðar Einarsson á 41
mín. 5 sek. í baksundi, 50 xnetra,
frjáls aðferð, sigraði Magnús Guð
mundsson á 44 mín. Sami sigraði
einnig í sbriðsundi, 50 metra, á 33
sek.
Brúttótekjur dagsins eru taldar
um 5 þúsund krónur.
Næturvörðnr er í Eeykjavíkur
Apóteki’ og Lyfjabúðinni Iðúnni.
SJómannaskólinn
Loddaralelkur
AlþýðublaÐsins
A lþýðublaðxð segist hafa mik-
inn áhuga fyrir því, að hjer
verði á næstu árum reistur veg-
legur sjómannaskóli. En til þess
að verða að liði þessu áhugamáli
sínu. sjer Alþýðublaðið það ráð
heppilegast, að ausa daglega
skömmum og svívirðingum yfir
Ólaf Thors atvinnumálaráðherra,
þann manninn, sem sýnt hefir í
verki, að hann VILL að sjómenn
fái veglegan skóla, og þann mann-
inn, sem í rauninni alt veltur á
um framkvæmdir málsins í náinni
framtíð.
Snemma á þingi fluttu flokks-
menix Alþbl. í Ed. frumvarp uiu
bygging sjómannaskóla. Var frum-
varpið ákaflega illa xxr garði gert
og sýnilega fram borið til að sýn-
ast. T. d. var framlagið til skól-
ans einar 100 þús. kr. á ári.
Olafur Thors atvinnumálaráð-
herra íýsti yfir því strax, er frv.
kom fram, að hann teldi það ófull-
nægjandi með Öllu.
Við 3. umr. fjárlaganuA ýjvitti.
Ólafur tillögú við 16. gr.-! ÁtS vpitt-
ar yrðu 500 þxís. kr. til sjómanna-
skólans á næsta ári. Gat ráðherr-
ann þess, að hann myndi á næsta
þingi' flytja frv. um skólann, í
samráði við þá aðila sjómanna
stjettanna, er hjer ættu Mut að
máli.
Fyrir tilmæli hinna ráðhei’ranna
— líka St.efáns Jóhanns Stefáns-
sonar — breytti Ólafur tillögu
sinni þannigi að hún var sett á
22. gr. fjárlaganna (heimild til
stjórnarinnar). Lýstj og fjármála-
ráðherra yfir því, að hann myndt
jafnt greiða fjeð út, ef fyrir hendi
væri, þótt heimildin væri á 22. gr.
Nú ræðst. Alþbl. í gær með
skömmum og svívirðinguxn á Ólaf
fyrir þessa meðferð tillögunnar, en
segir ekkert orð um Stefán Jó-
hann, sem bað Ólaf að breyta til-
lögunni í þessa átt!
Stefán lýsti þessu yfir á Álþingi-
í gær.
Er unt að hugsa sjer ÖÍlu meiri
loddaraleik ?
Alþýðuflokkurinn hefir þegar
mist alla tiltrú verkamanna.
Flokkurinn hefir aldrei átt miklxi
fvlgi að fagna meðal sjómanna,
en framkoma Alþbl. og fl okks-
manna þess á Alþingi í sjómanna-
sbólamálinu verður vafalaust til
þess, að sú litla tíltrú, sem flokk-
urinn hefir haft hjá sjómönnnmv
hverfur nú með öllu.
Frumvarp þeirra Alþýðuflobks-
manna um sjómannaskólann var
í gær afgreitt í Nd. með svohljóð-
andi rökstuddri dagskrá frá Ólafi
Thors:
„Með því að Alþingi hefir heim-
ilað í’íkisstjórninni að leggja fram
úr ríkissjóði á næsta ári 500 þús,
kr. til byggingar sjómannasbóla,
og með því að sýnt er, að sam-
þykt þessa frumvarps verður eigi
til þess að flýta fyrir byggingu
skólans, enda málið eigi hlotið
nægilegan undirbúning, en ríkis-
stjórnin hefir hinsvegar heitið að
undirbúa málið og leggja fyr;r
næsti Alþing, tekur deildin fyrir
mesta mál á dagskrá".
i