Morgunblaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 11. júní 1941 MORGUNBLAÐIÐ | Mig vantar litla búð | I með aðliggjandi plássi, er nota mætti fyrir hrein- | 1 lega iðnframleiðslu. Væri einnig kaupandi að húsi, | I er þessi skilyrði gæti uppfylt. — Tilboð, merkt „123“, | I sendist blaðinu fyrir 15. þ. mán. ijyimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniimuiBim lannuverksmiðjnvjelar, Kassagerðarvjelai til sölu. Hvorttveggja sem nýtt og í ágætu standi. ÓSKAR HALLDÓRSSON. Sími 2298. Arður til hluthafa. Á aðalfundi fjelagsins þ. 7. þ. m, var samþykt að greiða 4’/c — fjóra af hundraði — í arð til hlut- hafa fyrir árið 1940. Ai'ðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fje- lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins út um land. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Jón frái Laug Steinhús á góðum stað í bænum, til sölu. 1. hæð: 4 herbergi og eldhús. Rishæð: 2 lítil herbergi og eldhús, Kjallari (ofan- jarðar): 3 herbergi og eldhús. Fasteigna- og Verðbrjefasalan (Lárus Jóhannesson hrm.), Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. Nokkrir bifreiða- stjórar geta íengið atvinnu um helgar. A. v. á. SIGLINGAR. Vjer höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- etrandar Englands og íslands. Tilkynningar um vörur sendist > Culliford & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir II. Zoega. Símar 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Itlafí verður jarðsunginn að hinu forna íslenska höfðingja- setri, Haukadal í Biskupstungum, Jón Jónsson frá Laug, fyrverandi lögregluþjónn_í Iivík. Jón var fæddur að Laug í Bisk- upstungum 23. des. 1901. Ólst hann þar upp hjá foreldrum sín- um Jóni Sigurðssyni og Vilborgu Jónsdóttur, og við þann stað kendi hann sig alla æfi. Laug er næsti bær við stærsta og mikilfenglegasta hverasvæði á íslandi. TJndiralda hing heita vatns brýst þar um í djúpum jarðarinnar, og leitar útrásar á yfirborðið í ótal hverum og laug- um. Á æskuárum Jóns kom árlega fjöldi útlendra ferðamanna að skoða Geysir, eitt merkasta nátt- úrufyrirbrigði heimsins. Ekki þarf að efa það, að hinir glæsilegu gestir og ferðamenn, frá fjarlæg- um löndum, hafa vakið útþrá og ferðalöngun í huga litla drengs- ins á Laug, sem sá þessi tignu og glæsilegu gesti koma á hverju sumri að heimagarði hans. Þegár aldur og þroski kom átti hann þess kost, öðrum fremur, að svala útþrá sinni og ferðalöngun. Ilann mun hafa ferðast um og dvalið á flestum landshlutum ætt- jarðar sinnar, og auk þess var hann tvisvar fenginn til Græú- landsferða, í leiðangra, sem gerð ir voru iit á Grænlandsjökla. — Dugnaður hans í ferðalögum um fjöll og óbygðir var alkunnur, og því sjálfsagt að leita til hans, ef slík ferðalög voru fyrir höndum, og mikils þótti við þurfa. Hann var líka hugkvæmur og úrræða- góður, og kom það vel fram, er hann vakti hverinn Gevsir a? margra ára svefni fyrir nokkrum árum. Þetta er það, sem alþjóð er kunnugt um Jón Jónsson frá Laug. í ljósi þess er auðfundið, að k‘ bak við slíkar athafnir, mannraunir og erfiðleika, sem öllu þpssu fylgdi, hefir þurft meira eu meðalmann til að koma, sjá og sigra. En við vinir hans og fjelagar, sem aðeins fylgdnmst með þessum afrekum hans í anda, þektum manninn, sem þarna var að verki. Jón var lögregluþjónn í Reykja vík 1932—1939. Hann sagði sjálf- nr upp því starfi og settist að á æskustöðvum sínum og tók þar upp nýbreytni í atvinnuháttum, ræktun á ætisveppum. Það var ó- líkt manninum, sem troðið hafði brautina á Grænlandsjöklum ao fara þjóðvegu í því frekar en öðru. Þó var hann þjóðlegur í fvlsta máta og naut sín vel í fjöl- menni, og var þar sem annars- staðar hrókUr alls fagnaðar. En æfintýraþrá hans að reyna nýjar leiðir og kanna ókunna stigu var sterk og Ijet ekki setja sjer nein venjuleg takmörk Það var hressilegur hlær yfir Jóni frá Laug hvar sem hann var. Hann var að mörgu levti vel fa.ll- inn til forustu og naut sín vel í fylkingarbrjósti. Hann var stór- huga, djarfur, höfðinglyndur og athafnasamur, og kyrstaða og tit- breytingarleysi átti ekki við skap hans. ITann gat vel tileinkað sjer það, sem stendur í vísunni: Þeir eru flestu lítið lið, sem lifa til að hika. Mjer er vndi að ýta við öllu, og sjá það kvika. Þar sem Jón var, varð alt að vera á hreyfingu. í fari hans var eitt- hvað, sem minti rækilega á æsku- stöðvar hans, hverasvæðið, þar sem heitir straumar gjósa upp úr djúp- um jarðarinnar með fegurð og tíguleik. Prá honum mátti altaf búast við einhverju nýju og mik- ilfenglegu. Og í dag er þessi maður lagð- ur til hinstu hvíldar á æskustöðv- um sínum og ættarsetri. Á besta aldri og í blóma lífsins er hinum hrausta dreng, sem sigrað hefir ótal erfiðleika og komið hefir hraustari og stæltari úr hverri þrekraun, burtu kipt af leikvelli lífsins, óvænt og án nokkurs fyr- irvara. Manni dettur ósjálfrátt í hug gamla viðlagið : Gott er að hætta hverjum leik þá liæst fram fer. í ljósi þess virðist ljettara að sætta sig við fráfall hans, því erfitt er að hugsa sjer Jón frá Laug verða gamlan og hruman, sem í þolinmæði ellinnar bíður eftir hinni hinstu hvíld. Það er þungur harmur fynr eftirlifandi ástvini að missa góð an dreng. Heitkona, þrjú lítil börn, öldruð móðir, systkini, ætt- ingjar og vinir hafa við fráfa’l hans mikils mist. Það er oft erf- itt að sætta sig við það, að þau blóm, sem okkur eru dýrmætust og kærust, þurfa endilega að verða fyrir ljánum hjá hinum „slynga sláttumanni, sem slær alt hvað fyrir er“. Þó vitum við það, að hin einu ' saineiginlegu örlög alls sem lifir er að devja einhvern tínja. Hyenær það verður, virðist hending ein ráða. Sigurður skáld frá Arnarholti yrkir til þjóðar sinnar í eina kvæði sínu eftirfarandi stef: — samt vil jeg óska vorri móður, að eigi hún altaf menn ,að missa meiri og betri en aðrar þjóðir. Ef til vill er það hin mesta ham- j ingja að eiga eitthvað dýrmætt til I að missa, og óneitanlega er mikil lífsgleði í því fólgin að lata af hendi meira og betra en aðrir. Og er jeg minnist Jóns frá Laug, finst, mjer sem það hafi áreiðan- lega verið sterkasti þátturinn í eðli hans, hans mesta lífsgleði og stærsta áhugamál að leysa og láta af hendi margt meira og betra en aðrir menn. Slíkir menn lifa þótt þeir deyi. Guðm. Illugason. Happdrætti Háskólans 15000 krónur; 7831 5000 krónur: 8025 2000 krónur; 7068 24809 1000 krónur: 2663 3123 7935 11488 13457 13550 14353 19712 22438 2316ff 500 krónur; 1353 5610 6909 9099 9174 11398 11493 14789 15217 17588 20127 20417 22040 23404 23525 200 krónur: 199 268 473 974 1014 1243 1479 1802 1843 1917 2115 2581 2625 ' 2661 2830 3459 3847 385S 4122 4534 4703 4895 4945 4054 5422 5653 5825 6207 6788 7011 7286 7514 7532 7742 7819 7840 8685 8924 9272 9664 10495 10499 1054,1 10802 11282 11374 11386 11529 11641 11837 12132 12408 12635 12874 13280 13388 13464 13623 13688 13897 13918 14033 14203 15293 15748 16070 160S6 16146 16190 16579 16666 1706? 17138 17,148 17234 17460 17776 17910 18026 18027 18391 18565 18645 18753 18780 18869 19018 19075 19420 19501 19567 19779 20304 20861 21025 21134 21401 21459 21524 21557 21694 21981 22340 22638 22700 23057 23*77 23452 23500 23680 23755 24314 24647 24759 2490S 24924 100 krónur: 80 1811 222 250 342 392 399 448 620 651 777 870 908 923 10 U 1112 1141 1313 1345 1354 13S6 1469 1672 .1717 172» 1864 1806 1879 1985 1989 2023 2400 2416 2496 2557 2721 2978 3220 3308 3452 3482 3946 4019 4028 4049 4172 4250 4313 4402 45 :s 4567 4631 4674 4,'16 479S 4834 4845. 5035 5121 5224 5330 5442 5508 5518 5523 5552 5556 5675 5715 5725 5923 6004 6050 6133 6147 6236 6349 6540 6739 6963 6982 7019 7100 7140 72C4 7239 7340 7342 7363 7387 7408 7414 7438 7885 7921 7967 7973 8015 8106 8128 8160 8244 8504 8703 8765 8784 8897 8943 9128 9280 9284 9387 9407 9411 959» 9729 9738 10207 10313 10393 10915 11224 11375 11436 11473 11495 11514 11608 1,1628 11812 11868 11985 12264 12342 12351 12416 12473 '12683 12ö84 12714 12841 13100 13311 13562 13844 13939 13965 13977 14070 14108 14182 ,14323 14382 14543 14622 14825 14921 15294 15297 15368 15643 15659 15740 15SOO 15816 15876 15923 1597: 15995 16091 16149 16187 16200 16304 16479 Í16500 16505 16595 1659S 16632 16659 16664 16721 16805 ,16999 17525 17531 17789 17855 17894 18010 18082 18123 18352 18441 1846.1 18634 186Sð 18782 19106 19208 19474 19627 19646 19716 19823 19954 20004 20178 20321 20579 20650 20652 20919 21071 2117 21157 21169 21223 21291 21405 21411 21416 21559 21563 21724 21928 22048 22224 22285 22335 22348 22353 22568 22598 22647 22668 22777 22826 22864 22974 22995 23234 23260 23363 23464 23622 23697 23785 23930 24342 24354 24359 24670 24738 (Birt án ábyrgöar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.