Morgunblaðið - 16.07.1941, Page 2

Morgunblaðið - 16.07.1941, Page 2
MORrjUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. júlí 1941. Rússar tilkynna harða bardaga á austurvígstöðvunum Hernaðarsáttmál- inn í Sýrlandi Söguleg rjettindi Frakka varðveilt B RESKA HERMÁLARÁÐUNEYTIÐ kunngerði í gær skilmálana í hernaðarsamkomulaginu („military convention“), sem undirskrifað var í Acca í Sýrlandi af fulltrúum Breta og Frakka í íyrradag. í Vichy er vakin athygli á því, að de Gaulle er hvergi nctGd ur í þeasu samkomulagi, og ennfremur er skýrt frá því, að sam- komulagið sje í verulegum atriðum frát/rugðið upprunalegum til- lögum Breta. Hjer sje um að ræða hreint hernaðarsamkomulag og pólitísk rjettindi Frakka í Sýrlandi sjeu fullkomlega viðurkend. SKILNÁLARNIR Samkomulagið er í höfuðatrið um þetta: Breskur her sest að í Sýrlandi og Lebanan. Franska hernum verður safn að saman, á.ákveðnum stöðum, þar sem hann hefir dvalarstað, þ&r til hann verður fluttur til Frakklands. Allir herfangar úr liði Breta og Frjálsra Ffakka verða látnir lausir. einnig þeir, sem fluttir hafa verið til Frakklands. — Franskir herfangar verða látnir lausir, eftir að Bretar erú bún ir að leggja undir sig Sýrland. Frönsku hermennirnir fá að ráða því sjálfir, hvort þeir vilja held ur ganga í lið með Bretum og de Gaulle, eða verðá fluttir aft ur til Frakklands. Franska hernum verður full- ur hernaðarlegur sómi sýndur, hermennirnir og undirforingjar Bandamenn vorir, Rússar“ Churchill skýrði frá bresk- rússneska hernaðarbanda- laginu í breska þinginu í gær. Ljetu þingmenn í ljós ánægju sína yfir samkomulaginu. Churehill 1 jet í Ijós þá skoðúj), að bandalag þetta gæti haft inik’l áhrif á framhald styrjaldarinnar. Churehill sagði, að hjer vieri um að ræða bandalag og að Rússar væru nú bandamenn Breta. I herfreguuni frá Rússlandi í gærkvöldi talaði hreska útvarpið um „bandamerm vora, Rússa“. Chureliill sagði, að skoðun bresku stjórnarinnar væri lýst með orðum Smuts hershöfðingja er Þjóðverjar segjast hafa rofið nýja varnarlínu Rússa FREGNIR frá austurvígstöðvunum eru enn ó“ Ijósar. Þjóðverjar halda því stöðugt fram, að herferð þeirra gangi samkvæmt áætlun, en í tilkynningum Rússa er talað um harða bardaga, og á tveim vígstöðvum, Eystrasalts-vígstöðvunum og syðst á Dniestr-vígstöðvunum, segjast þeir hafa hrundið árásurn Þjóðverja, og hrakið þýsku hersveitirnar á flótta. í tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar í nótt var skýrt frá því, að harðir bardagar hafi staðið í gær fyrir austan Peipus-vatnið á landamærum Rússlands og Eist,- lands. Segjast Rússar hafa hrakið þýsku hersveitirnar til landamæra Eistlands, króað inni þýskar herdeildir og eyðilagt þær hverja af annari. Það var á þessum vígstöðvum, sem þýska herstjórnin til- kynti fyrir nokkrum dögum, að þýsku hersveitirnar sæktu í átt- ina til Leningrad. Þýska herstjórnin skýrði frá því í gær, að Rússar hafi reynt að skipuleggja nýjar varnarlínur að baki Stalin-línunni og dregið saman í því augnamiði hersveitir með öllum vopnategundum. En Þjóðverjar hafi sundrað þessari nýju varnarlínu. Er valnum fyrir austan Peipus-vatnið lýst þannig, að þar ægi sáman eyðilögðum brynvögnum, yfirgefnum fallbyssum og líkum fallinna rúss- neskra hermanna. lajni sagði. ,,að úr því að mikil- fá að halda vopnum sínum, og1 menskubrjálæði Hitlers hefði leitt liðsforingjar fá að halda vopn um sínum og skotfærum. Franski herinn fær að halda vjelbyssum sínum, brynvögnum o. fl., en fallbyssur, loftvarna- byssur o. fl geta Bretar tekið, ef þeim þóknast. Frakkar skila hfifnarmann- virkjum, skipum og flugvjelum óskemdum í hendur Breta. Frakar, skulu skýra frá tund urduflabeltum, sem þeir hafa lagt við Sýrland. Engar hefndarráðstafanir verða gerðár gagnvart Sýrlend ingum, sem barist hafa með Frökkum. Einnig ábyrgjast Bret ar viðskiftalega og fjárhagslega afkomu Sýrlendinga. Sjerstök 5 manna nefnd, skip uð 3 Bretum og 2 Frökkum, sjer um framkvæmd samkomulags- ihs. Samkomulagið, sem er í 22 greinum, var undirritað af Mait land Wilsön hershöfðingja fyr- FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)U hann til að ráðast á Rússland, og Rússar verðu land 'sitt, þá bless- aði liaim vopn þeirra, án jiess þó að telja sig á nokkurn hátt bund inn kominúnista-trúnni“. .Ótrúlegur fjöldi* eldsprengja yfir Bukarest A gcenzia. Stefani (ítalska frjettastofan) skýrði frá því, að Rúsar hafi síðastliðna nótt varpað niður ótrúlegum fjölda af eldsprengjum yfir Bukarest. í opinberri tilkynningu, sem gefin hefir verið út í Bukarest, segir að Rússar hafi síðastliðna r.ótt varpað niður mörgum litl- um eldsprengjum yfir borgína, en að slökkviliðinu hafi fljótt tekist að sigrast á eldunum, sem t'.pp komu. Það er þó viðurkent, að tjón hafi orðið nokkurt. MIÐ VÍGSTÖÐVARN AR * Nokkru sunnar, hjá Vitebsk, á leiðinni til Smolensk og Moskva, segir þýska frjettastof an, að þýskar hersveitir hafi í gærkvöldi tekið austasta virkið i Stalin-línunni. Var þetta risa- stórt steinsteypt virki, með neð anjarðargöngum. Rússar svöruðu áhlaupum Þjóð ver.ja á virkið með skothríð úr hríðskotafallbyssum. Stórar þýskir fallbyssur jöfnuðu þá virkið við jörðu og fórust allir 'rússnesku hermennirnir, sem ? því voru. Þýskar hersveitir hreinsuðu síðan svæðið um- hverfis. Orusta þessi stóð í 1*4 dag. I tilkynningu Rússa í gær segir aðeins að harðir bardág- ar standi yfir á þessum vígstöðv um. f í þýskum fregnum er skýrt frá loftárásum á járnbrautarlínuna frá Smolensík til Moskva. Einn ig er skýrt frá því- að margar flotbrýr á þessari leið hafi verið eyðilagðar. Á syðri fylkingararminum, fyrir sunnan Smolensk, eru Rússar sagðir, skv. fregn, sem birt var í Isvestia, hafa hrakið Þjóðverja 19 mílur í vestur frá Dniepr. UKRAINA Á suðáusturvígstöðvunum, í Ukrainu, (virðast þýsku bryn- vagnasveitirnajr vera komnar langt á undan þýska fótgöngu- liðinu. Sá orðrómur gekk í Ber- lín í gær, að Þjóðverjar hefðu þegar tekið Kiev. En þýska frjettastofan skýrði í gær frá Ilörðum bardögum milli Jitomir og Berdichev, nm 100 km. fyrii’ vestan Kiev. Rússar efu sagðir hafa gert gagnárás á þýskar framvarðá- sveitir, á þessunx slóðum, með miklu ofureflí liðs, en jafnvel jiótt, imiikróaðar rússneskar. lier- sveitir áð baki þýsku herlínunni, hafi um sama leyti gert, tilraun til að hrjótast út, þá hafi þýsku hersveitunum tekist að hafa betur gegii ofurefliúu. Rússar eru sagðír hafa teflt fram 50 smálesta og 70 súiálesta skriðdrekum og voru sumir skriðdrekarnir með fallbyss- ur með 15 cm. hlaupvídd. FRAMH Á SJÖTTU SlÐU „Langþjálf- aðír sjólíðar á Íslandí^ Það var, upplýst í Washing- ton í gærkvöldi, að George Marshall, yfirmaður foringja- ráðs ameríska hersins hefði ný- lega lýst yfir því á fundi her- málanefndar Bandasríkjanna, að það gæti orðið örlagaríkt fyrir Bandarikin, ef ekki yrði leyft að framlengja þjónustu- tímabil htfrkvaddra amerískra borgara úr þeim 12 mánuðum, sem það er nú, og ennfremur ef ekki yrði leyft að senda Banda ríkjaherinn út fyrir vesturhvel jarðar. Marshall sagði, að erfiðleik- arnir, sem þetta hefði í för með sjer, hefðu m. a. komið fram í því, að senda hefði orðið til ,Js- lands lang-þjálfaða sjóliða, í stað landhers. Síðar í gær skýrði Pátterson, settur hermálaráðherra Banda- ríkjanna frá því, að Roosevelt forseti væri því fylgjandi, að leyft yrði að halda kyrrum í herþjónustu varaliðsforingjum og herkvöddum borgui'um fram yfir 12 mánaða tímabilið. 3 milj, mama i har- gagnaframleiðslu! SanúaríRfanna Sidney Hilleman, fulltnxi verkamanna í n ífnd þeirri, sem stjórnar hergagná- framleiðslu Bandaríkjanna, sagði 1 gær að hergagnafram- leiðslu Bandaríkjanna væri nú orðin meiri heklur en hergagna framleiðsla öxulríkjanna. Hann sagði, að 2,700,00 menn störfuðu riú að hérgagnafram- leiðslu í Bandaríkjunum, í stað 400 þús. manna um sama leyti í fyrra Þýsk blöð segja Roose- velt vera að draga Bandaríkin í stríðið Þ eið, að skjóta á, á vegi anierískra ÝSK BLÖÐ halda áíram að skrifa um síðustu ráðstafanir Roosvelts, og i’áðast þau ákaft á forsetann fyrir fyrirskipanir þær, sem hann er sagður hafa gefið Bandaríkjaflotanum Fyrirskipani r þessar eru sagðar vera á þá þýsk hersfeip eða flugvjelar, hvar sem þær verði lierskipa. „Berliner Börsen-Zeitung“ segir, að nieð þessu hafi Roosevelt Jagt kveikinn að púðúrtunnunni. En blaðið segir. að Roosevelt þurfi ekki að lialda að hann geti hrætt Þjóðverja. Önnur þýsk hlöð taka í sama streng og segja, að enginn vafi sje á því, að markmið Roosevelts sje að egna til arekstrar, sem liann geti notað, til þess að fara með Bandaríkin í stríðið með Bretum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.