Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 3
Fimtudagur 14. ágúst 1941. MORGUNBLAÐIÐ Menn verða íorlagatrúarMisstiórahjón- — mm mr miiiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiimtiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimuiiitiiiiiMuimiiMiMHiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiii Bll | (V B 1 ||||||'|||H| f 1 | I r r _____ i III llllll I UUIIIMUIlf 1 lottarasillll I Belri horfur I heimsókn til Hilmar Foss iýsir starfsemij með kolin ísiensku sendisveitarinnar í London og loftvörnum Bretar búnlr að leyfa nokkra farma fi þessum mánuði borgarbúa wuiiimuimifiitiiiiiiiimtiimimiiiMMH ímtiiiimiiiMiMimiiMmmiMiMMiiiiiMn M Hilmar Foss. ENN venjast loftárásurr., verða forlagatrú- ar og láta hávaðann og sprengjulætin ekk- ert á sig fá, sagði Hilniar Foss í gær, ung- ur hvatlegur Reykvíkingur, er verið hefir í London síðan styrjöldin hófst. Jt?,egar Jiaiiii var ;að þvþ spiu’ður, hvort hann vseri cjrki frginn j>yi, • að vera kominn ,írá Joftárásahættu' tiuhdúnaborgár, sagSi hann, að hann, fvndi; ekki til þess, Hann væri að huksa tim að tara þangaú aftur innan skamms, svo ekki benti það til þess að hann væri feginn því að vera kominn á brott þaðau. ■ 1 r Þegar ísleiídingár háfa kotnið til Loudon á síðastliðnu ári, háfa þeir allir ’fundið, til þess, að þar ætfcn i þeir hank í lioriii jiar áem Pjetur Bénediktssou sendisveitar fulltrúi; íier.í i Bni! menn hafa ekki gleyint þvý er þeir hafá ikomið heim, að minnast á hinn nnga. ötula áðstoðarmann hans, Hilmar Eoss. ,Nú er Hilmar Foss kominn hingað heim og farinn úr þjón ustu sendisveitarinnar í Löndon. Hann mun ætla að stofna til sjálf stæðra viðskift.a. Hann var fáorð ur uin þær fyrirætlanir sínar, er, tíðindamaður hlaðsins hitti hann að máli í gær. Störf sendi- sveitarinnar. Talið barst að störfum sendi- sveitarinnár og skýrði Hilmar Poss svo frá : Nokkru eftir að viðskiftanefnd- in, sem kom hjeðan til London í stríðsbyrjun, fór heim seint á ár ■ inu 1939, hjelt Pjetur Benedikts- son áfram að starfa sem fulltrúi íslands í nefndinni í London. I marsmánuði 1940 varð jeg rit- ari bresha hluta viðskiftahefnd- arinnár. Þar byrjaði sam- starf okkar Pjeturs. Þegar hann var útuefndur stjórnarfull- t.rúi íslands í London, eftir 10. apríl 1940, varð jeg aðstoðarmað- ur hans, og hefi verið það fram til þess að jeg fór heim. íslensku blöðin hafa hvað eftir annað getið um dugnað hans og árvekni. Jeg get staðfest af nánum kunnleik, að þar hefir ekkert verið of sagt. En viljið þjer ekki segja okkur nánar frá því, hvernig stnrfi sendisveitarinnar er háttað? —- Það hefir orðið nokkuð marg þætt, eins og eðlilegt er, ekki síst vegna þess hve viðskiftin hafa tek- ið gífurlegum breytingum. Aðalstarfið hefir verið í sam- bandi við allskonar útvegun á vör um. Sendisveítin vinnur að þeiin málum samkvæmt tilmælum við- skiftanefndarinnar. Gangur máls- ins er þessi: Þeir menn hjer heima, sem óska eftir aðstoð okkar, snúa sjer til viðskiftanefndarinnar og fá hana til þess að biðja stjórn- FRAMH. Á SJÖTTU SfÐU. Þingvallaferð Stúdentafjetags Reykjavfkur íjl ins og frá hefir verið skýrt efnir Stúdentafjelag Reykja- víkur til skemtifarar stúdenta og gesta þeirra til Þingvalla n.k; laugardag. Verður aðalhópferðin austqr farin síðari hluta laugardags og verður lagt upp frá Alþingishús- inu. Á Þingvöllum verður safnast saman að Lögbergi ef veður leyf- ir og þar mælt fyrir minna. Þing- valla. Um kvöldið verður svo sam eiginlegt borðhald í Valhöll. Þar verða flutt ávörp, tvísöngvar sungnir o. fl. Að lokum verður svo dansl’eikur í Valhöll. Ferðir verða til Reykjavíkur að dansleiknum loknum, þar sem nokkuð af gestarúmi Valhallar er fullskipað. En eins margir stú- dentar og hægt er munu fá þar gistingu. Þátttökumiðar í ferðinni verða. seldir á afgreiðslu Morgunblaðs- ins í dag og á morgun kl. 4—6 og somu daga kl. 6—7 á skrifstofu Ólafs Jóhannessonar lögfræðings, Sambandshúsínu. Þar verða gefn ar allar frekari npplýsingar um ferðina. s AMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðiö hefir. fengið hjá skrifstofustjóranum í við- skiftamálaráðuneytinu, er nú eitthvað að liðk- ast aftur með kolakaup frá Englandi. v; ; Hafa Bretar nú lofað nokkrum kolaförmum í þessum mánuði og e,r von til, að syo yerði áfram, svo að yið fáum.þau koi, er við þurfum. Airnars leit orðið illtí út' méð koljn. Bretar töldu öll vankvæði á„ að þeir gætp látið okkur fá öll þau kol. er við þvrftum; töluðu jafnvel um. að við yrðum að leita yestur um haf til kolainnkaupa. Auðvitað kom okkur þetta rajög á óvart. Bret.ar höfðu íofað.okk- ur því, að þeir skyldu láta okkur fá þæv nauðsynjar. er þeir gætu af hendi lát-ið. Að sjálfsögðu var gengið út frá því, að Bretar ljetu okkur fá kol. ;enda ráð fyrir því g<>rt, þegar samin var áætlun um innflutning 1941 (sem gerð var í samráði við fnlltrúa Breta), að v,ið flyttnm iun 170 þús. tonn af koliim frá Bretlandi. Aftnrkippuýinn, sem svo kom s kolakanpin. stafaði ekki eingöngn af skipaskorti, heldur og af hinu, að Bretar töldu sig ekki hafa kol ,til. En það hefir sennilega stafað; af minni vinslu lijá þeim. Nú muuu Bretar hinsvegar hafa sett meiri kraft á kolavinsluna aftur, enda horfir nú betur með koiakaup okkar. Ríkisstjórnin ; og ísl. hluti við- skiftamálanefndar hafa unnið kappsamlega að viðunandi lausn Jiessa máls, enda mvndu stórvand- ræði af híjótast, ef Bretar n.eit- uðu að selja okkur kpl til brýn- ustu þarfa. Og eins og fyr segir, virðast nú þetri horfur á, að hag- kvæm linisii fáist. Hafflarfjarðarhðfn foll af smásílð, ufsa oo soiokk Frjettaritari Morgunblaðsins í Hafnarfirði skýrir frá jþví, að Hafnarfjarðarhöfn sje nú full af örsmárri síld (sem er minni en sardínur). upsa og smokkfiski. Ekki hagnýtn Hafnfirðingar sjer þessa fiskigöngu að nokkru ráði, en upsaveiði og smokk- fiskur hefir oft gefið Hafnfirð- ingum drjúgar tekjur. en nú er vinna svo mikil í Hafnarfirði, að ekki er tími til að sinna þess- ari veiði nema að litlu leyti. Sigurður Eggerz bæjarfógeti á Akureyri er staddur hjer í hæn- um. Hann mun hafa hjer skamma. viðdvöl að bessu sinni. Mlklar umbætur i hðfninni Framkvæmúir Banda- rikjamaona Pórarinn Kristjánsson hafnar- stjóri mun á fundi hafnar- stjórnar í dag skýra frá samkomu- lagi, sem orðið hefir milli hans og Whitcomb majórs, fulltrúa Banda- ríkjahersins hjer, varðandi um- bætur á höfninni. Sámkomulágið er um það, að hjer verði bygðar tvær bryggj- ur, ér samtals myndu lengja af greiðslupláss hafnarinnar um 260 metra. Ónnur bryggjan, sein hjer um ræðir, er ineðfram austirrhlið Æg- isgarðs. Verður hún 150 metra löng. ; Hin brýggjan er við uppfylíing- una hjer i krikanum (milli kola- þlansins óg aðaluppfyllingarinnar yið hafnarliúsin), Þat verður úpp- fyllingin fullgerð og bygð opin bryggja. Brvggjuplássið, sem þar fæst, er 110 metrar á lengd. ITefir lengi staðið til að gera þessár mhhætur á höfninni. Eru því til fullgerðar teikningar af þessum mannvirkjum. Þegar hreska setuliðið kom hing að áskilclí það sjer forgangsrjett að ákveðnu bryggjuplássi, til af- greiðslu skipa. Yitanlega var það bágálégt fyrir önníur skip, er þurftu að fá hjer afgreiðslu, því bryggjuplássið ér takmarkað. Höfðu því Bretar í huga, að gera þær framkvæmdir, sem nú eru fyrirhugaðar. en ekkert varð þó úr því. Þegar Bandaríkjamenn komu hingað, gengu þeir inn í sömu samninga við höfnina, er Bretar höfðu. Hinsvegar voru Bandaríkja menn strax fúsir til að stækka bryggjuplássið hjer við höfnina, svo að ekki þyrfti að verða bagi að Jiví, að þeirra skip væru hjer. Hafa því Bandaríkjamenn á- kveðið að gera fyrnefndar fram- kvæmdir, Þeir leggja alt efni í FRAMH. Á 3JÖUNDU SÍÐU Akureyrar Frá skrifstofu rikiaatjóra hefir Mbl. borist eftirfar- andi: T> íkisstjórahjónin fara í heim- Á * sókn til Akureyrar um næstu helgi. Fara þau frá Reykjavík laug- ardaginn 16. þ. m., gista á Blöndu- ósi og koma til Akureyrar sunnu- daginn 17. þ. m., síðla dags. Gert er ráð fyrir 2—3 daga við- dvöl á Akureyri og þar í grend. ★ Akureyrarför ríkisstjórans og frúar hans verður opinber heim- sókn. Er þetta fyrsta opinbera heimsóknin, sem ríkisstjórahjón- in fara í síðan ríkisstjóri tók við embætti. f fylgd með ríkisstjóra * verður ritari hans, Pjetur Eggerz. Á Akureyri munu ríkisstjóri og. frú hans búa í Mentaskólanum á Akureyri, hjá Sigurði Guðmunds- syni skólameistara. Ferðast verður landveg báðaf leiðir. Hvergi veiðiveður Biglufirði í gær. C* ama og engin síld hefir kom- ið síðan í gær, aðeins nokk- ur skip með slatta. I dag hefir .hvergi ..frjest af síld, enda ekkert veiðiveðnr neim staðar hjer norðanlands. Flest skip liggja í vari og hafast ekk ert að, Norðan bræla og þoknsúld þaðan sem frjest hefir. . G. Gufimundur Eirlksson bæjarfulltrúi látinn \ —....... Guðmundur Eiríksson húsá- smíðameistari og. bæjarfull- trúi andaðist í Landspítalanum í fyrrinótt. . ; Guðmundur hafði kent lasleika frá þyí snemma í vor og allþuúgt haidinn nú síðast. Guðmundur átti sæti í bæjar- stjórn Reykjavíkur óslitlð frá 1930. Hann varð rúmlega fimtug- ur. Æfiatriða hans verðnr xninst síðar hjer í blaðinu. L. Kaaber fyrverandi bankastjóri látinn Ludvig Kaaher . fyrverandi bankastjóri andaðist *að heim- ili sínu Flókagötu 1 hjer í bæn- um aðfaranótt þriðjudags. Hans verður getið hjer í blað- inu síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.